Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JUU 1993 51 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ AALLAR MYNDIR Erótísk og ögrandi mynd um taumlausa ást og hvernig hún snýst upp í stjórniaust hatur og ótryggð. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum. VILLT AST STAÐGENGILLINN Hún átti að verða ritar- inn hans tfmabundið — en hún lagði líf hans i rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne’s World) í sálfræðiþrill- er sem enginn má missa af! Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE * * * MBL. * * ★ Vi DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Spilaséría með þekktum stj órnmálamönnum Davíð jóker og Jó- hanna hjartadrottning Morgunblaðið/Bjami Þekktir stjórnmálamenn ÞEKKJA má heimsfræga stjórnmálamenn á spilunum en einu Norðurlandabúarnir eru Gro Harlem Brundt- land, forsætisráðherra Noregs, Jóhanna og Davíð. DAVÍÐ Oddsson er jóker og Jóhanna Sigurðardótt- ir hjartadrottning í nýjust útgáfu Altenburger und Stralsunder spilaverk- smiðjunnar af spilaséríu með myndum af þekktum sljórnmálamönnum. Spil- in hafa verið gefin út í fjölda ára og eru mynd- skreytingarnar endurnýj- aðar með reglulegu miíli- bili. Haukur Bachmann, sem flutt hefur inn spil frá Altenburger und Stralsund- ur í hátt í tuttugu ár, segist hafa fundið fyrir áhuga frá fulltrúa fyrirtækisins á að fá íslenska stjórnmálamenn á spilin þegar hann hafi hitt hann á leikfangasýningu í París síðastliðinn vetur. Hafi hann haft sérstakan áhuga á að fá konu á spilin og hafi Haukur því sent fyrirtækinu mynd af Jó- hönnu Sigurðardóttur enda væri hún eina konan í ríkis- stjórninni. Honum hefði síð- an þótt við hæfi að senda mynd af Davíð Oddssyni forsætisráðherra. “Jóker er snjall“ Eftir að hafa sent mynd- irnar út fékk Haukur engin viðbrögð frá umboðsaðilum spilanna fyrr en honum var sent sýnishorn af utfærslu myndanna og seinna sýnis- horn af spilinu og kom þá í ljós að Jóhanna hafði verið gerð að hjartadrottningu og Davíð að jóker. “Jókerinn er snjall. Hann gildir fyrir allt,“ sagði Haukur í þessu sambandi en hann sagðist hvorki vita hvernig farið væri að því að velja stjórn- málamenn á spilin né hvern- ig þeim væri valið hlutverk. Aðeins er um 18 mynd- skreytingar að ræða, mann- spil og jókera, og eru mynd- irnar endurnýjaðar með regulegu millibili og þá gjarnan tekið mið af því hvaða stjórnmálamenn eru mest áberandi á hveijum tíma. Útfærsla myndanna er líka mismunandi eftir árum, t.d. hvort aðeins er andlitsmynd eða allur líkaminn, en fyrir neðan stendur nafn þess sem á myndinni er en hvorki titill né þjóðland. Meðal þekktra stjórnmálamanna sem hafa prýtt spilin eru Ronald Re- agan, fyrrum forseti Banda- ríkjanna, Margaret Thatc- her, fyrrum forsætisráð- herra Bretlands,og Michael Gorbasjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna. SIMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR „LOADED WEAPON 1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weap- on“, „Basic Instinct", „Silence of the Lambs" og „Waynes World“ eru teknar og hakkað- ar í spað í ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKK- ERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. iackson, Kathy Ire- land, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ V, MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutverk: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. B.i. 12 ára. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Síðustu sýningar Sýnd kl. 11.00. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd eftir sögu Knuts Hams- ung. Kosin vinsœlasta myndin á Norrænu kvik- myndahátíðinni '93 í Reykjavík. ★ ★ ★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. GOÐSOGN- SpennaHH hrollvekja af bestu gerð. Mynð sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FERÐIN TIL LAS VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Munið þriðjudagstilboð Regnbogans og Indverska veitingahússins. Áhöfnin á Eldingu HNATTFARINN Hafsteinn Jóhannsson og sjö af átta piltum í áhöfninni. Myndin er tekin er þeir fóru frá Fort William í Skotlandi áleiðis til íslands. Hafsteinn á Eldingu kem- ur til Innri-Narðvíkur HNATTFARINN Haf- steinn Jóhannsson frá Akranesi kemur væntan- lega til Innri-Njarðvíkur í dag á seglskútunni Eld- ingu. Hann hefur siglt skútunni umhverfis hnött- inn á átta mánuðum, einn síns liðs og án viðkomu. í áhöfn eru auk Hafsteins átta norskir 15 ára ung- lingar og hefur siglingin frá Skotlandi gengið að óskum. Hafsteinn hafði þó vakað nær sleitulaust á þriðja sólar- hring og brá því út af áætlun og tók land í Vestmannaeyj- um á sunnudag til að hvíl- ast. Skútan verður til sýnis í höfninni á Akranesi nk. miðvikudag fyrir þá sem áhuga hafa á að skoða hana. Héraðsdómur rannsakar mistök Náðu ekki sambandi við skipið I þrjár klst. eftir neyðarkall LANDHELGISGÆSLAN hefur farið fram á það að mistök, sem urðu er lækk- að var í talstöð um borð í fiskibátnum Guðnýju ÍS, verði rannsökuð fyrir sjó- rétti og hefur málið verið sent héraðsdómi á ísafirði til afgreiðslu. Helgi Hall- varðsson skipherra sagði í samtali við Morgunblaðið að ekki væri verið að leita að sökudólgi í málinu en - kanna yrði til hlítar hvern- tg mistök sem þessi hefðu orðið. Að sögn Helga Hallvarðs- sonar náðist ekki samband við Guðnýju ÍS í þjá klukku- tíma sl. fimmtudagskvöld vegna þess að lækkað hafði verið í talstöð um borð. Hjálparbeiðni hafði borist frá bátnum síðdegis vegna veik- inda skipstjóra og lagði björgunarskipið Daníel Sig- mundsson af stað frá ísafirði með lækni. Þyrla landhelgis- gæslunnar fór einnig með lækni áleiðis til skipsins, sem var statt norður af Vestfjör- um, en varð frá að hverfa vegna bilunar. Daníel Sig- mundsson beið eftir Guðnýju ÍS á Aðalvík og fór læknirinn milli skipa ásamt aðstoðar- manni. Guðný ÍS kom með sjúklinginn til Bolungavíkur um nóttina og var skipstjór- inn fluttur á Sjúkrahúsið á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.