Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 27
.. ,_. y __ . ]Trf*f|TO rnn * xctta’ MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfír 50%. LÁNTAKE1\DUR ■ LÁNSKJÖR —Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. HÚSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar em á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar em þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir em. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að geratil- lögu að húshönnuði en slíkra sémpplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi em að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá Ióð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingamefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld em mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfí. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfí er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfí til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfí, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfíð með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. HÚSBRÉE ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir heú'ast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. KjörByli 641400 Nybylavegi 14 Kópavogi Símatími á laugardaginn kl. 11-14 2ja herb. Þangbakki - 2ja Falleg 63 fm íb. á 6. hæð. Frábært út- sýni í norður. Verð 6,4 millj. Grettisgata - 2ja Falleg kjíb. nýjar innr. gluggar og gler. Gengið útí garð í suður. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð aðeins 3,9 millj. Trönuhjaili - 2ja Falleg, ný. fb. á 1. hæð (jarðhæð) í fjðlb. Sér garður. Áhv. 3.0 millj. húsbréf. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - 2ja-3ja 80 fm íb. á 1. hæð í tvíbýli. Sérinng. og þvottah. Verð aöeins 5,7 millj. Laus nú þegar Fannborg - 2ja Falleg ib. á 2. hæð. Verð 5,8 millj. Kársnesbraut - 2-3ja Falleg 70 fm nýl. íb. á 2. hæð ( þríbýli. Verð 6,5 millj. 3ja-5 herb. Digranesvegur - 3ja Mjög falleg 87 fm fb. á 2. hæð (efstu) I litlu fjölb. 2 svéfnh,, Stofa, sjónvhol. Parket é gólfum. Þvottah. f íb. Suðursv. Frábært útsýni. Furugrund - 3ja Falleg íb. á 2. hæð í 2ja hæða fjölb. Parket. Suðursv. (Góð eign.) Áhv. byggsj. 3,5 millj. Þinghólsbraut - 3ja Snotur 100 fm 3ja-4ra herb. jarðh. í þrfb. Sérinng. Rólegur staður. Suður- garður. Verð 6,9 millj. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Tunguheiði 3ja + bílsk. Falleg 85 fm suðurib. á 2. hæð i fjórb. ásamt 28 fm bítsk. Ról. staöur. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 8,3 millj. Kleppsvegur - 3ja-4ra Falleg mikið endurn. íb. á 2. hæð. Park- et. Suðursv. Laus nú þegar. Verð 5,9 millj. Fagrabrekka - 4ra-5 116 fm jarðh. m. sérinng. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Arnarhraun - 3ja Snyrtil. íb. á 3. hæð í 5-býli. Hús nýupp- gert utan. Sér bílastæði. Frábært út- sýni. Áhv. byggingasj. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. Sérhæðir Hlfðarhjalli - sérh. Glæsll. vönduð nýl. 168 fm efri hæð. 3 rúmg. herb.. stofa. borð- stofe, sjónvhol. Sérsmíðaðar innr. Marmari og parket á gólfum. Stór- ar svalir. Frábært útsýnl í suður og vestur. Bitageymsla 31 fm. Eign i sórfl. Ahv. byggsj. 3,6 millj. Holtagerði - sérh. Falleg 116 fm 4ra-5 herb. efri sérh. (allt sér). Bilskréttur. Gott utsýni. Góður staður. Verð 9,5 millj. Kópavogsbraut - sérh. Sérlega falleg nýl. 150 fm hæð ásamt 40 fm bílsk. Frábær staðs. Hjallabrekka - sérh. Falleg 130 fm efri sérh. ásamt 34 fm ib. og 34 fm bilsk. Bein sala eða skipti á 4ra-5 herb. íb. með eða án bílsk. í Háa- leitishverfi eða Fossvogsdal. Digranesvegur - sérh. 131 fm miðhæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Arinn. 23 fm bflsk. Frábært útsýni. Borgarholtsbraut - sérh. 113 fm neðri sérh. 3 svefnh. og stofa ásamt 36 fm bilsk. Fallegur garður. Skálaheiði - sérh. + bílsk. 