Morgunblaðið - 03.02.1993, Page 39

Morgunblaðið - 03.02.1993, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1993 39 m,rrrvyii SYNDA RISATJALDI í SPECTRal RfCORP^lG. RAUÐIÞRAÐURINN IWIÍHIHIÍIHIII lllllllAIM I’I'\I3!II ll|\\ iIIIIIIWU i\I!«»... ’ ni HED I „RAUÐA ÞRÆÐINUM" m LIGGJA ALLIR UNDIRGRUN g JAMES BELUSHI (K-9, SALVADOR), LORRAINE BRACCO (GOODFELLAS) OG TONY GOLDWYN (GHOST) FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN í ÞESS- UM ERÓTÍSKA SPENNUTRYLLI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMO LITLI ★ ★★ Al Mbl. ISLENSK TALSETNING Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal. Miðaverð kr. 500 EILÍFÐARDRYKKURINN ★ ★AAI.Mbl. Brellu- og spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÁLBEITAN Hörkutryllir Sýnd kl. 9 og 11 í B-sal. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe. Fös. 5. feb. uppselt, - lau. 6. feb. uppselt, - fim. 11. feb. örfá sæti laus, - fös. 12. feb. upp- selt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb., uppselt, fös. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppselt. • HAFIÐ cftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 4. feb. - lau. 13/2, - fim. 18. feb., - sun. 21. feb. Sýningum fer fækkandi. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner I dag kl. 17, - sun. 7. feb. kl. 14 örfá sæti laus, , - sun. 7. feb. kl. 17, - lau. 13. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. kl. 17 örfá sæti laus, - sun. 21. feb. kl. 14, - sun. 28. feb. kl. 14. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Sýningartími kl. 20.30. í kvöld uppselt, fim. 4. feb. örfá sæti laus, mið. 10. feb. Síðustu sýningar. Græna Iínan 996160. - ÞjóÖleikhúsið - sími 11200 • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Fös. 5. feb. uppselt, lau. 6. feb. uppselt, sun. 7. feb. uppsclt, 40. sýning, - fim. 11. feb. upp- selt - fös. 12. feb. uppselt, - lau. 13. feb. upp- selt, sun. 14. feb. uppselt, - mið. 17. feb. - fim. 18. feb. uppselt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppselt. Síöustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverk- stæðis eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýningartími kl. 20.30 Fös. 5. feb. uppselt, 50. sýning, - lau. 6. feb. uppselt, - sun. 7. feb. örfá sæti laus, - fös. 12. feb. - lau. 13. feb. örfá sæti laus, - sun. 14. feb., - fim. 18. feb. örfá sæti laus, - fös. 19. feb. - lau. 20. feb. Síðustu sýnignar. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHUSLINAN 991015 góða skemmtun! gjj BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. I dag kl. 17, örfá sæti laus., lau. 6. feb. uppselt, sun. 7. feb. örfá sæti laus, fim. 11. feb. kl. 17, fáein sæti laus, lau. 13. feb. fáein sæti laus, sun. 14 feb., uppselt, - lau. 20. feb. fáein sæti laus, - sun. 21. feb. fáein sæti laus, lau. 27. feb., sun. 28. feb. fácin sæti laus. Miðavcrð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloröna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel 6. sýn. fim. 4. feb., græn kort gilda, 7. sýn. fös. 5. feb., hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. lau. 6. feb., brún kort gilda, fáein sæti laus, fös. 12. feb. fáein sæti laus, lau. 13. feb., fáein sæti laus. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Föstud. 5. feb., mið. 10. feb. og laug- ard. 13. feb. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Lau. 6. feb., fös. 12. feb. sun. 14. feb. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmcr 680383. - Greióslukortaþjónusta. LEIKHUSLÍNAN simi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖDIN eftir Gildar Bourdet Sýn. kl. 20: Fös. 5. feb., lau. 6. feb., sun. 7. feb. Miðapantanir f síma 21971. ALÞYÐULEIKHUSIÐ HAFNARHÚSI Tryggvagötu 17, 2. hœð, inngangur úr porti. S.: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýn. fim. 4. feb. kl. 20.30, lau. 13. feb. kl. 20.30. Nokkrar aukasýningar í fe- brú- ar vegna mikillar aðsóknar. Miðasala í síma 627280 (símsvari) og sýningardaga frá kl. 18 í Hafnarhúsinu. Greiöslukortaþjónusta. HVHATMLDIÐ KVIKMYNDAKLUBBUR KVIKMYNDA VEISLA 30. JANÚAR - 9. FEBRÚAR HEYRIÐ MINN SONG HEAR MY SONG Frábœr gamanmynd sem farið hef- ur sigurför um alian heim. Myndin segir frá grátbroslegum raunum ungs íra, sem leggur allt ■ sölurnar til að hafa upp á frœgum tenór- söngvara til aö fá meiri aösókn á skemmtistað sem hann rekur. „„HEAR MY SONG“ ER INNILEG- ASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ. HÚN ER HREINT ÚT SAGT YNDIS- LEG.