Morgunblaðið - 06.07.1993, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993
35
ÁRNAÐ HEILLA
Ljósmyndastofan Nærmynd
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í Bústaðakirkju 15. maí af séra
Vigfúsi Þór Árnasyni Katrín
Björnsdóttir og Gunnlaugur F.
Kristjánsson. Heimili þeirra er í
Geithömrum 12.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í Garðakirkju 5. júní af séra Braga
Friðrikssyni Helga Hrönn _ Sigur-
bjömsdóttir og Guðmundur Óskars-
son. Heimili þeirra er í Vindási 2,
Reykjavík.
Ljðsmyndastofan Nærmynd
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í Dómkirkjunni 24. apríl af séra
Árna Bergi Sigurbjörnssyni Sigríð-
ur Björk Gunnarsdóttir og Hermann
Þráinsson. Heimili þeirra er á Hóla-
vallagötu 3.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfírði.
HJÓNABAND. Gefín voru saman
í Bessastaðakirkju af Gunnari Þor-
steinssyni Vala Thoroddsen og
Skúli Barker. Heimili þeirra er á
Bjarkargötu 8, Reykjavík.
Ljósmynd: Nýja Myndastofan.
HJÓNABAND: Nýlega voru gefín
saman í hjónaband í Þorlákskirkju
af sr. Svavari Stefánssyni Jóhanna
S. Hjartardóttir og Birgir Brynjólfs-
son. Heimili þeirra er að Eyja-
hrauni 42, Þorlákshöfn.
Ljósmyndastofan Nærmynd
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í Laugarneskirkju 2. maí af séra
Hjalta Hugasyni Guðlaug Hreins-
dóttir og Kristinn Hugason. Heimili
þeirra er í Skálaheiði 5.
augiysmgar
UTIVIST
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Kvöldferð fimmtud.
8. júlí:
Kl. 20 Undirhlíöar. Létt og
skemmtileg ganga fyrir alla fjöl-
skylduna á Bláfjallasvæðinu.
Helgarferöir 9.-11. júlí:
Jökulheimar. Stórbrotið lands-
lag við vestanverðan Vatnajökul.
Gist í skála. Fararstjórar: Anna
Soffía Óskarsdóttir og Nanna
Kaaber. Verð kr. 7.500/8.200.
Básar við Þórsmörk
Fjölbreyttar ferðir með farar-
stjóra um Goðalandið og Þórs-
mörkina. Góð gistiaðstaða í
skála/tjaldi.
Básar - Fimmvörðuháls
Gist í Básum. Ekið að Skógum
á laugardag og gengið aftur í
Bása sama dag. Þeir, sem gista
tjaldstæðin í Básum, geta tekið
þátt í gönguferðinni en staðfesti
þátttöku á skrifstofu Útivistar.
10.- 11. júli Fimmvörðuháls
Fullbókað í ferðina. Fararstjóri:
Karl Ingólfsson. Miðar óskast
sóttir/staðfestir fyrir 8. júlí.
Ath. að sjálfboðaliða vantar til
starfa við skálavörslu f Fimm-
vörðuskála í júlí. Áhugasamir
hafi samband við skrifstofu
Útivistar.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682S33
Miðvikudagur 7. júlf:
Kl. 08. Þórsmörk. Dagsferð og
til sumardvalar. Tilvalið að dvelja
t.d. frá miðvikudegi til föstudags
eða sunnudags. Kynnið ykkur
hagstætt verð. Pantanir og upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Kl. 20. Almenningur - Gjásel.
Skemmtileg kvöldganga sunnan
Straumsvikur. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6.
Áfangastaðir um
helgina 12.-14. júlí:
Brottför föstud. kl. 20: 1) Þórs-
mörk-Langidalur. 2) Land-
mannalaugár. 3) Yfir Fimm-
vörðuháls.
Brottför laugard. kl. 08: 1) Fjalla-
hjólaferð á Kjalveg. 2) Kjölur-
Hvítárnes.
Kynnið ykkur fjölbreytt-
ar sumarleyf isferðir
Ferðafélagsins. Næstu
ferðir:
07.-16. júlf: Tvær Hornstranda-
ferðir með dvöl í húsum í Horn-
vík og Hlöðuvík. Fá sæti laus.
09.-16. júlf: Ingólfsfjörður-
Reykjafjörður. Bakpokaferð.
