Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 FJARFESTING FASTEIGNASALA? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Opið laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Nesvegur. Stórglaesil. einbhúsá tveim hæðum auk bílsk. Húsið er einstakl. vand- að. Mögul. á mörgum svefnherb. Arinn. Sjónvarpstofa og setustofa, fataherb. Allar innr. sérsmíðaðar. Asbúð — Gb. Vorum að fá í sölu fal- legt parhús ca 208 fm, tvöf. bílsk. 4 svefn- herb. Gólfflísar. Sólverönd. Laus fljótl. Foldir — Grafarvogur. Sérstakl. vandað einbhús að mestu leyti á einni hæð ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað- ar innr. Allt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl. Dalhús. Mjög vandað raðhús ca 198 fm sem er í algjörum sérfl. 4-5 svefnh., stór stofa. Parket og flísar á öllum gólfum. Flísal. bað. Fallegt eldh. Innb. bílsk. Einstakl. góður frág. á öllu. Áhv. byggsj. 3,7 m. Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar. Naustahlein — eldri borgarar Vorum að fá einstaklega gott og vandað raðh. m. bílsk. Stór stofa, beikiinnr. Öll þjón- usta f. eldri borgara, t.d. læknisþj., bóka- safn, sundlaug, matur o.fl. Reyrengi - Grafarv. Til sölu raðhús á einni haeð, ca 140 fm með innb. bílsk. Húsiö er alveg nýtt og veröur fljótl. afh. fullb. með öllu. Verð 11,8 millj. 4ra herb. Dalsel. Vorum að fá sérlega góða ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Stæði í nýrri bílageymslu. Eikjuvogur. Nýkomin mjög góð 97 fm risíb. 3 svefnherb. Nýtt rafmagn, nýtt gler. Suðursv. Verð 7,8 millj. Flúðasel. Vorum að fá sérlega fallega og bjarta 92 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Parket. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1,5 millj. Garðastræti. Sérstaki. falieg og mikið endum. 114 fm íb. á 3. hæð ásamt bflsk. 3 svefnherb., baðherb., gestasn., nýju stóru eldhúsi og borð- stofu. Parket. Suðursv. Stórar sór- geymslur í kj. Áhv. 4 míllj. byggsjóður. Hrísrimi. Ný ca 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvhús í íb. Mahoní-eldhúsinnr. Suðursv. Verð 9,2 millj. Hvassaleiti. Vorum að fá góða ca 90 fm íb. 2-3 svefnherb. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Bílsk. Jöklafold. Glæsileg, vönduð fuiib. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Park- et. Stórar stofur, suðursv. Flísal. bað. Failegar innr. Vesturberg. Gott raðh. á tveimur hæðum meö innb. 36 fm bílsk. Á neðri hæðinni er bílsk., stofur, eldh. og eitt herb. Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón- varpshol og stórar 50 fm svalir. Skipti á 4ra herb. íb. 5 herb. og sérhæðir Goðheimar — sérh. Góð 6 herb. neðri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb., bjarta stofu, borðst., hol, eldh., bað o.fl. Hólmgarður. Vorum að fá mjög góða efri sérh. í tvíbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stof- ur. Óinnr. ris. Byggréttur. Kambsvegur. Stór og góð efri sérh. með einstaklingsíb. í kj. auk bílsk. 3-4 svefn- herb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 millj. Nýbýlavegur. Nýkomið í sölu 3ja herb. sérh. í tvíbýlish. Herb. í kj. Parket. Innb. bílsk. Áhv. 4 millj. Þjórsárgata. Vorum að fá sérstakl. góða neðri sérhæö nálægt Háskólanum í nýl. tvíbh. 3 svefnh. Parket og teppi. Sér bílsk. Verð 10,5 millj. Alftamýri. Mjög góö ca 70 fm (b. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursv. Góð sameign. Hrtsrimi — Grafarvogur. Falleg fullfrág. íb. á 2. hæð með fullfrág. gólfefnum og flísum. Stæðl í bflgeymslu. Áhv. husbréf 4 miilj. Til afh. nú þegar. Hraunbær. Vorum að fá góða 84 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Vestursv. Verð 6,5 millj. Vitastígur. Vorum að fá rúmg. íb. á 3. hæð, stofa, 2 svefnh., nýstands. að hluta. Mikil lofthæð. Áhv. ca 3,0 millj. Jöklasel. Nýkomin falleg 78 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Nýstands. sameign. Reykás. 