Morgunblaðið - 15.04.1993, Page 45

Morgunblaðið - 15.04.1993, Page 45
IÞROTTIR UNGLINGA MORGUNBÍADID IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 45 HANDKNATTLEIKUR Úrslit á meistara- mótinu í fimleikum Stúlknaflokkur Nafn Gólf Stökk Tvíslá Slá Samt. Eva Bjömsdóttir, GR 8,17 7,96 7,17 8,10 31,39 Anna Kr. Gunnarsdóttir, GR 8,60 8,10 6,10 8,30 31,10 Sólveig Jónsdóttir, G 8,10 7,60 6,83 7,83 30,36 Sara Jónsdóttir, G 8,47 7,10 6,73 7,70 30,00 Elva Rut Jónsdóttir, B 7,66 7,05 6,60 7,88 29,17 Jóhanna Sigmundsd., Á 8,14 7,46 5,93 7,16 28,68 Saskia F. Sehalk, G 7,73 7,55 5,46 7,93 28,67 Elín Gunnlaugsdóttir, Á 7,47 7,75 5,33 7,23 27,78 Eva Lind Helgadóttir, B 8,06 7,78 5,53 6,31 27,66 Tinna H. Jónsdóttir, GR 6,43 7,75 Piltaflokkur 4,73 7,60 26,51 Nafn Gólf Bogah. Hringir Tvíslá ! Svifrá Stökk Samt. Jón T. Sæmundsson, G 6,90 4,90 6,45 6,45 6,15 8,00 38,85 Bjarni Bjamason, Á 7,40 6,40 5,75 5,40 5,95 8,35 38,25 Birgir Bjömsson, Á 6,70 6,35 5,55 5,10 5,45 8,25 37,40 ómar Örn ólafsson, G 8,80 5,65 5,65 5,50 5,70 7,95 37,25 Axel Ö. Þórhanness., Á 6,70 5,36 5,80 5,95 5,40 6,70 35,90 Sigurður F. Bjamason, G 6,50 5,85 5,65 5,20 4,80 7,85 35,65 Gísli Kristjánsson, Á 8,10 5,25 5,70 5,00 4,90 7,70 34,65 Guðjón Ólafsson, Á 6,30 4,45 5,55 4,90 5,80 7,55 34,55 Daði Hannesson, Á 7,00 5,00 5,15 4,60 5,15 7,55 34,45 Þórir A. Garðarsson, Á 6,10 5,20 5,50 5,40 4,50 7,50 34,20 Körfuknattleikur: Skoruðu þijú stigífyrri hálfieik QRINDAVÍK skoraði aðeins þqu stig gegn UMFT í fyrri hálf- leik í bikarúrslitaleiknum í stúlkna- flokki sem fram fór í Borgamesi fyrir skömmu. Staðan í leikhléi var 34:3 og þrátt fyrir að Grindvíkingar skoruðu fleiri stig en mótheijarnir í síðari háfleik þá dugði það skammt, lokatölur vom 53:25 Tind- arstóli í hag. í unglingaflokki urðu KR-ingar meistarar í bæði deild og bikar. Liðið sigraði Tindarstól í bikarúr- slitunum 75:62 í Borgamesi. Valur varð bikarmeistari í 9. flokki drengja með sigri á ÍBK og Keflvíkingar í drengjaflokki. Njarð- vík var bikarmeistari stúlkna en lið- ið sigraði UMFG 43:26 í úrslitaleik. ÍBK varð meistari í 10. flokki með sigri á Haukum 53:47. íslandsmótinu er lokið í yngri flokkum. ÍBK varð meistari í minni- bolta 11 ára en úrslitakeppnin fór fram í Grindavík og Grindvíkingar tryggðu sér meistaratitilinn í minni- bolta kvenna en úrslitakeppnin fór fram í Hagaskólanum. KR varð ís- landsmeistari í 8. flokki karla og kvenna og í 7. flokki karla. Nánar verður greint frá mótinu síðar. Grunnskóla- mótiðí glímu að Laugabakka SJÖUNDA grunnskólamót * Glímusam- bandsins var haldið að Laugabakka í Mið- firði þann 20. mars. Þar kepptu 118 nem- endur frá 28 grunnskólum en keppt var í 4. til 10. bekk hjá bæði piltum og stúlkum. Allir sigurvegarar unnu bikar til eignar og þar að auki farandbikar sem skóli viðkom- andi nemanda varðveitir í eitt ár. Sigurvegarar urðu þessir í eftirtöldum bekkjardeildum: Pjórði bekkur: Inga Pétursdóttir Skútustaðaskóla og Björn H. Karlsson Grunnskóla A-Landeyja. Fimmti bekkur: Irena L. Kristjánsdóttir Grandaskóla og Jón Smári Eyþórsson Skútustaðaskóla. Sjötti bekkur: Brynja Gunnarsdóttir Bsk. Gaulveija/Stein- unn Jakobsdóttir Melaskóla og Daníel Páls- son Bsk. Laugarvatni. Sjöundi bekkur: Unnur Sveinbjömsdóttir Hvolsskóla og Ólafur Kristjánsson Skútustaðaskóla. Áttundi bekkur: Eyja Hjaltested Bsk. Skógum og Jóhannes Héðinsson Skútustaðaskóla. Níundi bekkur: Karólína Ólafsdóttir Héraðsk. Laugarvatni og Láms Kjartansson Héraðsskólanum á Laugarvatni. Tiundi bekkur: Heiða B. Tómasdóttir Héraðsk. Laugarvatni og Ólafur Sigurðsson Héraðsk. Laugar- vatni. Morgunblaðið/Frosti KA - íslandsmeistari í 5. flokki karla. Efri röð frá vinstri: Þórarinn Sveinsson, Davíð Helgason, Jónatan Magnússon, Atli Þórarinsson, Ævar Guðmundsson, Jóhann Hermannsson, Egill Þorbergsson, Lárus Stefánsson og Jóhannes Bjama- son, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Hilmar Stefánson, Jóhann Sigurðsson, Hilmar Finnsson, Hans Hreinsson, Amviður Björnsson, Haddur Stefánsson og Gyifí Gylfason. Knattspyrna: U-16ára liðið valið Landsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri sem tekur þátt í 16-liða úrslitakeppni UEFA í Tyrk- landi var valið í vikunni. