Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 B 17 Hér má sjá útlits- og grunnteikningar gönguskála sem Ferðafélag íslands hyggst reisa á næstu árum á áhugaverðum gönguleiðum og hyggst félagið leita samvinnu ýmissa aðila í þessu verkefni. Fleiri en félagar fá inni Höskuldur segir að með því að hafa svefnrými fyrir að minnsta kosti 26 manns í þessum nýju gönguskálum sé möguleiki að hýsa fleira fólk en það sem slæst i hin- ar skipulögðu ferðir Ferðafélags- ins. -Það hefur komið fyrir þegar við ferðumst með hóp um Lauga- veginn að fararstjórar hafa hrein- lega orðið að vísa öðrum ferða- löngum á dyr ef skálarnir þar rýma ekki alla þar sem félagar Ferðafé- lagsins njóta forgangs. Venjulega eru í mesta lagi 18 manns í þess- um gönguhópum okkar sem er hentugur hópur fyrir fararstjórann og hæfir í skálana en með því að hafa nýju skálana ögn stærri get- um við frekar tryggt aðgang fleiri þótt við séum með hópa á ferðinni. Þegar bygginganefnd Ferðafé- lagsins hefur samþykkt teikningar gönguskálans er ætlunin að efna til fundar með þeim sem áhuga hafa á skálabyggingum í óbyggð- um. Tilgang fundarins segir Hös- kuldur vera þann að fá fram sem flest sjónarmið og ábendingar um frágang og útbúnað slíkra skála og þar vísar hann m.a. til vélsleða- manna, félaga klúbbsins 4x4 og Útivistar. -Við viljum helst gera skálana þannig úr garði að jeppamenn og sem flestir einstaklingar eða hópar geti notað þá og þess vegna þykir okkur rétt að leita eftir ráðlegg- ingum. Þegar þær eru fengnar leitum við eftir samþykki yfirvalda skipulagsmála, brunamála og náttúruverndar og annarra sem koma þurfa við sögu. Að því loknu ætti að vera hægt að hrinda mál- inu í framkvæmd eftir að stjórn Ferðafélagsins hefur samþykkta áætlun til nokkurra ára um hvar hefjast eigi handa. Fjórar til fimm milljónir á ári En hvernig er Ferðafélagið fjár- hagslega í stakk búið til að takast á við þessi verkefni þegar áætlun- inni verður hrint í framkvæmd? -Það er þokkalega í stakk búið til þess. Við höfum að vísu staðið í nokkrum stórræðum hér í Reykja- vík sem er byggingin í Mörkinni. Hluti hennar er þó leigður út og af því hefur félagið nokkrar tekjur. Þær eiga að geta veitt okkur nokk- urt framlag til þessa verkefnis og með öðrum tekjum sem við getum aflað okkur teljum við sýnt að félag- ið geti lagt 4 til 5 milljónir króna árlega í þessa nýju áætlun. Þar fyr- ir utan þarf félagið að veija ann- arri eins upphæð til viðhalds og endurnýjunar skálanna sem fyrir eru. Félagið á marga velunnara sem þeggja því til efni á góðum kjörum og góða félaga sem eru ósparir til starfa sem sjálfboðaliðar. 2 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33-Símar: 679490/679499 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Sfmatími laugardag kl. 12-14 Vantar - 2ja og 3ja herb. í Þingholtunum. - 3ja og 4ra herb. í Árbœ. - 4ra herb. á jarðhæð (fyrir hreyfihaml- aða). - Neðri sérhæð í Safamýri eða Stóra- gerði. - Hús með tveimur íbúðum í Lang- holtshverfi. - Einb. ca 160-180 fm. Einbýli Sigurhæð — Gb. NýkomiÖ í einkasölu einb. á einni hæö ca 160 fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan fokh. aö innan. Reykjabyggð — Mos. Vorum að