Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR 5. FEBRUAR 1993 i FASTEIGNA U MARKAÐURINN Símatími á laugardag frá kl. 11-13 Eínbýlis- og raðhus Snorrabraut. Vorum að fá i sölu 232 fm einbhús. Kj. og ivær hæðir. Á aðalhæð eru 3 saml. stofur og eldh. Uppi eru 4 svefn- herb. og baðherb. í kj. er mjög falleg stúdió- ib., þvottah. o.fl. Bílskúr. Laust fljótl. Baejargil. Mjög skemmtíl. 200 fm tvfl. einbh. Saml. stofur, 4 góð svefrth. Parkat Góð eign. Verð 14,5 míUj. Hverafold. Glæsil. 155fm einl. einbh. auk 37 fm bílsk. 4 svefnh. Vandaðar innr. Eign í sérfl. Bakkavör — Seltj. Mjög vel staðs. 1000 fm byggingarl. undir einbhús. Heíðnaberg. Glæsilega inn- réttað 211 fm tvil. einbh. Stor stofa. 4 svefnherb. Innb. bflsk. Parket. Vandað3r ínnr. Eign f sárfl. Reykjabyggð — Mos. i43fmeini. einbh. auk 45 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Brattatunga — Kóp. Mikið endurrt. 320 tvfl.hu* maö ínrtb. bttsk. Atlt mjög vandað. Gegnheílt parket. Marmarf. Vinnuaðstaða a neðri haeð. Lokuð gata. Elgn f sérfl. Skjólvangur — Hfj. — einb./tvíb. Húsið er tvíl. samt. að grunnfl. um 400 fm. Á efri hæð eru saml. stofur, eldh. m. vönduðum innr., 3 svefn- herb., 2 baðherb., þvottah. og gestasn. Á neðri hæð eru sjónvherb., arinstofa, 2 svefn- herb., líkamsræktarherb. m. öllum áhöldum, sauna, baðherb. o.fl. auk 2ja herb. sérib. Innb. bilsk. Allar innr. í sérfl. Fallegur garð- ur m. heitum potti. Skipasund. Mjög gott 150 fm parhús, kj., hæð og ris. Á hæðinni eru saml. stofur m. suðursv., herb., eldh. og gestasnyrt. Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb. í kj. er 2ja herb. séríb. 24 fm bílsk. Gróinn garður. Seld í einu eða tvennu lagi. Lindargata. Fallagt 215 fm timburhús, Kj., tvær hæðir og rís. f kj. er goð vinnust. par sem mættt gera sérib. Faltegur trjágarour. Bilsk- réttyr. Seltjarnarnes. Fallegt 220 fm tvil. einbhús auk 35 fm bilsk. sem er innr. sem einstaklib. Teikn. á skrifst. Tjarnarflöt. Gott 175 fm emlyft embhús auk 27 fm garðskála og 38 fm bflsk, Saml. stofur. Arfrot. 4 svefn- herb. Fellegur trjágarður, Kjarrmóar. Glæsil. 160 fm tvil. enda- raðh. m. innb. bílsk. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Vandaðar innr. Afar góð eign. Þirtghólsbraut. Glæsil. 410 fm rrýl. einbh. Uppi eru 3 saml. stofur, 2-3 svefnh., eldh., baðh., gestasn. og innb. bilsk. Niöri er 80 fm sérib., innisundlaug, hobbyh. o.fl. Út- sýni. Skipti á minni eign mögul. Seltjarnarnes. 900 fm byggingalóð mjög vel staðsettt á sunnanverðu Nesinu. Holtsbúð. Mjög gott 180 fm einb. auk 52 fm bílsk. Saml. stofur,. 5 svefnherb. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Fallegur gróinn garður. Verð 16,5 rnillj. Borgarheiði — Hveragerði. 150 fm einl. raðh. með innb. bílsk. sem afh. tilb. u. trév. fljótl. Talsv. áhv. húsbr. og fl. Góð greiðslukj. Hveragerði. 150 fm tvil. einbhús ásamt 50 fm bílsk. við Varmahlíð. Hagst. verð. Langtlán. Væg útb. Kópavogur - Vestur- bær. Gleesil. 