“ - Angie Errico, EMPIRE. „EF ÞÚ VILT FARAI Bl'Ó OG BROSA ÚT I ANNAÐ MUNNVIKIÐ FRÁ BYRJUN TIL ENDA, ÞÁ ER „HEAR MY SONG" SVARIÐ VIÐ ÞVÍ.“ - Shan Usher, DALY MAIL Aðalhlutverk: Adrian Dunbar, Ned Beatty og Tara Fitzgerald. Leikstjórn: Peter Chalson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITHOFUNDUR A YSTU NOF NAKED LUNCH David Cronenberg hefur tekist að gera hið ómögulega. Myndin var valin en af 10 bestu myndum ársins 1992. Myndin fjallar um ráðvillt- an rithöfund, sem leggur í viðburðarríkt ferðalag til Norður-Afríku, þar sem furðuleg kvikindi og persónur koma við sögu. Handrit Cronenbergs var valið besta handrit ársins af sambandi kvik- myndagagnrýnenda í New York árið 1991. Naked Lunch er byggð á samnefndri skáldsögu William Burroughs frá árinu 1959. Bókin var víða bönn- uð, m.a. í Massachusets. Leikstjóri: Davíd Cron- enberg (Shivers, Scanners, Viodeodrome, Dead Zone, The Fly, Dead Ringers). Aðalhlutverk: Pet- er Weller, Judy Davis, lan Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. SVIKRÁÐ RESERVOIR DOGS Óhugnanlega spennandi bandarisk mynd, sem fengið hefur einróma lof fyrir að vera fersk og frumleg. Myndin fjallar um glæpa- gengi, sem skipuleggur fífldjarft gimsteina- rán. Ránið fer út um þúfur og grunsemdir vakna hjá meðlimum glæpagengisins og framundan er blóðugt uppgjör. Leikstj.: Qu- entin Tarantino. Aðaihlv.: Harvey Keitel (Mean Streets), Tim Roth og Chris Penn. Tónlistin úr myndinni fáanieg i verslunum Skifunnar. Sýnd kl. 7 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Ath. Myndin er sýnd f óklipptri útgáfu. ÍSLENSKUR TEXTI. Hið virta enska kvikmyndatímarit EMPIRE gefur myndinni +■* + + + RIPOUXGEGN RIPOUX Frönsk sakamálamynd með gamansömu ívafi. Myndin greinir frá tveimur félögum f lögreglunni sem ekki halda sér réttu megin við lögin. Þeir bæta þó ráð sltt á eftirminni- legan hátt. í myndinni leikur einn ástsælasti leikari Frakka, Philippe Noiret, en hann sáum við síðast í ftölsku Óskarsverðlaunamyndinni Cinema Paradiso. Sýnd kl. 7 og 11. - íslenskur texti. FYLGSNIÐ M0V OG FUNDER Dönsk barna- og unglingamynd um 12 ára dreng, sem heldur hlífiskildi yfir ungum afbrotamanni. Myndin hefur fengið mjög góða dóma á Norður- löndunum og leikstjórinn fengið iof fyrir aö gera trúverðuga mynd af Iffi 12 ára drengs. Leikstjóri: Niels Graböl. Aðalhlutverk: Kasper Anderson, Allan Winther og Ditte Knudsen. Sýnd kl. 5 og 9. Ath.: Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. íslenskur texti. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★★★P.G. Bylgjan - ★★★★ A.I. Mbl ★ ★★★F.I. Bíólínan Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. i BÆINN RAUÐAN MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. REGIVIBOGINIM SIMI: 1 Þú svalar lestrarþörf dagsins , ásíðum Moggans!_ A Hljómsveitin Rut+ leikur á Gauki á Stöng HUÓMSVEITIN Rut+ heldur tónleika á veitinga- staðnum Gauki á Stöng í kvöld og hefjast þeir kl. 23. Hljómsveitin hefur fengið til liðs við sig tvo gestasöngv- ara, þau Trancy Fjordegárd frá Bandaríkjunum og Dom- enic D’odeurant. Hljómsveitina Rut+ skipa þeir Atli Jósefsson, gítar, Árni Kristjánsson, gítar, Ari Eldon, bassi, og Magnús Þor- steinsson, trommur. Gönguklúbbur um göngu- ferðir erlendis og á íslandi STOFNAÐUR var klúbbur hinn 30. nóvember sl. sem hefur gönguferðir og náttúruskoðun erlendis að megin- markmiði. Félagar í klúbbnum hyggjast þó af og til leggja land undir fót hér heima á Fróni. Næsti fundur félags- ins verður haldinn í Geysishósinu við Aðalstræti í kvöld kl. 20.30. Fundarefni er m.a. um- ræður um starfsemi klúbbs- ins og fyrirhugaðar göngu- ferðir á Majorku og Madeira. Sýnd verða myndbönd frá Madeira og úr gönguferð á Majorka. Einnig verða kynntar hugmyndir um gönguferð á milli nokkurra þorpa á Vestfjörðum. (Úr fréttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.