Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!_ 1978-1993 MÚRARAR Nýsveinar í múrverki A Atján nýsveinar voru útskrifaðir 29. desember sl. arafélaginu og Múrarafélagi Reykjavíkur og nánustu í múrverki. Af því tilefni hélt Múrarameistarafé- venslmenn nýsveina. Formaður Múrarameistarafélags lag Reykjavíkur smáhóf í Skipholti 70. Voru þarna Reykjavíkur, Friðrik Andrésson, afhenti nýsveinum saman komnir um 60 manns, félagar úr Múrarameist- prófskírteini sín. Á myndinni eru f.v. Hilmar Guðlaugsson, formaður prófnefndar, Trausti L. Jónsson, prófnefndar- maður, Björn Kristjánsson, prófnefndarmaður, Friðrik Andrésson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur, Trausti Már Traustason, Gunnar Sigurðsson, Magnús Hvanndal Magnússon, Ingólfur Björnsson, Gunnar S. Sæmundsson, Magnús G. Sveinsson, Ásmundur Sigurgíslason, Trausti Einars- son, Páll Ingólfur Arnarson, Hermann Hinriksson, Karl Haraldsson, nýsveinn og Helgi Steinar Karlsson, formaður Múrarafélags Reykjavíkur. Á myndina vantar Bjarka Sigfússon, Davíð Guð- mundsson, Eystein Nikulásson, Georg Skæringsson, Jón E. Eiríksson, Sigurð Georgsson og Þorgils Gunnþórsson. JÖKULDALUR Sigmar Jón Aðalsteins- son íþróttamaður ársins SÍDUSTU DAGflfl ÚTSÖlUNNflfl 30 - 70% AfSLflTTUfl UÍLL BANKASTRÆTI 8 SÍMI 13069 Ungmennafélag Jökuldæla hélt árlega uppskeruhátíð sína í lok síðasta árs. Hófst hún með að spiluð var félagsvist, spilað var á 16 borðum um vegleg bókaverð- laun sem voru Saga landsmóta UMFÍ fyrir 15 ára og eldri og Stóra hestabókin fyrir 14 ára og yngri. Eftir félagsvistina var verð- launaafhending þar sem meðal annars var útnefndur Iþróttamað- ur ársins hjá UMFJ en hann var kjörinn Sigmar Jón Aðalsteinsson sem varðveitir farandbikar er nafnbótinni fylgir þetta ár og auk þess hlaut hann eignarbikar. Einnig voru verðlaunuð í flokki 15 ára og eldri Henný Rósa Aðal- steinsdóttir og Vilhjálmur Vern- harðsson fyrir góðan árangur á síðasta ári. Á eftir stóð Slysavarnasveitin Jökull fyrir dansleik þar sem hljómsveitin XD3 lék fyrir dansi fram á rauða nótt. Formaður Ungmennafélags Jökuldals er Stefán Hrafn Jóns- son, Hnefilsdal, en formaður Slysavarnasveitarinnar Jökuls er Jón Hávarður Jónsson, Sellandi. - Sig. Að. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Sigmar Jón Aðalsteinsson íþróttamaður ársins hjá Ung- mennafélagi Jökuldals. sími 67 14 66 • opið til kl. 22 Við leggjum áherslu á vandað nám, sem sniðið er að kröfum vinnumarkaðarins og nýtist þér í atvinnuleit. Kenndar eru eftirtaldar námsgreinar: • Bókfærsla • Ritvinnsla • Tölvubókhald •Töflureiknir • Verslunarreikningur • Gagnagrunnur • Tollskýrslugerd •Windows og stýrikerfi Athugið okkar hagstœðu greiðslukjör, kr. 5000 á mánuði til tveggja ára. Forritapakki er innifalinn. Tölvuskóli íslands Skrifstofutækni „NÁMSMANNAPAKKI" Hraðlestrarskólinn býður námsmönnum nú hin vin- sælu hraðlestrarnámskeið í „pakka“ með námstækni- námskeiðunum, sem notið hafa vaxandi vinsælda. Venjulegt verð á hraðlestrarnámskeiði er kr. 15.800. Nú bjóðum við námsmannaafslátt kr. 2.000, þannig að námsmenn greiða einungis kr. 13.800. Námstækninámskeiðin kostar kr. 2.900. Nú bjóðum við þessi námskeið saman í „pakka“ á kr. 15.500! Þú sparar kr. 3.200! Betra námstilboð færðu vart! Eftir töku þessara tveggja námskeiða verður námið leikur einn miðað við það sem áður var. Þátttaka í þessum námskeiðum skilar þér arði ævilangt. Námskeið hefjast fljótlega. Skráning alla daga í síma 641091. 20% AFSLATTUR af permanenti og strípum ena Leirubakka 36 S 72053 Verðdæmi: Áður: NÚ: Gönguskór 11.990,- 7.290,- Barnaúlpur 7.990,- 4.990,- Úlpur fullorðinna 9.790,- 5.890,- íþróttagallar fullorðinna 4.790,- 2.990,- Tvískiptir skíðagallar barna 7.990,- 5.160,- KRINGLUNNI 8-12 - SÍMI 689520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.