Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 EIGMMIÐttöNTN Símatími laugardag frá kl. 11-14 Sími 67*90-90 - Síðumúla 21 F fÉLAG llFASTEIGNASALA Ibúð óskast: Höfum ákveðinn kaup- anda að 2ja til 3ja herb. íb. m. áhv. veðdeild- arláni í tví- eða þríbhúsi á póstnúmerasvæð- um 104, 105, 108 og 200. Staðgreiðsla. Einbýli Arnarnes: Glæsil. 280 fm einbhús v. Haukanes ásamt innb. tvöf bílskúr. Húsið er ekki fullfrág. Góður staður og mjög fal- legt útsýni. Verð 18,5 millj. 2687. Fossagata: Snyrtil. og vel um gengiö timburhús sem er 2 hæðir og kj. uþb. 120 fm. Góð lóð. Verð 7,5 millj. 2929. Logafold - sjávarlóð: vorum að fá í sölu glæsil. tvíl. einbhús. á mjög fallegum útsýnisstað. Húsið er um 180 fm grunnf. 1. hæð fullbúin og sk. í glæsil. stof- ur, sólstofu, 2 herb., eldh., þvottaherb. o.fl. Jarðh. er fokh. Eign sem gefur mikla mög- ul. 2922 Blikanes: Til sölu glæsil. 270 fm einb- hús á einni hæð. Innb. bílskúr. Falleg lóð. Verð 21,5 millj. 1880. Byggðarholt - Mos.: Faiiegt einl. einbhús um 135 fm, auk um 32 fm bílsk. Flísar á gólfum, parket á stofu. Stór og fallegur garður. Verð 13 millj. 2624. Grjótasel - einb./ tvíb.: o Esjugrund: Elnbhús á einni hseð um 200 fm með tvöf. bilsk. Rúmg. stofa. 3-4 svefnh. Verð eö- eins 6,4 milij. 2255. if Fagrihjalli - verð að- eins 9,9 nrtillj.: Rúmg. parhús á tvelmur hæðum með Innb. bílsk., samtals u.þ.b. 170 fm. Húsið er rúml. tllb. u. trév. en fbhæft. Sólrlkur og góður staður. Ákv. sala. Áhv. 4,7 mllfj. langtímalán. Verð eðeins 8,9 millj. 2387. Haðarstígur: th söiu ei« af þessum vinsælu og eftirsóttu steyptu parhúsum í Þingholtunum. Húsið hef- ur veriö talsvert endurn. og verlð I þvi m.a. 4-5 svefnherb., 2 stofur o.fl. Utíll bílsk. fylgir. Áhv. góð lán ca 5 millj. Verð: Tllboð. 2538. Hjallasel - þjónhús: Vorum að fá í sölu vandað og fallegt parhús ó eínni hæð. Húsið skíptist m.a. í góða stofu, svefnherb., eldhús, bað, hol o.fl. Fallegur garður. Þjón. ó vegum Rvíkurb. er í næsta húsí. Hús- ið getur losnað nú þegar. Verð 8,5 milij. 2720. Þessi vandaða eign er 284 fm. tvöf bílsk. Samþ. 2ja herb. ib. í kj. og margt fl. Verð 18 millj. 2377. Skildingatangi: góö sjávanóð, 780 fm á glæsil. staö í Skerjaf. Verð 3,9 millj. 2534. Klapparberg: Gott steinh. á tveimur hæðum, alls 188 fm. 4-5 svefnh. , rúmg. eldh. og stofur og góður bílsk. Húsið stend- ur á afar fallegum stað í jaðri byggðar með útsýni yfir Elliðaár, til Bláfjalla og víðar og snýr vel við sólu. Verð 16,5 mlllj. 2914. Faxatún: Einlyft 156 fm einbhús ásamt ca 35 fm bílsk. 4-5 svefnh. Stór og falleg lóð. Verð 11,5 millj. 2918. Fossvogur: Til sölu glæsil. einl. einb- hús á fráb. stað við Grundarland. Húsið sem er um 195 fm að stærð ásamt 34 fm bílsk. skiptist m.a. í stórar stofur, 4 herb., gestasn. o.fl. Einstakl. fallegur garður. Hér er um að ræöa hús í sérfl. Verð 19,5 millj. 1175. Dynskógar - laust: Rúmgott og fallegt steinsteypt einbhús u.þ.b. 240 fm. Innb. bílsk. Húsið stendur efst í botnlanga. Fallegur garður. Laust strax. Verð 16,8 millj. 2861. Garðabær: Gott 142 fm hús á einni hæð við Garðaflöt. Bílskúrinn hefur verið innr. sem einstaklíb. Rafmagn, gler o.fl. nýl. endurn. Fallegur trjágarður. Verð 12,5 millj. 