Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNIN Virkilega sártadtapa — sagði GeirSveinsson, tyrirliði íslenska landsliðsins Handknattleikur Fram-Valur.......................19:18 Laugardalshöll, 1. deild kvenna í handknatt- leik, miðvikudaginn 1. desember 1993. Gangur leiksins: 3:2, 4:4, 6:6, 10:7, 10:9, —' 14:11, 15:11, 17:12, 17:15, 18:17, 19:18. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 6/2 Steinunn Tómasdóttir 4, Zelka Tosic 3, Ósk Víðisdóttir 2, Hafdís Guðjónsdóttir 1, Guð- ríður Guðjónsdóttir 1, Margrét Blöndal 1,' Marp-ét Elíasdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 14(þar af tvö til mótheija) Utan vallar: Engin. í Mörk Vals: Ragnheiður Stephensen 6, Kristjana Jónsdóttir 3, Irina Skorabogatykh 3/3, Gerður Jóhannsdóttir 3, Sonja Jóns- dóttir 1, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1, Berg- lind Ómarsdóttir 1. Varin skot: Arnheiður Hreggviðsdóttir 12(þar af tvö til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Ólafur Steingrímsson og Kjartan ' Steinbach. ■ Fram var með yfirhöndina til að byija með en Val tókst að jafna og komast yfir um miðbik fyrri hálfleiks og var það í eina skiptið í leiknum sem Valur var yfir. í hálf- leik var staðan 10:9 fyrir Fram. Framarar voru komnir með fimm marka forystu í seinni hálfleik pn þá náði Valur sér aðeins á strik og var staðan orðin 18:17 er 3 mínút- ur voru til leiksloka. Framarar voru sterk- ari á endasprettinum og endaði leikurinn 19:18. Atkvæðamest hjá Fram var Díana Guðjónsdóttir og Kolbrún Jóhannsdóttir varði vel. Atkvæðamestar hjá Val voru Ragnheiður Stephensen og Kristjana Jóns- dóttir. Einnig átti Arnheiður Hreggviðsdótt- ir, markvörður Vals, góðan leik. Víkingur - Ármann................23:16 Víkin, l. deild kvenna í handknattleik, mið- vikudaginn 1. desember 1993. Gangur leiksins: 2:4, 5:7, 8:8, 9:9, 10:9, 15:10, 20:15, 23:16. Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 9, Halla María Helgadóttir 4/1, Inga Lára Þórisdótt- ir 4, Svava Sigurðardóttir 3, Hulda Bjama- dóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 6, María Ingimundardóttir 2, Svanhjldur Þengiisdótt- ir 2, íris Ingvarsdóttir 2, Ásta Stefánsdótt- ir 1, Sigurlín Óskarsdóttir 1, Ellen Einars- dóttir 1, Elísabet Albertsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. _ ■Ármenningar voru með eins til tveggja — - marka forystu til að byija með en Víkingar ná að jafna og komast yfir undir lok fyrri hálfleiks. í seinni hálfleik náðu Víkings- stúlkur góðri forystu sem þær héldu út all- an leikinn. Atkvæðamest hjá Víkingi var Heiða Erlingsdóttir og einnig vörðu mark- verðimir, Hjördís Guðmundsdóttir og Helga Torfadóttir vel. Hjá Ármanni var Vesna Tomajek atkvæðamest og einnig varði Harpa Amardóttir ágætlega. KR-Fylkir........................22:18 Laugardalshöll, l. deild kvenna í handknatt- leik, miðvikudaginn 1. desember 1993. