Morgunblaðið - 03.02.1993, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1993
RAÐAUGÍ YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Laus staða
Lektorsstaða í íslensku við Vínarháskóla er
laus til umsóknar. Kennsluskylda og laun
skv. þarlendu launakerfi.
Ráðið verður í stöðuna frá næsta hausti.
Umsóknir, er greini frá námi og störfum
umsækjenda, ásamt skýrslu um ritsmíðar
og rannsóknir, skulu sendar Stofnun Sigurð-
ar Nordals, pósthólf 1220, 121 Reykjavík,
fyrir 1. mars 1993.
Nánari vitnesku veitir forstöðumaður stofn-
unarinnar í síma 626050.
1. febrúar 1993.
Stofnun Sigurðar Nordal.
iL-
ST. /JÓSEFSSPÍTALI
LANDAKOTI
Aðstoðarlæknir
Ársstaða aðstoðarlæknis á barnadeild
Landakotsspítala er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní 1993.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og fyrri störf, sendist til yfirlæknis barna-
deildar, sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík, 21. janúar 1993.
St. Jósefsspítali,
Landakoti.
Landsliðsþjálfari
Frjálsíþróttasamband íslands (FRÍ) auglýsir
eftir landsliðsþjálfara í frjálsíþróttum til
starfa.
Starfssvið landsliðsþjálfara er:
★ Umsjón og undirbúningur landsliðs ís-
lands fyrir þau verkefni, er stjórn ákveður.
★ Yfirumsjón með þjálfun og eftirliti með
„úrvalshópi" FRÍ í frjálsum íþróttum.
★ Skipulagning og umsjón æfingabúða.
★ Samstarf við nefndir og stjórn um lands-
liðs- og þjálfunarmál.
★ Þátttaka í áframhaldandi stefnumörkun í
frjálsum íþróttum.
Meðal helstu verkefna íslenska landsliðsins,
sem stefnt er að erlendis á árinu 1993, eru:
★ Smáþjóðaleikar á Möltu í maí.
★ Evrópubikarkeppni í Kaupmannahöfn
í júní.
★ Heimsmeistaramót í Stuttgart í ágúst.
Þjálfari landsliðsins þarf að undirbúa lið fyrir
þessar keppnir og dveljast með liðinu meðan
á keppni stendur. Einnig er um að ræða
ýmis önnur verkefni, m.a. mögulegar æfinga-
búðir erlendis næstkomandi páska.
Um er að ræða hlutastarf og verður ráðið í
það strax, komi fullnægjandi umsóknir fram
að mati stjórnar.
Landsliðsþjálfari þarf að hafa frumkvæði og
y geta unnið í samvinnu við aðra. Hann þarf að
geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með að
vinna með íþróttamönnum og öðrum þjálfurum.
Umsóknir berist skrifstofu FRÍ, íþróttamiðstöð-
inni í Laugardal, í síðasta lagi 5. febrúar nk.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Frjálsíþróttasamband íslands.
fP
Félagsráðgjafar
Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 50%
starf í forsjárdeild fjölskyldudeildar
í Síðumúla 39.
Starfið er fólgið í viðtölum, sáttaumleitunum
og skýrslugerð í forsjár- og umgengnismálum.
Reynsla af vinnu með fjölskyldum æskileg.
Upplýsingar gefur María Þorgeirsdóttir
í síma 678500.
Umsóknarfrestur er til 12. febrúar nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um
sóknareyðublöðum sem þar fást.
Falleg 2ja herb. íb. til sölu
íbúðin er 45 fm á 1. hæð með garði.
4ra rása erlent sjónvarpsloftnet.
Verð 4,4-4,8 millj.
Upplýsingar í símum 74511 og 74363.
Húseigendur
- húsbyggjendur
Húsgagna- og húsasmíðameistari getur
bætt við sig verkefnum. Einnig pípulögn,
raflögn, múrverk. Vönduð vinna - vanir fag-
menn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna.
Gistiheimili
Gistiheimili eða húsnæði, sem breyta má í
gistiheimili, óskast til kaups.
Ahugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild
Mbl., merkt: „G - 1318“, fyrir 10. febrúar.
Breytt heimilisfang
Skrifstofa Meistara- og verktakasambands
byggingamanna hefur verið flutt á Hallveigar-
stíg 1, 101 Reykjavík.
Sími (91) 62 64 26. Fax (91) 1 38 02.
