Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FQSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 B 9 GIMLIGIMLI Þórsgata 26, sími 25099 hM Þórsgata 26, sími 25099 EFSTIHJALLI - KÓP. - SKIPTI MÖGUL. Á 5 HERB. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm í tveggja hæða fjölb. Suðursv. Góðar innr. Hús og íb. í topp- standi. Verð 6,9 millj. 2182. HRlSRIMI - GLÆSIL. Stórglæsil. 91 fm ib. á 3. hæð með sérþvottah, Fallegt útsýni. Allar innr. sérsmíðaðar. Merbauparket. Suð- vestursv. Áhv, húsbr. ca 5 millj. + Ufeyrissj. starfsm. ríkis. ca 1,2 millj. Verð 8,3 millj. 2387. VEGHUS - ÁHV. CA 5,5 MILLJ. Skemmtil. nær fullb. 88 fm íb. á tveimur hæðum í skemmtil. fjölbh. með verðlauna- garði i húsinu nr. 3 við Veghús. Fallegt út- sýni. Vandaðar innr. Hagst. lán. Verð 8,3 millj. 2395. BERGÞÓRUGATA - NÝL. MEÐ HÚSNL. Stórglæsil. 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð I nýl. 6íb. husi. Vandaðar ínnr. Parket á gólfum. Hátt til lofts. Arinn í stofu. Stórkostlegt útsýni. Suðursv. Áhv, Húsnl. ca 4,6 millj. Verð 8,7 mlllj. 2392. SPOAHOLAR - LAUS - HAGST. LAN. Góð ca 80 fm íb. á jarðh. með sér- garði. Hagst. lán ca 2,7 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2501. HRAUNBÆR.Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vestursv. Húsið nýl. standsett að ut- an. Hagst. lán 3070 þús. Verð 5,7 millj. 2488. SIGLUVOGUR - BÍLSKÚR. - HÚSNÆÐISLÁN 2,8 MILLJ. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu þríb. ásamt 25 fm bílskúr. Suðursv. Frábær staðsetn. Áhv. 2,8 millj. húsnæðisstj. Verð 7,6 millj. 2354. KÓNGSBAKKI - GÓÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjölbhúsi. Sér- þvhús innaf eldh. Endurn. sameign. Verð: Tilboð. 2309 VESTURHÚS - GRAFARVOGUR - EINSTAKT ÚTSÝNI. Ný3ja herb. 90 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Suðvestur garður. Frábær staðsetn. innst í lokaðri götu v. friðað svæði. Mögul. á að yfirtaka húsbr. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. 1495. AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI. Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæði í góðu bílskýli. Fallegt útsýni. Parket. Áhv. húsnæðisl. ca. 2,3 millj. Verð 8,0 millj. 2371. SIGTUN - JARÐH. Falleg ca 92 fm íb. á jarðb. (lítið niðúrgr). Eign- in er míkið endurn. m.a. parket, bað- herb. o.fl, Ákv, sala. Verð 6950 þús. 2318. NYTT VIÐ GRETTISGOTU. Glæsil.ný ca 100 fm 3ja-4ra herb. sérhæð t nýju vönduðu fjolbhúsi. 2 sérbilastæði á baklóð. Fullb. eign. Allt sér. Lyklar á skrífst. 2329. HRISRIMI - SERHÆÐ - UTB. 3,3 MILU. Sérl. falleg og vel skipul. 3ja-4ra herb. sérhæð í tvíb. með innb. bílsk. alls 125 fm. Stofa, borðst. og 2 góð svefn- herb. Þvherb. Innangengt í bílsk. Áhv. FURUGRUND. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í sex-íb. fjölbhúsi ásamt góðu auka- herb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Suð- ursv. íb. snýr ekki útað Nýbýlavegi. Verð 6,9 millj. 2236. NESHAGI - 3JA + AUKAHERB. Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 15 fm aukaherb. í risi sem er m. aögangi að eldh. og snyrtingu. Nýtt þak. Bílskréttur. Verð 7,6 millj. 2494. REYNIMELUR - LAUS. Björtog vei skipul. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt út- sýni. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. 2485. KLEPPSVEGUR - LYFTA - HAGST. LÁN. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Endurn. bað. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj. Verð 6,6 millj. 