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 10, Brynja Steinsen 4, Anna Steinsen 3, Laufey Krist- jánsdóttir 3, Selma Grétarsdóttir 1, Edda Garðarsdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 6, Eva Baldursdóttir 3, Anna Halldórsdóttir 3, Anna Einarsdóttir 2, Halla Guðjónsdóttir 2, Ágústa Sigurðardóttir 1, Súsanna Gunn- arsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Aðalsteinn Ömólfsson og Sveinn Tómasson. Haukar- ÍBV......................22:18 Strandgata, l. deild kvenna í handknattleik, miðvikudaginn l. desember 1993. Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Kristín Konráðsdóttir 6, Rúna Lísa Þráinsdóttir 3, Heiðrún Karlsdóttir 2, Hrafnhildur Páls- dóttir 2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 2, Ema Ámadóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk ÍBV: Judit Estergal 8, Andrea Atla- dóttir 8, Sara Ólafsdóttir 5, Sara Guðjóns- dóttir 5, fris Sæmundsdóttir 1, Dögg L. , Sigurgeirsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur, Vigdís Sigurðar- f dóttir rautt spjald. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Gunnar ’ Kjartansson. Grótta - Stjarnan.................8:16 Seltjamames, l. deild kvenna í handknatt- leik, miðvikudaginn 1. desember 1993. Gangur leiksins: 2:2, 2:5, 3:7, 5:8, 5:10, 6:11, 7:13, 8:16. Mörk Gróttu: Sigríður Snorradóttir 2, El- isabet Þorgeirsdóttir 2/1, Vala Pálsdóttjr 2/2, Unnur Halldórsdóttir 1, Þuríður Páls- dóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 17/2 (þar af fjögur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Hrund Grétarsdóttir 3, Ragnheiður Stephensen 3/1, Inga Fríða [ Tryggvadóttir 2, Herdis Sigurbergsdóttir 2, Drífa Gunnarsdóttir 2, Margrét Vil- hjálmsdóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Nina Getsko 1. Varin skot: Nina Getsko 21/2 (þar af tvö til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. ■Leikmenn voru frekar seinir í gang í þessum leik og var staðan eftir 15 mínútna leik 3:2 Stjömunni í hag. Þess má geta að það vantaði fjóra leikmenn í lið Gróttu. Laufey Sigvaldadóttir og Þórdís Ævarsdótt- ir eiga við veikindi að stríða, Krassimira Tallieva er fingurbrotin og Brynhildur Þor- geirsdóttir er með barni og spilar ekki meira með í vetur. Leikur. Gróttuliðsins er því ekki sannfærandi og eiga þær ömgg- lega erfitt uppdráttar í næstu leikjum. Fanney Rúnarsdóttir stéð upp úr annars slöku liði Gróttu. Stjarnan lék án Unu Steinsdóttur, sem meiddist á auga á æfingu um daginn, og mátti sjá það á sóknarleik liðsins. Nina Getsko var best í liði Stjörn- unnar, hún varði 21 skot og skoraði einnig mark. Guðrún R. Kristjánsdóttir HM kvenna í Noregi MiIIiriðilI 1: Rússland - Noregur................19:14 Danmörk - Ungveijaland............37:23 S-Kórea - Pólland.................37:29 Staðan: Danmörk..............4 4 0 0 120:94 8 Noregur..............4 3 0 1 76:68 6 Rússland.............4 2 1 1 92:87 5 S-Kórea..............4 1 0 3 105:107 2 Ungveijaland.........4 0 2 2 87:100 2 Pólland..............4 1 1 2 95:115 1 Milliriðill 2: Austurríki - Svíþjóð..............17:11 Þýskaland - Bandaríkin............24:18 Rúmenía - Tékk./Slóv..............25:21 ■Danmörk og Noregur mætast annað kvöld. Staðan: Austurríki...........4 3 0 1 73:53 6 Þýskaland............4 3 0 1 84:78 6 Svíþjóð..............4 2 0 2 76:62 4 Rúmenía..............4 2 0 2 81:78 4 Tékk./Slóv...........4 2 0 2 81:80 4 Bandaríkin...........4 0 0 4 60:104 0 ■Austurríki og Þýskaland leika annað kvöld, en Svíþjóð mætir þá Tékkl/Slóvakíu. Körfuknattleikur Snæfell - ÍBK 71:79 Stykkishólmi, úrvalsdeildin f körfuknattleik, miðvikud. 