236 fm einl. etrtbhús. auk 42 fm nttsk. Storar sami. stofur, arinn, rúrng. e!dn., 4 svefnherb., vandað baðherb., gestasn., parket. Falleg, gróin tóð. Útsýnl. Hgn í serf I. Kambasei. Mjbg fallegt 225 fm tvíl. raðh. m, innb. btlsk. Saml. stof- ur. 5 svafnh. Parket. Vandaðar innr; Hagst. áhv. tangtímalón. Húsbréf byggsj. Væg útb. Skipti 6 mlnni etgn koma til groina. Bollagarðar. Glæsil. 232 fm tvíl. einb- hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb. Parket. Innb. bílsk. Vönduð eign. Óðinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. I húsinu geta verið 2-3 ibúðir. 4ra, 5 og 6 herb. Traðarberg. Glæell. nofmlúx- usíb á 1. hæð i nýíu húsi. Samt. stof- ur, 2 svefnherb., parkat. Sérlóð. Ahv. 6,3 millj. húsbr. Háateitisbraut. Gtœsll. 100 fm íb. é 4. hæð. 3 svefnherb. Eldh. og bað nýstaitdsett. Parket. Vest- ursv. Verð 8,5 mfflj. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð 118 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Óinnr. ris yfir íb. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 7,7 millj. Háaleitisbraut. Góð 105 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Vestursv. 21 fm bilsk. Verð 8,8 millj. Efstihjalli. Mjög góð 4ra herb. ib. á 2. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Verð 7,8 mlllj. Boðagrandi. Mjög fallag 112 fm íb. á 3. haeð ígóðu fjölb. Rúmg. stofa. Suðaustursvalir. 3 svefnherb. Vandað rúmg. eldh. Áhv. 2,8 mffli. húsnæðisstj. Verð 8,2 mlilj. Strandgata — Hf. 95 fm íb. á 3. hæð í þríb. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 8,2 millj. Flúðasel. Skemmtil. 117 fm »'..' á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suöausturav. [bherb. ikj.fyiglr. Stæði i bílskýli. Blokk nýktædd að utan. Ahv. 2,0 mlllj. byggsj. Verð 8,7 mlllj. Lokastigur. Skemmtil. 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. fb. er mikið endurn. Sval- ir. Bilsk. 2 bílastæði. Laus. Verð 8,6 m. Háaleitisbraut. Góö 105 fm ib. á 2. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Vest- ursv. 21 fm bílsk. Verð 8,0 millj. í Fossvogi. Miklð endurn. 120 fm ib. é 2. hæð (efstu). Sami. stofur, 3 svefnherb. Tvannar svailr. Þvottah. í ib. Hús nýtekiö t" gegn að utan. Sam- eign rtyendurn. Akv. sala. Sjafnargata. Góð 105 fm 4ra herb. neðri hæð i þríbhúsi auk bílsk. með vinnuað- stöðu. Fallegur gróinn garður. Kjartansgata. Faiieg 105 fm sérh. í þríbhúsi. 2 svefnh. Ib. er mikið endurn. Hálft geymsluris fylgir. B/lsk. Ahv. 3,3 milij. byggsj. Verð 9,5 millj. Laus strax. Hjarðarhagi. Mjögfalteg107fm endaib. á 3. hæð. Sarnl. stofur, 2-3 svefnh., efcfh. og bað nýt. endurn. Stór- sr suðaustursv. Stokk nýtnal. Bflsk. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. 11540 Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. Suðurhólar. Góð 100 fm fb. ð 2. hæð. 3 svefnh. Suðursv. Furugrund. Góð 4ra herb. /b. á 1. hæð + einstklíb. í kj. Laus. Verð 9,6 millj. Skiptl á minni eign mögul. Háaleitisbraut. Góð 100fmendaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Vestursv. 