2484. HRÍSMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 3ja- 4ra herb. íb. á 3. hæð í fallegu og vönduðu fjölbhúsi. Góður bílsk. Parket. Vandaðar innr. 2425. VEGHÚS - GÓÐ LÁN. Glæsil. ný 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum bílsk. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Vandað eldh. og bað. Lítið mál að bæta 3ja svefnherb. við. Áhv. hagst. lán ca 4,5 millj. 2231. TUNGUHEIÐI - KÓP. - BÍL- SKÚR. Falleg 85 fm íb. á 2. hæð (suður- endi) í fjórb. Þvhús í íb. Húsið klætt að utan og í toppstandi. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán 2,3 millj. 2262. VANTAR - BAKKAR. 3ja -4ra herb. óskast fyrir ákveðinn kaupanda. Nánari uppl. gefur Ingólfur Gissurarson. 2ja herb. íbúðir TJARNARBOL - ODYR IB. Ca 31 fm ósamþ. einstkl.íb. í kj. í nýl. fjölb. Áhv. ca. 725 þús. Verð 2,2 millj. 2599. LAUGAVEGUR. Mjög mikiö endurn. 2ja herb. íb 55 fm. Suðuríb. á 1. hæð. Nýtt parket og innr. Áhv. ca. 2 millj. Skipti mög- ul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 4,6 millj. 2562. FROSTAFOLD - ÚTB. 2,2 MILU. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Gervihnattamótt. Sérþvottah. Áhv. húsnlán ca 4050 þús. Verð 6250 þús. 1417. KRUMMAHÓLAR. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Verð 4,5 millj. 2545. EFSTASUND - SKIPTI. Mjög góð 2ja herb. 56 fm íb. í kj. m. sérinng. Ósamþ. v. lofthæðar. Áhv. ca 1,5 millj. Skipti mög- ul. 3ja-4ra herb. íb. má vera ósamþ. Verð 3,9 millj. 2362. GRETTISGATA. Mjög góð 63 fm ósamþ. íb. í kj. Verð 3,6 millj. 15. BRAGAGATA. Falleg 2ja herb. 61 fm íb. á sléttri jarðhæð á eftirsóttum stað. Verð 4,3 millj. 2551. FURUGRUND - KÓP. Snyrtil. stór, 2ja herb. íb. á jarðh. 67 fm. íb. er í dag nýtt sem 3ja herb., þ.e. rúmg. geymsla í íb. er svefnherb. Suðvestur verönd. Hús ný viðgert og málað utan. Rólegur staður. Laus 15. febrúar. Verð 5,5 millj. 2359. REKAGRANDI - HÚSNLÁN. Fai leg 2ja herb. íb. á 3. hæð, 52 fm nettó. Suðursv. Hús nýl. standsett og málað utan. Áhv. 2,5 millj. byggingarsj. rík. Verð 5,4 millj. 2351. EFSTASUND. Gullfalleg 72 fm 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgrafin) í góðu þríb. Nýtt þak. Gegnumtekin lóð. Leyfi f. sól- stofu. Nýtt eldhús m. vandaðri innr. Flísar á gólfum. Nýtt rafm. Danfoss. Áhv. 2,6 millj. veðd. Verð 5,9 millj. 2385. HAMRABORG. Ágæt 2ja herb. íb. á 2. hæð ca. 60 fm. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. stofa m. suðursv. Rúmg. eldh. Verð 5,4 millj. 2516. KLEPPSVEGUR - VIÐ SUND. Stórglæsil. 70 fm algjörl. endurn. lítið nið- urgr. lúxusíb. Hús og sameign í toppstandi. íb. er öll mjög björt. Laus fljótl. Verð 5850 þús. 2241. SELÁS - HAGST. LÁN. Góð ca 60 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. Áhv. ca 2,5 millj. Húsnstj. Seljandi tekur á sig kostnað vegna væntanlegra framkvæmda utanhúss. Verð 5,4 millj. 2356. HLIÐARHJALLI - HUS- NÆÐISLÁN. Mjög falleg og vel skipul. 65 fm endaíb. á 2. hæð í fal- legu fjölbýlishúsi ásamt 25 fm fullbún- um bílskúr. Sér þvottah. Áhv. hús- næðisl. 4,4 millj. Verð 7,7 millj. 2389. DALBRAUT - BILSKUR. Góð 2ja herb. 61 fm endaíb. í 6-íbúða húsi ásamt 25 fm bílskúr. Mjög snyrtil. eign. Hentar vel eldri borgurum. 5 mín. gangur í alla þjónustu, sundlaug o.fl. Verð 6,7 millj. 2379. KÓPAVOGSBRAUT. Ca. 70 fm 2ja- 3ja herb. íb. á jarðh. í nýl. fjölb. Parket. Gengt úr íb. í garð. Áhv. ca. 1,8 millj. v. Veðd. Verð 5,5 millj. 2322. KRUMMAHÓLAR - LYFTA. Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð (efstu) ásamt 16 fm yfirbyggðum svölum mót suðri. Verð 5,6 millj. 2333. UNNARBRAUT. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í fallegu fjórbhúsi á ról. stað á Nesinu. Endurn. eldh. Parket. Verð 5,0 millj. 