Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 6

Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 SJÓIMVARPIÐ 18 00 RADklMFEUI ►Stundin okkar DAIIIIACrni Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. GO 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passí'onjÁstralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (104:168) 19.25 COICnP| 1 ►Úr ríki náttúrunn- rKMZUúLA ar Dýrin á sléttunni (Freedom of the Plains) Svissnesk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 20.35 ►Fréttir og veður íbDflTTID ► íþróttasyrpan 1“IIUI IIA Fylgst verður með keppni á íslandsmótinu í vélsleða- akstri, sem fram fór í Mývatnssveit, og sýnd siguræfing Magnúsar Sche- vings á Norðurlandamóti í þolfimi í Osló. Þá verður hugað að viðburðum í heimi íþróttanna á undanförnum dögum. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 ►Sinfon ok salterium „Slá hörpu mína himinborna dís“ Skoðuð er gömul harpa í eigu Þjóðminjasafnsins og þróun hljóðfærisins rakin allt til pfanóa nútímans. Umsjón: Sigurður Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plús fílm. 21.20 ►Upp, upp mfn sál (l’ll Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. (6:16) 22.15 ►Hvað viltu vita? Áhorfendaþjón- usta Sjónvarpsins. í þættinum verða meðal annars gefín svör við spum- ingum um jarðskjálfta, kristniboð, áfengiskaup, esperanto, grasalækn- ingar og þátttöku almannatrygginga vegna tannréttinga. Umsjón: Kristín Á Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Tage Ammendmp. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.40 ►Dagskrárlok ÚTVARPSJÓNVARP Stöð tvö 16:45 PNágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um nágranna í Ástralíu. 17:30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum fimmtudagsmorgni. 19:19 ►19:19 Fréttir og veður. 20:15 ►Eirfkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20:35 kJCTTID ►Maíblómin (The i ILI 111% Darling Buds of May) Ný þáttaröð um Larkin-fjölskylduna en hún er einhver vinsælasta sjón- varpsíjölskylda I Bretlandi fyrr og síðar. Hver þáttaröð um Larkin fjöl- skylduna telur sex þætti en alls hafa verið framleiddir 20 klukkustundar- langir þættir um hana. Þar með em taldir sérstakur jólaþáttur og sömu- leiðis þátturinn sem Stöð 2 sýndi á annan í páskum. En við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfíð og fylgjumst með gangi mála þegar Ma og Pop Larkins er boðuð til skóla- §tjórans út af tvíburunum. (1:6) 21:30 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda- flokkur um umhverfísmál. 21:45 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. (11:26) 22:35 V|f|tfftJV||niD ►' furðulegum AVUVminUlll félagsskap (Slaves ofNew York) Kvikmynd sem fjallar um listagengi New York borg- ar, liðið sem er of töff til að fríka út og of fríkað til að vera töff. Mynd- in byggir á samnefndri skáldsögu eftir Tömu Janowitz og segir frá ungri konu, Elanor, sem starfar við að hanna hatta og er í örvæntingar- fullri leit að „venjulegu" lífí í lista- mannahverfi Manhattan. Elanor á í ömurlegu ástasambandi og ákveður að kíkja aðeins í kringum sig. Hún fer frá einu partíinu í annað og hitt- ir undarlegt samsafn af furðulegu fólki sem hefur mjög róttækar skoð- anir og einkennilega framkomu en er alveg jafn ráðvillt og leitandi og hún sjálf. Aðalhlutverk: Bernadette Peters, Chris Sarandon og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: James Ivory. 1989. Maltin gefur ★■/2. 00:35 ► Þagnarrof (Betrayal of Silence) Bönnuð börnum. 2:10 ►lllur grunur (Suspicion) Þetta er bresk endurgerð samnefndrar mynd- ar sem meistari Hitchcock gerði árið 1941 með þeim Cary Grant og Joan Fontain í aðalhlutverkum, í mynd kvöldsins eru það Anthony Andrews 0g Jane Curtin sem fara með hlut- verk elskendanna sem giftast þrátt fyrir hörð mótmæli föður hennar. Þegar hún kemst að því að hann virð- ist ekki allur þar sem hann er séður og að hann virðist valdur að dauða vinar þeirra fara að renna á hana tvær grímur. Maltin segir myndina undir meðallagi. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 03:45 ►Dagskrárlok Nýir þætftir um Larkin-fólkið Maíblóma-fjöl- skyldan er einhver sú heimilisleg- asta sem sést hefur I bresku sjónvarpi STÖÐ 2 KL. 20.35 Stöð 2 hefur í kvöld sýningu á sex nýjum þáttum um Maíblómin (The Darling Buds of May). Larkin-hjónin, þau Ma og Pop Larkins, og nú eiga þau að mæta hjá skólastjóranum vegna óláta í tvíburunum. Kennsluyfirvöld hafa miklar áhyggjur af þessum frísklegu ólátabelgjum sem hafa truflandi áhrif á kennsluna og leggja til að tvíburarnir verði send- ir á heimavistarskóla sem fyrst. Þau hjónin telja sig ekki eiga annarra kosta völ og fara ásamt ólátabelgj- unum að skoða nýjan skóla. Tvíbur- arnir eru yfír sig hrifnir í fyrstu - eða alveg þangað til það uppgötv- ast að í heimavistarskólanum er engin „Hótel Mamma“ og þá dvínar áhuginn hratt 0g örugglega. Spurningum svarað í áhorfendaþjónustu Áhorfendur fá spurningar frá kunnáttufólki í Sjónvarpssai SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 Áhorf- endaþjónusta Sjónvarpsins, þáttur- inn Hvað viltu vita?, verður sendur út í sjötta skipti í kvöld. Ýmislegt hefur borið á góma í þáttunum til þessa og margir fróðleiksfúsir áhorfendur hafa fengið þar svör við brennandi spurningum frá kunn- áttufólki. Þættinum hafa borist gíf- urlega margar spurningar og að þessu sinni verður gengið nokkuð á spurningabunkann. Meðal annars verða gefín svör við spurningum umjarðskjálfta, kristniboð, áfengis- kaup, esperanto, grasalækningar og þátttöku almannatrygginga vegna tannréttinga. Umsjónarmað- ur