fá í sölu ca. 175 fm einb. Afh. fokh. nú þegar. Verð 8,3 millj. Haukshólar — tvíb. Fallegt og stórt ca 300 fm hús neðan götu v. opið útivistarsvæði. Þar af sér ca 76 fm íb. á 1. hæð. Einkasala. Gilsárstekkur — einb. Vel hannað ca 295 fm hús á hornlóö. Mikið útsýni. Sér 40 fm íb. Innb. ca 55 fm bílsk. Verð 18,0 millj. Eignask. mögul. Fjólugata — einb. Fallegt 235 fm timburhús ásamt risi. Vönduð eign og endurn. að hluta. Raðhús — parhús Kambasel — raðhús Vorum að fá í einkasölu mjög vandaö ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Innb. bílskúr. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 14,2 millj. Kjarrmóar — raðh. i sölu 110 fm raðhús, bilskúrsplata. Verð 10,9 millj. Dalhús — raðhús Sérl. vandað ca 190 fm raðhús. Miðborgin — nýtt Vorum aö fá i sölu fallegt 129 fm raöhús á tveimur hæðum. Verð 11,7 millj. Esjugrund - Kjal. - raðh. i sölu faltegt ca 264 fm raðh. Hagst. áhv. Mögul. skipti á 2ja-4ra herb. ib. Sérhæðir — hæðir Hafnarfjörður — sérh. Nýkomin í sölu góð 117 fm efri sérh. v. Kelduhvamm. 4 svefnherb. Mikið útsýni. (Bílskróttur). Verð 9,2 millj. Tómasarhagi — hæö Nýkomin í einkasölu mjög góð 120 fm efri hæð. (Bílskúrsr.). Melabraut — hæð Falleg efri hæð Áhv. ca 5 millj. V. 8,5 m. Þinghólsbraut — Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæð. Bílskúr. Mikiö útsýni. Verð 11,3 millj. Gnoðarvogur — sérh. Vönduð 160 fm neðri sérh. ásamt góðum bílskúr. Parket. Útsýni. Vogaland — sérh. Vönduð 124 fm efri hæð ásamt 50 fm garðskála og 25 fm bílsk. Verð tilboð. Leifsgata — hæð Glæsil. íb. á 2. hæö. Allar innr. og lagnir nýl. Áhv. 2,8 millj. 4ra—7 herb. Maríubakki — 4ra Vorum að fá í sölu góða 90 fm ib. á 2. hæð. Áhv. byggsjóður ca 2,3 millj. Laus strax, Verð 6,9 millj. Ásgarður — 5 herb. Nýkomin í sölu falleg ca. 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Bflskúr. Mikið útsýni. Vesturberg — 4ra Rúmgóð 95 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh. Sér garöur. fb. laus strax. Verð 7,2 millj. Veghús — lúxusíb. ( einkasölu ca 180 fm sérl. vönduö íb. ásamt bílskúr. Frostafold — 4ra Mjög góð ca 120 fm ib. i fjórbýli. Áhv. ca 5 millj. byggsjóöur. Verð 10,5 millj. Ugluhólar — 4ra Sérlega vönduð íb. á á 3. hæð. Góður bilsk. Einkasala. Sogavegur - 4ra Mjög góö 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. i kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. ca 4,3 millj. Dunhagi — 4ra Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 2.250 þús. Austurberg - 4ra Falleg endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 7,5 millj. Laufengi - 4ra Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir. Afh. fullb. í júní 1993. Hag- stætt verð. Vesturgata — 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm fb. tilb. u. tróv. og máln. Sérinng. í íb. Stæði í bílgeymslu. Eyrarholt — 4ra Ný og glæsil. íb. á 1. hæð til afh. strax. Verð 9,2 millj. 2ja—3ja herb. Jöklafold — 3ja Vorum að fá í sölu nýl. 82 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. ca. 3 millj. byggingarsj. Verð 8,2 millj. Einkasala Skipasund 3ja—4ra Nýkomin í einkasölu mjög falleg og rúmg. risíb. Áhv. ca. 600 þús. Mikið útsýni. Furugrund — 3ja Nýkomin í einkasölu 73 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. Fyrir eldri borgara í sölu 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri við Snorrabraut. Sérhannaðar ib. Stutt i alla þjónustu. Til afh. nú þegar fullb. Bugðulækur — 3ja Mjög falleg ca 75 fm íb. í kj. Sórinng. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Ránargata — 3ja Góð ca 80 fm íb. á efri hæð ásamt auka- herb. í risi. Laus strax. Mávahlíö — 3ja í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 6,3 millj. Sólvallagata — 3ja í sölu 62 fm risíb. áhv. ca. 3 millj. Verð 5,6 millj. Nýlendugata - 3ja í einkasölu góö 75 fm íb. í kj. Laus strax. Áhv. ca 3 millj. byggsjóður. Furugrund — 3ja Skemmtil. 3ja herb. ib. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbh. Áhv. 2,8 m. byggsj. Álfhólsvegur — 3ja Falleg fallega ca 67 fm íb. á jarðh. Sór- inng. Áhv. ca 3,5 millj. Sæbólsbraut — 3ja Sérl. vönduð og glæsil. 86 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Ástún — 2ja Nýkomin í einkasölu gullfalleg 64 fm íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Verð 6,1 millj. Álftamýri — 2ja Falleg ib. á 1. hæð. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 500 þús. Góö staðsetn. Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði Faxafen — nýtt Góð skrifsthæð þ.e. fjórar 100 fm eining- ar sem geta selst saman ef vill. Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsn. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj. Iðnaðarhúsnæði Gott iðnaðarhúsnæði við Vagnhöfða til sölu. Grunnflöt- ur 780 fm. Mikil lofthæð í 500 fm með millilofti að hluta. Lán fylgja eigninni. Fasteignasalan Stakfell, sfmi 687633. Laugateigur. 4raherb. 103,4fm efri sérh. íb. er 2 saml. stofur, 2 svefnherb., gott eldh. og bað. 30,2 fm bilsk. Laus fljótl. Verð 10,4 m. GARÐIJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 SÍMATÍMI LAUGARDAGkl. 12-14 2ja-3ja herb. Álfhólsvegur. 2ja herb. íb. ásamt aukaherb. samt. 82 fm (góðu þríb. Sér hiti og inng. Góð ib. Falleg- ur garður. Verð 5,3 millj. Endaraðhús. 2ja herb. 61,9 fm vel skipulagt gullfal- legt endaraðh. við Grundar- tanga í Mosfellsbæ. Góður garður. Draumahús f. ungt fólk sem fullorðið. Verð 6,2 m. Samtún. 2ja herb. góö kj.íb. á þessum rólega stað. Verð 3 millj. 950 þús. Áhv. 1680 þús. Arahólar. 2ja herþ. 54 fm góð íb. á 5. hæð. íb. er ný- mál. og laus. Hús í mjög góðu lagi m.a. yfirbyggðar svalir. Verð 5,4 millj. Freyjugata. 3ja herb. mjög rúmg. horníb. á 2. hæð í góðu steinh. Mikið uppgerð íb. m.a. nýtt baðherb., parket og flísar á gólfum. Laus strax. V. 7,8 m. Vitastigur - Hverfisgata. 3ja herb. mjög snotur ib. á 2. hæð í steinh. Nýl. eldhinnr. og nýl. á baðherb. Verð 4,5 millj. Reykás. 3ja herb. ca. 96 fm björt og falleg (b. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúrsplata. Góð lán. Stóragerði. 4ra herb. 95,9 fm endaíb. á 3. hæð. Björt íb. Gott hús. Bflskúr fylgir. Mjög góður staður. Verð 8,5 millj. Vesturbær - sérh. Vor- um að fá í einkasölu mjög góða 136,4 fm sérh. (efstu) í þríbýlish. á frábærum stað á Melunum. Hæðin skiptist í stofur, 3 svefnherb., eldh. með búri/þvottaherb. og bað- herb. Arinn. Sérhiti og innr. í kj. er ca 20 fm íbherb. og geymsla. Bílskúr fylgir. Hæð sem margir hafa verið að bíða eftir. Hraunbær. 