1. desember 1993. Gangur leiksins: 0:2, 9:13, 17:25, 23:37, 26:43, 26:45, 40:54, 55:60, 69:76, 71:79. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 30, Chip Entwistle 19, Hreiðar Hreiðarsson 8, Sverr- ir Sverrisson 8, Kristinn Einarsson 6. Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson 20, Albert Óskarsson 14, Jón Kr. Gíslason 13, Sigurð- ur Ingimundarson 11, Guðjón Skúlason 10, Jónathan Bow 8, Böðvar Kritjánsson 2, Ólafur Gottskálksson 1. Dómarar: Ámi Freyr Sigurlaugsson og Bergur Steingrímsson. Dæmdu mjög erfið- an leik ágætlega. Áhorfendur: 250. NBA-deiIdin Leikir aðfaranótt miðvikudags: Chicago - Phoenix...............132:113 ■Scottie Pippen iék með Chicago í fyrsta sinn í þijár vikur vegna meiðsla og sýndi stórleik — gerði 29 stig og tók 11 fráköst í fyrsta leik liðanna síðan í úrslitum NBA- deildarinnar síðasta ieiktimabil. Pippen gerði 15 stig í fyrri hálfleik, en Chicago hafði yfir í leikhléi, 68:50. B.J. Armstrong kom næstur Pippen í stigaskorun heima- manna með 23 stig. Dan Majerle var stiga- hæstur gestanna með 26 stig og Kevin Johnson kom næstur með 23, en Barkley gerði 13 stig. Houston - Milwaukee.............102:91 ■Houston vann 14. leikinn í röð og á því aðeins einn leik í að jafna met Washington Capitols frá 1948. Næsti leikur Houston verður gegn New York og verður það ekki of auðvelt. Hakeem Olajuwon var að vanda bestur í liði Houston — gerði 20 stig og tók 12 fráköst. Vemon Maxwell gerði 19. Anth- ony Avent var stigahæstur í liði Milwaukee með 17 stig. Philadelphia - Seattle..........80:92 ■ Sam Perkins gerði 8 af 21 stigi sínu í ijórða leikhluta og var maðurinn á bak við sigur Seattle. Þetta var fyrsti sigur Seattle í Philadelphiu síðan 8. desember 1985, eða í 8 leikjum. Shawn Kemp gerði 19 stig og tók 15 fráköst og Detief Schrempf gerði 16, en Jeff Homacek gerði 20 stig fyrir heimamenn og Dana Barros 16. Atlanta - Boston................122:114 ■Dominique Wilkins gerði 37 stig fyrir Atlanta og Kevin Willis 24 í níunda sigri liðsins í röð. Dee Brown gerði 32 stig fyrir Boston og setti þar með persónulegt stiga- met. Boston hefur tapaði fimm af síðustu sex leikjum sínum. Cleveland - Detroit.............92:74 ■Tyrone Hill gerði 18 stig og tók 12 frá- köst fyrir heimaliðið. Gerald Wilkins gerði 17 stig og Brad Daugherty tók 19 fráköst. Sean Elliott, Terry Mills og Olden Polynice gerðu allir 12 stig fyrir Detroit, en Bill Laimbeer lék ekki með Detroit vegna bak- meiðsla. Þetta var þriðji sigur Cavs í röð. Miami - Portland................109:123 ■Clyde Drexler var heimamönnum erfiður er hann gerði 33 stig fyrir Portland og tók auk þess 9 fráköst. Terry Porter gerði 20 stig og Rod Strickland 17, og átti 11 stoð- sendingar. Rony Seikaiy gerði 19 stig fyrir Heat, Glen Rice 18 og Matt Geiger 17. Utah - Denver...................103:92 ■Karl Malone var stigahæstur í liði Utah með 27 stig og tók 11 fráköst. Jeff Malone gerði 19 og Jay Humphries 