Morgunblaðið - 03.02.1993, Page 6

Morgunblaðið - 03.02.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1993 ÚTVARP/SJdWVARP SJONVARPIÐ 18 00 RADIiACCkll ►Töfraglugg- DHHHACrm innPála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum átt- um. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 pTáknmálsfréttir 19.00 LJFTTin ►Tíðarandinn Endur- PICI IIH sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Aliey og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 vyivyYlin ►Húðflúr t1* Tato' RllRltlVHII ué) Frönsk gaman- mynd frá 1968. Óprúttinn listaverka- sali fær augastað á húðflúri eftir Modigliani sem prýðir bakið á göml- um hermanni. Leikstjóri: Denis de la Patelliere. Aðalhlutverk: Louis de Funes og Jean Gabin. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23 0ÍÞRÖTTIR *,Þróttaauki 23.30 ►Dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um góða granna. 17.30 DIDIIACEUI ►Tao Tao Teikni- DHHHHLrHI myndaflokkur fýir yngstu áhorfenduma. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fýrir börn. 18.00 ►Halli Palli Spennandi leikbrúðu- myndafiokkur. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►íslandsmótið í 1. deild karla í handknattleik. Fylgst verður með gangi mála á tveimur leikjum í beinni útsendingu. 2115 blFTTIII ►Melrose place PlLl IIR Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk á uppleið. (8:31) 22.05 ►Fjármál fjölskyldunnar Fróðlegur þáttur um spamað og þær spamaðar- leiðir sem heimilunum standa til boða. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson. Stjóm upptöku: Sigurður Jakobsson. 22.15 ►Kinsey Breskur spennumynda- fiokkur um iögfræðinginn Kinsey sem sérhæfír sig í skaðabótamálum og er virtur sem slíkur. Hann er þó ekki hátt skrifaður hjá lögfræðinga- félaginu eins og hann fær heldur betur að reyna þegar félagi hans stingur af eftir að hafa dregið sér mikið fé. (1:6) 23.10 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.35 VUIVUVUn ►Fjúrhættuspilar- HVIHnlinU inn (Let It Ride) Það eru þau Richard Dreyfuss og Teri Garr sem fara á kostum ( þess- ari gamanmynd sem er frumraun leikstjórans Joe Pytka. Richard Dreyfuss leikur hér fjárhættuspilara sem gæfan brosir ekki beinlínis við fyrr en allt í einu að hann fer að raka saman peningum. Leikstjóri: Joe Pytka. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★★. 1.05 ►Dagskrárlok Listaverkasalinn - Denis de la Patelliere leikur lista- verkasalann óprúttna. Húdflúr á bakinu eftir Modigliani SJÓNVARPIÐ KL. 21.20 Mið- vikudagsmynd Sjónvarpsins er franska gamanmyndin Húðflúr eða Le Tatoué sem er frá árinu 1968. Hinn góðkunni gamanleikari Louis de Funés leikur hér óprúttinn lista- verkasala. Honum þykir heldur bet- ur hafa hlaupið á snærið hjá sér þegar á vegi hans verður gamall hermaður sem er um leið gangandi listaverk. Á baki hans er nefnilega húðflúr eftir sjálfan Modigliani. Listaverkasalinn sér þarna góða hagnaðarvon og fer þegar í stað að undirbúa sölu á verkinu. Leik- stjóri myndarinnar er Denis de la Patelliere og gamla hermanninn leikur Jean Gabin; einn af stórleik- urum Frakka. Ólöf Pétursdóttir þýðir. Sýnt beint frá tveimur leikjum Franska gamanmyndin Húðflúr frá 1968 FH keppir við Hauka og Valur við ÍR STÖÐ 2 KL. 20.35 í vetur tók íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar upp á þeirri nýbreytni að sýna beint frá tveimur leikjum í íslands- mótinu í handknattleik í einu. Það er dálítið flókið tæknilega að vera með myndavélar á tveimur stöðum og skipta á milli þeirra í beinni út- sendingu og því var farið af stað upp á von og óvon. En útsending- arnar hafa gengið framar vonum og í kvöld verður sent út beint frá seinni hálfleik í viðureign Hafnar- fjarðarliðanna Hauka og FH og frá leik Vals við ÍR. Sjóða- drómi íslenskir dagar standa á Bylgjunni og Stöð 2 frá 1. til 13. febrúar. Þessir dagar hafa m.a. verið kynntir með aug- lýsingateikningum hér í blaði í einskonar sovéskum hetjust- íl. Sannarlega vel við hæfi að blása til byltingarsóknar í litlu og einangruðu samfélagi sem gæti farið sömu leið og fær- eyskt samfélag ef ekki verður blásið til sóknar. Hluti af átakinu er spjall Eiríks Jóns- sonar í 19:19 við frumkvöðla. Ég hef þegar minnst á spjall Eiríks við Regin bátasmið er flyst senn með sínar báta- smiðjur til Mexíkó og Kanada. í fyrrakveld spjallaði Eiríkur síðan við Friðrik Jónsson flug- mann og flugvélaverkfræðing en Friðrik hefur haft frum- kvæði að vinnslu eggjabakka úr afgangspappír og var þannig á undan sinni samtíð. Frumkvöðlar En Friðrik Jónsson lætur ekki duga að