Morgunblaðið - 28.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.04.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 í DAG er miðvikudagur 28. apríl, sem er 118. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.28 og síðdegisflóð kl. 23.01. Fjara er kl. 4.27 og 16.41. Sólar- upprás í Rvík er kl. 5.10 og sólarlag kl. 21.43. Myrkur kl. 22.49. Sól er í hádegis- stað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 19.02. (Almanak Háskóla íslands.) Og þótt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af þvf sem hann leið. (Hebr. 5, 8-9). 1 2 ■ 6 j L ■ u 8 9 10 M 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 bera að, 5 bára, 6 skynfæri, 7 hvað, 8 mælir, 11 til, 12 tangar, 14 rétt, 16 gerlegt. LÓÐRETT: - 1 froðusnakk, 2 slög, 3 fæða, 4 bæta, 7 lík, 9 ein- kenni, 10 sigaði, 13 bók, 15 drykk- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skerpa, 5 ný, 6 aldr- að, 9 róa, 10 LI, 11 K.N., 12 tin, 13 assa, 15 æði, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: - 1 svarkana, 2 enda, 3 rýr, 4 arðinn, 7 lóns, 8 ali, 12 taða, 14 sæl, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA son, ökukennari og fyrrum starfsm. Landsbanka ís- lands, Álfaskeiði 100, Hafn- arfirði, er sjötugur í dag. Eiginkona hans er Fanney Jónsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Trans Dign- ity og fór aftur samdægurs og Siglunesið fór einnig. Beinir og Klekkur komu í gær. í dag fara Kyndill, Sigl- firðingur og Jón Finnsson. Bakkafoss er væntanlegur í dag. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór Skapti og Skúmur fór í gærkveldi. FRÉTTIR BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheiður, s. 43442, Dagný Zoega, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18- OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. ITC-DEILIN Gerður heldur 100. fund sinn í kvöld kl. 20.30. Kaffiveitingar í hléinu. Eldri félagar og gestir vel- komnir. Uppl. veita Kristín Þ. s. 656197 og Svava B. s. 44061. ITC-DEILDIN Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi, Breiðholti. Uppl. veita Anna s. 656184 og Sveinborgí s. 71672. Fundur- inn er öllum opinn. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn í Reykjavík heldur aðal- fund í Skíðaskálanum í Hveradölum í kvöld. Rútan fer frá Ásvallagötu kl. 18.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Seinasta Opna húsið í Fannborg 2 er í dag kl. 13-17. GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR I Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó annað kvöld kl. 20.30. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra Hraunbæ 105. í dag kl. 14 kemur Kristín Lúðvíks- dóttir og verður með sýningu á silkiblómaskreytingum. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. NESSÓKN. Opið hús fýrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimilinu. Kór aldraða hefur samverustund og æf- ingu kl. 16.45. Nýri söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgun í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgun fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjamarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig era þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Morgunblaðið/Rax Sinubruni við Sjúkrahúsið á Selfossi, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23. apríl-29. apríl, aö báöum dögum meötöld- um er í Arbæjarapótek, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21 opiö til k!. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Brelðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmi8aðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðiudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mo8fells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daaa til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Siúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gra8agaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakros8húsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AÍIan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. . MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundirallafimmtu- daga ki. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohóllsta, Hafnahúsið. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt núrper 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsblrtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artfmar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspítal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftall: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftallnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimiíi. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja S BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjaröar bllanavakt 652936 SOFN Londsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9—19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9—19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lóna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið ménud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: í júnf, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmau deildir og skrifstofa opin fra kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sfma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafníö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Svningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minja8afn Rafmagnsveltu Reykavfkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minja8afniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum f eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milíi kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið þriöjud. - laugard. fró kl. 13-1 7. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7—20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8—17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga fþróttafélaganna veröa frávik ó opnunartíma í Sundhöllinni á tfmabilinu 1. okt.-1. júní og er þó lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Manudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og mlðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlö: Mónud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiðholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Góma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þri^udaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.