Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 19
FÉLAG liFASTEIGNASALA MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 B 19 J30ára^ I^AUSI vwuf* IIAUSI S 622030 FROSTAFOLD - HÚSNLÁN 3423 ( sölu 120 fm 4ra herb. (b. á 2. hæö (efstu) í fallegu fjórbhúsi. Fráb. útsýni yfir borg- ina. Stórar suðursv. Fráb. staðsetn. HRAFNHÓLAR 3426 Mjög góö 85 fm íb. í lyftuhúsi. Góö eign í alla staði. Fallegt útsýni. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 millj. ENGIHJALLI 3421 Nýkomin í einkasölu mjög góð 98 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Þvhús á hæöinni. Frysti geymsla í sameign. Húsvörður. FLÚÐASEL 3368 Nýkomin í sölu stórgl. 110 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 20 fm aukaherb. í kj. með aögangi að snyrtingu. Mjög snyrtil. og vel staðsett lítið fjölb. Gott innangengt bílskýli. SUÐURHÓLAR 3316 Vorum aö fá í sölu góða 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Suðursv. RAUÐHAMRAR - HÚSBRÉF 3412 Vorum að fá í sölu mjög góða 110 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýju fjölb. með bílsk. Glæsil. innr. Útsýni yfir borgina. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 6,7 millj. húsbréf. VESTURBERG-LAUS 3417 Erum meö í sölu mjög góða 4ra herb. íb. á jaröhæð í mjög góðu húsi. Öll nýstand- sett t.d. eldhús og gólfefni. Verð 7 millj. FROSTAFOLD 4085 Glæsil. 5 herb. 120 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 25 fm bílsk. í litlu fjölb. 20 fm garðsvalir í suður. Glæsil. útsýni yfir borg- ina. Áhv. 5,6 millj. húsbréf. Verö 10,7 millj. ENGJASEL - GREIÐSLUKJÖR 3323 Mjög góð 100 fm íb. á 2. hæð meö bíl- skýli. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Hagst. grkjör í boði. KRÍUHÓLAR - LAUS 3313 Vorum að fá í sölu rúmgóða 105 fm, 4ra herb. íb.( í dag 3ja herb., á 3. hæö. Laus nú þegar. Hagst. verð. HÁALEITISBRAUT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 3378 Mjög falleg 105 fm íb. á efstu hæð (4.) ásamt góðum bflsk. Sérþvherb. á hæð- inni. Stórar svalir. Góð sameign. Fráb. staösetn. ÁLFHEIMAR - HÚSBRÉF 4,1 MILLJ. 3399 Nýkomin í einkasölu mjög góð 107 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 góð svefnherb., stór stofa. Suöursv. Hús allt nýstandsett. Góð geymsla í sameign. Ákv. sala. GRAFARVOGUR - HÚSNLÁN 5 MILLJ. 4088 Mjög skemmtil. 120 fm „penthouse‘‘-íb. ásamt góðum 27 fm bílsk. Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf. Glæsil. vandað eldhús með granít. Stórar 20 fm svalir. Áhv. 5 millj. veðdeild. SUÐURGATA — HF. - GOTT ÚTSÝNI 3410 Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. á þessum vinsæla stað. Mikið endurn. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,5 millj. VESTURBERG 3408 Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Nýtt gler o.fl. Stutt í alla þjónustu. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í Hólahverfi. SUÐURHÓLAR 3316 Vorum aö fá í sölu góða 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. KLEPPSVEGUR 3388 Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 1. hæð. Eign í góöu ástandi. Suðursv. Verð 7,2 millj. HVERFISGATA 3265 Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. í dag með 3 svefnherb. Verð 5,4 millj. VEGHÚS - GLÆSIL. „PENTHOUSE4* 4075 Stórglæsil. 150 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum. Eignin er tilbúin undir tréverk. Eignaskipti. 