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Helgi Áss Grétarsson, Fram og Gunnar Magnússon, Fram. Varnarmenn: Arnar Ægisson, FH (fyrirliði), Kjartan Antonsson, Breiðablikij Vilhjálmur Vilhjálms- son, KR, Oskar Bragason, KA og Freyr Bjarnason, ÍA. Miðjuleikmenn: Þórhallur Hinriks- son, KA, Valur F. Gíslason, Fram, Halldór Hilmisson, Val, Eiður Guð- johnsen, Val, Grétar Sveinsson, Breiðabliki og Andri Sigþórsson, KR. * Sóknarleikmenn: Þorbjörn Sveins- son, Fram, Nökkvi Gunnarsson, KR og Björgvin Magnússon, Werder Bremen. ísland er í riðli með Norður- írlandi, Póllandi og Sviss. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Norður- írum 26. apríl í bænum Inegöl og síðan gegn Pólveijum á sama stað miðvikudaginn 28. apríl. Loks verð- ur leikið gegn Svisslendingum í -— Yalova föstudaginn 30. apríl. Verði íslenska liðið í 1. eða 2. sæti í riðlin- um þá kemst það í 8-liða úrslit sem hefjast 3. maí. Liðið lék tvo æfingaleiki við jafn- aldra sína í Glasgow í Skotlandi 'um páskana. Skotar unnu fyrri leik- inn 3:1 en jafntefli varð í síðari leiknum 2:2. Þorbjörn Sveinsson úr Fram skoraði öll mörk íslands í leikjunum. Þorbjörn Sveinsson skoraði öll mörk íslands gegn Skotum. Anna Kr. Björnsdóttir Morgunblaðið/Frosii Ungllngameistararnir í fjölþraut í fimleikum. Jón Trausti Sæmundsson úr Gerplu og Eva Björnsdóttir Gróttu með sigurlaunin. Jón Trausti og Eva sterkust í fjölþraut á jafnvægislánni, mér hefur aldrei gengið svona vel á slánni á móti,“ sagði sigurvegarinn, Eva Bjöms- dóttir. „Þetta er besta mótið mitt til þessa en það var svekkjandi að gera mistök á léttu „momenti“ í tvíslánni," sagði Anna Kr. Gunnars- dóttir í mótslok. Anna varð ungl- ingameistari á þremur áhöldum en einkunn hennar á tvíslánni dró hana niður í annað sætið í samanlögðu. Mótið var haldið að kvöldi 6. apríl sem er óvenjulegur tími fyrir unglingamót af þessu tæi. Ástæðan var sú að FSÍ tókst ekki að fá Laug- ardalshöllina helgina á undan. Danskur fimleikahópur sýndi listar sínar á mótinu eftir að kepp- endur höfðu lokið sér af. Hópurinn sem skipaður var stúlkum á aldrin- um 10 - 25 ára sýndi listir sínar við góðar undirtektir áhorfenda. EVA Björnsdóttir úr Gróttu og Jón Trausti Sæmundsson úr Gerplu uröu Unglingameistarar í fjölþraut í f imleikum en meist- aramótið fór fram í Laugardals- höllinni fyrir páska. Jón Trausti varð hæstur í þremur greinum af sex og hlaut 38,85 stig í samanlögðu. Tveir Ármenn- ingar voru í næstu sætum, Bjarni Bjarnason hlaut 38,25 stig og Birg- ir Björnsson með 37,40 stig. „Það er alltaf eitthvað sem mis- tekst og hjá mér voru það tvö fyrstu áhöldin. En mér gekk vel í öðrum æfingum og er ánægður með út- komuna,“ sagði Jón Trausti sem varði titil sinn í piltaflokknum. „Ég æfði þó ekkert sérstaklega fyrir mótið en hef einbeitt mér að æfing- um fyrir landskeppnina við Skota sem. fram fer í næsta mánuði." Þess má geta að Jón Trausti fékk mánaðarkort hjá Gerplu í afmælis- gjöf þegar hann varð sjö ára og hann hefur æft síðan. Gróttustúlkur hafa ekki verið í aðalhlutverkum á meistaramótun- um en að þessu sinni voru tvær þeirra í efstu sætunum. Eva Björns- dóttir hlaut 31,39 stig fyrir æfíng- arnar fjórar í kvennaflokki og Anna Kr. Björnsdóttir varð önnur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.