Morgunblaðið - 06.07.1993, Side 16

Morgunblaðið - 06.07.1993, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 Kaupum íslenskt eftír Ernu Hauksdóttur Inngangur Um þessar mundir horfist ís- lenska þjóðin í augu við þá stað- reynd að stöðnun hefur verið í at- vinnu- og efnahagslífi í nokkur ár og er engra stökkbreytinga að vænta næstu árin, þvert á móti mun ástandið stórversna ef ekkert verð- ur að gert. Stórfelldur niðurskurður þorskkvóta er ekki eina vandamál- ið, heldur hitt að helstu viðskipta- þjóðir okkar eru einnig að ganga í gegnum efnahagslægð og þaðan því lítillar aukningar viðskipta að vænta. Það þýðir ekki að agnúast út í fiskifræðinga eða stjórnmálamenn. Þeir stjórnmálamenn sem þykjast hafa skyndilausnir á efnahags- kreppum hvetju sinni eru örugglega í stjórnarandstöðu. Það þýðir ekki að vonast eftir kraftaverkum að utan, það hefur hver og einn nóg með sig, en þá er rétt að spyrja hvað getum við íslendingar gert sjálfir til að skapa fleiri störf hér á landi og auka þjóðartekjur? Við getum keypt íslenskar vörur í versl- unum og gefíð landinu okkar meiri gaum þegar við ráðgerum sum- arfrí. Seint verða menn lattir til að skoða sig um í heiminum, en það er ótrúlega algengt að fullorðnir Islendingar hafí nánast ekkert séð af landinu og eyði hveijum sumar- leyfisdegi erlendis. Það er ennfrem- ur athyglisvert að þeir sem byija að ferðast um landið halda því yfír- leitt áfram. Er dýrt að ferðast um ísland? Það er deginum ljósara að ísland verður seint talið með ódýrustu löndum ef eingöngu er talinn sa kostnaður sem felst í matvöru, gist- ingu og bensíni. Ekki frekar en aðrar norrænar velferðarþjóðir. Aftur á móti getum við ókeypis andað að okkur hreinu lofti, drukk- ið hreint vatn og verið nokkuð viss um að heilbrigðisástand veitinga- húsa og annarra ferðaþjónustufyr- irtækja sé í góðu lagi. Hægt er að velja um hátt í tvö hundruð mismunandi gististaði um land allt og er verðlag því við allra hæfí. Þar að auki bjóða fjölmargir bændur gistingu og víða eru mjög góð tjaldstæði. í nágrenni gististað- anna eru í flestum tilfellum skemmtilegar gönguleiðir, stuttar „Með því að stíga nokk- ur skref í þessa átt minnkum við atvinnu- leysið í landinu, aukum þjóðartekjur og kom- umst fljótar út úr þeirri kreppu sem við erum í sem stendur.“ sem langar, nánast alls staðar er hægt að kaupa veiðileyfí í ám og vötnum og víðast hvar hægt að fara í sjóstangaveiði þar sem bæir liggja að sjó. Golfvellir eru orðnir algengir um land allt og sums stað- ar eru skipulagðar skoðunarferðir inn í hálendið og upp á jöklana. Það er sífellt verið að bjóða fjölbreyttari afþreyingu. Mörg hótel bjóða upp á margs konar afslátt fyrir fjölskyldufólk og ennfremur afslátt ef gist er meira en eina nótt í viðkomandi hóteli/ hótelkeðju. Margir gististaðir bjóða svefnpokagistingu bæði í skólastof- um og einkaherbergjum, svo það ættu allir að geta fundið gistingu við hæfí. eftír Huldu Finnbogadóttur Þessi orð, „upphaf nýrrar sókn- ar“ voru lokaorð Jóhönnu Sigurð- ardóttur, félagsmálaráðherra, þeg- ar hún neyddist til að segja af sér sem varaformaður Alþýðuflokksins á dögunum. Það er illt til þess að vita að fram- koma formanns Alþýðuflokksins við varaformann flokksins skuli hafa verið slík