Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 41

Morgunblaðið - 15.04.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993' 41! SIMI 32075 HÖRKUTOL FIXING THE Charlie SHEEN L i n d a > . FIORENTINO MYND LARRYS FERGUSON („The Hunt For Red October11, „Highlander11, „Beverly Hills 2“, „The Presidio") Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER". Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido" og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuS innan 16 ára. TVIFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl.5,7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teilyiimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Miðaverð kr. 350 SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd ki. 7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. HQ ISLENSKA OPERAN sími ll 475 “ ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus, fös. 23/4, lau. 24/4. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 'PCúdútu Vitastíg 3, sími 628585. Fimmtudagur 15. apríl: Opið kl. 21-01 iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperctta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 16/4 Srfá sæti laus, lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4 örfá sæti laus, fös. 23/4 uppselt, lau. 24/4 uppselt, fös. 30/4, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5, fös. 7/5, lau. 8/5. Kl. 17.00: Sun. 18/4, sun. 9/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Hljómsveitin Kandís í beinni útsendingu á Bylgjunni. Föstudagur 16. apríl: KK-band gg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 r leikfélag reykjavíkur Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 uppselt, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maí. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngieikur eftir Willy Russel Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir. TARTUFFE eftir Moliére 8. sýn. í kvöld, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman I kvöld fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 18/4, fim. 22/4, sun. 25/4. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga f rá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Þú svalar lestrarþörf dagsins^ ásídum Moggans! SÍMI: 19000 H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. fiytja Presley-lög i nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. NÓTTÍNEWYORK NIGHT AND THE CITY * * * Mbl. Frábær spennumynd þar sem . Robert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkier (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára CHAPLIN Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KE- VIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bj örg’imarsveitin Tindar fær nýjan bíl ísafirði. FÉLAGARí Björgnnarsveit- inni Tindum í Hnífsdal tóku nýlega í notkun nýja sérút- búna jeppabifreið af Nissan gerð, semBilabúð Bennahef- ur hækkað og breytt. Meðal búnaðar er 6 tonna Warn dráttarspil, 100% loftl- æsingar á öll hjól, gervi- hnattastaðsetningartæki (GPS) VHS og CB talstöðvar. Kaupverð var um 2,6 milljón- ir eftir að aðflutningsgjöld höfðu fengist niðurfelld. Björgunarsveitarmennirnir stunda mikla sjálfboðavinnu til að fjármagna rekstur deild- arinnar. Þeir reka nú Félags- heimilið í Hnífsdal, þar sem öll störf eru unnin í sjálfboða- vinnu. Björgunarsveitin Tind- ar hefur séð um rekstur björg- unarbátsins Daníels Sig- mundssonar síðastliðið ár með góðum árangri. Unglinga- starf er mjög öflugt hjá deild- Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Nýi bíllinn ásamt ökumönnum hans fyrir utan björgunar- stöð sveitarinnar í Hnífsdal. inni, en nýverið var farið með hóp af ungu fólki norður á Hornstrandir til að kenna und- Björgun úr rústum - námsstefna, námskeið VERKFRÆÐINGAFÉLAG íslands gengst fyrir námsstefnum, laugardaginn 17. apríl í Háskólabíói og þriðjudaginn 20. apríl í verkfræðingahúsi. Námsstefnurnar fjalla um björgunarstörf eftir náttúrhamfarir, samanber hjálagðar dagskrár og fr éttatilky nningu. Á 80 ára afmælisári Verkfræðingafélags íslands gekkst félagið fyrir alþjóð- legri ráðstefnu um varnir gegn vá af völdum náttúru- hamfara. Ráðstefnan „Nat- ural Disaster ’92“ var haldin 28.-29. maí sl. Lega lands okkar og jarð- fræðileg uppbygging valda því að óblíð náttúruöfl geta óvænt valdið hér búsifjum. Verkfræðingafélagi ís- lands þótti rétt að fylgja þessari alþjóðlegu ráðstefnu eftir og boðar nú til náms- stefnu um björgun úr rústum. Raunar eru náms- stefnurnar tvær og eru sú síðari meira miðað við tæknimenntaða menn. Svo vel vildi til að það tókst að fá ungan bygging- arverkfræðing, Sólveigu Þorvaldsdóttur, til að skipu- leggja þessar námsstefnur og undirbúa efni þeirra. Sólveig hefur sérhæft sig á hinum ýmsu sviðum björg- unarstarfa og starfað mikið meðal ýmissa félagasam- taka að slíkum málum. Það er mikill fengur að fá Sólveigu til þess að miðla af þekkingu sinni og reynslu. (Úr fréttatilkynningu) Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Vörugámur brotnar ÞAÐ ÓHAPP varð nú á dögunum við höfnina á Neskaup- stað að þegar verið var að hífa 40 feta vörugám, sem í var loðnumót, um borð í flutningagám að gámurinn brotnaði í miðjunni. Það var fyrir snarræði kranamanns á skipinu sem sá hvað verða vildi að ekki fór verr. Gámurinn er talinn ónýtur. irbúningsatriði leitar á því erfiða landsvæði. Úlfar Fyrirlestur haldinn um kjarnaolíur OPIÐ hús verður í sal Nýaldarsamtakanna að Laugavegi 66 í kvöld, fimmtudaginn 15. apríl, kl. 20.30. Selma Júlíusdóttir, kjarnaolíufræðingur (Aroma Therapy) flytur fyr- irlestur um kjarnaolíur og notkun þeirra við heilun. Selma hefur numið kjarna- olíufræðin hjá dr. Tisserand sem er einn þekktasti fram- leiðandi kjarnaolíu í heimin- um og hefur skrifað fjölda bóka um notkun og meðferð hennar. Aðgangur er öllurn heimill. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.