Morgunblaðið - 03.02.1993, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1993
KNATTSPYRNA
Landsleikur í
Bandaríkjunum
Búið er að ákveða vináttulands-
leik íslands og Bandaríkjanna
25. apríl í Bandaríkjunum. Leikur-
inn fer annað hvort fram í North
Carolina eða í Tampa á Flórída.
KSI vinnur nú að því að fá annan
landsleik í ferðinni vestur - 28.
apríl.
ísland leikur gegn Luxemborg í
undankeppni HM í Luxemborg
fimmtudaginn 20. maí. Landsliðið
fer út laugardaginn 15. maí og
verður í æfingabúðum - væntan-
lega í Belgíu.
21 árs landsliðið leikur vináttu-
leik gegn Skotum í Skotlandi í mars.
HANDKNATTLEIKUR / SPANN
Landsliðsþálfarínn rekinn
Garcia Cuesta sem hefur verið
landsliðsþjálfari Spánar, var
rekinn á dögunum og Valeró Ri-
fgggggggggf bera þjálfari Barc-
Ragrtar elona ráðinn í hans
Bragason stað. Cuesta hefur
skrifar frá starfað sem
Spám landsliðspjálfari
og tækniiegur framkvæmdastjóri
spænska handknattleikssamband-
ins nokkur undanfarin ár. Miklar
hræringar hafa verið innan hand-
knattleikssambandsins og iauk
þeim á dögunum þegar nýr for-
maður var kjörinn. Sá heitir Barc-
enas Gonzalez og kemur frá Barc-
elona. Hans fyrsta verk var að
reka Cuesta og ráða Ribera i hans
stað. Ribera verður áfram þjálfari
Barcelona jafnframt því sem hann
sér um landsliðið. Við starfi tækni-
iegs framkvæmdastjóra tekur
Juan de Dios Roman sem einnig
kemur frá Barcelona.
í kjölfar ráðningar Ribera hót-
uðu leikmenn frá Santander og
Avidesa að gefa ekki kost á sér
í landsliðið. Sambandið hótaði lið-
unum þá sektum og talsmaður
handknattleikssambandsins sagði
við Morgunblaðið í gær að sam-
komuiag hefði náðst um að leik-
mennirnir yrðu með ef til þeirra
yrði leitað.
Spánveijar ætluðu að leika
æfingaleiki við Svía í lok febrúar
en hinn nýi formaður ákvað að
hætta við þá, segir of mikið að
leika svo skömmu fyrir heims-
meistarakeppnina, sem hefst í
Svíþjóð 9. mars. Spánveijar halda
hins vegar sjálfir mót í febrúar.
Teresa Solís, talsmaður hand-
knattleikssambandsins, sagði að
deilurnar hefðu eitthvað með það
að gera að hinn nýi formaður
væri frá Katalóníu. „Það hefur
örugglega eitthvað að segja því
það virðist vera öfund á bak við
tjöldin," sagði talsmaðurinn við
Morgunblaðið í gær.
KNATTSPYRNA
Guðmundur ekki
með Ekeren
næstu vikumar
GUÐMUNDUR Benediktsson,
knattspyrnumaður hjá Ekeren
í Belgíu, er enn einu sinni
meiddur og leikur ekkert á
Guðmundur Benediktsson.
LEIÐRETTING
10töp — ekki33
Á korti á bls. B2 í blaðinu í gær
um árangur íslenska landsliðsins í
h'andknattleik voru réttilega til-
greindir 33 leikir, en fjöldi tapleikja
misritaðist. Þeir eru 10 en ekki 33
eins og stóð og er beðist velvirðing-
ar á mistökunum.
næstunni. Hann hefur verið
skorinn upp vegna meiðsla í
báðum hnjám eftir að hann
gerðist atvinnumaður hjá fé-
laginu, og verið lengi frá í bæði
skiptin. Hann er 18 ára.
að var í leik með varaliði Ekeren
gegn Lommel sl. föstudags-
kvöld sem Guðmundur meiddist.
Hann hafði skorað tvívegis í leikn-
um, sem endaði 3:0, en þegar tíu
mín. voru eftir snéri hann sig mjög
illa og meiddist á „seinna hnénu,“
eins og hann orðaði það; hnénu sem
hann var skorinn upp í síðara skipt-
ið, vegna krossbandsslits. „Ég fór í
speglun í gær [mánudag] og þá sást
að liðþófinn var skemmdur og hluti
af honum var tekinn. Þá var innra
liðbandið líka illa farið. Ég var sett-
ur á hækjur og á að vera með þær
í tvær vikur, og síðan á ég að hvíla
mig í sex til tólf vikur. Þeir geta
ekki tímasett það nákvæmar strax,“
sagði Guðmundur við Morgunblaðið
í gær. Það er því ljóst að hann leik-
ur ekki mikið meira á þessu keppnis-
tímabili, sagðist þó reyndar vonast
til að verða með síðasta mánuðinn.