að varaformaður getur ekki sjálfsvirðingar sinnar vegna þolað lengur við og verður að grípa til þessa ráðs sem alþjóð er nú kunn- ugt um. Þegar formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, kom síðar í beina útsendingu í fréttatípia sjón- varpsins til þess, að öllum líkindum, að bera af sér sakir, tókst honum ekki betur til en svo, að hann lítils- virti alla íslensku kvenþjóðina. Með tali sínu um að Jóhanna Sigurðar- Tilboðsréttir SVG Yfír 60 félagsmenn Sambands veitinga- og gistihúsa út um land allt bjóða upp á svokallaða tilboðs- rétti SVG (tourist menu) og gilda þeir allt árið. Um er að ræða tvírétt- aða staðgóða máltíð ásamt kaffi og sett á þessar máltíðir ákveðið há- marksverð, sem er mun lægra í hádeginu en á kvöldin. Börn allt að 5 ára aldri borða frítt og börn frá 6-12 ára greiða aðeins 50%. Veitingahúsin ráða því sjálf hvaða réttir eru boðnir hveiju sinni, en flest bjóða bæði fisk- og kjötrétti. Með þessu móti koma veitingahúsin til móts við fjölskyldufólk sem oft og tíðum er hrætt við að ganga inn á betri veitingahús með börnin. Þegar allt kemur til alls er ekki dýrara fyrir fjölskylduna að borða slíka staðgóða máltíð á hóteli/veit- ingahúsi heldur en að smákaupa snarl handa öllum hópnum á ferða- laginu. Þar að auki hafa veitinga- hús um land allt aukið framboð sitt af ódýrari réttum til að koma til móts við alls konar pyngjur. Af hverju ísland? Fjölmargir erlendir ferðamenn ferðast til Islands og annarra Norð- dóttir hafi í gegnum árin komið sér undan að taka mikilsverðar ákvarð- anir og viljað helga sig málefnum síns ráðuneytis, skaut hann yfir markið. Hann kórónaði síðan skömmina með því að segja að Jó- hanna hafi farið í „fýlu“ vegna þess að „vinkona hennar" varð ekki ráðherra! Þessi orð Jóns Baldvins eiga seint eftir að gleymast. Hann lagði þarna að jöfnu störf þessara tveggja al- þingiskvenna Jóhönnu og Rann- veigar Guðmundsdóttur og einhvers kerlingaklúbbs, kjaftasnakks vin- áttu. Þarna gekk Jón Baldvin einum of langt í lítilsvirðingu sinni á störf- um þeirra kvenna sem hafa helgað sig stjórnmálum. Ef þetta er álit Jóns Baldvins Hannibalssonar á störfum þessara kvenna á alþingi og í ríkisstjóm, þá er ekki von að öðrum konum vegni vel á þessum vettvangi. Það er haft eftir formanninum að hann hafi í sinni skólameistara- Erna Hauksdóttir. urlanda þrátt fyrir hærra verðlag en gengur og gerist í suðrænum löndum. Síauknar rannsóknir á skaðsemi sólar og mengunar valda því að sérstaklega menntafólk frá útlöndum kýs að borga fyrir hreint loft, hreint vatn, ómengaðan mat og víðáttu svo ekki sé talað um öryggi. Talið er að 10 þúsund manns hafi atvinnu af ferðaþjónustu hér á landi, sumir að vísu eingöngu yfir sumartímann, en það er mikilvægt „Þetta kennir okkur að það þýðir ekki lengur að bíða eftir að vera metnar að verðleikum. Við erum metnar eftir kyni. — Við erum metn- ar annars flokks. Þetta kennir okkur að standa enn betur saman.“ tíð haft þann háttinn á að gera kjaftfora stráka að leiðtogum til að þagga niður í þeim. Ef þessi aðferð er enn notuð þá er hægt að skilja betur hvað liggur að baki ráð- herravali hans. Um alla Evrópu er nú talað um að ekki fáist lengur hæft fólk til að taka þátt í stjórnmálum. Stjórn- Gunnar G. Schram stöfum: „Frumvarpi þessu er ætlað að ná til allra dýra ...