5-6 herb. 138,2 fm góð íb. á 3. hæð i blokk. 4 svefn- herb. Verð 9,5 millj. Kópavogsbraut. 5-6 herb. neðri hæð í tvíb. Nýl. falleg eldhúsinnr. Heitur pott- ur í garði. Bílskúr. Laus. Verð 10, 5 millj. Borgargerði. Falleg 6 herb. 131,5 fm sérhæð á efri hæð í þríb. 4 svefnherb. Mikið endurn. íb. Góð- ur staður. Gott útsýni. Góð éhv. lán. Verð 11,5 millj. Raðhús - Einbýlishús Hverfisgata. 2ja herb. 64,2 fm glæsil. íb. á 2. hæð. (b. er ný, ónot- uð. Laus. Verð 5,8 millj. Kóngsbakki. 2ja herb. 45 fm góð fb. á 1. hæð. Sér garður. Sér- þvherb. íb. í góðu lagi. Verð 4,8 m. Engihjalli. 3ja herb. 86,9 fm íb. á 2. hæð (efstu) í einni af litlu blokk- unum v. Engihjalla. íb. er björt stofa, 2 rúmg. svefnherb., eldh. m. búri innaf, gott baðherb. m. lögnum f. þvottavél. Stórar suðursvalir. Út- sýni. Góð ib. Verð 6,9 millj. Alftanes. Timburhús á einni hæð v. Gerðakot. Húsið er ekki alveg fullb. en vel Ib- hæft. Sambyggður ófullg. bílsk. Húsið er vel staðsett á hornlóð. Ákv. sala. Afh. 1. mars. Veðd. tæpar 5,0 millj. Verð 10,7 millj. Seljahverfi. vorum að fá í einkasölu endaraðh. á falleg- um útsýnisstað í Seljahverfi. Húsið er á þremur hæðum samt. 241 fm. Á miðhæð eru stofur, eldh., búr, sjónvarps- hol og snyrting. Á efstu hæð eru 3 svefnheb. og bað. Á jarðh. er ca 30 fm íbherb., snyrting, þvottah., forstofa og geymslur. Bílsk. fylgir. Hagst. verð. Heiðarsel. Endaraðhús-2hæð- ir, 6 herb. góð íb. Innb. bilskúr. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað- herb., forstofa, og bílskúr. Uppi eru stofur, eldhús, búr, þvottaherb. og snyrt. Verð 12,7 millj. Blikastígur. Einbhús, hæð og ris, 150 fm auk 50 fm bílskúrs. Laust. Verð 9,7 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Verð 4,0 millj. 4ra herb. og stærra Hringbraut. 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. íb. er tvær saml. fallegar stofur. Hjónaherb. með nýj- um fataskáp og parketi, 1 barna- herb., eldh. og bað. Góð íb. á góð- um stað. Laus. Verð 6,9 millj. Ljósheimar. 4ra herb. ib. á 4. hæð í lyftublokk á mjög góðum stað. Laus strax. Ný teppi. Verð 7,2 millj. Vesturberg. 4ra herb. guilfalleg íb. á efstu hæð, m.a. er nýtt glæsi- legt eldh. og nýtt parket. Laus. Bólstaðarhlíð - sérhæð. 5ra herb. 116,7 fm mjög falieg ib. á 1. hæð. ib. er 2 saml. stofur, 3 svefn- herb., eldhús, baðherb., hol og forst. Sérinng., sérhiti. 36,8 fm bflsk. ib. er öll i mjög góðu ástandi. Fráb. staður. Góð áhv. lán. Verð 11,2 millj. ___________ Arnartangi. Einbhús á einni hæð ca. 130 fm ásamt 33,4 fm bílskúr. 5 svefnh. Húsið er til afh. strax. Gott verð. Bakkasel. Endaraðh. 241 fm auk bilskúrs. Gott hús. Miklir mögul. Hafnarfjörður. Einbhús, ein hæð, 176 fm auk 57 fm bílskúrs. Gott hús. 5 svefnherb. Mögul. skipti. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut. Gott atv- húsnæði á götuhæð 735 fm. Hentar til margs konar reksturs. Laust strax. Hverfisgata. 65 fm verslunar- húsn. á götuhæð. Laust strax. Hag- stæð kjör. Auðbrekka. 352 fm atvinnu- húsn. á götuhæð á góðum stað. Hæð sem gefur ýmsa mögul. Verð 12,3 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.