Morgunblaðið - 28.02.1993, Side 1

Morgunblaðið - 28.02.1993, Side 1
Katrín mllda AF ÆVI OG ÁSTUM KATRÍNAR II DÆGURLOG ÚR ÞRÆNDALOGUM •• Jon Kjell Seljeseth samdi sigurlagið í Söngvakeppni Sjónvarpsins og Landslagið IVO ANDLIT CLINTS SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1993 SUNWUPAGUR BLAÐ FRANK JOHNSTON YFIRLJÓSMYNDARI WASHINGTON POST er ætíð staddur þar sem atburðirnir gerasf, í Dallas, Víetnam, Guyana og líklega er hann eini Ijósmyndarinn sem myndað heffur forseta Bandaríkjanna ó nóttf ötunum. Fronk Johnston: Það versta sem gæti komið fyrir mig væri að vera inni. Ég verð að komast.út með vélina. Morgunblaðið/Friðþjófur Helgason eftir Kristínu Morju Boldursdóttur í MYRKRAKOMPU föður síns lærði Banda- ríkjamaðurinn Frank Johnston fyrstu hand- tök ljósmyndarans, var kominn út á götu með myndavélina fimmtán ára gamall, orð- inn viðurkenndur blaðaljósmyndari rúmlega tvítugur og er nú yfirljósmyndari dagblaðsins Washington Post. Ferill hans er ævintýraleg- ur og virðist hann ætíð hafa verið á réttum stað á réttum tíma. Hann hefur ljósmyndað forseta Bandaríkjanna við hinar ýmsu aðstæð- ur, atburðina í Dallas, stríöið í Víetnam, fjöldamorðin í Guyana og hafa myndir hans birst um allan heim. Hann var staddur hér á landi á vegum Félags íslenskra blaðaljós- myndara þar sem hann átti sæti í dómnefnd sem valdi bestu ljósmyndir ársins á sýningu þeirra sem hefst 5. mars í Listasafni ASÍ. SJÁ BLS. 9 Sjóliftor í æfingobúftum. Ijósmynd Frank Johnston 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.