Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 B 15 Marbakkabraut: Góð 3ja herb. hæö um 68 fm á góðum stað í Kóp. Sér Danfoss hiti. Parket. Nýl. rafm. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2916. VOQðtUnQB! Til sölu á góðum stað, innst í botnlanga, góð um 62 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Marmari á baði. Park- et. Verð 6,2 millj. 2915. Kvisthagi: Falleg og björt 3ja-4ra herb. lítið niðurgr. kjíb. í glæsil. og ný- stands. steinh. íb. er parketlögð, u.þ.b. 85 fm og er með sérgeymslu og sérgarði. 2910. Nýlendugata: Falleg 3ja herb. risíb. í góðu járnkl. timburhúsi. Gólfborð. Gott ris- loft. Danfoss á ofnum. Áhv. 2 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. 2888. Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb. Parket á stofu. Áhv. ca 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. 2891. Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. 2887. Æsufell: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. í lyftubl. sem nýl. er viðgerð og máluð. Hús- vöröur. Gervihnattadiskur. Góð íb. Áhv. 3 millj. í hagst. lánum. Verð 6,8 millj. 2832. Melabraut: 3ja herb. góð 73 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 2865. Dalsel: 3ja herb. 90 fm stórglæsil. íb. á 2. hæð ásamt stæði i bílageymslu. Verð 7,5 millj. 1833. Veghús: 3ja-4ra herb. glæsil. endaíb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán 4960 þús. Verð 8,9 millj. 2847. Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. hæð um 56 fm í járnkl. timburh. auk góðrar vinnuaðstöðu um 30 fm á lóöinni. Arinn í stofu. Um 3,3 millj. áhv. v. veðd. Verð 6,5 millj. 2848. Vesturbraut - Hafn. - bfl- skúr: Hæð og ris í eldra húsi u.þ.b. 82 fm ásamt bílsk. Verð aðeins 5,3 millj. 2824. Ljósheimar - lyftuh.: Snyrtil. og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuh. Verð 6,5 mlllj. 2654. Hverfisgata: Góð 3ja-4ra herb. íb. um 63 fm. Gólfborð. Góð og ódýr eign. Verð 4,3 millj. 1612. Austurströnd: Mjög falleg 3ja herb. íb. um 80 fm á þessum vinsæla stað. Massíft parket á gólfum, flísar á baði, góðar innr. Um 40 fm svalir. Stæði í bílg. Þvhús á hæð. Áhv. um 2,1 millj. frá veðd. Verð 8,5 millj. 2792. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staösetn. Verð 5,6 millj. 1864. Grettisgata: Ágæt 65 fm íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. Góð sameign og bakgarö- ur. Hagst. greiðslukj. Verð aðeins 5,2 millj. 2793. Hverfisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 90 fm í góðu steinhúsi. Park- et. Góð eign. Verð 6,5 millj. 2775. Skaftahlíð: Rúmg. 104 fm 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Tvöf. verksmgler. Góður staöur. Verð 6,3 millj. 2744. Austurberg - bflsk.: 3ja herb. falleg og mjög björt ib. á 4. hæö meö miklu útaýni. Blokkin hefur öll verlð stands. að utan sem innan. Göður bílsk. Verð 7,0 millj. 2501. Langholtsvegur: 3ja herb. falleg fb. i bakh. á ról. stað. Nýl. verksmgter. Ákv. sala. Verð 6,5 mlllj. 1235. EIGNAMIDUNIN Sími 67-90-90 - Síðiunúla 21 Hrísmóar': Snyrtil. og björt um 85 fm íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a. þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4 millj. Verð 8,3 millj. 2693. Karlagata - laus: Snyrtil. 3ja herb. efri hæð í þríb. Nýtt gler og opnanl. fög. Nýtt rafm. o.fl. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 2386 Norðurmýri: 3ja herb. ód. íb. í kj. v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verfr aðeins 3,8 millj. 2662. Grettisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæö um 80 fm í góðu þríb. Nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. 402. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307. 2ja herb. Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. veðd. Verð 5,2 millj. 2287. Austurströnd - útsýni: 2ja herb. falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílag. Glæsil. útsýni. Áhv. 2 millj. Laust strax. Verð 6,5 millj. 2928. Snorrabraut: 2ja herb. 50 fm íb. sem öll hefur verið endurn. (gler, parket, eldhús, bað o.fl.). Laust strax. Verð 5,2 millj. 2884. Alftamýri: Falleg og björt íb. u.þ.b. 55 fm á 4. hæð í góðu fjölbh. Parket og suðursv. Vel umg. eign. Verð 5,6 millj. 2284. Aliyrg þjómista í áratugi Austurströnd - bflskýii: Ákaflega snyrtil og björt u.þ.b. 53 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Parket. Gengið beint inn frá garði. Laus strax. Verð 5,8 millj. 