2879. Esjugrund - Kjalarnesi: g0« hraunað steypt einbhús á einni hæð um 150 fm auk bílsk. um 43 fm. 4 svefnherb. Skipti mögul. á eign í Austurbænum. Verð 9,8 millj. 2878. Lækjartún Mosfellsbæ: Snyrtil. og bjart einbýlishús á einni hæð, u.þ.b. 140 fm auk 27 fm bílskúrs. Mjög góð staðsetn. Stór og gróin lóð. Útsýni. 2802. Hlíðarvegur - Kóp.: Fallegt og einkar vel viðhaldið einbhús um 241 fm auk bílsk. um 28,5 fm. Nýl. eldhús, mjög stór stofa, fallegt útsýni. Falleg eign. Verð 15,7 millj. 2794. Raðhús Rjúpufell - Skipti á 2ja-3ja herb. íb.: Fallegt raðh. á einni hæð, uþb. 135 fm auk um 25 fm bílsk. Gróinn og fallegur garður. Sólverönd. Skipti mög- ul. á ódýrari. Verð 10 millj. 1792. Ekrusmári - Nónhæð: tíi sölu tvö raðh. á einni hæð um 112 fm auk bílsk. um 26 fm. Húsin afh. fokh. innan, fullb utan. Verð 7,6 mlllj. 2896. Vesturströnd: Til sölu gott raðh. á 2 hæðum um 255 fm m. innb. bílskúr. Hús- iö stendur á góðum stað m. frábæru útsýni til norðurs og austurs. í húsinu eru m.a. tvennar stofur, 3-4 svefnherb., sjónvarpshol og blómaskáli. Vandaðar innr. Góð eign. Verð 17 millj. 2290. Selás í smíðum: Til sölu við Þing- ás 153 fm einl. raðh. sem afh. tilb utan en tilb. u. trév. innan. Húsin eru mjög vel stað- sett og með glæsil. útsýni. Seljandi tekur húsbréf án affalla. Verð frá 9,9 millj. 2382. Nýi miðb.: Tvfl. 234 fm raðh. á mjög góðum stað, ásamt innb. bílsk. Húsið skipt- ist m.a. í 4 svefnh., sjónvherb., stofur o.fl. Verð 19,5 millj. 2889. Framnesvegur: Til sölu lítið og fallegt raðh. sem er tvær hæðir og ris, um 75 fm á góðum stað. Nýjar ofnalagnir, nýtt rafm., ný einangrun í þaki. Áhv. um 2,8 millj. veðd. Verð 7,9 millj. 2856. Vesturberg: Vandaö og gott raöhús á einni hæð um 130 fm auk bílsk. um 32 fm. Nýl. gólfefni og innr. Rúmg. parketlögð stofa, rúmg. svefnherb. Áhv. 5 millj. hús- bréf. Verð 12,5 millj. 2895. Hvassaleiti: Vorum að fá í einkasölu sérl. fallegt pallaraðhús við Hvassaleiti. Húsið er alls um 230 fm og er hægt að hafa tvær íb. í því. Gott útsýni. Ekkert áhv. Verð 14,9 millj. 2880. Víkurbakki: Rúmg. raðh. á pöllum um 240 fm m. innb. bílskúr á þessum vin- sæla stað. Húsiö hefur nýl. verið klætt m. Steni. Verð 12,9 mlllj. 1875. Fossvogur: 196 fm pallaraðhús á góðum stað ásamt 26 fm bílskúr. Mögul. á séríb. f kj. Arinn í stofu. Ákv. sala. Verð 13,3 millj. 2303. Skoðum og vorðmetum samdægurs Raðhús í nágrenni borgar- innar: Til sölu óvenju stórt og glæsil. raðh. samt. u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandað- ar innr. Garðstofa og arinn. Verð: Tilboð. 1466. Fífusel - einb./tvíb.: Þriggja hæða vandað endaraðh. m/séríb. í kj. Á 1. hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust strax. Verð 13,3 millj. 2277. Hæðir Norðurmýri: Góð sérhæð ásamt stúdíó-aðstöðu á þakhæð. Hæðin sk. í 2 saml. stofur, gang, 3 herb., eldhús og bað. Þakhæðin er stúdíó m. snyrtingu og eldhús- aðstöðu. Nýjar lagnir og gler. Verð 11,8 millj. 2490 Hagamelur: Falleg og rúmg. 5 herb. hæð um 118 fm. á þessum vinsæla stað. Massívt parket á gólfum. 