þáttarins er Kristín Á. Ólafsdótt- ir og dagskrárgerð annast Tage Ammendrup. Söng- páskar Það var mikið sungið þessa páska á miðlunum eða réttara væri kannski að segja að mikið hefði borið á umfjöllun íslenskra ljósvikinga um hina göfugu sönglist. Þar bar hæst sjón- varpsþætti Stöðvar 2 og ríkis- sjónvarpsins um Kristján Jó- hannsson óperusöngvara. Elín Hirst stýrði þáttum Stöðvar 2 sem voru á dagskrá á föstudaginn langa og páska- dag en þeir nefndust: Söngvari á sigurbraut. Þeir Stöðvarmenn hafa fylgst vel með söngferli Kristjáns og var Bjami Dagur fyrir nokkru með hátíðarviðtal við Kristján á Bylgjunni. Má segja að Stöðvarmenn hafí sinnt aðallega tveimur listamönnum: Laxness í tveggja þátta röð sem var framleidd 1988 og nú Krist- jáni. Vonar rýnir að Stöðvar- menn komi auga á fleiri lista- menn er fram líða stundir. Valgerður Matthíasdóttir skrapp til New York á dögunum í heimsókn til Kristjáns á vegum ríkissjónvarpsins og ræddi við hann um söngferilinn í tilefni af frumrauninni á sviði Metro- politan-óperunnar. Var viðtals- þátturinn sýndur sl. mánudag eftir nokkurt stapp en undirrit- uðum þótti heldur ófrumlegt hjá Valgerði að spjalla við Domingo um Kristján líkt og Elín Hirst gerði í heimildarþáttunum. En þáttur Valgerðar var ögn per- sónulegri en þættir Elínar og kom undirrituðum á óvart hversu bitur Kristján virtist vera út í íslenska listamenn og stjórnmálamenn. í þáttum Elínar var víða komið við á lífsbraut þessa mikla söngvara og þannig komst áhorfandinn í nána snertingu við þann stóra heim sem Kristján gistir fjarri smák- líkupotinu. Slíkir þættir víkka vissulega sjónarhornið. En í þáttum beggja sjónvarpskvenn- anna var mikil áhersla lögð á ferilinn. Þegar Rás 1 var einráð kynntist þjóðin stórsöngvurum, svo sem Stefáni íslandi, gegn- um sönginn. Nú snýst allt í kringum ferilinn. Söngur Krist- jáns Jóhannssonar mætti njóta sín betur á íslenskum útvarps- og sjónvarpsstöðvum. Endalaus mannlífsviðtöl mega ekki skyggja á listina. En þjóðin vill vissulega kynnast lífsferli sinna frægustu listamanna. Ólafur M. Jóhannesson. - UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar Baxter (18). 10.00 Fréttir. 10.03 •Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs; og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Caroline eftir William Somerset Maug- ham. Priðji þáttur af átta. Þýðing: Þor- steinn ð. Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Herdís Þorvalds- dóttír, Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson og Hólmfríður Pálsdóttir. (Áður á dagskrá i september 1962.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (19) . 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. 15.00 Fréttir. 16.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins þann 6. maí nk. Píanókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninov. Vladimir As- hkenazy leikur með Concertgebouw- hljómsveitinni. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfrœðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (16) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eftir W.S. Maugham. End- urflutt hádegisleikrit. (3:8) 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói 18. mars sl. Sinfónía nr. 49 eftir Josef Haydn, Sellókon- sert eftir Witold Lutoslavski] og Sinfón- ía nr. 4 eftir Johannes Brahms. Einleik- ari-á selló er Wendy Warner og stjórn- andi Wojtsjek Miknévskíj. Kynnir: Tóm- as Tórnasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 I fótspor Júdasar. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. Lesari með umsjónar- manni: Mörður Árnason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. Iþrónafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.46. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Biópist- ill Ólafs H. Torfasonar. BöðvarGuðmunds- son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. Veð- urspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 I hátt- inn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30,8, 8.30,9,10,11,12, 12.20,14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttír. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 12.16 Tónlist í hádeginu. Frey- móður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 16.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjami Dagur Jónsson. 16.30 Gullmolar. 20.00 Islenski listinn. 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héð- inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila ti'manum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsspn. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir I beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit' og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir- tækja og félagasamtaka. 24.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05. I takt við timann. Arni Magnússon ásamt Stein- ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Vinsældalisti Islands. Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 fvar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, (þróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Örn Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Vöm gegn vímu. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.06 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þanka- brot endurtekið kl. 15.16.00 Lifið og tilver- an. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00 Út um víða veröld. Þátt- ur um kristniboð o.fl. í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. í grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.