Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 8

Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 8
MORGUfíÖLÁÐIÐ FIMMTUÓAGUR 15. APRÍL 1993 8 í DAG er fimmtudagur 15. apríl, sem er 105. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 1.28 og síð- degisflóð kl. 14.13. Fjara er kl. 7.55 og 20.25. Sólarupp- rás í Rvfk er kl. 5.56 og sólarlag kl. 21.02. Myrkur kl. 21.57. Sól er í hádegis- stað kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 8.49. (Almanak Háskóla íslands.) Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. 90, 12). 1 2 ■ ‘ ■ ’ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 heita, 5 spil, 6 sjó- fugl, 7 veisla, 8 kvendýrið, 11 bók- stafur, 12 kropp, 14 sver, 16 guð- hrædda. LÓÐRÉTT: - 1 klunnalegt, 2 sjaldgæf, 3 óhreinka, 4 til sölu, 7 kjána, 9 þýtur, 10 sálar 13 mánuð- ur, 15 reyta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 eyranu, 5 al, 6 dós- ina, 9 ask, 10 ón, 11 já, 12 man, 13 arka, 15 ýsa, 17 lúsina. LÓÐRÉTT: - 1 endajaxl, 2 rask, 3 ali, 4 uxanna, 7 ósár, 9 nóa, 12 masi, 14 kýs, 16 an.____ SKIPIN__________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag komu Pétur Jóns- son, Asbjörn, Hrafn Svein- bjarnarson, Katla og Bakkafoss. Kyndill, Bjarni Sæmundsson, Sólborg SU, Reykjafoss og Árni Frið- riksson fóru. í gær kom Helgafell, Arnarfell og Henri Kosan. Esperansa fór í gær og einnig Ottó N. Þor- láksson og Laxfoss. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Rán af veiðum og Artic fór. ARNAÐ HEILLA Q /\ára afmæli. Björn ÖU Þórðarson, Blöndu- hlíð, Dalasýslu, verður átt- ræður laugardaginn 17. apríl. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili Suðurdala á af- mælisdaginn frá kl. 20. ^ fTára afmæli. Krist- f tl jana Einarsdóttir, Vogatungu 51, Kópavogi, er 75 ára gömul í dag. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld í Breiðfírðingabúð, Faxafeni 14. F7 í\ára afmæli. Ingi- | U björg Andrésdóttir frá Síðumúla, Dverholti 4, Mosfellsbæ, verður sjötug nk. laugardag. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn, vinsamlegast án blóma eða annarra gjafa, á heimili sínu frá kl. 15. 7 Einar I U Ágústsson, bygg- ingameistari, Laugarásvegi 4a, Reykjavík, er sjötugur í dag. Hann tekur á móti gest- um milli kl. 18-20 á afmælis- daginn í sal Meistarafélags húsasmiða, Skipholti 70. FRÉTTIR GIGTARFÉLAG íslands heldur fræðslufund , um vefjagigt í kvöld kl. 20.30 í A /?f"|ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Sigríður U V/ Árnadóttir og Óskar Lárusson frá Neskaupstað, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Þau verða að heiman í dag. sal Hótel Sögu. Erindi flytja Árni Geirsson, gigtlæknir og Sigrún Baldursdóttir, sjúkra- þjálfari. Allir veikomnir á meðan húsrúm leyfir og að- gangur ókeypis. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu ki. 13-17 í dag. Bridskeppni kl. 13. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir.__________ NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda opið hús í kvöld kl. 20 í Safnaðarheimilinu Grensás- kirkju, Háaleitsibraut 60. FLÓAMARKAÐSBUÐ Hjálpræðishersins Mikið úr- val af góðum fatnaði í Flóa- markaðsbúð Hjálpræðis- hersins, Garðastræti 2. Opið er milli kl. 13-18 þriðjudaga og fimmtudaga. BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ heldur sinn árlega vor- fagnað miðvikud. 21. apríl í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið opnað kl. 22. FÉLAGSSTARF aldraðra Hafnarfirði. Oþið hús í dag kl. 14 í íþróttahúsinu Strand- götu. Kvenfélag Alþýðu- flokksins sjá um dagskrána. SAMEIGINLEGUR aðal- fundur Björgunarsveitar og Slysavarnadeildar Fiskakletts verður haldin nk. mánudag kl. 21 að Hjallahrauni 9. Dag- skrá samkvæmt lögum. Sjá bls. 40 Ég tók ákvörðunina um að ráðá Hrafn, segir menntamálaráðherra: Jú, jú Krummi minn, þú mátt bjóða öllu liðinu í tertuveisluna þína og Heimi líka Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 9.apríl-15. apríl, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholtsapóteki, ÁMabakka 12..Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i Simum 670200 og 670440. læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarí að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kosinaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisiæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólk* um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld f síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið-8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfeils Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Ópið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið ti> kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrafxíssins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aRa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelfið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakroashúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað born- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og f íkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fvrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. , MS-féiag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandí 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjof Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrtfst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um éfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjof, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsió. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um bijóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rlkisútverpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kriz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og.systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadcild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl, 14-19. Slysavaröstofusimi fré kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið máhudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergl 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnjð: Ópið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júni, júli og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Asmundarsafn / Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Ustasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, eri skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl'. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið.fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir j Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða fróvik ó opnunartima i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaoa: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Vaimíriauj í Mo«(ell«veK: Opin mánuriaja - fimmluri. kl. 6.30-6 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er optn mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Skni 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18, Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastoövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þœr eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævar- höfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.