3 svefnherb., 2 stofur. Góð eign á góöum stað. 2883. Kambsvegur - tvær íb.: Glæsil. efri sérh. í tvíb. ásamt sér ein- stakl.íb í kj. og innb. bílsk. Hæðin sk. m.a. í 4 svefnherb., 3 stofur o.fl. Þrennar svalir, glæsil. útsýni og rólegur staður. Ákv. sala, hagstætt verð. 1561. Egilsgata: 4ra herb. falleg og björt hæð (1. hæð) sem sk. m.a. í 2 saml. stof- ur, forstofuherb. o.fl. Laus fljótt. Verð 8,2 millj. 2835. Uthlíð: 5 herb. 138 fm vönduð neðri hæð ásamt bílsk. 4 svefnh. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Verð 11,5 millj. 2846. Alfheimar: Mjög rúmg. og björt u.þ.b. 146 fm sérhæð ásamt u.þ.b. 22 fm bílsk. Parket. 4 svefnherb. Sérþvhús. Falleg eign. Verð 12,5 millj. 2770. Kársnesbraut: Góð efri sér- hæð i tvfþ. ásamt þflak. 3 svefnherb. Sólstofa á svölum o.fl. Ib. er öll ný- mál. og gólfefnl eru að hluta til ný. Verð 10,4 mlllj. 2787. Melbær: Einkar fallegar tvær hæðir í endaraöh., um 193 fm auk bílsk. um 23 fm. 4-5 svefnh. Góðar innr. Glæsil. baöherb. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 13,0 millj. 2749. Safamýri: Ákafl. rúmg. og björt u.þ.b. 137 fm efri sérh. ásamt u.þ.b. 23 fm bílsk. Nýtt eldhús og bað. 4 svefnh. Arinn í stofu. Húsið stendur á horni götu m. útsýni til suðurs og vesturs yfir Fram-völlinn og víð- ar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus strax. Verð 12,8 millj. 2609. Þverás: Rúml. fokh. eign á tveimur hæðum um 200 fm. Á neöri hæð er gert ráð fyrir anddyri, herb. og baði. Á efri hæð 3 svefnherb., stofum o.fl. Þak fullklárað, ofnar komnir. Teikn. á skrifst. 2366. Ásholt falleg raðhús. Nú eru allar fb. í Ásholti seldar. Einungis eru eftir 5 raðh. Húsin eru fullb. og laus nú þegar. Stærð um 130 fm á 2 hæðum, auk stæðis i bílag. í húsunum er m.a, flísalögð gestasnyrt., flisal. baðherb., etdh. m. öll- um tækjum og skápar í öllum herb. Húsvörður. Einkagarður. 'Gervihnattamótt. ofí. Húsbr. tekin (hæsta lón) án affalla. Verð aðelns 11,7 millj. 1350. Hverafold: Vandað 183 fm einl. einb- hús m. innb. stórum bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnh., 2 saml. stofur o.fl. Áhv. mjög hagst. lán. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 míllj. 1205. Garðaflöt - Gbæ: Fallegt einb- hús um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn- herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður m. verönd, gróöurhúsi o.fl. Eignin er laus til afh. fljótl. 2536. Parhús Fossvogur - parhús: iei »m. á einni hæð auk bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb í Fossvogi eða nágr. 1772. Krókabyggð - glæsihús: Nýl. vandaö parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk., samt. uþb. 225 fm. Nuddpottur, vand- aðar innr. 2091. Haðarstígur: Parhús sem er kj., hæð og ris, samtals um 110 fm á góðum staö í Þingh. Nýl. pípulagnir og rafm. Verð 5,9 millj. 2909. Jakasel - glæsihús: Giæsii nýl. raðh. á 2 hæðum m. innb. bílsk. samt. u.þ.b. 210 fm 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. hagstæð lán u.þ.b. 4,8 millj. Verð 14,9 millj. 2631. Laugalækur: Rúmg. og snyrtil. rað- hús sem er 2 hæði auk kj., u.þ.b. 200 fm auk 28 fm bilsk. Nýtt gler og gluggar. Hús- ið er nýmálað og laust nú þegar. Verð 12,7 millj. 