14. Mahmoud Abdul Rauf gerði 18 stig fyrir gestina. Golden State - Dallas...........103:91 ■Latrell Sprewell var með 23 stig og Avery Johnson 19 í Ijórða sigri Golden State í röð. Jamal Mashburn gerði 26 stig fyrir Dallas, sem hefur tapað ntu leikjum í röð. Eg get ekki neitað því að það er virkilega sárt að tapa hér í Zagreb og þá sérstaklega með átta marka mun. Það koma fáir til með að spurja hvernig staðan var á fimmtugustu og annari mínútu. Það er spurt hvemig leikurinn hefur endað — og litið á þær tölur. Að tapa með átta mörkum er erfiður biti að kyngja,“ sagði Geir Sveins- son. Þegar Geir var spurður út í loka- kafla leiksins, þegar íslenska liðið missti leikinn úr höndum sér, sagði hann að leikmenn hefðu smátt og smátt farið að stytta sóknarlotum- ar. „Við gáfum Króötum og mikla möguleika á að ná í okkur — að bijóta og bijóta á okkur, þannig að „VIÐ réðum hreinlega ekki við varnarleik Króata, sem léku mjög f ramarlega — þrír vörn. Við náðum ekki að finna svar við öflugum varnarleik þeirra. Það vantaði að leikmenn léku saman og þá tveir og tveir — til að brjóta upp varnarleik Kró- atanna. Við skorum ekki nema 18 mörk, sem sýnir að sóknar- leikur okkar var ekki nægilega góður," sagði Guðjón Árnason eftir leikinn gegn Króötum. Vamarleikur okkar var góður til að byija með, en þegar á leik- inn leið fór vamarleikur okkar að riðlast — og síðustu tíu mínútur leiks- ins var uppgjöf hjá okkur. Þegar menn sáu fram á að lítið var eftir af leiknum, ætluðu menn að vera fljótir að minnka ijögurra marka muninn sem var. Þá fóru leikmenn að hamast hver fyrir sig og leikurinn þróaðist í það að leikmenn reyndu Landsliðsmaðurinn Ólafur Þórðarson hefur gert þriggja ára samning við Knattspyrnufé- lag ÍA á svipuðum nótum og Sigurður Jónsson, knattspyrnu- maður ársins, gerði ekki alls fyrir löngu. Frá þessu var greint á aðalfundi félagsins í gærkvöldi, þar sem Gunnar Sigurðsson var endurkjörinn formaður. Velta ís- lands- og bikarmeistara Skaga- manna á árinu var um 38 milljón- ir og skilaði deildin 1,5 millj. kr. í hagnað. Skagamenn hafa verið að kanna möguleika á þátttöku í móti erlendis í vetur. Fyrir skömmu afþökkuðu þeir boð um að keppa í Dubai og ekkert verð- ur af fyrirhuguðu móti í Kaup- Keflvíkingar sigruðu Snæfell 71:79 í spennandi leik í Hólm- inum þar sem mikið gekk á. Keflvík- ingar byijuðu vel, náðu strax for- ystu og juku hana jafnt og þétt. Snæfellingar hittu María hræðilega enda sýn- Guönadóttir ir skorið Það best Því skrifar staðan í leikhléi var 26:43. Snæfellingar voru einfaldlega ekki með i leiknum sóknarleikurinn var ekki nægilega markviss. Þá fórum við að örvænta og gera vanhugsaðar aðgerðir, sem urðu okkur að falli. Leikmennirnir léku ekki sem liðsheild, heldur sem einstaklingar. Króatar vinna knött- inn frá okkur á auðveldan hátt — fara í hraðaupphlaup og skora þann- ig. Króatarnir tvífeldust á sama tíma og við gáfumst upp. Frá sigur- leik okkar í Hafnarfirði hefur orðið sú breyting á liði Króata, að þeir fengu Saracevic til liðs við sig og ekki veikir það hlið þeirra að horna- maðurinn Cavar lék á ný með, eftir meiðsli.