Morgunblaðið - 20.03.1993, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. mars 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð verð verö lestir verð kr.
Þorskur 81 73 74,90 22,674 1.698.391
Þorskur ósl. 55 48 53,53 1,617 86.562
Þorskur smár 58 53 54,67 2,697 147.446
Ýsa 127 70 97,17 1,940 188.596
Ýsa ósl. 100 100 100,00 0,207 20.700
Skarkoli 88 45 71,95 0,189 13.663
Keila 44 44 44,00 0,423 18.612
Steinbíturó. 42 42 42,00 0,033 • 1.386
Skötuselur 185 185 185,00 0,013 2.405
Langa ós. 48 48 48,00 0,061 2.928
Ufsi 29 29 29,00 1,766 51.214
Steinbítur 60 51 53,34 0,172 9.198
Skata 150 150 150,00 0,006 900
Karfi 49 39 39,56 1,013 40.081
Samtals 69,55 32,814 2.282.082
FAXAMARKAÐURINN HF. 1 Reykjavfk
Þorskur 79 72 74,82 40,237 3.010.349
Þorskur (ósl.) 58 58 58,00 1,912 110.896
Þorskflök 150 150 150,00 0,370 55.500
Þorskur und.sl. 54 52 53,00 10,155 538.200
Ýsa 90 60 68,63 4,327 297.008
Blandaö 10 10 10,00 0,102 1.020
Gellur 230 230 230,00 0,064 14.720
Þorakhrogn 141 80 112,18 0,264 28.495
Karfl 43 43 43,00 0,044 1.892
, Kella 40 40 40,00 0,108 4.320
tanga 70 48 67,36 0,607 40,886
Luða 306 260 272,36 0,091 24.786
Rauðmagi 107 107 107,00 0,021 2.247
Skarkoli 40 36 37,36 0,244 9.116
Steinbitur 61 30 49,18 1,198 68.914
Tindablkkla 3 3 3,00 0,016 48
Ufsi 28 25 27,40 26,668 728.027
Ufsl 28 25 27,40 26,668 728.027
Ufsi ósl. 16 16 16,00 0,101 1.616
Samtals 57,02 86,419 4.928.040
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 46 45 45,00 0,090 4.060
Þor8kurósl. 57 44 64,13 7,673 405.964
Ýsa ósl. 60 60 60,00 0,310 18.600
Gellur 256 266 266,00 0,070 17.850
Hnísa 100 10 19,38 0,048 930
Þorskhrogn 141 141 141,00 0,071 10.011
Rauðmagl 60 40 45,05 0,103 4.640
Steinbítur 45 45 45,00 0,090 4.050
Samtals 56,35 8,274 466.225
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 87 50 63,68 82,969 6.283.702
Undirmálsþorskur 21 19 19,16 1,250 23.950
Ýsa 140 13 134,03 5,174 693.480
? Ufsi 20 20 20,00 2,375 47.500
Karfi 40 40 40,00 0,190 7.600
Langa 30 30 30,00 0,096 2.880
Steinbítur 49 49 49,00 0,0250 12.250
Blandaður 10 10 10,00 0,210 2.100
Lúða 285 285 285,00 0,010 2.850
Koli 50 50 50,00 0,336 16.800
Rauömagi/Grásl. 36 36 36,00 0,064 2.304
Hrogn 160 160 160,00 2.497 399.520
Gellur 225 215 219,19 0,112 24.550
Samtals 68,24 95,533 6.519.486
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 72 64 67,46 26,146 1.763.720
Ýsa 138 40 132,70 0,740 98.200
Langa 20 20 20,00 0,014 280
Steinbítur 50 50 50,00 0,632 31.600
Skarkoli 67 67 67,00 0,233 15.611
Hrogn 160 160 160,00 0,752 120.320
. Samtals 71,18 28,517 2.029.731
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 60 40 54,37 8,255 448.820
Ýsa 113 113 113,00 0,090 10.170
Gellur 190 70 148,05 0,123 18.210
Þorskhrogn 120 120 120,00 0,140 16.800
Samtals 56,20 8,428 473.660
FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 83 56 79,97 13,591 1.086.898
Þorskur dbl.sl. 56 52 52,50 2,407 126.368
Þorskur smár 44 44 44,00 0,390 17.160
Þorskur (ósl.) 80 54 68,10 31,333 2.133.668
Þorskur dbl. ósl. 55 46 48,56 38,523 1.870.584
Ýsa 131 102 121,06 3,929 475.727
Ýsuflök 55 55 55,00 0,033 1.815
Ýsa (ósl.) 79 79 79,00 1,607 126.953
Hnísa 100 10 44,74 0,057 2.550
Karfi 43 43 43,00 0,268 11.524
Langa 55 48 51,48 1,435 73.915
Lúða 360 120 299,98 0,147 44.097
Rauömagi 50 40 47,48 0,313 14.860
Skata 230 115 165,81 0,172 28.520
Skarkoli 36 36 36,00 0,341 12.276
Skötuselur 170 170 170,00 0,005 850