1303. Sólheimar: Fallegt og rúmg. um 190 fm þríl. endaraðhús á góðum stað. 4-5 svefnherb., stórar suðurstofur með suð- ursv. Laust nú þegar. Verð 11,9 mlllj. 2762. Suðurmýri - Seltjnesi: vomm að fá í sölu 3 tvíl. raðh. sem afh. tilb. utan, fokh. innan. Á 1. hæð er gestasnyrt., eldh., þvottah., herb., 2 stofur og garðskáli. Á 2. hæð er 3-4 herb. og bað. 2714. 4ra-6 herb. Dalaland: Óvenju rumg. og björt 120 fm íb. á ásamt um 20 fm bflsk. á þessum vínsæla stað. Rúmg. suðurstofa m. góðu útsýni yfír Foss- vogsdalinn. Þvottah. innaf eldh. Mjög góö eign. Verð 10,5 millj. 2520. Ofanleiti: Glæsil. 5 herb. íb. um 116 fm auk stæðis I bilgeymslu. Park- et ó gólfum. Baðherb. er flísal. í hólf og gólf. Mjög góðar innr. Mjög falleg eign. Áhv. 4,5 míllj. Verð 11,5 millj. 2521. Hlíðarvegur - Kóp.: Falleg 4ra herb. íb. um 100 fm á jarðh. í þríb. sem nýl. er viðg. og máluð. Sérinng., sérþvottah. Parket á stofu, góð íb. Verð 7,8 millj. 2760. Blöndubakki: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. um 115 fm á 2. hæð m. um 12 fm íb.herb. í kj. Parket. Blokkin er nýl. viðg. og máluð. Suðursv. Góð íb. Verð 7,8 millj. 2924. Hrísmóar: Nýl., rúmg. íb. á 2 hæðum, uþb. 100 fm. íb. er íbhæf en þarfnast lok- afrág. Áhv. byggingarsj. og húsbr. ca. 6,2 millj. Verð aðeins 7,5 mlllj. 2926. Kjarrhólmi: Góö 4ra herb. íb. m glæsil. útsýni. íb. sk. í hol, eldhús, búr, stofu, þvottah., baðherb., og 3 svefnherb. Stórar suðursv. Gervihnattasjónv. Verð 6,8 millj. 2663. Hátún - Útsýni: 4ra herb. fb. á 8. hæð í lyfuh. Húsið hefur nýl. verið stand- sett utan. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 2930. Sörlaskjól: Góð og nokkuð endurn. 4ra herb. hæð í tvíb.húsi, um 90 fm. Park- et. Sérinng. Nýl. gluggar og rafm. Hagstæð áhv. lán. Verð 8,1 millj. 2923. Garðastræti: Til sölu um 88 fm íb. á 3. hæð. íb. þarfn. standsetn. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2740. Alfheimar: 4ra herb. góð íb. á 2. hæð í blokk sem nýl. er búið að standsetja. Laus strax. Verð 7,7 millj. 2935. Fífusel. 4ra herb. mjög vönduö íb. á 3. hæð (efstu). Sér þvottaherb., góðar innr. Stæði í bílag. Fallegt útsýni. Verð 7 millj. 650 þús. Seljahverfi: 4ra herb. vönduð íb m. miklu útsýni og stæði í bílag. Óvenju hag- stæð kjör. Laus srax. Verð 7,8 millj. 2262. Grettisgata: Góö sérh. auk rislofts, samt. um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm., nýtt á baöi og ný pípulögn. Verð tilb. 1125. Krummahólar: 4ra herb. falleg og björt endaíb. með sérinng. af svölum og sér þvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj. 2299. Hrafnhólar - gott lán. góö 4ra herb. íb. á 2. hæö í góðu lyftuh. íb. sk. í 3 svefnherb., stofu, eldh. og bað. Vestur- svalir. Gott lán tæpl. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. 2491. Neðstaleiti - útsýni: Rúmg. og glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. um 132 fm auk stæðis í bílageymslu. Parket. Flísar á baði. Glæsil. innr. Tvennar suðursv. Stór- brotið útsýni. Verð 13,3 millj. 2917. Rekagrandi: 4ra-s herb. 106 fm vönduð endaíb. ásamt stæði í bílageymslu sem er innang. í. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 10,6 millj. 