3ja herb. góð og björt nýstandsett 80 fm jarðh. Stórar aust- ursv. Laus. Áhv. 2,6 millj. Garðsendi. Sérstakl. góð og falleg risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. V. 6,5 m. Saabólsbraut. Einstkl. falleg. og vönduð endaíb. ca 90 fm á 1. hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð- ursv. Flísar á gólfí. Þvottah. í íb. Vand- aðar ínnr. Kaplaskjólsvegur. Góðcai20fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýjar flísar og parket. Óinnr. ris yfir allri íb. Laus. Kjarrhólmi. Nýkomin á sölu falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Þvottah. í íb. Búr innaf eldh. Verð 7,5 millj. Kleppsvegur. Góð og björt íb., ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur og frysti- geymsla. Verð 6,5 millj. Laugarnesvegur. Vönduð og vel staðs. íb. á 4. hæð. 2 svefnh., stórar stof- ur. Frábært útsýni. Verö 8,3 millj. Lundarbrekka — Kóp. Mjög góð endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum. Sauna. Stigahlíð. Sérlega vel meðfarin íb. á 1. hæð. 2-3 svefnh. Verð 6,8 millj. Laus. Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur. Ægisíða. Vorum að fá í sölu góða ca 110 fm hæð í þríbýli. 3 svefnherb. Suðursv. 3ja herb. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Engjasel. Góð 96 fm íb. á efstu hæð. íb. er á tveimur hæðum. 2 svefnherb. og sjónvloft. Fráb. útsýni. Stæði í bílgeymslu. 2já herb. Álftamýri. Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Krummahólar. Vorum að fá góða íb. á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Til afh. nú þegar. Skúlagata — eldri borgarar. Vorum að fá 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmýri — Seltj. Ný2ja herb. stór ib. á 1. hæð ásamt staeði í bflageymslu. Laus. Vindás. Vorum að fá mjög góð ein- staklíb. á 2. hæð. Gott eldhús. Flísal. bað. Áhv. 2,2 millj. Verð 3,8 millj. Víkurás. Nýl. íb. á 4. hæð ca 57 fm. Góðar innr. Gervihnattasjónv. I smíðum Laugardalur — séríbúðir. Vor- um að fá sérstakl. skemmtil. íb. á tveimur hæðum ca 116 fm. Afh. tilb. u. trév. Berjarimi — sérhæð Óvenjuglæsil. 140 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh., sólstofa. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Lyngrimi — parh. Vorum að fá einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Tjarnarmýri Nýjar, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnarmýri, Seltjarnarnesi, ásamt stæði í bílageymslu. Stórar suðursvalir. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tilb. fljótl. EIGNASALAN REYKJAVIK Símar 19540-19191 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAN ÍLAUtASj «127*4 Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið laugardag kl. 11-14 LYNGMÓAR - GB. Tæpl. 90 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. m.m. Gott útsýni. S.svalir. Innb. bíslk- úr. Sala eða skipti á stærri eign. í VESTURBORGJNNI SALA - SKIPTI Efri hæð og ris i tvíb, v. Nesveg. ib. er alls um 1S0 fm. Bilsúr fylg- ír. Góð eign. Sala eða skipti á minni eign. ÞORFINNSGATA M/BÍLSKÚR - LAUS 4ra herb. róml. 80 fm íb. á efri hæð í þríb. óarfn. verul. stands. Laus nú þegar. Bílsk. fylgir. Einstakl. & 2ja herbergja Einbýli — raðhús LAUGARNESHVERFI LAUS - GÓÐ LÁN 2ja hb. á 2. h. í steinh. Mikið endurn., þ.m.t. nýl. gólfefni, rafl, og verksm.gler. Hagst. langt.lán áhv. Væg útb. Laus. HÓLAR M/BfLSK. Mjög falfeg 43 fm einstakl. íb. á hæð í lyfatuh. ÖH nýl. endurn. Útsýni. Bilskýli. Verð 4,9 m. LÍTIÐ SÉRBÝLI 42 fm lítiö mjög snyrtil. lítið einb. á baklóð v/Langholtsveg. Verð 3 millj. Útb. um 2 millj. GRÍMSHAGI - SÉRH. 152 fm glæsil. sérh. í þríb. á góðum stað í vesturb. 