2829. Vallarás: Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. Parket. Góðar innr. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. veðd. 2907. Laugavegur: Falleg og mikiö end- urn. 2ja herb. íb. um 55 fm í fjórbh. Parket. Nýl. innr. og gler. Góö lofthæð. Skrautlistar í loftum. Verð 4,8 millj. 2908. Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg. og björt u.þ.b. 52 fm íb. á 8. hæð (efstu) í nýl. viðg. lyftuh. íb. er laus strax. Verð 5,1 millj. 2912. Rauðás: Góð 2ja herb. íb. um 54 fm á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. sem nýl. hefur verið tekiö í gegn. Gott útsýni. Góð geymsla í kj. Laus strax. Áhv. 2,6 millj. hagstæð lán. Verð 5,5 millj. 2833. Kleppsvegur: 2ja herb. vönduð 66 fm íb. á 7. hæð i lyftubl. Glæsil. Otsýni. Suðursvalir. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2920. Fálkagata - nýlegt: Falleg og nýtískuleg 2ja-3ja herb. íb. í risi í nýl. stein- húsi. Suðursv. Flísar á gólfum. Áhv. 2,7 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. 2873. Suðurgata - miðbær: góö 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. um 71 fm auk stæðis í bílageymslu. Mjög góð sam- eign. Áhv. ca 2 millj. veðd. Verð 7,4 millj. 2867. Vesturgata: Góð einstaklingsíb. um 50 fm á 3. hæð í steinh. Suðursv. Verð 4,4 millj. 2864. Súluhólar: Góð 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Suðursvalir. Góðar innr. Hagstæð lán áhv. Verð 5 millj. 2828. Ránargata: 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvaðstaða á hæðinni. Svalir. Bílsk. og vinnu- aðstaða á jarðhæð. Verð 7,9 millj. 2468. Boðagrandi: 2ja herb, mjög falleg fb. á 6. hæð. Stæði t bíla- geymslu geturfylgt. Ákv. sala. 2701. Framnesvegur: 2ja-3ja herb. fal- leg risíb. sem öll hefur verið endurn. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. 2798. Háaleitisbraut: 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 2. hæð. Talsvert stand- sett. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2601. Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja herb. ib. í kj. í steinh. Einkar fallegur garð- ur. Verð 5,2 millj. 2786. Digranesvegur: Rúmg. (62 fm) og björt 2ja herb. ib. á jarðhæð. Sérinng. og hiti. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. 2743. Kambasel: óvenju rúmg. og björt 2ja herb. íb. á jarðhæð um 82 fm. Sérinng. Sérþvhús. Sérgaröur. Falleg og góð eign. Áhv. um 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,8 millj. 2758. Þangbakki - lyftuh.: snymi. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. íb. er u.þ.b. 65 fm. Laus strax. Áhv. u.þ.b. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2729. Miðborgin: Mjög góð 2ja herb. íb. í fjórb. Sérinng. Þvhús í íb. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 2,1 m. í húsbr. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V 4,4 m. 2696. Þverbrekka: 2ja herb. falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2634. Kleppsv./lyftuh. - lækkað verð: Snyrtil. og björt einstakl.íb. um 37 fm á 8. hæð. Frábært útsýni. Laus strax. Verð 3,5 millj. 2586. Urðarstígur - glæsiíbúð - lækkað verð: Til sölu glæsil. íb. sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Park- et. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borg- arinnar. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. 2194. :: Atvinnuhúsnæði Drangahraun - gott verð: Til sölu vönduð stálgrindarskemma. Húsið er u.þ.b. 770 fm með góðri lofthæð, tvennum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu. Skrifstofu- og starfsmannarými. Hentar undir ýmiskonar iðnað, verkstæði, þjónustu o.fl. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5162. Vagnhöfði: Mjög gott og vandað atvinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefáns- son. 663. Sólheimar - verslun - þjónusta: U.þ.b. 140 fm verslunar- og þjónustu- rými á götuhæð og í kjallara. Hentar undir ýmiskonar þjónustustarfsemi eða jafnvel smá iðnaö. Góð aðkoma. Næg bílastæöi. Verð 4,2 millj. 5140. Heilsuræktarstöð — íþróttamiðstöðl 870 fm líkamsræktarstöð m. tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði o.fl. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifst. 5127. Suðurlandsbraut - gamla Sigtún: Uþb. 900 fm húsnæði á 2 hæðum, sem sk. í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.’fl. Hæðin þarfnast standsetningar en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5135. Faxafen - þjónusturými: U.