Morgunblaðið - 26.01.1993, Page 40

Morgunblaðið - 26.01.1993, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) «■* Þú afkastar miklu í vinn- unni í dag. Einhver sem þú átt samskipti við er ekki allur þar sem hann er séður. Naut (20. apríl - 20. maí) tfffi Áhugi þinn á dulrænum málum fer vaxandi. Einhver sem þú átt samskipti við í dag er meira en lítið þrætu- gjarn. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Þú gætir lent í deilum vegna peningamála. Verkefni í vinnunni er tímafrekara en reiknað var með. Hafðu þolinmæði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&8 Ágengni getur sært ein- hvern nákominn. Þú þarft að eiga góða samvinnu við félaga. Forðastu rifrildi í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað þarfnast lagfær- ingar heima. Skapstyggð getur komið í veg fyrir að þú náir þeim árangri sem þú æskir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað veldur þér leiða árdegis, en þú afkastar miklu þegar á daginn líður. Deilugjam vinur getur spillt fyrir skemmtun. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvert vandamál gæti komið upp varðandi barn. Heimaverkefni bíða þín. Forðastu deilur í vinnunni. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Smá vandamál heima fyrir veldur áhyggjum árdegis. Skapandi verkefni heillar þig. Aktu varlega og forð- astu ágreining. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) £0 Þú þarft að sýna aðgát í peningamálum. Varaðu þig á þeim sem eru óvandir að virðingu sinni og eru þrætu- gjarnir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Einhveijar fjárhagsáhyggj- ur sækja að þér árdegis, en úr þeim rætist. Það getur verið erfitt að fá ráð þeirra sem einblína á eigin vanda. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er fátt um að vera í dag og því hentugt að sinna þeim verkefnum sem bíða lausnar. Samstarfsmaður er eitthvað afundinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er margt að gerast í félagslífinu, en smá vanda- mái getur komið upp milli vina. Reyndu að komast hjá deilum. Stjörnusþána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI MÚ SKALL. HUKÐ TT SML GISKA... XTþl .HÆRSZt HfCLUM 1 V * r- f t i ^ I IÁOI/ A —nnir -7 LJuSKA MCXSGANUM A1EE> SMDNA AáHCLUCV! -i H'AOAVA FERDINAND SMÁFÓLK SJPPER IN A GLORIOU5 BRANP NEW SUPPER DISM ! Jæja þá, Snati! Kvöldmatur í splunkunýjum dalli! ANP MY M0THER ALWAVS UJ0RRIEP THAT l'P NEVER AM0UNT TO ANYTHIN6.. Og móðir mín sem alltaf hafði áhyggjur af því að það yrði ekkert úr mér . . . BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Annar ritstjóra The Bridge World, Jeff Rubens, hefur um langt árabil skrifað vinsæla þætti í tímarit sitt, þar sem hann býður lesendanum að ráða fram úr erfiðum þrautum í sveita- keppni. Rubens hefur nú tekið saman úrval þessara þrauta og gefið út á bók. Titillinn er sá sami og á greinunum: Swiss Match Challenge. í eftirfarandi spili úr bókinni er lesandinn sett- ur í spor vesturs: Suður gefur; allir á hættu. Norður Vestur ♦ DG8 ¥84 ♦ D108 ♦ 108543 ♦ 7642 ¥52 ♦ Á754 ♦ 962 II Suður ♦ Á109 ¥ ÁKDG7 ♦ K ♦ ÁKDG Austur ♦ K53 ¥ 10963 ♦ G9632 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass Pass 3 spaðar 4 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Sagnhafi liggur lengi yfir fyrsta slagnum, en drepur loks á ás, leggur niður laufkóng og tekur svo ÁKD í hjarta. Nú spyr Rubens: hveiju á vestur að henda í þriðja hjartað? Ef við setjum okkur í spor vesturs sýnist óhætt að henda fimmta laufinu, enda er sannað að sagnhafi á í mesta lagi fjög- ur. En þar með er spilið unnið. Sagnhafi tekur öll hjörtun og fríslagina í laufi. Norður ♦ 76 ¥ - Vestur ♦ Á7 Austur ♦ D8 ♦ - ,♦ K2 ¥ - ♦ D10 111 Suður ♦ 109 ¥7 ♦ K ♦ - ¥ - ♦ G9 ♦ - ♦ - Hjartasjöunni er spilað í þess- ari stöðu. Annar varnarspilarinn verður að halda í tvo tígla og fara niður í blankt spaðamann- spil. Suður tekur þá tígulkóng og spilar spaða. Tígulásinn verð- ur síðasti slagurinn. Af hveiju tók suður laufkóng- inn í öðrum slag? Einmitt til að auðvelda vörninni að henda laufi ef liturinn brotnaði 5-1! Býsna djúpt hugsað. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti I Katerini í Norður- Grikklandi í haust kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Johns Van der Wiel (2.545), Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og G. Zaichik (2,475), Georgíu. Svartur var að enda við að drepa peð á g5, lék 32. — Dd8xg5. 33. Bb5+! (Svartur hefur líklega reiknað með 33. Hc8+ — Kd7, 34. Bxb7, en þá er staðan engan veginn Ijós eftir 34. — Dgl+, 35. Kd2 - Df2+, 36. De2 - Dxd4+, 37. Kc2 - Da4+, 38. Kbl - Bxb7) 33. - Hxb5, 34. Hc8+ - Dd8 (Svartur er mát eftir 34. — Ke7, 35. Dg7+ - Kd6, 36. Dc7) 35. Hxd8+ - Kxd8, 36. Dg7+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.