2489. MELABRAUT - RIS. Góð 42 fm risíb. á eftirsóttum stað. Verð 4,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. 2461. HAMRABORG. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Öll nýmáluð. Verð 4,3 millj. 2471. AUSTURBRÚN - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 12. hæð. 57 fm nettó. Rúmg. stofa. Suðursv. Glæsil. útsýni. Húsvörður. Verð 4,6 millj. 2454. MIÐBORGIN. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð, ca 55 fm. Parket. Verð 4,0 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. 2446. ORRAHOLAR - LAUS. Glæsileg 2ja herb. ib. á 8. hæð m. fallegu útsýni. Áhv. hagst. tán ca 1,2 mlllj. Verð 4,9 millj. 2282. MIÐTUN - RIS. Sérstakl. skemmtileg og björt ósamþ. stúdíóíb. í risi m. kvistglugg- um í 4 áttir. Mikið endurn. t.d. gluggar, gler, rafm. o.fl. Laus strax. Verð 3,0 millj. 2427. Fasteignasaia, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 687828 og 687808 Opið laugardaga kl. 11—14. Vautar eignir: Seljendur ath. Okkur vantar nú allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Kynnið ykkur skoðunargjald okkar. Einbýli — raðhús LÆKJARTÚN - MOS. Til sölu einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000 fm verðlaunalóð. Mikið end- urn. og falleg eign. DALHÚS Til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæð- 'um 208 fm. 40 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Skipti á minni eign mögul. KÁRSNESBRAUT Vorum að fá í sölu glæsil. nýl. einbhús 160fm auk45 fm bflsk. BREKKUBÆR Vel standsett raðh. á þremur hæðum samt. 250 fm auk bílsk. íb. i kj. LÁTRASTRÖND Mjög gott raðhús m. innb. bilsk. samtals 175 fm. Heitur pottur I garði. BREKKUTÚN - KÓP. Til sölu glæsil. parh. kj., hæð og ris samt. 239 fm. Blómastofa, arinn í stofu. Parket á gólfum. 32 fm bílsk. Skipti á minni eign mögul. ELDRI BORGARAR Vorum að fá í sölu stórglæsil. 102 fm íb. á 2. hæð við Skúlagötu 40a. Tvískipt- ar stofur, hol, 2 svefnherb, eldh., bað- herb., þvottah. og geymsla. Allar innr. mjög vandaðar. Parket. Mikil sameign. Saunabað og heitur pottur. Bílast. í lok- uðu bílahúsi. Frábært útsýni yfir flóann. íb. er ætluð 60 ára og eldri. GRAFARVOGUR 4ra herb. 108 fm íb. á 3. hæð. 21 fm bflskúr. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. bílskr. HRAUNBÆR Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sórþvhús í kj. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. DALSEL Til sölu góð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góð langtímalán áhv. Verð aðeins 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu 4ra herb. 109 fm íb. á 2. hæð. 27 fm bílsk. STELKSHÓLAR Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð, sérgarður. HRAUNBÆR Falleg 112 fm íb. á 2. hseð. Eikar- innr. í eldh. Parket á stofu og gangi. þvottah. og búr innaf eldh. REKAG RANDI Mjög góð 4ra herb. íb. á tveimur hæð- um. Hagst. verð. HRfSATEIGUR Góð 4ra herb. 80 fm ib. á 1. hæð. Mikiö endurn. eign. 3ja herb. ÓÐINSGATA Til sölu mjög vel stands. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýl. innr. Parket. Áhv. 3,4 millj. frá húsnst. HLÍÐARHJALLI Glæsil. 3ja herb. 80 fm endaíb. á 3. hæð m. bílsk. Áhv. 5,0 millj. húsnstj. GRETTISGATA Til sölu ný glæsil. og fuilb. 100 fm íb. á 1. hæð. Tvö einkabfla- stæði fylgja. Skipti á ódýrari eign mögul. MIÐTÚN 'Góð 3ja herb. 70 fm risíb. Suðursv. ÁLFHEIMAR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 5,2 millj. ÁLFTAMÝRI Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suðursvalir. Ahv. 2,3 millj. húsnstjlán. 