Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 26
r26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 MIMIISBIAD SELJEMDUR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík simi 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fýrir fýrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu f asteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ — I Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af þvi hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sina hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPEMDUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- w buðurlandsbraut 52, v/Faxafen <\ HUSAKAUP Jasltignavldiklptum ^ 0 ^ # FASTEIGNAMIDLUN • 68 28 00 Opið laugardag kl. 12-14 Naustahlein - þjóníb. Nýl. 83 fm parhús á þessum eftir- sótta stað. Húsið er laust til efh. Strax. Áhv. 3,6 miHj. húsnstjlán til 40 ára. Verð 9,8 millj. Langholtsvegur. Mjög vandað og fallegt 170 fm nýl. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. Eígnin er sérstakl. falleg og vönduð. Stórar svalír. Mjög fallegt útsýni. Verð 13,5 millj. Brekkusel - endaraðh. Fai legt og vel staðsett 246 fm endaraðh. á þremur hæðum m. bílskúr. Frábært útsýni. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. ib. Verð 13,9 millj. Túnhvammur - Hf. Sérstakl. fallegt 184 fm raðhús á tvelmur hæðum ásamt 30 fm innb. bílsk. Mjög góð staðsetn v. botnlangagötu. Fallegur garður. Áhv. 3,1 millj. langtlán. Skipti ath. á ódýrari. Öldugata - Hf. Eldra einb. á einnl hæð, mjög miklð endurn. BD- 8kúr. Parket á gólfum. Ákv. sale. Verð 7,9 miUj. Nesbali - skipti. Pam. á tveimur haeðum um 120 fm á fráb. úfaýníssteð vestast á Nesinu. Áhv. 5,0 millj. langtlán. Bein sala eða sklptl á ódýrari elgn. Verð 10,9 millj. 4ra-6 herb. Hjarðarhagi - sérh. Mjög falleg 130 fm sérh. ásamt innb. 26 fm bilsk. Hæðin hefur öll verið endurn. m. vönduðum innr. og gólf- efnum. At«v. 2,4 mlllj. húsnstjlán tlt 40 ára. Verð 12,2 millj. Espigerði. Falleg 93 fm 4ra herb. endaib. é 1. hæð í 2ja hæða fjötb. á þeasum vinsæla stað. Pvherb. innaf eldhúsi. Góðar suðursv. Áhv. 2,4 millj. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. Miðleiti . Mjög falleg 130 fm fb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Aðelns 1 íb. á hverri hæð. Suðursv. Bdskýll, Áhv. 1,3 millj. Verð 12,4 mlllj. Einb./raðh./parh. Fannafoid - 5,1 m. lán. Fai- legt 174 fm endaraöh. á einni hæð ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Húsið er ekki fullb. Áhv. 5,1 millj. húsnæðisstjlán til 40 ára. Verð 11,4 millj. Æsufell. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. ofarl. í lyftuh. Sjónvhol, stofa, borðstofa, 3-4 svefnh. Nýl. innr. Húseign nýtekin í gegn. Verð 7,3 millj. Hraunteigur ~ lán. Mjög rúmg. (104 fm) 4ra herb. eérh. á jarðh. í þríb. Parket. Nýl. eldh. Stór herb. Sérinng. Áhv. 4,1 millj. húsns- tjlán til 40 ára. Verð 7,8 millj. Alfholt - Hf. Ný og glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Sér- inng. af svölum. Vönduð eldhúsinnr. Park- et. Suðvestursv. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,0 millj. Dalsel. Rúmg. og björt (107 fm) 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Suö- ursv. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli fylgir. íb. er öll nýmál. Áhv. 3,3 millj. hagst. langtlán. Bollagata. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt hálfu geymslurisi. Suðursv. BHskréttur. Verð 7,9 miltj. Ægisiða - skipti. 5 herb. íb. í tvíb. m. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. 5,1 millj. hagst. langtlán. Verð 8,4 millj. Ljósheimar. Góö 83 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi meö sérinng. af svölum. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. íb. er í góðu ásig- komulagi. Verð 7,5 millj. Bogahlíð - glæsiíbúð. Stórgl. 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Ib. er öll nýuppgerð með sér- smiöuðum innr. og vönduðum gólf- efnum. Stofa, borðst., 2 herb. og agkaherb. í kj. Áhv. húsbréf 3,8 miilj. Frostafold m/bílsk. - laus. Mjög falleg 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góður bílskúr. Góðar suðursv. Áhv. 4,7 millj. húsnstjlán til 40 ára. Laus strax. Verð 10,4 millj. Flúðasel - bílskýli. Falleg 93 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. Parket. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. Fífusel - bflskýli. Falleg 97 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvherb. í íb. Bílskýli. Verð 7,3 millj. Goðheimar - sérhæð. Agóð- um stað 82 fm 4ra herb. falleg sérhæð á jarðhæð í tvíb. Stofa, borðstofa, 2 svefn- herb. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur - laus. Á hagst. verði 4ra-5 herb. 97 fm á 1. hæð í fjölb. ásamt aukaherb. í kj. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 6,9 millj. Rauðás. Falleg 109 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. 3ja hæða fjölb. Þvottah. innaf eldh. Parket. Bílskplata. Verð 8,9 millj. Laugamesv. - aukah. Mjög falleg og mlklð endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Aukaherb. f kj. m. sam- elginl. snyrt. Parkat. Ný eldhinnr. Nýtt glar. Suðursv, Áhv. 3,4 millj. htisbr. Verð 8,9 millj. Nóatún. Góð 3ja-4ra herb. íb. 74 fm á 2. hæð í 6-íb. húsi. Stofa, borðstofa, 2 svefnh. Húseign í mjög góðu ástandi. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Klukkuberg - Hf. Ný glæsil. og fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Vand- aðar innr. Laus strax. Hringbraut - Hf. góö aja herb. risíb. í góðu steyptu þríb. Mjög fallegt útsýni yfir höfnina. Laus strax. Dverghamrar - laus. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. í tvíb. Allt sér m.a. innb., garður og bílastæði. Laus strax. Verð 8,9 millj. Spóahólar. Falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús og sameign nýmálað. V. 6,3 m. Engihjalli. Mjög falleg 79 fm 3ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt út- sýnl. Hús nýl. mál. Ákv. sala. 2ja herb. Kríuhólar - laus. góö 2ja herb. íb. 45 fm ofarl. í lyftuh. Húseign hefur nýl. verið klædd. Góðar yfirb. svalir. Laus strax. Verð 4,3 millj. Hrafnhólar. Falleg 44 fm 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,4 millj. húsnst. Verð 4,6 millj. Hraunbær - lán. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm á 2. hæð í fjölb. Suðursv. Hús nýl. viðgert og málað. Áhv. 3,2 millj. húsnstj. og 400 þús. lífeyrissjlán. Laus strax. Verð 5,4 millj. Hringbraut - laus. Falleg og mikið endurn. 42 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi í Vesturbænum. Áhv. 2,3 millj. langtímalán. Laus strax. V. 4,3 m. Njarðarg. - ódýr. Ágæt ósamþ. einstaklíb. í kj. í góðu steinh. Góð grkjör. Grettisgata - lán. Góö4raherb. (b. á 4. hæð í steinh. Parket. Áhv. 3,4 millj. hagst. langtlán. Verð 6,3 rpillj. 3ja herb. Gullteigur - ris. Björt og vel stað- sett 3ja herb. rísíb. í þríb. Rúmgóð herb. Nýtt rafm., gler og gluggar. Parket/teppi. Áhv. 3 millj. húsbróf. Verð 6,3 millj. Karfavogur. Góð 76 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í raðhúsi. Sérinng. Suöurgarður. Góð staðsetn. v/botnlangagötu. V. 5,8 m. Asparfeli - laus. góö 91 tm 3ja herb. ib. ofarl. í lyftuh. Laus strax. I smíðum Lindarberg — Hf. Parhús á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 216 fm vel staðs. í enda botnlangagötu. Afh. fokh. innan eða tilb. u. trév. Skipti ath. á minni eign. Sjávargrund - Gbæ. Til sölu 4ra herb. og 6 herb. íb. í nýju glæsilegu húsi i Gbæ. Bílskýli. Afh. strax. tilb. undir trév. innan, frág. utan. Mögul. er að fá íb. fullb. Álfholt — Hf. 4ra-5 harb. ib 100 fm á 3. hæð ( fjölb. Afh. strax tæplega fullb. innan, máluð, baðherb. fullb. og parket/flisar á gólfum. Sklptl mögul. Verð 7,5 millj. Klukkuberg - Hf. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum 108 fm. Allt sór. Afh. straxtilb. u. trév. eða lengra komin. Atvinnuhúsnæði Hamraborg - Kóp. th sölu 230 fm atvhúsn. á jarðhæð í góðu húsi. Góðar innkdyr. Hentugt fyrir t.d. helldsölu, framlfyrlrtæki, iðn- aðarmenn eða sem lagerhúsnæði. Lyngmóar - Gbæ. Mjög falleg og vönduð 92 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. Stórar suöursv. Útsýni. Þvherb. í íb. Góð sameign. Innb. bílskúr. Áhv. 2,9 millj. langtlán. Verö 8,8 millj. Óðinsgata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö og í risi í nýl. húsi. Suöursv. Parket. Áhv. 3,0 mlllj. langtfmal. V. 8,6 m. Kársnesbraut: 2x100 fm. Innkdyr. Auðbrekka: 305 fm. Innkdyr. Bíldshöfði: 450 fm á þremur hæðum. Skipholt: 560 fm á jarðh. Góð lán. Auöbrekka: 400 fm á 2. hæð. FÉLAG ITfASTEIGNASALA Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.