Morgunblaðið - 28.04.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
ÚTVARP/SJdHVARP
SJÓIMVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
13.30 ►Sjávarútvegsstefna á Alþingi
Bein útsending frá umræðu sem Al-
þýðubandalagið fór fram á um þings-
ályktunartillögu sína um sjvarút-
vegsstefnu. Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
18.00 niny irryi PTöfraglugginn
DAIIIintrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 ►Táknmálsfréttir
18.55 ►Tíðarandinn Endursýndur frá
sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason.
19.20 ►Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►! leit að Paradís (Reclaiming
Paradise?) Ný heimildarmynd, gerð
fyrir alþjóðlegan markað, eftir Magn-
ús Guðmundsson, höfund myndar-
innar Lífsbjargar í Norðurhöfum. I
þessari nýju mynd skoðar Magnús
þróun undanfarinna ára í herferðum
umhverfís- og dýrafriðunarhreyfinga
gegn nýtingu lifandi auðlinda hafs-
ins. í myndinni kemur meðal annars
fram að hreyfingar þessar láta ekki
nægja að friða hvali og seli heldur
er hafin heiftúðug barátta gegn fisk-
veiðum, sem eru lífsgrundvöllur fjöl-
margra þjóða. Sögumaður í myndinni
er dr. Martin Regal. Sjá ítarlegri
kynningu í dagskrárblaði.
21.35 VUItfUVUn ►Ástir og ananas
nillMYIInll (Blue Hawaii)
Bandarísk bíómynd frá 1961. Her-
maður snýr heim til foreldra sinna á
Hawaii. Faðir piltsins vill að hann
taki við fjölskyldufyrirtækinu en
hann er óráðinn um framtíðina og
vill njóta frelsis meðan hann hugsar
ráð sitt. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
son. Áður á dagskrá 14. febrúar
1987.
23.15 ►Ellefufréttir
23.25
íbPniTID ►íÞró«aauki Sýnt
IrnU I IIA verður frá úrslita-
keppninni í handknattieik karla og
frá knattspyrnuleikjum í Evrópu á
síðustu dögum. Umsjón: Arnar
Björnsson.
23.45 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur sem fjaiíar um líf og störf
góðra granna í Ástralíu.
17 30 RRDUAEEUI ►Regnbogatjörn
DARRAtrnl Ævintýraleg
teiknimynd.
17.55 ►Rósa og Rófus Teiknimynd þar
sem Rósa kennir Rófusi og okkur
góða siði.
18.00 ►Biblíusögur Teiknimyndaflokkur
með ísiensku tali sem byggir á dæmi-
sögum úr Biblíunni.
18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Vikingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 ►Eiríkur
sendingu.
20.35 '
Viðtalsþáttur í beinni út-
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
►Handbolti. Bein út-
sending frá leikjum í
deild íslandsmótsins í handknattleik
karla.
IÞROTTIR
21-10 bJFTTlP ►Melrose Place
rlLl lln Bandarískur mynda-
flokkur um ungt fóik á uppleið.
(19:31)
22.00 ►Fjármál fjölskyldunnar íslenskur
myndaflokkur sem þú getur hagnast
á. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og
Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upp-
töku: Sigurður Jakobsson.
22.10 ►Stjóri (The Commish) Bandarískur
myndaflokkur um lögregluforingjann
Anthony Scali sem á í höggi við kald-
rifjaða morðingja, léttgeggjaðan ná-
unga og mann í sjálfsmorðshugleið-
ingum ásamt ýmsu spaugilegu í
einkalífinu. (5:21)
23.00 ►Tíska Þáttur um tísku, menningu
og listir.
23.25
PUIPUVUn ►Ástir> 'yðar og
nVllinilllU morð fi (Love, Lies
and Murder) Seinni hluti spennandi
framhaldsmyndar um tvær tánings-
stúlkur sem eru þátttakendur í ógeð-
felldum harmleik.
1.00 ►Dagskrárlok
Vill sanna sig fyrir
Ijölskyldu sinni
Ástir og ananas -
Elvis Presley og Joan
Biackman fara með að-
alhlutverkin í myndinni
sem gerist á Hawaii.
