Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
671800
Talsverð hreyfing
Vantar góða bíla á
sýningarsvæðið
Opið sunnud. kl. 14 - 18.
fótboltaskór
Valencia st. 31 -381 /2
Verð kr. 2.9S0
Air Accolade
Verð kr. 8.980
fwtra
ÚTILÍFtt
GLÆSIBÆ • SÍMI812922
Kripalujóga
Kyrming verður
laugardaginn 17. apríl
kl. 14.00.
Allirvelkomnir
iógastööin Heimsljós,
Skeifunni 19,2. haeð,s. 679181 (kl. 17-19).
HALLARMÚLA 2 • Sími 813211 • Fax 689315
AUSTURSTRÆTI 18 • Sími 10130 • Fax 27211
KRINGLUNNI • Sími 689211* Fax 680011
Námskeið
samskipti
fólks
(RELATIONSHIPS)
17. og 18. apríl kl. 10-17
um 1
Bandaríski miðillinn Patrice Noli sem er stödd hér á landi hefur
nýverið haldið miðlað námskeið um SAMSKIPTI FÓLKS í
Bandaríkjunum og vinnur auk þess að bók um efnið.
Upplýsingarnar sem hún deilir með okkur eru nánast
byltingarkenndar, en um leið afar lærdómsríkar og fjalla um
samskipti við gagnstæða kynið í hjónabandi, vinskap og starfi,
auk þess sem hún leiðbeinir um samskipti við börn, foreldra,
ættingja og ýmislegt fleira.
Skráning á námskeið hjá Nýaldarsamtökunum
ísíma 627712.
Norge i EG-spelet
• Med aven Norge i leken
kan máhanda förhandlings-
spelet mellan EG-landerna
och de fyra medlemsaspire-
rande Efta-statema satta
igáng pá allvar. Ty föga har
hittills hánt sedan den 1 fe-
bruari dá förhandlingarna
med Sverige, Finland och Ös-
tfrríVp nfficiellt inleddes.
Ty precis som i början av
1970-talet - dá folkomröst-
ningen stoppade Norges EG-
anslutning - ar fisket en kon-
fliktfrága.
Norge vill váma sina bety-
dande fiskevatten frán ut-
omstáende och samtidigt fá
obehindrad tillgáng till EG-
marknaden. Med tanke páde
och de
för mc
starka.
vis Svt
Násl
tone fi
upplev
kerhet
de an
brödet
Aðildarviðræður Norðmanna
Þó að Evrópubandalagið hafi formlega hafið aðildarviðræður við
Svía, Austurríkismenn og Finna þann 1. febrúar sl. hefur þeim lítið
sem ekkert miðað áleiðis. Vonir standa þó til að það muni breyt-
ast nú þegar samningaviðræður við Norðmenn eru einnig formlega
hafnar. í forystugrein í Svenska Dagbladet í síðustu viku er þó
bent á, að þátttaka Norðmanna muni ekki endilega einfalda samn-
ingaferlið. Það hafi kannski verið táknrænt að sama dag og viðræð-
urnar við þá hófust hafi danskir sjómenn reynt að koma í veg fyrir
að norskum fisk yrði landað í Fredrikshavn.
Vandasamar
viðræður
I leiðara Svenska Dag-
bladet segir m.a.: „Fiski-
stríðið er eins og stendur
ekki háð fyrst og fremst
vegna veiðiréttinda held-
ur til að bægja frá sam-
keppni s.s. frá Noregi og
Rússlandi, sem hefur
áhrif til verðlækkunar.
Þetta er vísbending um
hve vandasamar aðildar-
viðræður Norðmanna við
EB gætu átt eftir að
verða. Rétt eins og við
upphaf áttunda áratug-
arins, þegar EB-aðild var
hafnað í þjóðaratkvæða-
greiðslu í Noregi, eru
fiskveiðar ágreinings-
efni.