“ I greinargerð er meira að segja gert ráð fyrir því að hömlur séu á menn lagðar af mannúðarsjónar- miðum þegar þeir umgangast mein- dýr, svo sem villta refi, minka og rottur. Þar segir að ekki megi selja mönnum sjálfdæmi í umgengni við meindýr, heldur verði þar einnig að gæta vissra lágmarkskrafna. Hvítabirnir hafa aldrei verið taldir að skólafólkið fái vinnu á sumrin. A það hefur verið bent að gjaldeyr- istekjur okkar af einum ferðamanni jafngildi gjaldeyristekjum af einu þorsktonni. Ennfremur hefur verið bent á að það eru engin takmörk á ferðamannakvótanum heldur bend- ir allt til þess að ferðaþjónusta í veröldinni muni aukast. A íslandi er offramboð gististaða og veitinga- húsa svo það er til mikils að vinna að viðskiptavinum ijölgi, jafnt ís- lenskum sem erlendum. Eigum við ekki að taka svolítið meiri tíma af sumarleyfinu okkar en við höfum gert og ferðast um landið? Eigum við ekki að auka kaup okkar á íslenskum vörum í verslunum? Eigum við ekki að hætta að eyða milljörðum í erlend- um verslunum þegar hægt er orðið að kaupa flest á svipuðu verði hér á landi? Mismunurinn á verðlagi bæði í verslunum og á veitingahús- um hér á landi og erlendis er alltaf að minnka og er víða enginn og má þá sérstaklega nefna betri versl- anir og veitingahús. Með því að stíga nokkur skref í þessa átt minnkum við atvinnuleys- ið í landinu, aukum þjóðartekjur og komumst fljótar út úr þeirri kreppu sem við erum í sem stendur. Ef við gerum þetta ekki sjálf þá gerir það enginn annar fyrir okkur. Höfundur er framkvæmdasljóri Sambands veitinga- og gistihúsa málamenn okkar tíma séu ekki sömu traustu, heiðarlegu og virð- ingarverðu mennirnir og áður voru við stjórnvölinn. í ljósi atburða síð- ustu vikna skilja menn ef til vill hvers vegna. Vinnusemi, hugsjónir og heiðar- leiki gagnvart kjósendum eru einsk- is metnir eiginleikar, en kyn, aug- lýsingamennska og yfirgangur látið ráða ferðinni á vali manna í forystu- hlutverk. Eins og áður sagði voru lokaorð Jóhönnu í margumtöluðu sjónvarps- viðtali, að ef til vill ættu þessi þátta- skil í starfi Alþýðuflokksins eftir að verða upphaf nýrrar sóknar. Ég er þess fullviss að starf þess- ara tveggja kvenna, Jóhönnu og Rannveigar, eiga í framtíðinni eftir að hvetja frekar en að letja íslensk- ar konur til pólitískra starfa. Þor þeirra og kjarkur, þegar ára- tuga gagnheil störf þeirra eru van- virt, þegar formaður þeirra talar niður til þeirra, og um leið til ann- til meindýra hér á landi og er því ljóst að kröfu laganna í 9. gr. um mannúðarlega deyðingu þeirra ber að virða af fullu. Við þetta má bæta að þann 7. maí síðastliðinn samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um fullgild- ingu samnings um verndun villtra planta og dýra og lífsvæða Evrópu. Er það hinn svonefndi Bernarsamn- ingur. I viðauka IV við samninginn eru upp taldar þær dráps- og veiði- aðferðir sem bannaðar eru þegar spendýr eiga í hlut. Snörur eru þar fyrstar taldar, einmitt það dráps- tæki sem skipstjórnarmenn Guðnýj- ar töldu sér mestan sóma að grípa til. Það mannúðarlausa verk sem unnið var á miðunum út af Vest- fjörðum verður vonandi til þess að hraða lagasetningu um friðun hvítabjarna og