3ja herb. SKÁLAGERÐI 2586 Vorum að fá í sölu mjög góða 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suð-vest- ursv. Einn eigandi. ROFABÆR 2570 Vorum að fó í sölu góða 83 fm íb. á 2. hæð. Ný Ijós eldhúsinnr. Suöursv. Verö 6,5 millj. HRÍSMÓAR — GB. 2585 Vorum að fá í sölu mjög góöa 86 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 7,9 millj. FANNBORG - LAUS 2583 Vorum aö fá í sölu góða 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæö. Yfirbyggðar svalir. V. 6,2 m. FLATAHRAUN — HF. 2567 Vel skipul. og snyrtil. 92 fm íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Áhugaverð íb. á góðu verði. Sérþvherb. i íb. Bílskréttur. Verð 6,9 millj. j30ára FASTEI.PNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B ÖLDUGATA 2584 Nýkomin i sölu mjog falleg 100 fm 3ja herb. ib. á efstu haad. Eignin er míkið endurn. m.a. eldhús, bað og gólfefni. Parket og marmari. Þvotthús a haað. Fráb. útsýni. 30ára^ .k^usi vuuT^ IIAUSI © 622030 HLÍÐARHJALLI - KÓP. - BÍLSKÚR - HÚSNLÁN2465 Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 1. hæð. Vand- aðar innr. Rúmg. bílsk. Upphitað bílaplan. Áhv. 5,1 millj. veðdeild. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. í hverfinu. Verð 9,5 millj. ENGIHJALLI — KÓP. 2582 Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. (b. á 3. hæð. Laus fljótl. Lyftuhús. V. 6,4 m. EYJABAKKI 2572 Vorum að fá í sölu góða 81 fm íb. á 1. hæð auk 15 fm herb. í kj. Snyrtil. eign. Áhv. 3 millj. Verö 6,6 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 2569 Nýkomin í sölu mjög falleg 62 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í gömlu virðul. timb- urh. Sérinng. Fallegt timburgólf. Geymsla í kj. Frábær staðsetn. ÁLFTAMÝRI - HÚSNLÁN - EIGN I' SÉRFLOKKI 2571 Nýkomin í einkasölu stórgl. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góöu fjölb. Nýtt eldhús og baðherb. Flísar og parket. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. KJARTANSGATA 2573 Vorum að fá í einkasölu góða 85 fm 3ja herb. kjíb. á þessum eftirsótta stað. Sér- inng. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,5 millj. OFANLEITI 2564 Vorum að fá í sölu góöa 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Þvherb. í íb. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. LYNGMÓAR — GB. 2566 Vorum að fá i sölu 92 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Vestursv. Gott út- sýni. Áhv. 2,3 millj. veðdeild. V. 8,8 m. RAUÐALÆKUR 2557 Erum með í sölu 3ja herb. 81 fm íb. Björt, snyrtil. og lítið niðurgr. í þríb. Sérinng. Hornlóð. Vinsæl staðsetn. Mögul. skipti á stærri eign i sama hverfi. Verð 6,7 millj. ÞINGHOLTIN - BYGGT ’85 - LÁN 3,6 MILLJ. 2561 Nýkomin í sölu stórgl. 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) í mjög fallegu steyptu þríbhúsi. Parket. Flísar. Allt sér. Þ.m.t. innb. sér bílastæði. Áhv. 3,6 millj. veð- deild og húsbréf. LOKASTÍGUR 2526 Nýkomin í einkasölu einstakl. falleg 78 fm íb. á 1. hæð í góðu þríbhúsi. Parket. Flís- ar. Hvítar fulningahurðir. Eign ísérfl. Fráb. staðsetn. HRAUNBÆR 2568 Vorum að fá í sölu góða 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. ÁSTÚN 2552 Vorum að fá í sölu mjög góða 80 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölbhúsi. Hús ný viðgert að utan. Verð 7,4 millj. REYKJAVÍKURV. - RVÍK 2553 Vorum að fá í einkasölu 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö. Nýl. gler og póstar að hluta. Góð grkjör. Áhv. 2,1 millj. Verð 5,8 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 2559 Mjög skemmtil. 