14. -18. júlí: Geithellnadalur-
Lónsöræfi. Bakpokaferð.
15. -20. júlí: Aðalvík. Tjaldbæki-
stöð.
16. -23. júlí: Lónsöræfi. Dvöl í
Múlaskála. Nokkur sæti laus.
16. -23. júlí: Hvítárnes-Hvera-
fellir. Bakpokaferð. Biðlisti.
17. -23. júlf: Snæfell-Lónsör-
æfi. Bakpokaferð.
17.-25. júlí: Miðsumarsferð á
hálendið, ökuferð. Gist í skálum.
21.-26. júlí: Eldgjá-Strúts-
laug-Álftavatn. Bakpokaferð.
23.-29. júlí: Austfjarðaganga.
Bakpokaferð.
30/7-4/8: Náttfaravíkur-Flateyj-
ardalur-Fjörður. Bakpokaferð.
30/7-4/8: Flateyjardalur-(
Fjörðum. Tjaldbækistöð.
31/7-6/8: Þjórsárver-Kerling-
arfjöll. Bakpokaferð.
5 og 6 daga gönguferðir milli
Landmannalauga og Þórs-
merkur í júlí og ágúst. Uppselt
er f margar ferðanna. Leitið
upplýsinga á skrifstofunni,
Mörkinni 6, s. 682533.
Ferðafélag íslands.
p liéT!0ilWl|ílteí>íí>
Metsölublað á hverjum degi!
Ljósm. Signður Bachmann.
HJÓNABAND: Þann 16. janúar
sl. voru gefin saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af sr. Pétri Sigurðs-
syni Sigríður Sigmundsdóttir og
Hermann Ársælsson.
Ljósm. Sigríður Bachmann.
HJÓNABAND: Þann 29. maí sl.
voru gefin saman í hjónaband í
Bessastaðakirkju af sr. Ægi Sigur-
geirssyni Lucinda Árnadóttir og
Hjörtur Bragi Sverrisson. Heimili
þeirra er á Klapparstíg 1A, Reykja-
vík.
Ljósniyndastxifan Mynd, Hafnarfírði.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í Veginum í Kópavogi af Birni Inga
Stefánssyni Guðný Sif Jónsdóttir
og Halldór Eyþórsson. Heimili
þeirra er í Álfatúni 19, Kópavogi.
, Ljósm. Sigríður Bachmann.
HJÓNABAND: Þann 1. maí sl.
voru gefin saman í hjónaband í ,
Dómkirkjunni af sr. Guðmundi Ósk-
ari Ólafssyni Helga Stefánsdóttir
og Ágúst Hrafnkelsson. Heimili
þeirra er á Aflagranda 35, Reykja-
vík.
Barna- og fjölskylduljósmyndir.
HJÓNABAND: Gefin voru saman
i hjónaband þann 3. apríl sl. í Ás-
kirkju af sr. Árna Bergi Sigur-
björnssyni Helga Guðmundsdóttir
og Óttar Hallsteinsson. Heimili •
þeirra er í Efstalandi 22, Reykjavík.
í Kaupmanitahöfit
FÆST
IBLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUQVELLI
OQ Á RÁDHÚSTORQI
sknL»r/n?irrskPÍð
tungumál
■ Sumarnámskeið í dönsku
með áherslu á talað mál.
20 kennslustundir á stuttum tíma.
Upplýsingar í síma 677362
frá kl. 17-20.
nudd
■ Sérstakt tilboð
á háls- og herðanuddi og heilnuddi þessa
viku. Einnig er boðið upp á slökunar-
nudd, djúpnudd, svæðanudd, partanudd
og „pulsing" (slökunaraðferð).
Nuddstofan í Mætti,
Faxafeni 14, sími 689915.
ýmisiegt
■ Bréfanám er góður kostur
Nám á framhaldsskólastigi.
Starfsmenntun, s.s. bókfærsla, vélvarð-
arnám o.fl.
íslenska fyrir útlendinga.
íslensk stafsetning.
Erlend tungumál.
Auk þess teikning, sálarfræði o.m.fl.
Sendum ókeypis kynningarefni um
allt land, sfmi 91-629750
Opið allt árið
Hlemmi 3, pósthólf 5144,
125 Reykjavík, sími 91-629750.