annarra villtra dýra hér á Iandi. Jafnframt ættum við íslendingar að sjá sóma okkar í því að gerast aðilar að alþjóðasamn- ingnum frá 1973 um vernd hvíta- bjarna en þar erum við einir utan- garðs. Þjóð sem vill láta taka sig alvar- lega í umhverfismálum hlýtur að velja þá kostina en hafna þeim hern- aði gegn lífinu í landinu sem hér hefur verið átalinn. Höfundur er forseti lagadeildar Háskólans og prófessor í þjóðarrétti. Hvítabjörn felldur eftir Gunnar G. Schram Það var með undrun og óhugnaði sem þjóðin fylgdist með fregnum af því í síðustu viku að skipveijar á Guðnýju ÍS 266 hefðu snarað hvítabjöm á sundi og kyrkt hann síðan til dauðs með vírsnöru utan á skipshlið. í íj'ölmiðlum hreyktu bæði skipstjóri og stýrimaður sér af þessari hetjudáð og skipstjóri gat þess sérstaklega að tiltölulega létt verk hefði verið að vega björninn. Dauðastríð hans hefði ekki tekið nema á að giska fimm mínútur! Menn hafa velt því fyrir sér hvað hafí fengið þessa íslensku sjómenn til þess að vinna svo lítilmannlegt verk. Skýringuna hafa skipstjórnar- menn Guðnýjar raunar sjálfír gefið. Strax á leiðinni í land tilkynntu þeir fagnandi um bjamardrápið og óskuðu eftir tilboðum í hræið, eins og það var orðað. Skömmu eftir komuna í höfn skýrði skipstjórinn frá því að hálf milljón króna hefði verið boðín í björninn og þar að auki myndi hann líklega geta selt „kynfæri dýrsins“ sérstaklega. Fé- græðgi ein lá því hér að baki, þótt „Það mannúðarlausa verk sem unnið var á miðunum út af Yest- fjörðum verður von- andi til þess að hraða lagasetningu um friðun hvítabjarna o g annarra villtra dýra hér á landi. Jafnframt ættum við Islendingar að sjá sóma okkar í því að gerast aðilar að alþjóðasamn- ingnum frá 1973 um vernd hvítabjarna en þar erum við einir utan- garðs.“ skipstjóri hafi síðar reynt að afsaka drápið með þvl að dýrið hafi verið orðið örmagna og myndi sennilega hafa drukknað! Sér til afsökunar hafa skipstjórn- armenn það að hvítabirnir eru ekki friðaðir á íslandi eins og í öllum öðrum nágrannalöndum okkar sem liggja að heimskautsbaug. Um veiði þeirra gildir enn úrelt konungstil- skipun frá árinu 1849. Á síðasta þingi var reynt að bæta úr þeirri ósvinnu að íslendingar heimila enn dráp hvítabjarnar þegar þeir eru á sundi eða ís. Vegna tímaskorts frestaðist samþykkt frumvarpsins til haustsins. Af þeim sökum er dráp hvítabjarna ekki enn augljóst lögbrot hér á landi. Á hitt er að líta að aðfarirnar við að vega björninn geta verið slík- ar að þær séu skýlaust brot á ís- lenskum lögum. Allt bendir til þess að svo hafi verið í þessu tilviki. í gildandi lögum um dýravernd frá 1957 segir svo í 9. grein: „Þeg- ar dýr eru deydd ber að gæta þess, að deyðing fari fram með jafnhröð- um og sársaukalitlum hætti og frek- ast er völ á.“ Vandséð er hvernig þær aðfarir skipstjómarmanna að bregða vír- snöru um háls bjarnarins og herða að þar til hann lést allnokkru síðar samræmast þessu ákvæði laganna. Detti einhverjum í hug að halda því fram að dýraverndunarlögin gildi eingöngu um húsdýr þá er það rangt. I greinargerð með lagafrum- varpinu um dýravemd segir skýrum UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR! c I i t t i I i i i i i I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.