Norðmenn vilja vemda
hin gjöfulu fiskimið sín
frá utanaðkomandi veið-
um og á sama tíma fá
óheftan aðgang að mark-
aði EB. I ljósi hins um-
fangsmikla laxeldis er
hið síðamefnda ef til vill
mikilvægara efnahags-
lega séð. Meðfram
norðurströndinni er sjáv-
arútvegur hins vegar
undirstöðuatvinnugrein,
sem ræður úrslitum um,
hvort atvinnu sé að fá
og hvort byggðin lifi af.
Það verður hins vegar
að teljast mjög ólíklegt
að Norðmenn fái að velja
og hafna á þennan hátt.“
Osveigjanleg
afstaða
Áfram segir: „Samn-
ingsaðilar Norðmaima
hafa miklar efasemdir
um hina ósveigjanlegu
afstöðu þeirra varðandi
sjávarútvegsmál, olíu og
ýmislegt annað. Innan
EB er líka að finna radd-
ir sem telja samningavið-
ræður við Norðmenn
vera fremur tilgangslitl-
ar. Þetta má ekki síst
rekja til þess hve andsnú-
ið almenningsálitið í Nor-
egi er EB. Margir em
þeirrar skoðunar, að
jafnvel þó að takist að
ljúka samningum á giftu-
samlegan hátt þá muni
Norðmenn enn á ný
hafna aðild. Það hefur
jafnvel gætt efasemda í
garð Svía hvað þetta
varðar.
Norðmenn em að
mörgu leyti í mjög sér-
stakri aðstöðu miðað við
hin ríkin, sem sótt hafa
um aðild. Þeir byggja
fyrst og fremst á hráefn-
isútflutningi og efna-
hagslegu rökin fyrir að-
ild em ekki jafn sterk
og í Svíþjóð.
Nánast enn mikilvæg-
ari röksemd, að minnsta
kosti séð frá bæjardymm
stjómmálamanna, er
hættan á einangrun í ör-
yggismálum ef hin evr-
ópsku aðildarríki NATO
ákveða að leggja mesta
áherslu á samstarfið inn-
an EB. Norðmenn era
aðilar að NATO og þurfa
því ekki að hafa jafn
miklar áhyggjur af þessu
og ríkin þijú sem sótt
hafa um EB-aðild og em
ekki aðilar að bandalag-
inu.“
Efasemdir um
Svía
Að lokum segir:
„Samningaviðræðurnar
við Norðmenn verða
mjög erfiðar og mun það
að öllum líkindum hafa
áhrif á allt ferlið. Innan
EB er jafnvel farið að
líta á Svía, með sína
löngu kröfulista, sem
vandræðagemlinga. Þá
er ýmislegt farið að
benda til, að sum EB-rík-
in hafi efasemdir um
ágæti þess að fjölga að-
ildarríkjum yfirhöfuð.
Fáir teija að hægt
verði að ljúka aðildarvið;
ræðum á þessu ári. I
norskum fjöhniðlum er
farið að ræða um að
hægt verði að ganga frá
samkomulagi þegar
Þjóðveijar fara með for-
mennskuna innan EB.
Það myndi þýða á síðari
hluta ársins 1994. Þess
er þvi jafn langt. að bíða
og liðið er frá því leiðtog-
ar EB héldu fund í Ma-
astricht. Mönnum finnst
að ansi langur tími sé lið-
inn síðan þá.“
*
SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU?
Vegalengdinni, sem bif-
reið fer meðan ökumaður er að
stöðva hana, er skipl í við-
bragðsvegalengd og hemlunar-
vegalengd. Viðbragðsvega-
lengdin er háð ökuhraða,
athygli og viðbragðsflýti öku-
manns en hemlunarvega-
lengdin ræðst af ökuhraða og
veggripi, þ.e.a.s. viðnáminu
milli hjólbarða og vegar.
Ef bifreið er ekið á
120 kílómetra hraða á
klukkustund er hemlunar-
vegalengdin ein og sér
tæpir 103 metrar.
Ökumaður sem ekur
bifreið sinni á slíkum hraða
stofnar lífi sfnu og samborg-
ara sinna berlega í hættu. s
|
I
Tillitssemi í umferðinni |
er allra mál. «
SJOVADIdALMENNAR