Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 47
47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993
frumsýnir SVALAVERÖLD
KIM BASINGER (Batman), GABRIEL BYRNE og BRAD
PITT leika aðalhlutverkin í þessari nýju, leiknu teikni-
mynd um £ angann er teiknaði Holli (Kim Basinger) sem
vildi e£ hún gæti og hún vildi...
Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat).
Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit".
GLIMRANDIGÓD MÚSÍK MED DAVID BOWIE!
miDmySTBBll
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára.
ÞRIÐJUDAGS-
TILBOÐ
ÁALLAR MYNDIR
HRAKFALLABÁLKURINN
Frábær gamanmynd fyrir alla.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær telknimynd meS íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
GEÐKLOFINN
★ ★★ AIMBL.
Æsispennandi mynd frá Brian
de Palma.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan16 ára.
Málþing um iðnmenntun
Breytinga er þörf
TÆPLEGA 130 fulltrúar menntamála, atvinnulifs og
skóla sóttu málþing um iðnmenntun sem aðilar
iðnfræðsluráðs héldu sl. laugardag. Haldin voru bæði
löng og stutt erindi um iðn- og starfsmenntun hér á
landi, ástand hennar og möguleika á tímum atvinnuleys-
is, stækkandi vinnumarkaðar og nýrra alþjóðlegra
hæfnikrafna.
Ráðherra setti málþingið
°g gat þess að nú lægi fyrir
alþingi frumvarp til breyt-
ingar á framhaldsskólalög-
unum þar sem lagt er til að
tilraunanám í starfsnámi
verði heimilað. Hann gat
þess að tímasetning mál-
þingsins væri heppileg til að
nýtast í störfum nefndar um
mótun menntastefnu.
Gestur Guðmundsson fé-
lagsfræðingur, hélt aða-
lerindið sem hann nefndi
Vandi starfsmenntunar á
framhaldsskólastigi. Hann
taldi að skilningur á vanda
starfsmenntunar væri lykill-
inn að skilningi á vanda
framhaldsskólans. Einn mik-
ilvægasti þátturinn í því að
takast á við þann vánda sem
nú steðjar að í íslensku sam-
félagi væri skynsamleg
stefnumörkun í málefnum
starfsmenntunar.
I máli annarra frummæl-
enda kom m.a. fram að nauð-
synlegt væri að efla enn
frekar samstarf atvinnulífs
og skóla, eyða þyrfti tor-
tryggni þessara aðila hvers
í annars garðs og skýra bet-
ur markmiðin með samstarf-
inu. Einstakir framhalds-
skólar hafa nú þegar unnið
mótaðar áætlanir um
kennslu ýmissa stuttra
starfsbrauta. Fulltrúar at-
vinnulífsins lýstu yfir vilja
sínum til þess að takast á
hendur frekari ábyrgð á
skólastarfinu sjálfu og full-
trúum menntamála og skóla
er ljós vilji og nauðsyn skól-
anna til að auka stjómunar-
Ólafur G. Einarsson,
menntmálaráðherra, setti
ráðstefnuna.
legt og fjárhagslegt sjálf-
stæði sitt.
Hér var um að ræða fyrsta
málþingið sem haldið hefur
verið um iðnmenntun í lang-
an tíma og áhugi gestanna
greinilegur á því að efna til
framhaldsráðstefnu í haust
um afmörkuð efni innan iðn-
menntamála.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „SÓDÓMU REYKJAVÍK" OG
„TOMMA OG JENNA“
Noni
NEWYORK
Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape Fear) og JESSICA
LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kostum. De Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri
Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Winkler er einn þekktasti framleiðandi Hollywood
og þær kvikmyndir sem hann hefur framleitt hafa fengið 45 Óskarstilnefningar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára
Mesti gamanleikari
allra tíma
TILNEFND TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY
JR. (utnefndur til Óskars-
verðlauna fyrir besta aðal-
hlutverk), DAN AYKROYD,
ANTHONY HOPKINS,
KEVIN KLINE,
JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY
(Dansar við úlfa), útnefndur
til Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5 og 9.
cii \ruv
Stórmynd Sir Richards
Attcnboroughs
RIPOUX GEGN RIPOUX
Spennandi og gamansöm
sakamálamynd. Aðalhlv.:
Philippe Noiret (Cinema Para-
diso)
Sýnd kl. 9 og 11.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan
★ ★★★ A.l. Mbl
★ ★★★ Bfólínan
Aðalhlv. Daniel Day Lewis.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SODOMA REYKJAVIK
6. SÝNINGARMÁNUÐUR
Sýnd kl. 9og 11.
BönnuS i. 12 ára. Miðav. kr. 700.
S MÁLA BÆINN RAUCAN
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
SVIKRÁÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
★ ★ ★ ★ Bylgjan.
Ath.: í myndinni eru verulega
óhugnanleg atrlði.
Sýnd kl. 7 og 11.
Strangl. bönnuft innan 16 ára.
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
VEGNA ÓTEUANDI ÁSKORANA
HÖLDUM VIÐ ÁFRAM AÐ SÝNA
ÞESSA FRÁBÆRU ÓSKARS-
VERÐLAUNAMYND
Sýnd kl. 5 og 7.
REGNBOGINN SIMI: 19000
Ný drottning
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
BRYNDÍS Líndal Arnbjörnsdóttir, fegurðardrottning Suðurnesja 1993. Vinstra megin
við hana er Sigríður Erna Geirmundsdóttir sem var valin besta Ijósmyndafyrirsætan
og hægra megin er Guðrún Jóna Williamsdóttir sem var valin vinsælasta stúlkan.
18 ára Keflavíkurmær feg-
urðardrottning Suðumesja
Keflavík.
ÁTJÁN ára Keflavíkurmær, Bryndís Líndal Arnbjörns-
dóttir var kjörin fegurðar drottning Suðurnesja á laugar-
daginn og verður hún fulltrúi Suðurnesja í keppninni
um fegurðardrottningu íslands. Bryndís, sem var valin
úr hópi níu stúlkna, starfar um þessar mundir við fram-
leiðslustörf í Flughótelinu í Keflavík og starfar auk
þess þjá Módelsamtökunum sem fyrirsæta og sýningar-
stúlka.
Bryndís sagði í samtali við
Morgunblaðið að hún hefði
tekið sér árs frí frá skóla en
ætlaði að halda áfram námi
á hausti komanda við Fjöl-
brautaskóla Suðumesja. Þar
hefði hún lokið fjórum önn-
um á tungumálabraut og
ætlunin væri að ljúka stúd-
entsprófí á brautinni.
Þá var valinn besta ljós-
myndafyrirsætan og þann
titill hreppti Sigríður Erna
Geirmundsdóttir, 19 ára hár-
greiðslunemi úr Keflavík.
Stúlkurnar sjálfar völdu svo
vinsælustu stúlkuna úr sínum
hópi og þann titil hlaut þriðja
Keflavíkurstúlkan, Guðrún
Jóna Williamsdóttir.
-BB