3 rúmg. svefnherg. og 2 stofur m.m. Sér- inng. Sérhiti. Stórar suðursv. Laus næstu daga. (ath. húsið er byggt ’78). EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 JCC Sími 19540 og 19191 H BAKKAFLÖT - GBÆ Einb. á einni hæö, 264 fm m. bílsk. sem er samtengdur hús- inu. Húsið er frábærl. vel sltaðs. í hraunjaðrinum við lækinn (endahús í götunni) og stendur við opið svæði. Allt sérlega vand- að og mikið í húsið lagt. Fallegur garður. Upphitað bílaplan. Húsið sjálft og staðsetn. þess í sérfl. FLATIR - EINBHÚS Teepl 170 fm mjög gott einb. á einni hæð auk 33 fm bílsk. Falleg lóð. STEKKJARFLÖT EINBH. 150 fm gott einb. á einni hæð auk 20 fm garðskála og tæpl. 30 fm bílsk. Bein sala eða skipti á minni eign. MIÐHÚS - EINB. 225 fm sérl. skemmtiiegt og vandað nýtt einb. á frábærum útsýnisstaö. Innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. SKEIÐARVOGUR - ENDARAÐHÚS Tæpl. 170 fm endaraðh. Allt í góðu ástandi. Áhv. um 4,6 millj. í hagst. langtímal. Bein sala eða skipti á minni eign. SÖLUTURN í EIGIN HÚSNÆÐI Söluturn i eigín húsn. á göðum stað í austurb. (60 fm). Nætur- sala. Afgreiðslulúgur fyrir bíla, Gott tækifæri f. einstakl. eða fjölsk. til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Getór verið hagst. f. fjár- festa þar sem núverandi rekstr- araöíli er tilbúinn að leigja rekst- urinn áfram. Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Eiíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. VALHÚS FASTEIGINIASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511S2 Vegna aukinnar eftirspurnar vantar nú allar gerðir eigna á söluskrá, þó sérstaklega 2ja og 3ja herb. íb. m. áhviiandi iánum. Sýnishorn úr söluskrá Einbýli — raðhús SMYRLAHRAUN - RAÐH. 6 herb. raðh. á 2 hæðum ásamt bílskúr. Óinnr. ris m. kvisti sem gefur mikla mögu- leika. HVERFISGATA - LAUS Vorum að fá einb. sem sk. í jaröh., hæð og ris. Bílskúr. Jarðh. getur nýst sem sér íb. Góð lóð. Áhv. 5 millj. húsbr. Laus nú þegar. LYNGBARÐ - EINB. Vorum að fá 6-7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt plötu undir tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. Góö staösetn. viö lokaða götu. Til greina koma skipti á 5-6 herb. sérh. ÖLDUGATA. HF 4-5 herb. einb. ásamt bílskúr. Verð 8 millj. TÚNHVAMMUR RAÐH. Vorum að fá eitt af þessum vel staðsettu og vinsælu 2ja hæða raðh. Rúmg. eldh., stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Innb. bílsk. ÖLDUSLÓÐ - SKIPTI. Vorum aö fá raðh. á 2 hæðum ásamt innb. bflsk. og sóraðstöðu á jarðh. Sk. á ódýrara. NORÐURVANGUR - EINB. Gott 6-7 herb. 142 fm einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. LÆKJARGATA HF. Vorum að fá. snoturt eldra einb. $em er kj., hæð og ri8. Góð staðsetn. Ekkert áhv. LYNGBERG - EINB. 5 herb. pallb. parh. ásamt tvöf. innb. bílsk. Vel staðs. og smekkleg eign. HEIÐVANGUR - EINB. 6 herb. einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Góð staðs. HRAUNTUNGA - SKIPTI 6 herb. einb. á einni hæð, bílsk. Skipti á ódýrari eign. FURUBERG - EINB. Mjög gott 6-7 herb. 222 fm einb., þ.m.t. innb. bílsk. Fuflb. eign. Góð lán. Teikn. á skrifst. STEKKJARHAMMUR SKIPTI 6 herb 200 fm raðh. þ.m.t. innb. bilsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. HAFNARGATA - VOGAR 6-7 herb. einb. ásamt bílsk. Verö 9,2 millj. URÐARSTÍGUR - EINB. Mikið endum. einb. sem er kj., hæð og ris ásamt bílskplötu. 4ra-6 herb. LÆKJARGATA - HF. Ný og fullb. 