24 fm bílsk. Verð 8,5 millj. Njarðargata. Góð 115 fm ib. á 2. hæð í þríþhúsi. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus strax. Verð 8,7 millj. Keilugrandi. Glæsil. 125 fm ib. a tvstmtír hasðum. IMiðri eru saml. stofur, herb., etdh. og bað. Uppt eru svefnherb. og bað ásamt alrými þar sem mætti gera 2 svefnherb. Tvenn- ar svalir, Glaesit. útsýní. Stæðí í bii- skýli. Verð 10.1 millj. Skeiðarvogur. Mjög góð 4ra-5 herb. íb. i risi auk baðstlofts þar sem eru 2 svefnh. Niðri eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Áhv. 3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,5 millj. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. mögul. Álf heimar. Mjög góð talsv. end- urn. 100 fm íb. á 5. hæð. Saml. stof- ur, 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. út- sýrti. Áhv. 4,3 milli. húsbr. o.fl. Vorð 6,8-7 millJ.Laus strax. Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Ibherb. í kj. fylgir. Tvennar svalir. Ahvílandi 2,4 millj. ByggsJ. Mögul. skipti á 2ja herb. fb. Sœviðarsund. Falleg 95 fm íb. ð 2. hæð m. sérinng. í fjórbhúsi. 3 svefnherb. Góðar suðursv. Bílsk. Álftahólar. Góð 110 fm íb. á 6. hæð i lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv. Glæsil. útsýnl. 27 fm bilsk. Verð 8,3 millj. Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrt. Verð 7,7 millj. 3ia herb. Hagamelur. Mjög goð 3ja herb. ib. a 3. hæð i góöu fjölbýlísh. 2 svefrtherb. Nýtt parket. Ahv. 3,6 milli'. Byggsj. Hagamelur. Góð 3ja herb. Ib. i kj. i góðu steinhúsi. Sérinng. Laus strax. Hverfisgata v/Vitastfg. Mikið endurn. 72 fm ib. ó 3. fweð. Saml. stofur. 1 svefnh. Parket. Afw. 3,0 mHIJ. byas»j. V«* 8.3 mBlf. Hverafold. MJðg falleg 81 fm lt>. á 2. hæð. 2 svefnherb. 21 fm bSsk. Áhv. 3,3 mlitj. byggtngarsj. Hamraborg. Góð 70 fm ib. á 6. hæð i lyftuh. 2 svefnherb. Parket. Vestursvalir. Þvottah. á hæðinni m. vélum. Stæði í bil- skýli. Verð 6,3 millj. Ofanieiti. Afar vönduð 90 f m fb. á 2. hæð. 2 svefnherb., (jvottah, inn- ef eldft. Parket. Ahv. 2,6 millj. bygg- ingarsj. V«rð 8,9 miBJ. Snorrabraut. Góð 85 fm íb. á 2. haað. 2 svefnherb. Ný gólfefrii. fb. nýmáluð. Nýtt þak. Verð B millj. Álfatún. Falleg 92 fm ib. á 2. hæð. Góð stofa, 2 rúmg. svefnherb. Parket. Suðursv. Ahv. 2,0 milij. byggsj. Verð 8,6 millj. Kambasel. Mjog falleg 100 fm lúxus neðrihæð í raðh. Saml. stofur, 2 svefnh. Park- et. Afgirt sérlóð. Áhv. 4,7 millj. byggsj. o.fl. Bragagata. MJög folleg 83 fm ib. é jarðh. m. sérínng. t riyl. þribh. 2 svafnh. Parket. Vandað atdhús; Einkabilastæði. Áhv. 3,3 millj. hús- toéf og bygfla|. Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risib. Þarfn. lagf. Ýmsir mögul. Verð 6,5 mlllj. Álfheimar. Góð 3ja herb. ib. á jarðh. 2 svefnh. Verð 5,2 millj. Sólvallagata. Mjög falleg 3ja iierb. ib. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Nýl. eldhtnnr. 30 f m suðursvallr. Varð 6750 þús. .,........ Boðagrandi Mjög falleg 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Parket. Suð- austursvalir. Stæði í bílskýli. Útsýni. Laus. Dúfnahólar. Mjög góð rúml. 70 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Suð- vestursv. Blokk nýklædd. Yfirbyggðar svalir. Verð 6,3 millj. Óðinsgata. Mjfjggóð 3ja horb. íb. á 1. hæð auk rýmis a Jarðh. þar sem er þvottah., vinnuherb. og geymsta. Sérinng, fb. er óll endurn. Gler, parket o.fl. Húsið nývfðg. og malað að utan, Ahv. 4,6 mlJIJ. lang- tfmal. Laust fIjótl. Hverafold. Glæsll. 80 fm íb. é 1. hasð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Parket. Vartdaðar innr. Suðvestursv. Ahv. 4,6 millj. byggsj. Krfuhólar. Góð 80 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Suðvestursv. Verð 6,0 millj. Kaplaskjólsvegur. Góð 80 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. og 40 fm rýmis í kj. sem hentar undir atvrekstur. Verð 7,9 millj. Öldugata. Falleg 3ja herb. fb. é jarðh. m. sérínng. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh.Parket.Gróinngarð- ur. Verð 6,5 millj. Grenimelur. Góð 90 fm litið niðurgr. kjíb. 2 svefnh. Verð 6,5 millj. Við Vatnsstíg. Góð nýmáluð 80 fm íb. a 2. hæð i steinh. Laus. Lykíar. V. 4,5-5,0 m. Kóngsbakki. Góö 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Parket. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Næfurás. Mjög skemmtil. 95 fm ib. ð 3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Austursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm ib. ð 1. hæð. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög falleg 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Austursv. meðfram endilangri íb. Ahv. 2 millj. byggingasj. Verð 6,7 millj. Brekkubyggð. Mjög falleg 76 fm 3ia herb.' íb. á neðri hæð f raðh. Áhv. 1,6 mifjj. byggsj. Laua. Lyklar. Frakkastígur. Góð 75 fm 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Verð 7 millj. Hverfísgata. 3ja herb. íb. ð 1. hæð. 2 svefnherb. Ib. þarfnast endurbóta. Verð 4,3 millj. 2ia herb. VfkuráS. Mjög falleg 60 fm íb. ð 2. hæö. Stæði í bílskýli. Laus mjög fljótl. Verð 6,1 millj. Hringbraut. Mjöggöð2jaharb. ib. á 4. hæð í nýt. húsi. Suðursvaiir. Stæði I bflskýfi. Htis nýtekið í gegn og málað að utan, tam strax. Meistaravellir. Björt og fallag 55 fm íb, á jarðh. Faltegur garður. Goð olgn. Vorð 5,3 mlllj. Dúfnahólar. Göð 60 fm íb. ,i 2. hæö t' lyftuh. Biokk nýviðg. og sval- ír yflrbyggðar. Stórkostl. útsýni. Vérð 5,5 millj. Stangarholt. Góð 2ja herb. Ib. ð 2. hæð i nýju húsi. Stórar suðursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. Krummahólar. Góð 45 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. ðsamt stæði í bílskýli. Gott útsýni. Verð kr. 5,0 millj. Áhv. 2,1 millj. Byggingasj. Vallarás. Falleg 50 fm ib. ð 3. hæð. Parket og flísar ð gólfum. Suðvestursvalir. Verið að klæða blokk að utan. Verð 5,0 mlllj. Ásvallagata. Góð 2ja herb. íb. i kj. m. sérinng. Verð 6,5 millj. Kóngsbakki. Mjög góð 45 fm ein- stakl.