Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993
9
Dökkbláar dragtir
og buxnadragtir
Tvískiptir kjólar. Blússur.
Hálfsíð pils og buxnapils.
Guðrún,
Rauðarárstíg, sími 615077
SI LF U RS KEMMAN
Silfurskartgripir og listmunir frá Mexíkó
NÝIAR VÖRIIR
Fallegar fermingargjafir
Opið daglega frá kl. 16-19
eða eftir samkomulagi.
Sfmi 91-628112
Miðbraut 31, 170 Seltjarnarnesi,
// /'
/
ZJ LJ
■fj ,—4
U ■HBPF- -jmt y Wmgmiiim ‘ *-v / -c •* r}
u ^ i
--e fi^? 44^** ^ —_H
Er sjö-bekkja æfingakerfið
fyrir alla aldurshópa ?
Kannski ekki alveg en hjá okkur stundar fólk á aldrinum
14 ára til sjötugs líkamsþjálfun í æfingabekkjum.
Opið alla virka daga frá
kl. 14.00-20.00, einnig þriðjudags
og fimmtudagsmorgna,
frákl. 9.30-12.00
Ath: Ókeypis prufutími.
betri mál
í ÆFINGABEKKJUM
LÆKJARGÓTU 34a -V 653034
H a f n a r f i r ð i
Skuldir heimila sem hlutfall af ráöstöfunartekjum í nokkrum löndum OECD
HluHall
Halmitd: Tha AMEX Bank Ftoviaw, |*nú«r1»93; OECD Economlc OuHook. d—kmbar 1992; SeðlabanU ÍManda og Þfóöhagaatofnun.
Skuldsetning heimila
í grein í Fréttabréfi um verðbréfaviðskipti, sem Verðbréfavið-
skipti Samvinnubankans gefa út, er fjallað um versnandi skulda-
stöðu heimilanna og afleiðingar hennar.
Batinn dregst
á langinn
I fréttabréfinu segir:
„Erfiðleikamir sem
steðjað hafa að iðnríkjun-
um að undanfömu hafa
reynzt langvinnari en
flestir gerðu ráð fyrir.
Þetta stafar meðal ann-
ars af þungri skuldabyrði
heimila og fyrirtækja í
mörgum löndum. Þegar
að kreppir í efnahags-
málum verður- greiðslu-
og vaxtabyrðin af lánum
þyngri og heimili og fyr-
irtæki leitast þess vegna
við að endurskipuleggja
fjárhag sinn með því að
draga úr útgjöldum.
Þetta leiðir síðan til þess
að eftirspum dregst sam-
an og erfiðleikamir
magnast. Batinn dregst
því á langinn.
Skuldasöfnun var víða
niik.il á þensluskeiðinu á
níunda áratugnum, ekki
sizt í Bandaríkjunum,
Bretlandi, Japan og á
Norðurlöndunum. Þetta
skýrir að hluta að kreppt
hefur einna mest aðefna-
hag þessara ríkja. Það
tekur einfaldlega tíma að
bæta skuldastöðuna og
hagvöxtur glæðist ekki
fyrr en heimili og fyrir-
tæki telja sig búin undir
að auka neyzlu og fjár-
festingu á ný.“
Dregnr úr eft-
irspumog
umsvifum
í fréttabréfinu er vitn-
að til myndarinnar, sem
fylgir Staksteinum í dag:
„Myndin sýnir skýrt að
mikil skuldasöfnun áttí
sér stað í öllum þessum
löndum á niunda ára-
tugnum nema í Þýzka-
landi. Jafnframt sýnir
myndin að skuldsetning
heimilanna hér á landi,
sem var lítil í byijun
níunda áratugarins, er
nú orðin mjög mikil í
samanburði við þessar
þjóðir; hún er orðin álíka
mikil og í Bretlandi og
Japan en óviða í OECD
er skuldsetningin meiri
en í þessum tveimur lönd-
um. Skuldsetningin er
einnig mikil í Bandaríkj-
unum en þó snöggtum
minni en áætlað er að hún
verði hér á landi á þessu
ári.