Elvis Presley
fer með
aðalhlutverkið
í Ástum og
ananas
SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Rokk-
kóngurinn Elvis Presley leikur aðal-
hlutverkið í bandarísku bíómyndinni
Ástum og ananas eða Blue Hawaii
sem er frá árinu 1961. Chad Gates
er að snúa heim til hinna fögru
Hawaii-eyja eftir stutta viðdvöl í
hernum og hlakkar til að hefja nýtt
líf og takast á við nýtt starf. Hann
ætlar að gerast leiðsögumaður hjá
vinsælli ferðaskriftofu og giftast
kærustunni sinni, Maile. Móðir hans
er í meira lagi snobbuð og hún
ætlar honum virðulegra hlutskipti;
hann á að taka við fjölskyldufyrir-
tækinu og kvænast stúlku af góðum
ættum. Chad er staðráðinn í að
sanna að hann geti staðið á eigin
fótum en þegar hann á að fara sem
leiðsögumaður með hópi íturvax-
inna skólastúlkna efast kærastan
hans um að hann sé á réttri hillu.
Leikstjóri myndarinnar er Norman
Taurog og í aðalhlutverkum eru auk
Elvis Presley þau Joan Blackman,
Angela Lansbury og Roland Wint-
ers. Þorsteinn Þórhallsson þýðir
myndina.
Jake og Jo laðast
hvortaðöðru
Melrose Place
Andrew Shue leikur
Billy Campbell með-
leigjanda Alison.
Jake reynist
vinur í raun
þegar
eiginmaður Jo
bankaruppá
STÖÐ 2 KL. 21.10 Það er ekki
laust við að þau Jake og Jo dragist
hvort að öðru þrátt fyrir að þau
eigi erfitt með að viðurkenna það
fyrir sjálfum sér. Jane og Michael
fá óvænta heimsókn frá ættingja
og Rhonda veit varla í hvorn fótinn
hún á að stíga vegna nýja aðdáand-
ans en hann er í meira lagi örlátur
við hana. Alison fær tvo miða á
auglýsingahátíð og reynir að manna
sig í að bjóða með sér strák sem
hún vinnur með. Jo verður óróleg
þegar hún fær bréf frá eiginmanni
sínum. Hún segir Jake frá þessu
og þau ákveða að endursenda bréf-
ið með þeim skilaboðum að heimils-
fang Jo sé ekki vitað. Rhonda reið-
ist Terrence þegar hún stendur
hann að því að ljúga til um við
hvað hún vinnur og reynir að gera
honum grein fyrir að hún er alveg
sátt við sjálfa sig og það sem hún
gerir. Jake er sár út í Jo fyrir að
vilja ekki þiggja gamla hjólið hans
en kemur henni þó til hjálpar þegar
eignmaður hennar gerir sér lítið
fyrir og hringir í hana. Terrence
kemur Rhondu skemmtilega á óvart
eftir að hún tók hann í gegn og
Jake reynist Jo sannur vinur þegar
eiginmaður hennar bankar upp á.
Glerbúr
Stundum sækir að mér fjöl-
miðlaflökurleiki. í fyrradag
var þannig rætt við konu
nokkra er nefnir sig ljóðskáld
en hún hefur nú sett upp
smokkasjálfsala með ljóðum á
opinbera sýningarstaðnum á
Kjarvalsstöðum. Útvarpsmenn
umgangast þetta fólk gjarnan
með svolítilli lotningu. Svona
eins og prestar voru ávarpaðir
hér fyrr á tíð. Fjölmiðlamenn
þora ekki að vera ófrumlegir
og láta tilfinningar sínar í ljós.
En víkjum að nýjasta fléttu-
þætti Rásar 1 sem var á dag-
skrá sl. sunnudag.
dýr-legt?
Fléttuþættir eru nokkur
nýlunda á útvarpinu en þeir
byggjast á samþættingu sam-
talsbúta og áhrifahljóða líkt
og í heimildarkvikmyndum en
þannig freista menn þess að
ná fram heildstæðri frásögn.
í fyrrgreindri fléttu sem var
undir stjórn Viðars Eggerts-
sonar og Hreins Valdimars-
sonar tæknimanns var þvi lýst
er ung kona að norðan eignað-
ist tvíbura, strák og stelpu,
hér í höfuðborginni. Þannig
stóð á hjá ungu konunni að
hún gat ekki annast börnin
fyrsta kastið og var þeim þá
komið fyrir á barnaheimili í
Laugarásnum. Þar fékk móð-
irin ekki að snerta börnin eða
ræða við þau fyrr en þau voru
komin á þriðja ár. Tóku börnin
upp á því að ræða saman á
eigin tungumáli.