íb. ð 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Mikið endurn. Sór lóð. Verð 4,8 millj. Nesvegur. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm risib. í góðu steinh. Verð 4,5 mlllj. Furugrund. Falleg 55 fm fb. á 2. hæð í góöu fjöfb. Suðursv. Áhv. 1,8 mlllj. byggaj. Verð 5,9 míllj. Víðimelur. Góð 60 fm kjlb. Sor- inng. Laus, Lyklar. Verð S^> mijy. Víkurás. Mjög góð 60 fm ib. ð 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Góð grkjör. I smiðum Klettaberg. 5 herb. 153 fm endaib. ð 1. og 2. hæð. 27 fm innb. bílsk. Afh. tilb. u. trév. 1. mars nk. Starmýri — byggréttur. Bygging- arréttur áð 720 fm hæð. Góð staðs. Gnípuheiði. Skemmtil. 120 fm íb. ð 1. hæð. 25 fm bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Grasarimi nr. 1. Skemmtil. 180 fm tvff. parh. m. innb. btlsk. Afh. tllb. að utan glerjað m. utihurð og bífskhurð. Fokh.að ínnan.Getureinn- Ig afh. tilb. u. trév. Mögul. að taka eign uppi. Húsið verður tit sýnis ð laugardag kl. 14-17. Berjarimi. 150 fm tvíl. parhús auk 32 fm bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, tilb. aö utan fljótl. Verð 8,5 millj. Berjarimi. Skemmtil. 2ja og 3ja herb. ib. i glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb. strax. Stæði i bilskýli. Frðb. útsýni. Bygg- meistari tekur öll afföll af fyrstu þremur millj. af húsbréfum. Nónhæð — Garðabæ. 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. ð frðb. útsýn- isstað. Bílsk. getur fylgt. Atvinnuhusnæði Vatnagaröar. Gott 150 fm húsn. ð 2. hæö. Laust strax. Allt sér. Góð bíla- stæði. Tilvalið fyrir skrifst.- eða þjónfyrirt. Kringlan. Glæsil. 100 fm og 37 fm verslunarhúsnæði mjög vel staðsett ð götu- hæð i Borgarkringlunni. Plðssin eru aðskilin. Viðarhöfði. 360 fm atvinnuhúsn. ð efstu hæð. Húsnæðið er ekki fullgert. Væg útb. Langtl. Þverholt. 250fmverslhúsn. ðgötuhæð í nýju húsí og 750 fm skrifstofuhúsn. ð 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Getur selst í einingum. Teikn. og frekari uppl. ð skrifst. Dalshraun — H. 840 fm atvhúsn. ð götuhæö sem skiptist i smærri einingar. Góð aðkoma og innk. Viðbyggréttur að jafn- stóru húsn. Getur selst í hlutum. Tangarhöfði. 570 fm atvhúsn. ð tveimur hæðum. Góð aðkoma. Getur selst í hlutum. Grensásvegur. 560 fm versi.- og atvhúsn. ð götuhæð. Laust strax. Góð greiðslukj. Bolholt. 600 fm skrifsthúsn. é 2. hæð. Getur selst i hlutum. Kringlan. fúllínrtr. 