Steinbítur 20 20 20.00 0,006 120
Ufsi 25 25 25,00 0,496 . 12.400
Ufsi ósl. 30 16 23,56 32,037 754.684
Undirmálsfiskur 30 14 17,22 0,609 10.489
Samtals 53,29 127,700 6.805.459
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRAD HLUTABRÉF
Verð m.vlrði A/V Jöfn.% Sfðastl viðsk.dagur Hagat. tilboð
Hlutafétsg laagst hsast •1000 hlutf. V/H Q.hH. af nv Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala
Etmskip 3.63 4.73 4 878.332 2,53 120.24 1.15 10 18.03.93 198 3.95 -0.05 3.63 4.00
ciugleiötrhl. 1.20 1.68 2.653.530 7,75 17.68 0,60 10 17.03.93 200 1.29 0.07 1.29
Grandi hl. 1.80 2.25 1.638.000 4.44 16.76 1.09 10 24.02.93 253 1.80 2.20
< ’riandsbanki h(. 1,10 1.32 4.266.538 9.09 13.47 0,81 17.03.93 112 1.10 *1,12
TttJs 1.70 2.28 1.223.537 6.49 11.59 0.71 16.03.93 185 1.85 -0.43 1.85 2.02
Útgeröarfélag Ak. hl. 3.50 3,50 1.859.536 2,86 12,72 1,17 10 3.50 3.20 3.60
Hlutabrsj. VlB hl. 0,99 1,05 268.567 -56.33 1.08 16.03.93 1532 0.99 0.98
islenski hlutabrsj. hf. 1.05 1.20 284 880 107,94 f.21 11.01.93 124 1.07 -0.05 1.05 1.10
Auölind hf. 1.02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18.02,93 219 1.02 -0,07 1.02 1.09
Jaröboramr hf. 1.87 1,87 441.320 2.67 23.76 0.81 03.02.93 131 1.87 1,80 1.85
Hampiöian hf 1.18 1,30 405.921 4.00 15.18 0.64 15.03.93 6724 1.25 0.07 1.60
Hlutabrófas). hf. 1.21 1,53 488.323 6.61 19.46 0.79 17.03.93 472 1.21 -0,04 1.20 1.29
Kaupfélag Eyftrömga 2.25 2.25 112.500 2.25 2,25 2.20 2.30
Marel hf. 2.22 2.65 276.100 8.05 2.72 08.03.93 116 2.51 -0.04 2.69
Skagstrendmgur hf. 3,00 4.00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 3,48
Sæplast hf. 2.80 2.90 238.594 5.17 6,82 0,95 99 02.03.93 203 2.90 0.10 2.88 3,10
Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4,35 6.46 1.44 09.12.92 209 2,30 2.25
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Stðasti vlðskiptadagur Hagstasðustu tllboð
Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breytlng
Almenni hlutabréfasjóöunnn hf. 08.02.92 2115 0.88 0.95
Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20
Árnes hf. 28.09.92 252 1,85 1,85
Btfretöaskoöun Islands hf 02.11.92 340 3.40 -0.02 2.50
Ehf. Alþýöubanlcans hf. 08.03.93 66 1.20 0.05 1.50
Faxamarkoöurmn hf 2.30
Ftskmarkaöurinnhf.Hafnarftröt 0.80
Gunnarstmdur hf 1,00
Haförnínn hf. 30.12.92 1640 1.00
i HaTákfur Böövarsson hf. 29.12.92 310 3.10 0.35 2,94
Hlutabréfa8jööur Noröurlands hf. 30.12.92 167 1.09 1,06 1.10
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 29.01.93 250 2,50 2.50
Islenska útvarpsféiagiö hf. 11.03.93 352 2.00 -0.16
Kögun hf 2,10
Olíufélagiö hf. 10.03.93 763 4.82 -0.13 4.90 5.00
Samskip hf. 14.0892 24976 1.12 0.98
Samemaöir verktakar hf 19.03.93 130 7.20 0.20 6,50 7.20
Síldarvmnslan hf. 31.12.92 50 3.10 2.80
Sjóvá AJmennar hf 18.01 93 1305 4.35 0,05
Skeljungurhf 26.01.93 40 4.00 -0.65 3.60 5,00
Soflis hf. 12.03.93 1616 25,00 13.00 13.00 40.00
Tofhrörugeymslan hf 31.12.92 272 1.43 -0,01 1.43
Tryggingamiöstööin hf. 22.01.93 120 4.80
Tæknivalhf 05.11.92 100 0.40 -0,10 0.99
Tötvuóamskipti hf. 23.12.92 1000 4.00 1,50 3,50
Þróunarfélag íslands hf. 29.01.93 1950 1.30
Upphaað atlra vtðsklpta siöasta vlðsklptadags er gofin f dálk •1000, varð ar margfaldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlng Islands
annaat rekstur Opna tllboðsmarkaöarfns fyrtr þingaðila an setur engar roglur um markaðinn eða hefur afskiptl af honum að öðru laytl.