83 fm sérbýli í litlu fjölb. Sérinng. íb. er með 2 góöum svefnherb. og rúmg. stofu. Flísar á anddyri en parket á herb., stofu og eldhúsi. Áhugaverö íb. í nýl. húsi. Áhv. tæpar 5 millj. veðdeild. Verð 8,5 millj. LYNGMÓAR - GB. 2492 í einkasölu góð 92 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Góður bílsk. V. 8,9 m. LANGABREKKA — KÓP. 2542 Vorum að fá góóa 80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með 27 fm bílsk. í tvíbhúsi á þessum rólega stað. Verð 7,5 millj. ENGIHJALLI — LAUS 2558 Góð 90 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð. Tvenn- ar svalir. Þvherb. á hæð. Glæsil. útsýni. Verð 6,2 millj. HRÍSMÓAR — GB. 2470 Góð 92 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Þvherb. í íb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á ódýrari eign. Áhv. 1,5 millj. veödeild. Verö 7,6 millj. ENGIHJALLI - KÓP. 2537 Mjög góð 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Þvottaberb. á hæð. Gott útsýni. V. 6,6 m. ÁSTÚN - KÓP. 2426 Falleg 80 fm ib. á 3. hæð. Parket og flís- ar. Suð-vestursv. Stór og mikil sameign. Hús allt nýstandsett að utan. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. - KÓP. - HÚSNLÁN 2516 Falleg 96 fm íb. á 2. hæð. Ekki fullb. Þvherb. í íb. Eign sem gefur mikla mögul. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. ARNARHRAUN - HF. 2451 Góð 74 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. íb. í upp- runalegu ástandi. Verð 6,2 millj. Laus. Lyklar á skrifst. 2ja herb. GAUKSHÓLAR 1428 Vorum að fá í einkasölu góða 55 fm íb. á 2. hæð. Útsýni yfir borgina. Sameign end- urn. að utan sem innan. Húsvörður. Áhv. 2.8 millj. Verð 4,9 millj. ÆSUFELL 1423 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. á 1. hæð. Húsið ný viðgert. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 4,8 millj. SELÁSHVERFI 1418 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Flísar og teppi. Góðar suðursv. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. veðdeild. NORÐURMÝRI 1355 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj., alis 85 fm. Verð 6,3 millj. VEGHÚS - HÚSNLÁN 1420 Erum með stórgl. 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérgarði. Góðar innr. Flísar. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 7,2 millj. VÍKURÁS 1394 Mjög góð einstaklíb. á 4. hæð. Svalir. Gott útsýni. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Verð 3.9 millj. ENGIHJALLI — KÓP. 1422 Vorum að fá í einkasölu mjög góða 53 fm íb. á jarðhæð með sérgarði í litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Áhv. 1,1 millj. veödeild. V. 5,2 m. KALDAKINN - HF. - LAUS 1397 Vorum að fá í sölu 2ja herb. 46 fm ósamþ. kjíb. Nýtt gler og póstar. Áhv. 1,6 millj. Verð 2,9 millj. VALLARÁS - LAUS FUÓTLEGA 1412 Falleg einstaklíbúð á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Vestursv. Fráb. útsýni. Áhv. 1,7 millj. veðdeild. Verð 3,9 millj. GLÆSIL. EINSTAKLÍB. 1414 í sölu er glæsil. 63 fm íb. sem selst með öllum húsbúnaði og heimilistækjum þ.m.t. hljómflutningstækjum, sjónvarpi og myndbandstæki. Állar innr. sérsmíðaðar. Massíft parket. Innfelld lýsing. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 millj. HAMRABORG — KÓP. 1410 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Marmari. Parket. Svalir. Fráb. útsýni. Bíl- skýli. Góð greiðslukjör. LANGAMÝRI — GB 1403 Vorum að fá í sölu glæsil. 74 fm íb. á efri hæð í 2ja hæða litlu fjölbýli. Góð stað- setn. Bflsk. VÍKURÁS 1388 Góð 60 fm íb. á 3. hæö. Hús viögert að utan á kostnað seljanda. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. REYKÁS 1292 Gullfalleg 72 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérgarður. Vandaðar innr. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Laus fljótl._______ Nýbyggingar VANTAR - VANTAR Vantar byggingalóð í Smárahvammsland í Kópavogi fyrir par- eða raðhús. VANTAR - VANTAR Vantar nýtt par*, raðhús eða sér- hæð ca 150 fm í Grafarvogi. Ákv. kaupendur. 