þ.b. 600 fm nýlegt og vandað þjónustu-/verslun- arrými á jarðhæð (kjallara). Góð lofthæð og aðkoma. Gott verð og kjör. 5094. Hamraendi - Stykkishólmur: Nýl. og glæsil. u.þ.b. 885 fm iðnaðar- og skrifsthúsnæði sem gæti hentað u. ýmiss konar framleiöslu og þjónstarfsemi. Húsið sem er stálgrindarhús var byggt árið 1987 og er allt hið vandaðasta. Þrennar innkdyr. Lofthæð er u.þ.b. 4,4 m. Uppl. veitir Stefán Hrafn Stefánsson. 5149. Bygggarðar: Gott atvinnuhúsn. á einni hæð u.þ.b. 507 fm. Góð lofthæð. Innkeyrslu- dyr. Húsið er u.þ.b. rúml. fokh. Útborgun 15%, mism. lánaður til 12 ára. Verð 16 millj. 5003 Skeifan: U.þ.b. 1.440 fm efri hæð í vel staðsettu verslunar/iðnaðarhúsnæði. Inn- keyrsludyr. Uppsteyptur rampur, góð lofth. Húsið þarfn. viðg. og málunar. Laust um ára- mót. Góð kjör eöa u.þ.b. 15-20% útborgun og eftirstöðvar á 12-15 árum. 5101. Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Hofum tn söiu um 270 fm hæð sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign s.s. tveir bilgeymslukj. o.fl. 80% kaupverðs greiðist með jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. Bæjarhraun - Hf.: Erum með í sölu efstu hæðina í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi er stendur við fjölfarna umferðaræð. Hæðin er u.þ.b. 453 fm og afh. tilb. undir tréverk nú þegar. Fæst einnig keypt í tvennu lagi, 180 og 225 fm rými. Útborgun 15-20% og eftirstöövar á 12-15 árum. 5005. Þrjár skrifstofuhæðir í miðborginni: ss fm hæa i víö Garöastræti. 2740. 186 fm hæð við Laugaveg. Verð 8,9 millj. og 49 fm hæð við Bankastræti. Verð 4,5 millj. 5143 og 5144. Allar hæðirnar eru lausar strax. Garðastræti - gott rými: U.þ.b. 200 fm versl.- og þjónrými á götu hæð og í kj. Plássið hentar vel undir sýningasal m. lager, versl. eða ýcniss konar þjón. 5137. Ofariega við Laugaveg - leiga eða saia: Höfum tit tetgu eða sölu 2 rými á götuhæö, u.þ.b. 100 fm sem geta hentað vel f. ýmiekonar þjón- ustu eöa verslunarstarfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eöa fljótl. fullb. 5090. 400 eignir kvnnlar í gluggamuii Síðiumíla 21 LmiSý Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumula 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar. Starfsmenn í söluturninum Svarta svaninum. Svarti svanurinn stækkar FYRIR skömmu var lokið við stækkun og endurbætur á söluturninum Svarta svanin- um á Laugavegi 118. Hjónin Helga Halldórsdóttir og Auð- unn Hinriksson keyptu eignir videóleigunnar sem rekin var í húsnæði við hlið söluturnsins. Svarti svanurinn hefur starf- að í rúmlega 6 ár og við þessa stækkun hefur húsnæðið stækkað um helming. Opnað var á milli, ýmislegt endurnýjað og endurbætt. Er nú rekinn sölu- turn, myndbandaleiga og ísbúð undir nafninu Svarti svanurinn. (ílr fréttatilkynninmi) Husavík F járhagsáætflun samþykkt Tæpar 100 milljónir fara til hafnarframkvæmda. Morgunbiaðið/Siiií Húsavík. Á FUNDI bæjarstjórnar Húsa- víkur hinn 28. janúar var fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár samþykkt við aðra umræðu. í greinargerð bæjarstjórans, Ein- ars Njálssonar, sagði hann að gætt hefði verið mikil aðhalds við gerð áætlunarinnar um rekstrargjöld svo að lengra yrði tæpast gengið án þess að skerða þjónustuna. Heildartekjur bæjarsjóðs og bæj- arfyrirtækja eru áætlaðar 432 milljónir króna og er það lækk- un frá fyrra ári um 8 milljónir eða 1,9%. Heildar rekstrargjöld 340 milljónir, lækkun 0,02% og heildar- tekjuafgangur því 92 milljónir. Til verklegra framkvæmda og fjárfest- inga hjá bæjarsjóði og bæjarfyrir- tækjum er áætlað 233 milljónir sem er lækkun um 14% frá fyrra ári. Helstu framkvæmdir á yfirstand- andi ári er áætlaðar þessar: Til hafnarframkvæmda 98 milljónir, gatna- og holræsakerfi 48 milljónir og til Hvamms, dvalarheimili aldr- aða 15 milljónir króna. Útsvör- og álagningarhlutfall verður óbreytt frá fyrra ári 7,5% og álagning fasteignagjalda verður einnig óbreytt. Stærstu málaflokkar í rekstrar- gjöldum eru þessir: Til fræðslumála 42.3 milljónir, félagsþjónusta 26,8 milljónir, yfírstjórn bæjarfélagsins 17,5 milljónir og götu- og holræsa 14.4 milljónir. Tekjur færðar til lækkunar á gjaldfærði fjárfestingu er meðal annars 20,3 milljónir frá Hitaveitu og 13,2 milljónir frá Vat- sveitu. - Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.