200 fm skrrfsthúsn. ð 3. h«ð i lyftuh. Lang- t/malán. Góð grclðslukjör. Óðinsgata. Gott 80 fm skrifsthúsn. ð 3. hæð. 3-4 rúmg. herb. Snyrting. Mikið útsýni. Verð 6,0 millj. Skeifan. lil sölu 2 góðar skrifsthæðir 286 fm hvor hæð. Góð áhv. lán, lit.il sem engin útb. Bíldshöfði. Til sölu heil húseign versl- unar- skrifstofur og iðnaðar, samtals 1.940 fm, skiptist í ýmsar stærðareiningar. Hlutl húsnæðisins laus til afh. strax. Spurt og svaraö VajKtahældianirendiijrgreicldar i gegnuin vaxtabótalierfió Spurnijip;: Að hve mikJu ieyti leið- ir bætt staða byggingarsjóðanna vegna vaxtahækkana á hús- næðislánum tíl hækkunar ríkis- útgjalda vegTia vaxtabóta tíl lán- takenda? Svar: Það er ljóst að verulegur hluti þeirra sem taka húsnæðislán, bæði í húsbréfakerfinu og félags- lega kerfinu, mun fá allar þær vaxtahækkanir sem orðið hafa upp á síðkastið eða sem standa fyrir VALID ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN FÉLAG FASTEIGNASALA dyrum endurgreiddar gegnum vaxtabótakerfið. Þó verður að hafa í huga að þetta gerist ekki fyrr en við endanlega upgjör opinberra gjalda á næsta ári eftir að viðkom- andi vaxtagreiðslur fóru fram. Hámarksvaxtabætur fyrir fjög- urra manna fjölskyldu eru sem stendur rúmlega 200 þús. kr. á ári. Ljóst er að allir þeir lántakend- ur sem fyrir tiltekna vaxtahækkun hefðu átt rétt á einhverjum vaxta- bótum (í það minnsta 1 krónu!) og sem ekki verða fyrir skerðingu af völdum vaxtabótahámarksins (þ.e. „fara upp úr vaxtabótaþakinu") eftir vaxtahækkunina, munu fá hana að fullu bætta. Tökum dæmi af hjónum með 2,7 milljóna króna árstekjur, þ.e. kr. 225 þús. á mánuði. Þau Juku við byggingu raðhúss áríð 1990 er kostaði 10 milljónir í byggingu, og fjármögnuðu bygginguna m^. með láni skv. 1986-lánakerfinu að fjár- hæð 5,1 milljón króna á núverandi verðlagi. Árleg vaxtagreiðsla miðað við upphaflega ársvexti, sem vöru 3,5%, hefði orðið kr. 178.500. í því tilviki hefðu þau átt rétt á vaxtabot- um að fjárhæð kr. 16.500 (6% af árstekjum, þ.e. 162 þús. kr. drag- ast frá heildarfjárhæð vaxtanna). Miðað við vextina eins og þeir eru nú, þ.e. 4,9%, þá hækka ársvextirn- ir i kr. 249.900 eða um kr. 71.400. Vaxtabæturnar hækka nákvæm- lega jafn mikið eða úr 16.500 kr. í 87.900. Hér gildir sem fyrr segir því sú regla, að vaxtabætur fyrir vaxta- hækkun í það minnsta 1 króna og ef þær fara ekki „upp úr bótaþak- inu" eftir hækkunina, þá bætist vaxtahækkunin að fullu. Rett er að vekja athygli á því, að að fyrrnefnd- um skiiyrðum uppfylltum, þá hafa tekjur lántakenda engin áhrif á það að vaxtahækkunin bætist að fiiUu. (Hliðaráhrif af þessu eru þaú, "að allir dráttarvextir sem lántakandinn gteiðir, endurgreiðast einnig að fullu sem vaxtabætur.) Það er því augljóst, að auknar vaxtatekjur byggingarsjóða Hús- næðisstofnunar, fara í all ríkum mæli aftur út úr fjármálakerfi hins opinbera sem vaxtabætur greiddar úr ríkissjóði. Það sem hér hefur verið sagt er miðað við þær reglur sem gilda við álagningu opinberra gjalda á þessu ári. Við álagningu 1994 verður hins vegar sú breyting á, að vaxtabóta- stofn mun skerðast um 10%, sem leiðir til þess að eftir það munu vaxtahækkanir ekki lengur bætast að fullu (þ.e. um 100%), heldur um 90%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.