Loks komu börnin heim og
var heimkoman erfið móður-
inni. Kom brátt í ljós að stúlk-
an átti afar erfitt með að sam-
lagast eðlilegu lífi utan gler-
múranna. Viðar klippti þarna
saman ýmsa er komu að mál-
inu, m.a. borgarfulltrúa/sál-
fræðing, fyrrum starfsstúlkur
á heimilinu, móðurina og und-
ir lokin kom svo í ljós að Við-
ar Eggertsson var strákurinn
sem hafði gist glerbúrið. En
inní frásögn fólksins fléttaði
Viðar bútum úr leikriti um
svín sem hann lék nýlega í á
fjölum eins atvinnuleikhússins.
Þessir bútar fóru ákaflega illa
í annars afar athyglisverðri
fléttu þótt leikaranum hafi
gefist þar færi á að auglýsa
færni sína.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson.
8.00 Fréttir. 8.I0 Pólitiska homið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Haraldur Bjarnason.
9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni
fara á sjó eftir Jón Sveinsson. Gunnar
Stefánsson les þýðingu Freysteins
Gunnarssonar (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni
Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Coopermálið, eftir James G. Harris. 3.
þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Leikendur: Rúrik Haralds-
son, Pétur Einarsson, Helga Jónsdótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Þórhallur Sigurðsson, Gísli Alfreðsson,
Lilja Þórisdóttir, Helga Thorberg og
Flosi Ólafsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning, Hall-
dóra Friðjónsd. og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir eftir
Líneyju Jóhannesdóttur. Soffia Jakobs-
dóttir les (3)
14.30 Einn maður: & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 Ismús. Frá Tónmenntádögum Rík-
isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á
gesti hátíðarinnar, llkka Oramo, pró-
fessor við Síbelíusar-akademíuna í
Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsd.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (3) Jórunn Sig-
urðardóttir rýnir i textann.
18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Coopermálið, eftír James G. Harris. 3.
þáttur. Endurfiutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar.
20.00 íslensk tónlist. Ástarvísur ópus 38
nr. I eftir Jón Leifs. Karlakórinn Fóst-
bræður syngur með félögum úr Sinfón-
íuhljómsveit (slands Pagnar Björnsson
stjórnar. Kammermúsik nr. 1 fyrir 9
blásara eftir Herbert H. Ágústsson.
Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit (slands
leika, Páll P. Pálsson stjórnar.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti i liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Kristinn J. Nielsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska homið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsíns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt-
ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl.
7.30. 9.03 Svanfriður & Svanfríður. Um-
sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt-
ir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp
og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm-
steinn Gissurarson-les hlustendum pistil.
Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá
París og fréttaþátlurinn Hér og nú. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30
Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 18.32 Blús.
Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin-
sældalisti götunnar. Hlustendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Allt í
góðu. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í
háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónl-
ist. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján
Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram,
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. Islensk
óskalög í hádeginu. 13.00 Yndislegt líf.
Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day
and Night. Urrisjón: Dóra Einars. 18.30
Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur
hressa tónlist. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður
Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý
og Heimirmilli kl. 10 og 11.12.16 Tónlist
í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð-
insson, 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn
Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30
Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn-
ar. 20.00 Handbolti. Bein lýsing frá fjög-
urra liða úrslitum i 1. deild (slandsmótsins
í handknattleik karla. 21.30 Kristófer
Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó-
fer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur
Jónsson. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fþréttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00
Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum á
milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir.
14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni
Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni.
Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn-
ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00
Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 fvar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn-
ússon, endurt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.30 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00
Þungavigtin. Lolla. 1.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
STJARNAN FM 102,2
8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars-
son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs-
son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þanka-
brot endurtekið kl. 15.16.00 Lífið og tilver-
an. Ragnar Schram. Barnasagan endur-
tekin kl. 16.10. 18.00 Heimshornafréttir.
Böðvar Magnússon og Jódís Konráðsdótt-
ir. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sig-
þórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00
Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8,9,12, 17,19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00
M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur i um-
sjón Árna Þórs Jónssonar.