Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 41 SAMmí mj SAMMÍ SAMmí ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 SAMmí SAGA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA LÍFVÖRÐINN HEITASTA MYNDINIEVROPUIDAG LIFVORÐURINN KEVIN C OSTNER WHITNEY HOUSTON Aðalhlutverk: Kevin Costner, Whitney Houston, Gary Kemp og Bill Cobbs. Handrit: Lawrence Kasdan. Leikstjóri: Mick Jackson. Framleiðendur: Lawrence Kasdan og Kevin Costner. Sýnd kl. 5, 6.50,9 og 11 ÍTHX. Sýnd í sal 2 kl. 6.50 og 11. ALEINN HEIMA 2 TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.05. SYSTRAGERVI Sýnd kl. 9. EILIFÐAR- DRYKKURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRIÐA OG DYRIÐ Sýnd kl. 5. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA FARÞEGA 57 OG LÍFVÖRÐINN Hinn vinsæli leikari, Wesley Snipes, sem var stórkostlegur í „WHITE MEN CAN'T JUMP“, er komin aftur í þrumu-spennumynd. Hér leikur hann harðjaxlinn John Cutter, sérfræðing í baráttunni við hryðjuverkamenn. Aðaihlutverk: Wesley Snipes, Bruce Payne, Tom Sizemore og Alex Datcher. Framleiðendur: Lee Rich, Dan Paulson og Dylan Sellers. Leikstjóri: Kevin Hooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ALEINN HEIMA2 Sýnd kl. 5 og 9. LIFVORÐUM Sýnd kl. 5,9 og 11.15. „PARADISE" ★ ★*SV. MBL. Sýnd kl. 7.05 og 11.05. iiumimin......... Styrkir úr Sögusjóði Hafnarstúdenta VEITTUR verður árlegur styrkur úr Sögusjóði stúdenta í Kaupmannahöfn í marsmánuði. Upphæð styrksins er að þessu sinni 7.500 danskar krónur. Sjóðurinn veitir styrki til dvöl Islendinga í Danmörku. IIIIIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIII verkefna er tengjast sögu ís- lenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn, verkefna er að einhverju leyti tengjast sögu íslendinga í Kaupmannahöfn og í sérstökum tilvikum til annarra verkefna er tengjast Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjórn sjóðs- ins fyrir 28. febrúar 1992. Utanáskriftin er: Sögusjóður stúdenta, 0ster Voldgade 12, 1350 Kobenhavn K. Söngrarinn Kris Kristoff- erson á Hótel Islandi SÖNGVARINN, kvikmyndaleikarinn og lagasmið- urinn Kris Kristofferson heldur tvenna tónleika á Hótel íslandi dagana 19. og 20. febrúar nk. ásamt hljómsveit sinni, The Borderlords. Kris Kristofferson hefur samið sígild dægurlög ávið- „Help Me Make It Through The Night“, „Me and Bobby McGee“ og „Lovin’ Her Was Easier“, og hafa tæplega 400 listamenn flutt lög hans. Kris Kristofferson og Willie Nelson heyrðu til nýrri kynslóð lagasmiða í Nashville snemma á átt- unda áratugnum. Kris fæddist í Texas, son- ur hershöfðingja í banda- ríska flughernum. Hann út- skrifaðist frá Oxford- háskóla með ágætiseinkunn og sinnti síðan herskyldu sem þyrluflugmaður í Þýskalandi og eftir að heim var komið hafnaði hann til- boði um að kenna enskar bókmenntir við herskólann í West Point og hélt þess í stað til Nashville til að freista þess að lifa af laga- smíðum. Þegar Johnny Cash hljóðritaði lag eftir Kris var framtíð hans ráð- in. Kris söng sitt fyrsta lag á plötu um svipað leyti og útgáfa Janis Joplin á Bobby McGee komst í fyrsta sæti vinsældalista. Næstu fimm breiðskífur sem hann sendi frá sér urðu gullplötur, meðal þeirra „Jesus Was a Capricorn“. Meðal þeirra kvikmynda sem Kris Kristofferson hef- ur leikið íeru„Pat Garret & Billy the Kid“ (sem Rita Coolidge, önnur kona Kris, lék einnigí), „Blume In Love, Sailor Who Fell From Grace With The Sea, Semi- ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á SVIKAREFI Hinn vinsæli leikari, Wesley Snipes, sem var stórkostlegur í „WHITE MEN CAN’T JUMP“, er komin aftur íþrumu-spennumynd. Hér leikur hann harðjaxlinn John Cutter, sérfræðing í baráttunni við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Bruce Payne, Tom Sizemore og Alex Datcher. Framleiðendur: Lee Rich, Dan Paulson og Dylan Sellers. Leikstjóri: Kevin Hooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. MMM IIII11111 MMMMMMM Rúmleg’a 4.000 und- irskriftir söfnuðust Kris Kristofferson Tough“ með Burt Reynolds, „Convoy“ og „A Star Is Born“ með Barbra Streis- and. (Úr fréttatilkynningu.) SAMEINUÐU þjóðirnar ætla í júní 1993 að halda fyrstu mannréttindaráð- stefnu sína í 25 ár. Undir- búningsnefnd vinnur nú að skipulagningu ráðstefnunn- ar og mun þessi ráðstefna hafa áhrif á umfjöllun og aðgerðir í mannréttinda- málum næstu árin. Þess vegna hafa konur um allan heim sameinast í því að safna undirskriftum til að skora á undirbúningsnefnd- ina að leggja áherslu á mannréttindi kvenna í allri umræðu ráðstefnunnar. Undirskriftasöfnuninni sem stóð yfir á íslandi er nú lokið og söfnuðust rúmlega 4.000 undirskriftir víðs vegar af landinu. Listarnir hafa nú ver- ið sendir undirbúningsnefnd Sameinuðu þjóðanna og er það von okkar sem að undir- skriftasöfnuninni stóðum að á þeim verði tekið mark og of- beldi gegn konum viðurkennt sem brot á mannréttindum sem bregðast verður við nú þegai. (Fréttatilkynning) --------♦ ♦ «--------- ■ AÐALFUNDUR í Vísi, félagi skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, ályktar; „að fiskveiðistefna nái ekki þeim tilgangi sem til var ætlast, uppbygging fiskistofnana hefur ekki tekist og hagræð- ing og hagkvæmni ekki auk- ist með núverandi kvóta- kerfi. Sátt um fiskveiðistefnu verður ekki á meðan afla- heimildir færast á fáar hend- ur og lénsfyrirkomulag mið- alda er staðreynd. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.