2913. Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg. og björt u.þ.b. 90 fm íb. á 8. hæð (efstu), í uppg. fjölbh. Stórbrotið útsýni. Suðursv. Laus strax. Verð 7,3 millj. Langholtsvegur: Góð 4ra herb. um 103 fm neðri hæð í steyptu húsi auk skúrs um 30 fm. Nýl. gler. Nýir ofnar og lagnir. Verð 8,5 millj. 2733. Frostafold: Mjög góð 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð í fallegu fjölb. Þvhús í íb. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. Verð 9,5 millj. 2898. Tjarnarból: Vorum að fá í sölu rúmg. og bjarta 5 herb. íb. á 1. hæð um 115 fm í nýl. viögerðri blokk. Parket og flísar. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Stutt í góða þjónustu. Verð 8,9 mlllj. 2882. Háaleitisbraut: Rúmg. og falleg endaib. um 115 fm auk bílsk. um 21 fm. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Tvennar svalir. Áhv. um 5,5 millj. í húsbr. Falleg og góð eign. Verð 9,7 millj. 2852. Leirubakki: 5 herb. 121 fm vönduö og mjög björt endalb. ésamt 24 fm tómstundaherb. Laus strax. Verð 8,7 millj. 2866. Ljósheimar - lyftuhús: snyn- il. og björt uþb. 95 fm íb. á 2. hæð i góöu lyftuh. Vestursvalir. Verð 7,5 millj. 2927. Sléttuvegur: Rúmg. og glæsil. 4ra herb. íb. um 117 fm á 4. hæð í nýju lyftuh. fyrir aldraða auk bílsk. 24 fm. íb. er fullb. með fallegu gólfefni og innr. Góö sameign. Húsvörður. Stórbrotið útsýni. 2863. Veghús: Rúmg. 123 fm 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum í nýl. fjölb. íb. er nánast fullb. Áhv. 3,5 millj. frá veöd. Verð 10 millj. 1746. Kaplaskjólsvegur: Góö endaíb. á 4. hæö ásamt herb. í risi. íb. er 113 fm, 4 svefnherb. Lögn fyrir þvottavél á baöi. Gott útsýni m.a. yfir KR-völlinn. Stutt i sund- laug. Verð aðeins 7,2 millj. 2692. Leifsgata: Til sölu 4ra herb. 93 fm ib. á 3. hæð. Verð 6,8 millj. 2755. Espigerði: Glæsil. um 200 fm útsýn- isíb. á efstu hæð í vinsælu fjölbhúsi. Stæði fylgir í bílag. íb. er hin vandaðasta í alla staði. Sjón er sögu ríkari. Verð 15 millj. 2813. Gaukshólar: Rúmg. og falleg 5 herb. endaíb. um 123 fm á 5. hæð í blokk sem nýl. hefur verið viðgerð og máluð. 4 svefn- herb., 3 svalir, stórbrotið útsýni. Verð 8,9 millj. 2821. Glæ8il. íb. á jarðh. Ánaland: u.þ.b. 110 fm auk u.þ.b. 23 fm bilsk. (b. er i nýl. húsi og stendur á eftírsótt- um og skjólsælum stað. íb. er laus strax. Verðt Tflboð. 2162. Seljahverfi: 4ra herb. mjög góð ib. á 1. hæð m. stæði í bflag. sem innangengt er í. Frábær aðstaða f. börn. m.a. stór barnasalur, verð- launalóð m. leiktækjum, sparkvelli ofl. Fallegt útsýni. 2286. s s Flúðasel: Til sölu 4ra herb. góð íb. á 1. hæð. Suðursv. íb. skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Fallegur garöur. Leiktæki fyrir börn. Malbikuð bílastæði. Verð 7,4 millj. 2773. Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm falleg endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk. Sérþvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verðlaunalóð. Verð 8,9 millj. 2765. Stóragerði: 4ra herb. 97 fm endaíb. á 4. hæð m. fallegu útsýni. Aukaherb. í kj. fylgir. Verð 7,6 millj. 1306. Bergstaðastræti: Giæsii. u.þ.b. 193 fm „penthouse“-íb. í fallegu steinh. í hjarta borgarinnar. 