„Þegar þetta gerðist var ég
hræddur um að krossbandið væri
farið aftur. Það var því hálfgerður
léttir þegar mér var sagt að liðband-
ið hefði tognað. Það er betra að
vera frá æfingum í sex vikur en sex
mánuði!“
HANDKNATTLEIKUR
Sundrung í
rjár stærstu og viðamestu
nefndir HSÍ, landsliðsnefnd,
mótanefnd og dómaranefnd, ósk-
uðu í sameiginlegu bréfi eftir því
að framkvæmdastjóm sambands-
ins endurskoðaði ákvörðun sína
og félli frá því að segja fram-
kvæmdastjóranum upp, þar sem
um frumhlaup hefði verið að
ræða. Til vara var framkvæmda-
stjómin beðin um að stuðla að því
að framkvæmdastjórinn gegndi
starfínu út þriggja mánaða upp-
sagnarfrestinn.
Erindið var tekið fyrir á fram-
kvæmdastjómarfundi í fyrrakvöld
og fellt á jöfnum atkvæðum. Fjór-
stjórn HSI
ir voru með og fjórir á móti, en
einn sat hjá.
Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins er mikil óánægja innan
hreyfingarinnar með ákvörðun
stjómar HSÍ og m.a. hafa nokkr-
ir menn í fyrmefndum nefndum
íhugað að segja af sér. Hins veg-
ar hefur framkvæmdastjórinn
lagt að mönnum að sitja áfram
með hag hreyfíngarinnar að leið-
ar|jósi. Hvorki hefur verið rætt
um starfslok hans né eftirmann
en málinu er ekki lokið, því for-
menn 1. deildarfélaga stefna að
því að koma á fundi um það með
framkvæmdastjórn.
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
Karl Malone átti góðan leik með Utah gegn Chicago.
STJORNULEIKUR KKI
Lesendum er boðið að velja byrjunarlið
Stjömuleiks" Köríuknattleikssambandsins
sem verður 13. febrúar íValsheimilinu
A-riðill
Lið: ÍBK, Haukar, Njarðvík, Tinda-
stóll, Breiðablik
1..............................
2..............................
3 .............................
4 .............................
5 .............................
B-riðill
Lið: Snæfell, Grindavík, Valur, KR,
Skallagrímur.
1..............................
2..............................
3 .............................
4 .............................
5 .............................
Velja skal fimm leikmenn úr hvorum riðli. Seðlar verða að hafa
boristtil skrifstofu KKÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104
Reykjavík, í síðasti lagi þriðjudaginn 9. febrúar nk.
STOD2
Islandsmótið ía
Haukar
deildin
Hraðrétta veitingastaður
íhjartaborgannnar
íhorni
lOOgwagrtu og PoVhuvilrartn
Suni 16480
í íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld kl. 20.00.
Þetta er leikur sem Hafnfiróingar láta sig ekki vanta á!
Ath: Forsala frá kl. 13.00 í íþróttahúsinu.
Prentbær,
Reykjavíkurvegi 80,
símar: 54466 - 54460 - 651666.
Góður enda-
sprettur
- tryggði Chicago sig-
urgegn Utah Jazz
Meistarar síðustu tveggja ára,
Chicago Bulls, sýndu svo
ekki verður um villst að þeir kunna
ýmislegt fyrir sér í körfuknattleik.
Á mánudagskvöldið voru þeir um
tíma 20 stigum undir gegn Utah
Jazz en tókst með mikilii baráttu í
síðasta fjórðungi að sigra 96:92.
Staðan fyrir síðasta leikhluta var
75:60 en Chicago gerði 36 stig
gegn 17 stigum Utah í síðasta leik-
hluta.
Jordan gerði 37 stig og B.J. Arm-
strong 20. Karl Malone gerði hins
vegar 40 stig fyrir Utah og John
Stockton 16 auk þess sem hann
átti 13 stoðsendingar. Utah féll
aðeins í stigatöflunni við tapið og
er nú jafnt San Antonio í miðvest-
urriðlinum. Chicago á hins vegar
þijá og hálfan leik á Cleveland í
miðriðlinum.
NBA-úrslit
Mánudagur:
Charlotte - Seattle......112:100
Utah-Chicago............ 92 : 96
Milwaukee - Golden State ....116:102
Dallas - New Jersey..... 96 :115
FRJALSAR
Gott stökk
hjá Einari
Einar Kristjánsson, íslandsmeist-
ari í hástökki utanhúss, keppti
á sínu fyrsta móti innanhúss í
Bandaríkjunum á dögunum. Einar
stökk 2,13 m og átti góðar tilraun-
ir við 2,18 en felldi, og varð annar.
íslandsmetið er 2,15 og lofar byij-
unin góðu hjá Einari.
Finnbogi Gylfason keppti á sama
móti í 800 m hlaupi og varð þriðji
á 1.54,74 sem er næst besti tíminn
sem hann hefur náð. Steinn Jó-
hannsson keppti í sama hlaupi og
fékk tímann 1.57,36 og Frímann
Hreinsson hljóp 3.000 metrana á
8.49,1. Þessir fijálsíþróttamenn
ásamt Súsönnu Ilelgadóttur, sem
er að ná sér af meiðslum, keppa
með skólaliði Louisiana.
I kvöld
Handknattleikur
1. deild karla
Vestm.: ÍBV-HK.................20
Selfoss: Selfoss - Þór.........20
Valsheimili: Valur - ÍR........20
Strandgata: Haukar - FH.......20
KA-hús: KA-Fram.............20.30
Garðabær: Stjarnan - Vikingur ....20
1. deild kvenna
Víkin: Víkingur - Grótta.......20
Austurberg: Fylkir - Selfoss...20
Valsheimili: Valur-Ármann......18