Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 35 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Bústaðakirkju 15. maí af séra Vigfúsi Þór Árnasyni Katrín Björnsdóttir og Gunnlaugur F. Kristjánsson. Heimili þeirra er í Geithömrum 12. Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman í Garðakirkju 5. júní af séra Braga Friðrikssyni Helga Hrönn _ Sigur- bjömsdóttir og Guðmundur Óskars- son. Heimili þeirra er í Vindási 2, Reykjavík. Ljðsmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Dómkirkjunni 24. apríl af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni Sigríð- ur Björk Gunnarsdóttir og Hermann Þráinsson. Heimili þeirra er á Hóla- vallagötu 3. Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfírði. HJÓNABAND. Gefín voru saman í Bessastaðakirkju af Gunnari Þor- steinssyni Vala Thoroddsen og Skúli Barker. Heimili þeirra er á Bjarkargötu 8, Reykjavík. Ljósmynd: Nýja Myndastofan. HJÓNABAND: Nýlega voru gefín saman í hjónaband í Þorlákskirkju af sr. Svavari Stefánssyni Jóhanna S. Hjartardóttir og Birgir Brynjólfs- son. Heimili þeirra er að Eyja- hrauni 42, Þorlákshöfn. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Laugarneskirkju 2. maí af séra Hjalta Hugasyni Guðlaug Hreins- dóttir og Kristinn Hugason. Heimili þeirra er í Skálaheiði 5. augiysmgar UTIVIST Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Kvöldferð fimmtud. 8. júlí: Kl. 20 Undirhlíöar. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjöl- skylduna á Bláfjallasvæðinu. Helgarferöir 9.-11. júlí: Jökulheimar. Stórbrotið lands- lag við vestanverðan Vatnajökul. Gist í skála. Fararstjórar: Anna Soffía Óskarsdóttir og Nanna Kaaber. Verð kr. 7.500/8.200. Básar við Þórsmörk Fjölbreyttar ferðir með farar- stjóra um Goðalandið og Þórs- mörkina. Góð gistiaðstaða í skála/tjaldi. Básar - Fimmvörðuháls Gist í Básum. Ekið að Skógum á laugardag og gengið aftur í Bása sama dag. Þeir, sem gista tjaldstæðin í Básum, geta tekið þátt í gönguferðinni en staðfesti þátttöku á skrifstofu Útivistar. 10.- 11. júli Fimmvörðuháls Fullbókað í ferðina. Fararstjóri: Karl Ingólfsson. Miðar óskast sóttir/staðfestir fyrir 8. júlí. Ath. að sjálfboðaliða vantar til starfa við skálavörslu f Fimm- vörðuskála í júlí. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682S33 Miðvikudagur 7. júlf: Kl. 08. Þórsmörk. Dagsferð og til sumardvalar. Tilvalið að dvelja t.d. frá miðvikudegi til föstudags eða sunnudags. Kynnið ykkur hagstætt verð. Pantanir og upp- lýsingar á skrifstofunni. Kl. 20. Almenningur - Gjásel. Skemmtileg kvöldganga sunnan Straumsvikur. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Áfangastaðir um helgina 12.-14. júlí: Brottför föstud. kl. 20: 1) Þórs- mörk-Langidalur. 2) Land- mannalaugár. 3) Yfir Fimm- vörðuháls. Brottför laugard. kl. 08: 1) Fjalla- hjólaferð á Kjalveg. 2) Kjölur- Hvítárnes. Kynnið ykkur fjölbreytt- ar sumarleyf isferðir Ferðafélagsins. Næstu ferðir: 07.-16. júlf: Tvær Hornstranda- ferðir með dvöl í húsum í Horn- vík og Hlöðuvík. Fá sæti laus. 09.-16. júlf: Ingólfsfjörður- Reykjafjörður. Bakpokaferð. 14. -18. júlí: Geithellnadalur- Lónsöræfi. Bakpokaferð. 15. -20. júlí: Aðalvík. Tjaldbæki- stöð. 16. -23. júlí: Lónsöræfi. Dvöl í Múlaskála. Nokkur sæti laus. 16. -23. júlí: Hvítárnes-Hvera- fellir. Bakpokaferð. Biðlisti. 17. -23. júlf: Snæfell-Lónsör- æfi. Bakpokaferð. 17.-25. júlí: Miðsumarsferð á hálendið, ökuferð. Gist í skálum. 21.-26. júlí: Eldgjá-Strúts- laug-Álftavatn. Bakpokaferð. 23.-29. júlí: Austfjarðaganga. Bakpokaferð. 30/7-4/8: Náttfaravíkur-Flateyj- ardalur-Fjörður. Bakpokaferð. 30/7-4/8: Flateyjardalur-( Fjörðum. Tjaldbækistöð. 31/7-6/8: Þjórsárver-Kerling- arfjöll. Bakpokaferð. 5 og 6 daga gönguferðir milli Landmannalauga og Þórs- merkur í júlí og ágúst. Uppselt er f margar ferðanna. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Mörkinni 6, s. 682533. Ferðafélag íslands. p liéT!0ilWl|ílteí>íí> Metsölublað á hverjum degi! Ljósm. Signður Bachmann. HJÓNABAND: Þann 16. janúar sl. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Pétri Sigurðs- syni Sigríður Sigmundsdóttir og Hermann Ársælsson. Ljósm. Sigríður Bachmann. HJÓNABAND: Þann 29. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af sr. Ægi Sigur- geirssyni Lucinda Árnadóttir og Hjörtur Bragi Sverrisson. Heimili þeirra er á Klapparstíg 1A, Reykja- vík. Ljósniyndastxifan Mynd, Hafnarfírði. HJÓNABAND. Gefin voru saman í Veginum í Kópavogi af Birni Inga Stefánssyni Guðný Sif Jónsdóttir og Halldór Eyþórsson. Heimili þeirra er í Álfatúni 19, Kópavogi. , Ljósm. Sigríður Bachmann. HJÓNABAND: Þann 1. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í , Dómkirkjunni af sr. Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni Helga Stefánsdóttir og Ágúst Hrafnkelsson. Heimili þeirra er á Aflagranda 35, Reykja- vík. Barna- og fjölskylduljósmyndir. HJÓNABAND: Gefin voru saman i hjónaband þann 3. apríl sl. í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Helga Guðmundsdóttir og Óttar Hallsteinsson. Heimili • þeirra er í Efstalandi 22, Reykjavík. í Kaupmanitahöfit FÆST IBLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUQVELLI OQ Á RÁDHÚSTORQI sknL»r/n?irrskPÍð tungumál ■ Sumarnámskeið í dönsku með áherslu á talað mál. 20 kennslustundir á stuttum tíma. Upplýsingar í síma 677362 frá kl. 17-20. nudd ■ Sérstakt tilboð á háls- og herðanuddi og heilnuddi þessa viku. Einnig er boðið upp á slökunar- nudd, djúpnudd, svæðanudd, partanudd og „pulsing" (slökunaraðferð). Nuddstofan í Mætti, Faxafeni 14, sími 689915. ýmisiegt ■ Bréfanám er góður kostur Nám á framhaldsskólastigi. Starfsmenntun, s.s. bókfærsla, vélvarð- arnám o.fl. íslenska fyrir útlendinga. íslensk stafsetning. Erlend tungumál. Auk þess teikning, sálarfræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni um allt land, sfmi 91-629750 Opið allt árið Hlemmi 3, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sími 91-629750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.