3 svalir, gufubað, gervi- hnattadiskur. Mikið geymslurými í kj. Falleg gólfefni og innr. Ákafl. vönduð og glæsil. eign. Sér bílast. Hagstæð langtímalán. u.þ.b. 7 millj. Laus strax. 2608. Mávahlíð: Rúmg. um 125 fm risíb. sem sk. í 3 herb. og 2 stofur auk 2 herb. i risi. 3 kvistgluggar í stofu. Svalir. Verð 7,9 millj. 2565. Ofarlega við Kleppsveg - laus: 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæð (efstu) í vinsælli blokk. Mjög góð eign. Verð: Til- boð. 2549. Vesturberg: Vel umgengin og snyrti- leg 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæð með góðu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431. Miðborgin - „penthouse" lúxusíb.: Vorum að fá í sölu 2 ein- stakl. glæsil. og vel staðsettar „pent- house“-íb. á 2 haeðum í nýju lyftuhúsi í hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. trév. og máln. og fylgir stæöi í bílag. 2411. 3ja herb. Krummahólar: 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð m. frábæru útsýni og stórum suð- ursv. Góð sameign m.a. gervihnattasjónv., frystigeymsla á jarðh. o.fl. Stæði í bílag. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 419 Háaleitisbraut - sérinn- gangur: Rúmg. og björt uþb. 83 fm kjíb. m. sérinng. Parket. Verð 6,4 mlllj. 2932. Háaleitisbraut: Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. um 90 fm m. sérinng. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu sem er m. útgangi út í garð. Áhv. um 3 millj. veðd. Verð 6,9 mlllj. 2934. Jöklafold - byggingar- sjóðslán: Falleg 3ja herb. íb. um 85 fm. á 2. hæð í nýl. fjölb. Góð gólfefni og innr. Áhv. um 5 millj. veðd. Verð 8,2 millj. 2933. Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á 2 hæðum um 107 fm. Óvenju vandaöar innr. og gólfefni, merkt bílast. fylgir ib. Verð 8,9 millj. 2651. Brekkutangi - Mos.: Góð 3ja herb. ósamþ. kj.íb. i raðh. íb. er 75,3 fm auk um 15 fm m. lægri lofthæö. íb. sk. í forstofu, geymslu, hol, baðherb., eldh., stofu og 2 svefnherb. Verð 4,2 mlllj. 2577. Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. auk stæðis í bílag. Parket, suð- ursv. Áhv. ca. 3 millj. mest frá veöd. Skipti á eins til 2ja herb. ib. koma til greina. Verð 6,5 millj. 2459. Laufásvegur: Rúmg. 3ja herb. íb. á jarðh. i þribh. Óvenju rúmg. og fallegt eldh. Nýl. baöherb. Sérinng. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul. Verð 6,5 millj. 2671. írabakki - endaíb.: Ákafi. faiieg og vel umg. endaíb. á 1. hæð. Nýtt eldh. Gott skipulag. Tvennar svalir. Verð 6,5 millj. 2902. SÍIVII 67-90 90 SÍÐUMÚLA 21 Starísmenn: Sverrir kristinsson. sölustjóri, lögg. fasleignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl„ lögg. fasteignasali, Þorleifur St. Guómundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigur- jónsson, lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli Hartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Hrafn Slcfánsson, lögfr.. sölum., Kjartan Þórólfsson. Ijósmyndun, Ástríður Ó. Gunnars- dóttir, gjatdkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Hannesdóttir. símvarsla og ritari, Margrét Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.