■ GUÐSÞJÓNUSTA í kirkju
Óháða safnaðarins verður nk.
sunnudag, 21. mars, og hefst hún
kl. 14. Eftir guðsþjónustuna verður
hið árlega Bjargarkaffi í Kirkjubæ
og er það nú sem fyrr Kvenfélagið
sem sér um kaffisöluna til styrktar
safnaðarstarfinu. Safnaðarfólk og
velunnarar safnaðarins eru hvattir
til að koma til guðsþjónustu og njóta
síðan veitinga kvenfélagskvenna.
(Fréttatilkynning)
■ ÁRLEGUR merkjasöludagur
Kvenfélags Langholtssóknar er
sunnudaginn 21. mars. Kvenfélagið
hefur nú í 40 ár unnið ötullega að
því að styrkja kirkjuna og safnaðar-
starfið með íjárframlögum og öðr-
um gjöfum. Skólabörn úr Voga-
skóla munu leggja söfnuninni lið
og ganga í hús og bjóða til sölu
merki til styrktar starfmu. Þess er
vænst að fólk í sókninni taki jafn
vel á móti börnunum og það hefur
ávallt gert,
(Fréttatilkynning)
Atriði úr myndinni Bragðarefum.
Bragðarefir
í Stjörnubíó
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýning-
ar á gamansömu spennumyndinnj
Bragðarefum eða „Mo’Money". í
aðalhlutverkum eru þeir Damon,
Marlon Wayans og Stacey Dash.
Framleiðandi er Michael Rachmil
og leikstjóri er Peter MacDonald.
Myndin fjallar um bræðurna
Johnny og Seymour. Þeir eru bragða-
refír og vita ekkert betra en að pretta
saklaust fólk upp úr skónum. Þegar
Johnny verður ástfanginn ákveður
hann að leggja svikastarfsemina á
hilluna.
■ SKÁTABÚÐIN stendur fyrir
skíðadegi fjölskyldunnar í Bláfjöll-
um sunnudaginn 21. mars í sam-
vinnu við „íþróttir fyrir alla (ÍFA)“.
Hátíðinni var frestað um síðustu
helgi vegna veðurs. Staðsetning er
við skíðaskála Árrrtanns í Suðurgili
og hefst kl. 13.
Morgunblaðið/Jón Gunniaugsson
Frá vinstri: Ingibjörg Valdimarsdóttir, Hulda Birna Baidursdótt-
ir, Guðrún Svava Guðmundsdóttir, Kolbrún ívarsdóttir og Ingi-
björg Elísabet Jóhannsdóttir.
Fegnrðarsamkeppni
Vesturlands í kvöld
FEGURÐARDROTTNING Vesturlands verður valin á Akranesi i
kvöld og hefur verið vel vandað til alls undirbúnings og verður i
boði vegieg hátíðardagskrá. Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni
eru tíu talsins og hafa þær undirbúið sig af kostgæfni undanfarnar
vikur.
Dagskrá kvöldsins hefst með
fordrykk kl. 19 og að loknum veg-
legum kvöldverði sem Veitinga-
húsið Langisandur sér um rekur
hvert skemmtiatriðið annað og
munu stúlkurnar koma fram
nokkrum sinnum. Um miðnætti
verður tilkynnt hver þeirra hlýtur
titillinn Fegurðardrottning Vest-
urlands. Hljómsveitin Galíleó leik-
ur fyrir dansi.
