Morgunblaðið - 28.04.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
37
MA/BÍOIH SAAmm
bíOh#I
ÁLPABAKKA 8, SfMI 78 900
EÍÖECR
SNORRABRAUT 37, SÍM111384-252
ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd
í sal 3 kl. 11. Kr. 700.
★ **DV
★ ★★★PRESSAN
★ ★★i/íMBL
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö i. 14ára.
Ath! Síðustu sýningar.
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
ÁVALLT UNGUR
Distinguished
Gentleman
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 ÍTHX.
Sannfræði
íslenskra
fornleifa
FÉLAG íslenskra fræða
heldur fræðslufund í
Skólabæ við Suðurgötu í
kvöld, miðvikudaginn 28.
april kl. 20.30. Þar segir
Adolf Friðriksson, forn-
leifafræðingur, frá rann-
sóknum sínum undir titlin-
um: Sannfræði íslenskra
fornleifa.
Adolf lauk M.Phil. prófi
frá Lundúnaháskóla árið
1991 og í haust er lokarit-
gerð hans þaðan væntanleg
frá Avebury-forlaginu í
Glasgow undir titlinum:
„Sagas and Popular Antiqu-
arianism in Icelandic Arc-
haeology". Adolf er nú á för-
urn til framhaldsnáms við
Sorbonne-háskóla í París.
Undanfarin sumur hefur
hann m.a. rannsakað svo-
nefnda dómhringi á vestur-
Adolf Friðriksson.
landi og kannað meintar hof-
minjar, t.d. á Hofsstöðum í
Mývatnssveit. í erindi sínu í
kvöld mun hann gefa yfirlit
um árangur þessara rann-
sókna sinna.
Að loknu erindi Adolfs
verða almennar umræður.
Fundurinn er öllum opinn.
Aðgangur er ókeypis.
(Fréttatilkynning)
SamsöngYaröð Karla-
kórs Reykjavíkur
KARLAKÓR Reykjavíkur sem þessa dagana heldur fimm
styrktarfélagstónleika hefur verið afar vel tekið og hef-
ur verið húsfyllir þar sem sungið hefur verið til þessa.
Þrennir síðustu tónleikarnir á þessu vori verða í Lang-
holtskirkju í Reykjavík á miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 20.30 og á laugardaginn 1. maí kl. 17. Laugar-
daginn 15. mai syngur kórinn svo i Vík í Mýrdal.
þeirra, Sigmundur Jónsson
tenór, syngur einsöng með
félögum sínum á vortónleik-
unum, en auk hans syngur
einsöng Sigurður Skagfjörð
Steingrímsson, bassasöngv-
ari. Undirleik annast Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
Stjórnandi Karlakórs
Reykjavíkur er Friðrik S.
Kristinsson.
Starfsárinu lýkur Karlakór
Reykjavíkur í Islensku óper-
unni sunnudaginn 16. maí
nk. með heiðurssamsöng fyr-
ir Pál Pampichler Pálsson
sem var aðalstjórnandi kórs-
ins um aldarfjórðungs skeið.
(Fréttatilkynning)
Efnisskrá samsöngva
Karlakórs Reykjavíkur á
þessu vori sameinar íslenska
karlakórahefð og nýjar
áherslur í starfi kórsins.
Sungin eru klassísk karla-
kóralög, óperukórar, kirkju-
legir kórar, negrasálmar og
fleira, þar á meðal tvö lög
eftir Pál ísólfsson sem orðið
hefði 100 ára á þessu ári.
Þá flytur kórinn einnig lög
úr austurvegi en félagar í
Karlakór Reykjavíkur telja
sig hafa taugar austur til
Lettlands eftir ógleymanlega
heimsókn þangað sl. haust.
Karlakór Reykjavíkur
skipa nú 57 söngmenn. Einn
NViA ÍSLENSKA
GRÍNMYNDIN
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, JAMIE LEE CURTIS, ELIJAH WOOD
OG ISABEL GLASSER. Framleiðandi: EDWARD S. FELDMAN
(WITNESS, GREEN CARD). Leikstjóri: STEVE MINDER.
Jack Nicholsson sýnir að hann er magnaðasti leikari okkar tíma í
kvikmynd Danny DeVito um Jimmy Hoffa, einn valdamesta mann
Bandarfkjanna sem hvarf á dularfullan hátt árið 1975.
Danny DeVito sannar hér að hann er bœði úrvals leikari og leikstjóri.
„HOFFA" STÓRMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Danny DeVito, Armand Assante og
J.T. Walsh. Framleiðendur: Edward R. Pressman, Danny DeVito og
Caldecot Chubb. Handrit: David Mamet. Leikstjóri: Danny DeVito.
„Stuttur Frakki er bráðfyndin." - MBL.
★ ★★ PRESSAN
„Stuttur Frakki er fyrst og fremst gerð til að skemmta fólki" -
„Það þarf gott handrit til að púsla saman misskilningi á jafn fynd-
inn hátt og raun ber vitni í Stuttum Frakka."- DV.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HINIR VÆGÐARLAUSU
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
UÓTUR LEIKUR
EDDIE MIRPHY
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX. Kr. 700.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
ELSKAI, E6 STÆKKAII
BLEWUP
HWt MM
Sýnd kl. 5 og
9.05.
ALEINN HEIMA 2
Sýnd kl. 4.50.
LÍFVORÐURINN
Sýnd kl. 6.55
og 11.
Síðustu sýningar.
LLTUJim
Sýnd kl. 5 og 9.
Sljömubíó sýnir Helvak-
ann III: Helvíti á jörðu
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar hrollvekjunni Helvak-
inn III: Helvíti á jörðu (Hellraiser III: Hell on Earth). Aðai-
hlutverk leika Terry Farrell, Doug Bradley og Paula Mars-
hall. Leikstjóri er Anthony Hickox.
Nálapúði (þ.e. Pinhead),
veran óhugnalega úr fyrri
myndunum, er fastur í nokk-
urs konar sálnafangelsi. Það-
an kemst hann einungis ef
hann öðlast næga krafta,
krafta sem hann fær með því
að nærast á mannverum.
Stærsta vandamálið er að
sálnafangelsi hans er í New
York og sleppi hann þaðan er
fjandinn laus í orðsins fyllstu
merkingu. Fréttakonan Joey
Summerskill og Terry eru þær
einu sem geta veitt mótspyrnu
og þegar Terry heimsækir
fyrrum kærasta sinn, J.P.
Monroe, lendir hún í kröppum
leik. Að lokum áttar Joey sig
á að með aðstoð kassa nokk-
urs sem býr yfir dularfullum
kröftum getur hún sent Nál-
arpúða aftur til helvítis. En
fyrst þarf hún að þola miklar
raunir og horfast í augu vid
fortíðina.