1371 hæð. 1425 EKRUSMÁRIKÓP. 6304 Mjög gott raðh. á einni hæö m innb. bflsk. alls 138 fm. Til afh. tilb. utan, fokh. inn- an. Gott útsýni. Verð 7,6 millj. KLUKKUBERG — HF. Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1 Selst fullb. Afh. fljótl. BÆJARRIMI Nýkomnar í sölu fallegar og vandaðar 2ja og 3ja herb. íbúðir með bílskýli. íb. eru til afh. strax tilb. u. trév. en sameign og lóð fullb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. í tvíb. Tilb. u. trév. Laus. SKÓLATÚN — ÁLFTAN. 2385 Góð 108 fm 3ja—4ra herb. íb. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Lóð og sameign frág. GULLENGI - GRAFARV. 2496 JARÐIR - LAISIDSPILDUR - SUMARHÚS - HESTHÚS O.FL. Á sÖluskrá FM er nú mikill fjöldi bújarða, sumarhúsa og sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbúðarhúsnæði úti á landi. Komið á skrifstofuna og fáið söluskrá eða hringið og við sendum söluskrá í pósti. j30ára FASTEIpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B ÞVERHOLT — „PENTHOUSE 3419 Falleg 140 fm „penthouse"-íb. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Til afh. strax tilb. u. trév. Stæði í bílskýli fylgir. Lyklar á skrifst. Verð 9,5 millj. Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT 9151 Mjög góð jarðh. um 140 fm auk 80 fm kj. Mögul. á meira rými. Nánari uppl. á skrifst. SKÚTUHRAUN - HF. 9154 Vorum að fá í einkasölu 180 fm einingu í iðnaöarhúsnæði við Skútuhraun. Góð lofthæð. Mögul. á millilofti. Kaffi-, skrif- stofuaðstaða og snyrting. Húsnæöið er að hluta til í leigu. Nánari uppl. á skrifst. KÁRSNESBR. - KÓP. 9116 Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk- dyr. Mikil lofthæð. Ýmsir mögul. Áhv. 5,4 millj. Verð aðeins 7,8 millj. DALSHRAUN - HF. 9155 Til sölu áhugavert húsnæði á þessum vin- sæla staö. Um er að ræða 2x500 fm. á tveim hæðum. Húsnæðið er allt í góðri leigu og getur eftir atvikum verið það áfram. Skipti mögul. STANGARHYLUR 9147 Erum meö í sölu mjög vandað atvhúsn. á tveimur hæöum. 150 fm einingar. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan, lóð og bílast. frág. Áhv. 3 millj. Verð 7,7 millj. FLUGUMÝRI - MOS. 9144 Gott atvh. 192 fm með 3ja herb. ósamþ. íb. Nánari uppl. á skrifst. KRINGLAN 9133 Áhugavert skrifsthúsn. Glæsil. útsýni. Uppl. á skrifst. FISKISLÓÐ 9104 ^hugavert atvhúsn. á tveimur hæöum samtals 380 fm. Til afh. nú þegar. Uppl. á skrifst. LYNGHÁLS 9074 Áhugavert húsn. á tveimur hæðum. Neðri hæðin 222 fm, efri hæðin 442 fm. Góðar innkdyr. Snyrtil. húsn. Frág. bílastæöi. Útsýni. Mögul. að greiða kaupverð meö yfirteknum lánum. EINBÝLISHÚSALÓÐ 15027 Stórglæsil. einbhúsalóð við Digranes- heiði, endalóð í botnlanga. Glæsil. útsýni. Sumarhús - lóðir SUMARBÚSTAÐALÓÐ13169 Um er að ræða 0,6 hektara eignarland í skipulögöu sumarhúsalandi úr jörðinni Kjóastaðir II, Biskupstungnahreppi. Stað- greiösluverö 350 þús. SUMARH. í GRÍMSN. 13166 Óvenju vandað og fullb. 60 fm sumarhús á eins hektara eignarlandi. Hér er um að ræða nýl. bústaö, vel staðsettan, á góðu verði. Myndir á skrifst. Jarðir — landspildur ARNARSTAÐARKOT HRAUNGERÐISHREPPI, ÁRNESSÝSLU 10246 Vorum aö fá í einkasölu jöröina Arnar- staðakot. Jörðin er í eyði og án mann- virkja. Landstærð uþb. 64 ha. Nánari uppl. á skrisftofunni. Verð 3,9 millj. LANDSPILDA 11040 Um það bil 130 hektara spilda að hluta til kjarri vaxin á fallegum stað í Vestur- Skaftafellssýslu. Kjörið land t.d. fyrir skóg- rækt, sumarbústaðabyggð eða fyrir hestamenn. Spilda