Stúlkurnar sem taka þátt í feg-
urðarsamkeppninni eru: Ingibjörg
Valdimarsdóttir, Hulda Birna
Baldursdóttir, Jóhanna Lilja Hjör-
leifsdóttir og Hólmfríður Einars-
dóttir, allar frá Akranesi. Guðrún
Svava Guðmundsdóttir, Stykkis-
hólmi, Kolbrún ívarsdóttir, Hellis-
sandi, Ingibjörg EKsabet Jóhann-
esdóttir og Sigurbjörg Sigurðar-
dóttir frá Ólafsvík, Elín María
Sveinbjörnsdóttir, Varmalandi, og
Halldóra Björk Friðjónsdóttir,
Borgarnesi.
- J.G.
Frá vinstri: Sigurbjörg Sigurðardóttir, Elina María Sveinbjörns-
dóttir, Halldóra Björk Friðjónsdóttir, Jóhanna Lilja Hjörleifsdótt-
ir og Hólmfríður Einarsdóttir.
Lúðrasveit verkalýðsins
■ LÚÐRASVEIT verkalýðsins
varð 40 ára 8. mars sl. í tilefni
afmælisins efnir sveitin til afmæl-
istónleika í dag laugardag í Há-
skólabíói og hefjast þeir kl. 13.30.
GENGISSKRÁNING
Nr. 64. 19. mars 1993.
Kr. Kr. Toll-
Ein. kl. 9.1 S Kaup Sala Gengi
Dollari V 64,83000 64,97000 65,30000
Storlp. 95,93900 96,14600 93,82600
Kan. dollari 52,16200 52.27500 52,02200
Dönsk kr. 10,25110 10,27320 10,30980
Norsk kr. 9.27400 9.29400 9,28740
Sœnsk kr. 8,31790 8,33590 8,37010
Finn. mark 10,87570 10.89920 10.90660
Fr. franki 11,55770 11,58270 11,65290
Belg.franki 1,91490 1,91910 1,92140
Sv. franki 42.99070 43,08360 42,76080
Holl. gyllini 35.11630 35,19220 35,18030
Þýskt mark 39,46430 39,64950 39,54580
ít. líra 0.04071 0,04080 0.04129
Austurr. sch. 5,60690 5,61900 5,62180
Port. escudo 0.42590 0.42680 0.43170
Sp. peseti 0,55020 0,55140 0,55280
Jap. jen 0.55871 0,55992 0.55122
írskt pund 95,56600 96,77200 96,17400
SDR (Sérst.) 89.76360 89,95750 89,73530
ECU, evr.m 76,39240 76,55740 76.73080
Tollgengi fyrir mars er sölugengi 1. mars. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 623270.
Eftir tónleikana verður gestum
boðið í afmæliskaffi í bíóinu og að
skoða sýningu á myndum og göml-
um munum úr 40 ára sögu og starfi
sveitarinnar. Lúðrasveit verka-
lýðsins hefur einnig gefið út sér-
stakt afmælisblað, þar sem að-
dragandinn að stofnun sveitarinn-
ar og saga hennar í fjóra áratugi
er rakin. Efnisskráin er fjölbreytt
en m.a. verður frumflutt útsetning
Ellerts Karlssonar á Vikivaka
Jóns Múla Arnasonar. Á tónleik-
unum leika 50 hljóðfæraleikarar
undir stjórn Malcolms Holloways.
(Fréttatilkynning)
■ SÚ nýbreytni verður tekin upp
á vorönn Tónlistarskóla Garða-
bæjar að bjóða námskeið fyrir
fullorðna sem veitir innsýn í tónlist
og tónsköpun í fortíð og nútíð.
Námskeiðið er ætlað þeim sem
ekki hafa áður átt kost á tónlist-
arnámi en auðga vilja andann og
öðlast aukinn skilning á grundvall-
arlögmálum, formi og byggingu
tónlistar, segir í frétt frá tónlistar-
skólanum. Farið verður yfir undir-
stöðuatriði tónlistar, stiklað á stóru
í tónlistarsögu og helstu verk tón-
bókmenntanna kynnt. Fyrsta nám-
skeiðið hefst 23. mars og stendur
í 8 vikur. Kennt verður á þriðju-
dagskvöldum kl. 20-22. Kennari
verður Anna Magnúsdóttir. Inn-
ritun fer fram á skrifstofu skólans
Smiðsbúð 6, frá kl. 13.30-17.30.
Námskeiðsgjald er 4.000 kr. og
greiðist við innritun. Innifalið er
bók og önnur gögn viðvíkjandi
náminu.
(Frétlatilkynning)
■ BARNASTARF Fríkirkj-
unnar í Hafnarfirði fer á morg-
un, sunnudaginn 21. mars, í heim-
sókn í Fríkirkjuna I Reykjavík
en þar verður sameiginleg barna-
samkoma kl. 11. Lagt verður af
stað frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
með rútu kl. 10.45 stundvíslega.