Árnesingafélagið
f Reykjavík
boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. febrúar
nk. í Holiday Inn kl. 20.30.
Stjórnin.
KVENNADEILD
REYKJAVÍKURDEILDAR
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Hádegisverðarfundur
verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða
fimmtudaginn 4. febrúar kl. 12.00.
Gestur fundarins verður Súsanna Svavars-
dóttir, blaðamaður.
Tilkynnið þátttöku í síma 688188.
Félagsmálanefnd.
Til leigu er 1.400 m2
húsnæði á einum gólffleti. Góð lofthæð og
aðkeyrsla. Hentar fyrir hverskonar hreinleg-
an verksmiðjurekstur eða lagerhúsnæði.
Húsnæðið er mjög vel staðsett og í boði er
langur leigusamningur. Upplýsingar gefa:
Lögmenn
Jón Gunnar Zoéga hrl.,
sími 11230.
F K 1. A (i S S T A R F
Garðabær
Fundur um húsnæðismál
Fundur verður hald-
inn í Lyngási 12,
fimmtudaginn 4.
febrúar nk. Kynnt
verður skýrsla starfs-
hóps Sjálfstæðisfé-
lags Garðabæjar um
húsnæðismál.
Frummælendur: Jón
Búi Guðlaugsson,
formaður starfshóps
um húsnæðismál og Börkur Gunnarsson, háskólanemi. Umræður.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
I.O.O.F. 7 = 174238'A = STF.K.
□ HELGAFELL 5993020319
IV/V 2
I.O.O.F. 9 = 174238'* =
□ GLITNIR 5993020319 I 1
Frl. Atkv.
Hörgshlíð 12
Boftun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
ÉSAMBAND (SLENZKRA
f KRISTTMIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60.
Almenn kristniboðssamkoma í
kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssaln-
um. Baldvin Steindórsson talar
og systurnar Rúna og Hildur
syngja. Þú ert velkomin(n) á
samkomuna!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330.
Föstud. 5. febrúar kl. 20.00
Tunglskinsganga. Gengið verður
um Vogavík undir Stapa. Brott-
för frá BSÍ bensínsölu. Miðar við
rútu. Verð kr. 600/700.
Ath.: Næsta myndakvöld verð-
ur fimmtud. 11. febrúar.
6.-7. febrúar: Skíöaferð í
Innstadal. Gist eina nótt í
skála/tjaldi. Góð æfing fyrir erf-
iðari gönguskíðaferðir.
Allir velkomnir í Útivistarferð.
Útivist.
REGLA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
3.2. - VS - FL - FH
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 68253?
Helgarferð 6.-7. febrúar
Vætta- og þorrablótsferð
f návist Heklu
Spennandi ferð þar sem farið
er á vættaslóðir í Þjórsárdal og
Landsveit. M.a. stuðst við bók
Árna Björnssonar, fslenskt
vættatal. Margir forvitnilegir
staðir heimsóttir í bessum fal-
legu héruðum, bæði i byggð og
eyðibyggðum. Þorrablót og
kvöldvaka á laugardagskvöldinu.
Þorrahlaðborð innifalið í far-
miða. Frábær gisting í herbergj-
um í nýju húsi að Leirubakka.
Fararstjórar: Ólafur Sigurgeirs-
son og Kristján M. Baldursson.
Pantið fyrir hádegi föstudag.
Brottför laugardag kl. 08.
Alíslensk ferð.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Myndakvöld mið. 3. feb.
Uppfjöll Suðurlands og
bakpokaferð í Fjörðum
í kvöld, miðvikudaginn 3. feb.,
verður F.í. með myndakvöld í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
kl. 20.30 stundvíslega. Efni verð-
ur þetta: Ágúst Guðmundsson,
jarðfræðingur, sýnir vetrar- og
sumarmyndir frá Uppfjöllum
Suðurlands og víðar. Eftir hlé:
Páll Halldórsson og Sólveig
Ásgrímsdóttir segja frá í máli
og myndum bakpokaferð F.l. sl.
sumar, en þá var gengið frá
Náttfaravíkum um Flateyjardal
og Fjörður yfir á Látraströnd.
Kynnið ykkur ferðaáætlun F.i.
1993. Aðgangur kr. 500 (kaffi
og meðlæti innifalið). Mynda-
kvöld Ferðafélagsins eru til fróð-
leiks og skemmtunar. Kærkomin
kynning á ferðalögum um ísland.
Allir velkomnir félagar og aðrir.
Ferðafélag íslands.