þessi er án mann- virkja. Verðhugmyndir 4,5 millj. SÓLHEIMAR — SKAGAFIRÐI 10245 Eigum aðeins 3 íb’úðir eftir í þessu gullfal- lega 6-íb. húsi. íb. eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sameign, lóð og hús afh. fullb. Teikn. af Kjartani Sveinssyni. AÐALTÚN - MOS. 6252 Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LINDARBERG - HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fullb. aö utan en tilb. u. trév. eða fokh. að innan i ágúst. Glæsil. útsýni. Erum með í einkasölu mjög áhugaveröa jörð. Miklar og góðar byggingar. Góð staðsetn. Nánari uppl. á skrifst. BERG - EYRARSVEIT 10219 Jöröin Berg í Eyrarsveit við Grundarfjörð er til sölu. Gott íbhús byggt 1983. Fjárhús frá 1970. Jörðin er án framleiðsluréttar. Áhugaverö staðsetn. Land að sjó. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Eignir úti á landi LYNGHEIÐI - HVERAGERÐI 14100 Vorum að fá í einkasölu mjög gott einb. (timöur). Stærð 142 fm auk 52 fm þílsk. með gryfju. 4 svefnherb. Ný eldhúsinnr. og gólfefni (parket og flísar). Áhv. 5,3 millj. húsbróf. Verð 9,5 millj. Hesthús KÓPAVOGUR 12047 Nýtt 10 hesta hús við Granaholt, Kóp. Afh. tilb. aö utan, fokh. að innan. Glæsil. hús. Til afh. strax. Fjárhagsáætluii Hafnar kynnt Tekfuaf- gangnr nærrí 70 milljónir Höfn. Á BORGARAFUNDI sl. þriðju- dag var fjárhagáætlun fyrir 1993 kynnt íbúum Hafnar. Áætl- aðar telfjur bæjarins eru 206,5 milljónir og útsvar þar af 123,4 mil[jónir króna. Gjaldliðir hljócla uppá 138,9 milljónir og tekjur umfram gjöld því 67,6 mil[jónir. Stærstu gjaldliðir eru fræðslu- mál 29,4 milljónir, félagsmál 23,8 milþ'ónir og yfirstjóm bæj- arins 16,9 milljónir. TU fram- kvæmda er áætlað að verja 51,5 milljónum. Þar ber mest á fram- kvæmdum við nýtt byggingar- svæði og endumýjun lagna í götukerfinu. Þá er varið nokkm fé til félagsmiðstöðvar í Ekm sem er bygging aldraðra á Höfn. Tæpar 6 milljónir fara í styrki til ýmissa félagasamtaka. Fimmtíu til hundrað manns sátu fundinn. Var þar rætt um hin margvíslegustu málefni meðal annars um Borgey hf. en bæjarfé- lagið keypti 100 milljóna króna hlut í fyrirtækinu í fyrra. Voru menn jafnvel uggandi um að félag- ið þyrfti á auknu fé að halda. Ekki var mikið upplýst um stöðu Borgeyjar hf. annað en erfítt væri framundan, en jafnframt var ýjað að því að 60-70% tekna bæjarins kæmu beint og óbeint frá fyrirtæk- inu. Umræðum lauk svo uppúr miðnætti eftir um fjögurra tíma fund. Bæjarstjóri á Höfn er Stur- laugur Þorsteinsson og forseti bæjarstjómar er Albert Eymunds- son. - JGG. ♦ ♦ » Utsvarstekj- ur Heyk- hólabrepps eru lágar Miðhúsum. í ÁRSLOK1992 kemur fram að útsvarstekjur á íbúa í Reykhóla- hreppi eru afar lágar. Þær eru aðeins lægri í þremur sveitarfé- lögum af sambærilegri stærð á landinu öllu. Fasteignagjöld á hvem íbúa eru aðeins lægri í 20 sveitarfélög- um. Til fróðleiks má geta þess að skatttekjur á íbúa í Reykjavík 1992 eru 108.677 krónur. í Laxárhreppi í Dalasýslu, sem íbúar hér gjaman miða sig við, eru skatttekjur 93.144 krónur á hvem íbúa. í Reykhólahreppi era tekjur á hvem íbúa 76.710 krónur. Þótt þessar tölur séu meðaltalstölur segja þær sína sögu. Einnig hlýtur verðlag allt að vera hærra hér vegna flutnings- kostnaðar og vegna fámennis er erfíðara með alla hagræðingu. íbúar Reykhólahrepps búa því samkvæmt verðkönnunum á einu dýrasta verðlagssvæði landsins. Þetta merkir að meðaljóninn hér hefur um 32 þúsund færri krónur til ráðstöfunar en nafni hans í Reykjavík og er þá miðað við tekj- ur, en ekki framfærslu. - Sveinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.