Morgunblaðið - 28.02.1993, Síða 17

Morgunblaðið - 28.02.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1993 B 17 Morgunblaðið/Arnór Þar sameinuðust stálin stinn Á BRIDSHÁTÍÐ, sem haldin var um miðjan febrúar, spiluðu ítalirnir Gi- orgio Belladonna og Pietro Forquet, en þeir voru í hinni frægu Bláu sveit sem unnið hefír Bermúdaskálina oftar en nokkur annar. Þeir spiluðu j sveita- keppninni með okkar skærustu stjömum til margra ára, þeim Ásmundi Pálssyni og Hjalta Elíassyni, og enduðu í 9. sæti. Asmundur og Hjalti spil- uðu oft gegn Itölunum á Evrópumótum og áttu ítalir alltaf í miklum erfið- leikum með íslendinga og urðu oftar en ekki að lúta í lægra haldi. Meðfylgj- andi mynd var tekin í mótslok Bridshátíðar. Talið frá vinstri: Ásmundur, Belladonna, Hjalti og Forquet. ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Sveit Sigurðar ívarssonar sigraði í aðalsveitakeppni félagsins eftir harða baráttu við sveit Ragnars Jónssonar. Með Sigurði spiluðu Jón Steinar Ing- ólfsson, Jens Jensson og Erlendur Jónsson. Með Ragnari Jónssyni spil- uðu Þröstur Ingimarsson, Bemódus Kristinsson, Georg Sverrisson, Hróðmar Sigurbjörnsson og Gunn- laugur Kristjánsson. I þriðja sæti varð sveit Þórðar Jóns- sonar. Með honum spiluðu Bjöm Jóns- son, Ásgeir H. Guðlaugsson og Gunn- ar K. Guðmundsson. Lokastaðan Sigurður ívarsson 306 Ragnar Jónsson 303 Þórður Jónsson 284 Sævin Bjamason 282 Guðmundur Pálsson 269 Helgi Viborg 268 Þórður Jörundsson 261 Valdimar Sveinsson 257 Ails tóku 18 sveitir þátt. Næsta fímmtudag hefst þriggja kvölda Board a match keppni. Skráning á staðnum. Þá verður einnig hjálpað til við mynd- un sveita. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í 16 para riðli. Röð efstu para varð þessi: Guðmundur Baldursson - Guðbjöm Þórðarson 250 Guðjón Jónsson - Hermann Lárusson 244 Bergurlngimundarson-SigfúsSkúlason 232 Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 230 ValgarðJakobsson-KristinnFriðriksson 226 Næsta þriðjudag hefst þriggja til fjögurra kvölda butler tvímenningur. Skráning á keppnisstað. Allir vel- komnir. íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni 1993 íslandsmót yngri spilara, fæddir 1968 eða síðar, verður haldið í Sig- túni 9 helgina 12.-14. mars nk. Spiluð verður einföld umferð, allir við alla, og spilafjöldi í leik ræðst af þátttöku- fjölda. Byijað verður á föstudagskvöld og spilað fram á sunnudag. Keppnis- gjald er 10.000 kr. á sveit. Skráning er hafin á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. Bridsfélag Akureyrar Nú er farið að síga á seinni hlutann í aðalsveitakeppninni og heldur sveit Kristjáns Guðjónssonar enn foryst- unni, hefur hlotið 335 stig. Næstu sveitir: Sigurbjöm Þorgeirsson 319 Hermann Tómasson 307 PállPálsson 301 Gylfi Pálsson 280 Dynheimabrids 14. febrúar Sigurbjöm Þorgeirsson - Skúli Skúlason 130 TryggviGunnarsson-MagnúsMagnússon 126 Öm Einarsson - Hörður Steinbergsson 122 Soffia Guðmundsdóttir - Júlíana Lárusdóttir 112 21. febrúar Kolbrún Guðveigsd. - Sveinbjöm Sigurðsson 138 Ármann Helgason - Hjalti Bergmann 125 Soffia Guðmundsdóttir - Júliana Lárusdóttir 116 BirgirMarinósson-SigfúsHreiðarsson 113 Norðurlandsmót í sveitakeppni 1993 Norðurlandsmótið í sveitakeppni, bæði svæði, verður haldið á Akureyri 5.-7. mars. Spilað verður í Hamri, félagsheimili Þórs, og hefst kl. 17.30 föstudaginn 5. mars. Formið ræðst af þátttöku, en líklegt er að spilaðar verði 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, 24 spila leikir. Spilin verða forgefin og verður árangur einstakra para reiknaður samhliða mótinu. Lokadag- ur skráningar er 3. mars. Nánari upp- lýsingar og skráning: Haukur Jónsson, vinnusími 11710, heimasími 25134, og Jakob Kristinsson, heimasími 24171. 94 ÞIÐ KAUPIÐ TVÆR EINS OG FÁIÐ 50% AFSLÁTT AF ANNARRI. ELDSMIÐJAN • BRAGAGÖTU 38 A FAGOR FAGOR UC2380 • Tvöfalt HITACHi kælikerfi • Rúmmál 300 Itr • Kælir 200 Itr • Frystir 100 Itr • Hraöfrysting SESm • Sjálfvirk afþíðing á kæli • Hljóðlátur 37 dB • Umhverfisvænn •MálHxBxD 170x60x60 GERÐUC2380 - STADGREITT KR. 53900 KR. 58900 -MEÐAFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMl 68 58 68 1 Utrgiwwl Iritíb 5 Góðan daginn! co Opið kl. 10-18, virka daga. Verið velkQmin 7 eldhus- miðstöðin Húsi Ormsson bræbra, Lágmúla 6, 108 Reykjavík Sími 68 49 10. Myndsendir 68 4914. Suðurlandsbraut ' Lágmúli 6 Rennihurðir og fellihurðir með spegli eða án - ný leið til að sníða innréttinguna að þörfum þínum, á hreint ótrúlega lágu verði. BEINT Eldhúsinnréttingar! Gnótt af hagnýtum lausnum sem koma þér á óvart (einkum á þessu verði). Handimnar og vel hannaðar innréttingar - með 5 ára ábyrgð að auki! Baðherbergi! Fallegar og rúmgóðar innréttingar gerðar til að nýta rými baðherbergis til fulls. Vönduð vara úr gegnheilum viði eða plastlögðum spón. 5 ára ábyrgð!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.