4ra herb. íb. í vinsælu fjölb. Verð 9,5 millj. HELLISGATA - SÉRH. 4ra-5 herb. 117 fm efri hæö. Bílskréttur. Skipti æskil. á 2ja-3ja herb. íb. ÁSGARÐUR - GBÆ 4ra-5 herb. 120 fm neðri hæð í tvíb. Verð 8,9 millj. SUÐURGATA — HF. 5 herb. 131 fm á 1. hæð ásamt innb. bílsk. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð í húsi næst Sólvangi. Æskil. að taka uppí 2ja-3ja herb. íb. BREIÐVANGUR 5 herb. endaíb. i góðu fjölb. Suðursv. Bíl- skúr. Skipti æskil. á raðh./ einb. í Hafnarf. ARNARHRAUN - SKIPTI Vorum að fá 5 herb. íb. á 2. hæð. Verð 9,4 millj. Skipti æskil. á ódýrari eign. KVÍHOLT - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Mjög falleg eign á toppstað í lokaðri götu. Til greina kemur að taka 2ja- 3ja herb. íb. uppí. SUÐURVANGUR - 4RA Vorum að 4ra-5 herb. 111 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. og parket. Falleg eign. LAUFVANGUR - ENDI Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Góðar svalir. ÁLFASKEIÐ 4ra-5 herb. 109 fm endaíb. á 3. hæð. Bíl- skúr. Áhv. húsbr. 4,7 millj. BARMAHLÍÐ - RVK. 4ra herb. risíb. Góðir kvistir. Góð nýting. Verð 6,9 millj. HJALLABRAUT - 4RA-5 4ra-5 herb. 108 fm íb. á 1. hæð. Suöursv. BOGAHLÍÐ - 4RA 4-5 herb. endaib. á 1. hæð i göðu fjölb. 3 svefnherb. Tvennar svalir. ÖLDUTÚN - SÉRH. 6 herb. 130 fm hæð. Innb. bílsk. Verð 9,5 millj. ÁLFASKEIÐ - 4RA-5 Vorum að fá 4-5 herb. endaíb. á jarðh. 3-4 svefnherb. Bílskúr. 3ja herb. LANGAMÝRI M/BÍLSK. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. VESTURBRAUT - HF. 3ja herb. sérh. í þríb. Verö 4,5 millj. ÖLDUGATA - SÉRH. Vorum að fá 3ja herb. efri hæð í tvíb. Allt mjög mikið endurn. að utan sem innan. SLÉTTAHRAUN - 3JA 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. SMYRLAHRAUN M/BÍLSK. Vorum að fá 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. ásamt bílskúr. Áhv. nýl. húsnæðismálalán. HOLTSGATA HF. Vorum að fá fallega 3ja herb. miðhaeð í þríb. Qóð áhv. lán. Verð 6,5 míllj. HJALLABR. - SÓLSTOFA 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Yfirbyggð sól- stofa. Laus fljótl. LANGAMÝRI - GBÆ 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. Áhv. húsn- málalán 4,6 millj. MOSABARÐ - 3JA 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. Sérlóð. Verð 6,5 millj. FURURGRUND - KÓP. 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 6,8 millj. SMÁRABARÐ - m/sérinng. 3ja herb. íb. á 1. og 2. hæð í nýl. húsi. Sérinng. áhv. húsnæðismálalán. HÖRGSHOLT - 3JA 3ja herb. endaíb. á 1. hæð, (jarðh.) góð stað- setn. 2ja herb. ALFASKEIÐ - 2JA Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar svalir. Bilskréttur. HVERFISGATA - HF. 2ja herb. 50 fm íb. á jarðh. auk 16 fm geymslu. Góð áhv. lán. SUÐURBRAUT - 2JA Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskúr. FÁLKAGATA - RVK Vorum að fá góða einstaklíb. á 1. hæð. Verð 4,0 millj. ÁLFHOLT - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. m. sérinng. Þarfn. smá lagf. Verð 5,2 millj. Annað ÚTHLÍÐ - RAÐH. Erum með raðh. á 1 og 2 h. ásamt innb. bilsk. Til afh. á ýmsum byggingarstigum. DVERGHOLT - TVÆR ÍB. Á neðri hæö er 2ja herb. íb. Á efri hæð er 5 herb. íb. ásamt bílskúr. Til afh. nu þegar á fokheldisstigi. LINDARBERG - PARH. 212 fm parh. á tveimur hæðum, tilb. u. trév. Áhv. 5,0 millj. húsbr. HESTHÚS - HLÍÐARÞÚFUR Gott 14 hesta hús ásamt hlöðu. BILLJARDSTOFA Til seiu er billjardstpfa sem búin or 8 vönduðum borðum, bestu tækjum sem.völ er á og er rekín í 400 fm glæsil. lelguhúsn. Allar upp. é skrif- stofu Valhúss. Gjörið svo vei að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. P Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.