Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 1
HEIMILI pttfjpmM&ífri! FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 BLAÐ Iflinni sements- firam- leiósla Sala sements hér á landi hefur dregist verulega saman síðustu ár og er sala síðasta árs sú minnsta si'ðan árið 1970. Þjóðhagsstofnun hefur reiknað út sérstaka visi- tölu yfir sementssölu sem er leiðrétt fyrir árstíðasveiflum en jafnframt eru aðrar sveiflur að einhverju leyti jafnaðar út. Á meðfylgjandi mynd má sjá þróun vísitölunnar en skv. henni var samdrátturinn milli áranna 1991 og 1992 rúm 11%. Framleiðsla Sementsverk- smiðjunnar á Akranesi á sl. ári var alls um 100 þúsund tonn en salan var rétt um 97 þúsund tonn þannig að birgð- ir jukust nokkuð. Á þessu ári er spáð áframhaldandi sam- drætti og gerir verksmiðjan ráð fyrir um 90 þúsund tonna sölu. Samdrátturinn hefur valdið erfiðleikum í starfsemi verksmiðjunnar en á síðasta ári var framleiðslan einungis ígangi Í8 mánuði. Sementssala 1980 og 1984 til 1992 Vísitala: Árstíðarleiðrétt og jöfnuð. 1980 er sett á 100. 100 104,6 96,7 87,1 84,4 86,9 88,6 85,3 78,6 1980 ’84 '85 ’86 ’87 '88 ’89 '90 ’91 ’92 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 N K V 1 9 9 0 1 9 9 1 1 9 9 2 I II III IV I II III IV I II III IV Gönguskál- um í óbyggö- iim f|ölga<> Ferðafélag íslands undirbýr nú sérstakt átak í að reisa gönguskála á nokkrum stöð- um á landinu. Er verið að Ijúka teikningum að 28 manna skál- um sem hugmyndin er að reisa við vinsælar gönguleiðir á hálendinu og varða þannig leiðir sem til þessa hafa ekki verið svo auðveldar göngu- fólki. Ferðafélagið hyggst leita samstarfs við ýmis önnur samtök og áhugafélög um ferðir í óbyggðum um bygg- ingu og/eða rekstur slíkra skála enda geta þeir þjónað hverjum þeim sem ferðast vill um landið sumar sem vetur. Ferðafélagsmenn gera ráð fyrir að leggja nokkrar milljón- ir króna á ári næstu árin i þessa skálavæðingu en for- seti félagsins, Höskuldur Jónsson, lýsir þessum hug- myndum í viðtali hér í blaðinu. 16 Greióslumat húsbréfa- kerflsins Greiðslumatið fhúsbréfa- kerfinu krefst nýrra vinnubragða við lánveitingar. Það kom strax fram, þegar greiðslumatið hófst hjá lána- stofnunum, að þærtóku vinnubrögð við greiðslumatið föstum tökum. Þó eru þekkt dæmi um að umsækjendur, sem hafa fengið hærra greiðslumat en rétt hefði ver- ið, hafi orðið að losa sig við þá íbúð sem keypt var á þeim grunni. Útkoman íslíkum dæmum er oftast mikill auka- kostnaður fyrir viðkomandi. Greiðslumatið fhúsbréfakerf- inu er leiðbeinandi og segir til um hámarksverð íbúðar, sem umsækjandi getur hugs- anlega keypt eða byggt. Þetta kemur m.a. fram í grein Grét- ars J. Guðmundssonar, þjón- ustuforstjóra Húsnæðisstofn- unar f blaðinu í dag. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.