endurnýta ís- lenskan afgangspappír. Nú hefur hann hafið framleiðslu á vélum sem framleiða eggja- bakka og mun á næstunni selja 20 slíkar vélar til fyrrum Sovétríkja. Virðist heims- markaðurinn reyndar hafa tekið þessum vélum opnum örmum en þær henta vel litl- um samfélögum. Eiríkur spurði Friðrik hvort hann hefði ekki fengið einhver ósköp af styrkjum til að standa undir þessari merku nýsköpun. Svar þessa frum- kvöðuls kom mjög á óvart. Hann sagðist nánast hafa komið að lokuðum dyrum er hann bankaði uppá hjá sjóðs- stjórum. Að vísu hefði Iðnþró- unarsjóður komið eitthvað til hjálpar en Iðnlánasjóður hefði brugðist að mestu. Hér eiga fréttamenn mikið og brýnt verk óunnið við að kanna starfsemi hinna fjölmörgu opinberu sjóða sem áttu að lyfta undir íslenskt hugvit og íslenska frumkvöðla. Kannski varpa hinir íslensku dagar Bylgjunnar og Stöðvar 2 nýju Ijósi á íslenskt atvinnulíf? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttaylirlit. Úr menningarlifinu. Gagn- rýni. Menningartréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 9.46 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti" eftir Anne Cath. Vestly Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skíptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Á valdi óttans" ettir Joseph Heyes. Þriðji þáttur. Þýðing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Birgir Brynjólfsson, Indriði Waage, Ás- geir Friðsteinsson, Bryndís Pétursdótt- ir, Þorsteinn ð. Stephensen, Gísli Hall- dórsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. (Áður útvarpað 1960.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meöal efnis I dag: Skáld vikunnar og bókmenntagetraun. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsaóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru- borg" eftir Jón Trausta Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Enskir söngvar á miðöldum, annar þáttur Blakes Wilsons, sem er prófessor við Vanderbilt-háskólann í Nashville í Bandaríkjunum. Frá Tón- menntadögum Rikisútvarpsins i fyrra- vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.60 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Árni Björnsson les (23). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Á valdi óttans" eftir Joseph Hey- es. (3:10) Endurilutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurilutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Stúlkan og vindur- inn eftir Pál P. Pálsson og Sumarmál eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfsóttir á sembal. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðuriregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Trúadeg viðfangsefni í nútímalistum. Frá ráð- stefnu Fræðsludeildar kirkjunnar 30. janúar. Meðal frummaslenda eru: Sr. Gunnar Kristjánsson, Árni Bergmann, Pétur H. Ármannsson, Aðalsteinn Ing- ólfsson og Oddur Albertsson. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrúr. Gunnars- dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsál- in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekki- fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyriingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal. 1.00Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8,8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurtregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma átram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of Amerioa. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 (slands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. tO og 11. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.15 Atvinnumiðlun Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþröttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Elert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Míller. 13.00 Fréttir. 13.05 Rúnar Róbertsson. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 l’var Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kald- alóns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 6.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson, Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl, 18.00. SOLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 13.00 Jóhannes Águst. Tónlist og óskalög. Barnasagan endurtek- in kl. 17.15.17.30 Lífið og tilveran, Ragn- ar Schram. 18.00 Heimshomafréttir. Böð- var Magnússon og Jódís Konráðsdóttir. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórs- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jóns- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.