í Bandaríkjunum er
skuldsetning heimilanna
rétt rúmlega 100% af ráð-
stöfunartelqum en í Jap-
an og Bretlandi er hún
um 115%. Viðbrögð heim-
ilanna hafa verið á sömu
lund í þessum löndum;
þau hafa leitazt við að
draga úr útgjöldum sín-
um og bæta þannig
skuldastöðuna. Afleiðing-
in hefur verið sú að að
dregið hefur úr eftir-
spurn og umsvifum í
efnahagslífinu. Verð á
fasteignum og hlutabréf-
um hefur jafnframt lækk-
að. Langvarandi efna-
hagsþrengingar hafa
einnig leitt tíl þess að
traust manna á efnahags
þessara þriggja landa og
hagstjórn hefur minnkað.
Margl hefur þannig lagzt
I á sömu sveif að magna
erfiðleikana og telja
batann í þessum lönd-
um.“
Skuldsetning-
in hér nálgast
efri mörk
Síðar í greininni seg-
ir: „En hversu mikil má
skuldsetningin vera
áður en heimilin finna
sig knúin til að taka til
í fjármálum sínum?
Ekki eru til nein ná-
kvæmlega skilgreind
hagfræðileg þolmörk í
þessum efnum. Hins
vegar bendir reynsla
annarra þjóða til þess
að við 100% mörkin,
skuldahlutfallið einn,
kvikni viðvörunarljós og
fijótlega upp úr þvi
megi búast við breyting-
um á hegðun heimil-
anna; skuldsetningin sé
þá orðin svo þungbær
að þau bregðist við
henni með því að draga
úr útgjöldum.
í þessu ljósi er athygl-
isvert að skoða skuld-
setningu heimilanna á
íslandi. Hún er greini-
lega farin að nálgast
einhver efri mörk, þótt
ekki sé þekkt hvar þau
liggja nákvæmlega. Af
þessu má ráða að á
næstu misserum muni
hægja á skuldasöfnun-
inni. Slík breyting hefði
að sjálfsögðu mikil áhrif
á þjóðarbúskapinn.
Ahrifin yrðu líklega
svipuð og lýst hefur ver-
ið hér að framan og
aðrar þjóðir hafa reynt.
Til þess að flýta fyrir
efnahagsbata er nauð-
synlegt að svona fjár-
hagsleg aðlögun heimila
— og að sjálfsögðu fyrir-
tækja einnig — getí
gengið hratt fyrir sig. í
því sambandi er megin-
mál að stuðla að lækkun
vaxta þannig að meira
svigrúm myndist hjá
heimilum og fyrirtækj-
um tii þess að bæta
skuldastöðuna. Þess
vegna hafa sljómvöld
víða um heim beitt sér
fyrir lækkun vaxta á
undanfömum misser-
um.“
Loðfóðraður
Vetrarfatnaður
Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandinn - £g er rokkari - Fyrir eitt bms - Lífsdansinn - Þjóðhátíð í Eyjum
Helgin er að koma -1 syngjandi sveiflu - Sumarfrí - L/ti'ð skrjáf í skógi - Með þér - Sumarsæla - Ég syng þennan söng
Á þjóðlegu nótunum - Tifar tímans hjól - Vertu - Ég bíð þín - Á fullri ferð - Ég hef bara áhuga á þér
Látum sönginn hljóma - Nú er ég léttur - Nú kveð ég allt
Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal.
LMatseðill:
‘Rjómasúpa ‘Trincess m/fuqlakjöti
Lamba- oq qrísasteik m/ rjóma-
sveppum oq rósmarínsósu
ríippelsínuis m/ súkkutaðisósu
Hóm LTOJD
SÍMI 687111
Hljómsveit
GeirmundarValtýssonar
leikur fyrir dansi
Þríréttaður kvöldverður kr. 3.900
Verð á dansleik kr. 1.000
Þú sparar kr. 1.000
Miðasala og boröapantanir daglega milli kl. I 4-1 8 á Hótel íslandi.