112 fm efsta hæð í þríb. ásamt 28 fm bílsk. Endurn. að hluta. Svalir í suður. Fráb. útsýni. Stutt í skóla. Verö 9,6 millj. Raðhús - einbýli Austurgerði Kóp./einb. Höfum fengið til sölu á þessum eftirsótta stað mjög fallegt 194 fm tvíl. einbhús m. innb. bilsk. Mikið endurn. 4-5 svefnh. Ræktaður garður. Verð 13,7 millj. Kársnesbraut - einb. Glæsil. nýl. 160 fm hús á tveimur hæöum ásamt 33 fm bílsk. Fagrlhjalli - parh. Nýtt 190 fm hús m. innb. bílsk. á besta stað viö Fagrahjalta. Húslð er ekki fullfrág. Otsýni. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. og 3,5 mlllj. húsbréf- al. I smíðum Alfholt - Hfj. Til sölu falleg 70 fm endaíbúð á 1. bæð með sérinng. í 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm (búðir, í 3ja hæða fjöl- býli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er að mála íb. Hagstæð greiðslu- kjör. Eyrarholt - Hfj 6 herb. íb. á 3. og 4. hæð i litlu fjölb. 160 fm. Afh. tilb. u. tróv. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Suðurmýri - raðh. Til sölu þrjú 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, frág. utan nú begar. Verð 9,2-9,5 millj. Ekrusmári - raðh. 115 fm hús á einni hæð ásamt 18 fm útsýnisherb. í risi og innb. 24 fm bílsk. alls 157 fm. Afh. tilb. utan fokh. að innan í apríl. Hvannarimi - parh. Húsið er 145 fm + 23 fm þílskúr. Afh. fullfrég. utan, fokh. innan. Lokuð gata, frábær staðsetn. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð: Tilboð. Til afh. strax. Foldasmári - raðh. Sérlega vel staðsett 2ja hæða raðh. 173 fm m. innb. bílsk. Frábært útsýni. Afh. fullfrág. utan. fokh. að innan. Verð 8,2 millj. Góð greiðslukjör. Fagrihjaili - parhús Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla 160 fm hús ásamt 28 fm bílsk. og 18 fm sólstofu. Áhv. 6 millj. húsbr. Einnig 148 fm hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. 35 fm. Áhv. 5 millj. húsbr. Ritari Kristjana Jónsdóttir, Sölustj. Viöar Jónsson, Rafn H. Skúlason, lögfr. B "27 Sími 679111 FAX 686014 Ármúla 38. Gengið inn frá Selmúla Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 11-14 Einbýli og raðhus HÁTÚN - ÁLFTAN. Mjög fallagt og vel skipul. 207 fm einbhús úr timbri é elnni hæð ásamt bílsk. 5 svefnh. V. 13,5 m. 4ra—6 herb. Tvær stórglæsil. „penthouse“-íb. v. Skúlagötu. Einstakl. fallegt útsýni. Skil- ast tilb. u. trév. Sveigjanl. greiðsluskllm. Hvaleyrarholt — „Iúxus“-ibúð Vorum að fá i sölu afar glæsilega 3ja-4ra herb. ibúð á 8. hæð ásamt stæði í bilgeymslu við Eyrarholt í Hafnarfiröi. Ibúöin afh. fullb. til notkunar með vönd- uöum innr. i júlí nk. tilvalin eign fyrir þá sem vilja minnka viö sig. Bygg.aðili: Byggðaverk. Rauðagerði - 2 sérhaeðir Á besta stað í borginni, 5 herb. íb. é 1. hæð, 150 fm ásamt btl- skur. Vei skiput. og giæsilag eign. Verð 12,8 millj. Einnlg 4ra herb. 81 fm ib. Mikið endurn. góð eign. Verð 7,3 mlltj. Jöklafold — 4ra herb. Sporhamrar — 4ra herb. Kaplaskjólsv. — 4ra hb. Krummahólar — 4ra herb. Veghús — 6 herb. 2ja-3ja herb. Hrafnhólar - bflskur Nýkomin í sölu hlýleg 3ja herb. fb. um 70 fm ásamt 26 fm upphlt- uðum bilsk. Fallegt útsýni. Áhv. 4,1 mitij. langtlán. Verð 7,2 millj. Mariubakki — 3ja Mjög góð 3ja herb. íb. é 2. hæð. Nýi. máluð, nýflísslagtbað. Park- et á stofu og gangi. Samoign tii fyrirmyndar. Verð 6 miilj. Laus strax. Ákveðin sala. Asparfell — 2ja Rúmg. og vel skipulögð 66 fm ib. á 2. hæð. Góð sameign. Verð 5 millj. Kríuhólar — einstaklib. Mjög góð 44 fm ib. á 2. hæð. íb. er öll nýl. standsett að innan og utan. Laus strax. Verð nú 4,4 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Vfkurás — 2ja herb. Sporhamrar - 3ja herb. Sólvallagata - 3ja herb. Atvinnurekstur Skrifsthúsn. — Selmúli 207 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Sérinng. Skrifstofu- og iðnaðar- húsnœöí f Kópavogi. Heild III 180 fm skrifstofu og lagerhúsn. Vantar Einbhús - Grafarvogi Iðnaðarhúsnæði é 2. hæð. Má þarfn. lagf. Helst í Kóp. Kristinn Kolbeinsson, viðsk.fræðingur, Hilmar Baldursson hdl., Igf., Vigfús Árnason. VELJIÐ FASTEIGN íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.