2ja herb. ÁSVALLAGATA Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. íb. EINSTÖK EIGN Vorum að fá í sölu innarl. v. Kleppsveg glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Mjög góð sameign. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. GRAFARVOGUR Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílsk. fylgir. í NÁND V. HLEMM Til sölu falleg nýuppgerð 2ja herb. 50 fm íb. á 3. hæð. Laus nú þegar. Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu verslunar og/eða iðnaðarhúsn. á götuhæð í húsinu nr. 105 við Laugaveg (hllemms og Hverfis- götumegin). Húsnæðið er 650 fm. 14564 rúmm. Laust nú þegar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Rwmerna XúlíinariiMlir í Búkarest FYRIR skömmu var Lýðveldis- húsið í Búkarest opnað almenn- ingi í fyrsta og ef til vill eina skiptið. Claudia Woolgar, blaða- maður vikuritsins The European, notaði tækifærið og skoðaði þetta illræmda mannvirki í fylgd manns sem hafði á sínum tíma þann starfa að færa Nicolae Ce- ausescu vikulega skýrslu um framvindu smíðinnar. Innfæddir höfðu hins vegar litla löngun til að berja dýrðina augum. Stórfenglegur minnisvarði sem mun standa um ókomnar aíd- ir, sagði Nicolae Ceausescu þegar fyrstu steinarnir voru lagðir að Al- þýðuhúsinu árið 1984. En sjálf al- þýðan skarst í leikinn árið 1990 og skaut Ceausescu í bringu áður en smíðinni lauk. Eftir stendur hálf- kláraður minnisvarði um mikil- mennskubrjálæði og mannfyrirlitn- ingu í landi fátæktar. Ferlíkið varpar enn skugga ógn- arstjórnar á Búkarest og margir Rúmenar vilja að byggingin verði jöfnuð við jörðu. Nýir valdhafar breyttu nafninu í Lýðveldishúsið og bygginguna er hvergi að finna á kortum af Búkarest. En það er ekki auðvelt að breiða yfir mann- virki sem er sjö sinnum stærra en höllin í Versölum. Einungis Pentagon, skrifstofu- bygging bandaríska varnarmála- ráðuneytisins, getur talist stærri. Lýðveldishúsið teygir sig 84 metra tfl himins og ristir auk þess þijár hæðir í jörðu. í húsinu eru 65 stór- ir salir auk óteljandi smærri her- bergja. Sums staðar er lofthæðin á við stærstu dómkirkjur. í kjallaran- um eru meðal annars stæði fyrir 2.000 bifreiðar og þaðan liggja göng til flugvallarins, háskólans og höfuðstöðva Kommúnistaflokksins. Leisögumaðurinn þuldi stoltur upp langan lista yfir heimsins . Risavaxin steinsteypuhöll Ceausescus er ólystugur hrærigrautur. stæcsta og þyngsta húsbúnað. Handofið gólfteppi þekur samfellt 14.600 fermetra og vegur 42 tonn. Samtals «ru um 14.000 ljósakrónur í húainu og sú stærsta er átta tonn að þyngd. Vatnsþrýstingur varð aldrei nógu mikill til að knýja alla gosbrunnana. Lýðveldishúsið er einstök sam- suða ólíkra stfltegunda sem Ceaus- escu kynntist meðal annars á tíðum ferðalögum til útlanda. A einum stað er hrúgað saman húsgögnum í rókokóstfl, risavösnum marmara- súlum, loftskrauti úr 14 karata gulli og þrepskiptum (jósakrónum með þúsundum ljósapera. Meira en 40.000 manns varð að flytja á brott til að rýma fyrir Al- þýðuhúsinu. Þar lögðust náttúruöfl- in á sveif með Ceausescu. Árið 1977 reið jarðsjálfti yfir Búkarest. Miklar skemmdir urðu í borginni og að minnsta kosti 1.500 manns týndu lífí. Ceausescu fullyrti að dýrara yrði að endurreisa 200 ára gaml&n borgarkjarnann en að rífa hann niður. Ceausescu stærði sig af því að allt efni og vinnuafl væri innlent. Hann skipaði svo fyrir að hverju herbergi skyldi lokið á einni viku. Þrír hópar unnu allan sólarhringinn á átta tíma vöktum. Tækist þeim ekki að klára verkið urðu þeir fyrir „óhappi". Frá júní 1984 til desember 1989 „hurfu“ 4.000 verkamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.