“ Geir sagði að hann öfundaði Kró- ata að eiga slíkan heimavöll, sem hér í Zagreb. „Ég hef sjaldan ef að finna fljótustu leiðina að marki. Þegar þannig hamagangur kemur upp, þá er liðsheildin brostin. Króat- amir léku geysilega sterka vöm síð- ustu tuttugu mínútur leiksins. Þeir hreinlega börðu okkur niður. Króatar em með mjög sterkt landslið, sem er byggt á einu félagsl- iði hér í Zagreb. Þá skemmdi það ekki fyrir þeim að þeir vom að leika á heimavelli, sem er einstakur — áhorfendur lögðust hreinlega á bak- ið á Króötum og hvöttu þá áfram. Það var erfitt að leika hérna. Um- gjörðin hér gerir Króata að einu af þremur bestu landsliðum heims. Það er mikill plús fyrir landslið, þegar það er byggt á kjarna úr einu liði. Það auðveldar uppbygginguna — það fer ekki mikill tími í að púsla liðinu saman, eins og vill verða heima á íslandi, þar sem leikmennn koma úr mörgum liðum og þá jafn- vel frá öðrum löndum. Þrátt fyrir þetta slys em mögu- mannahöfn í febrúar, sem þeim hafði verið boðið á, en að sögn Gunnars er áhugi á að taka þátt í fjögurra liða móti á Kýpur í byijun mars ásamt AIK frá Sví- þjóð, Lilleström í Noregi og MP, mótheija Vals í forkeppni Evrópu- móts bikarhafa í ágúst sem leið. AtlííVal Atli Helgason ákvað í gær- kvöldi að leika með Valsmönnum næsta sumar. Atli hafði raunar hugsað sér að leika með Val en síðustu daga hefur hann verið orðaður við Fram. „Það gat farið svo að ég færi í Fram, en ég hef ákveðið að standa við það sem ég var búinn að segja og leika með Val,“ sagði Atli í gærkvöldi. til að byja með en í seinni hálfleik tóku þeir sig á, bættu vörnina, spil- uðu grimmt og komu Keflvíkingum í opna skjöldu. Með baráttunni náðu þeir að minnka munin í fimm stig. Hittnin var samt ekki nógu góð hjá Snæfellingum og í síðari hálf- leik misnotuðu þeir til dæmis 11 vítaskot á móti tveimur frá ÍBK. í liði Snæfells var Bárður yfír- burðarmaður, Hreiðar lék góða vörn nokkru sinni leikið, þar sem stemmningin hefur verið svona þrúgandi. Þeir íslendingar sem sáu leikinn í sjónvarpi, eru öruggla sam- mála mér. Það er svona stemmning sem við þurfum að þróa heima á íslandi — ekki seinna en fyrir leiki okkar gegn Hvít-Rússum. Við eig- um enn möguleika á að komast til Portúgal næsta sumar, þar sem úrslitakeppni Evrópukeppninnar fer fram. Það er draumur okkar að vera þar og við viljum að hann ræt- ist. Við lærum af leiknum hér og tökum okkur á — við þurfum að vinna Hvít-Rússa í tvígang. Þá ræt- ist draumur okkar um að leika í keppni með öllum sterkustu lands- liðum heims,“ sagði Geir Sveinsson. leikar okkar á að fara til Portúgals ekki úr sögunni — við ætlum okkur í úrslitakeppnina. Við eigum eftir að leika gegn Hvít-Rússum heima í tvígang og síðasti leikur okkar er gegn Finnum. Við verðum að fá fimm stig úr þeim leikjum sem við eigum eftir. Það er hægt, en til þess að árangur náist verður fólk að fjölmenna á leiki okkar heima og styðja við bakið á okkur, eins og stuðningurinn var við Króata hér. Það er sárt að fara með átta marka ósigur á bakinu hér frá Zagreb. Það er stórt slys, því að við vitum að þetta er ekki munurinn á landsliðunum. Við héldum í við Kró- ata nær allan leikinn, eða þar til við brotnuðum undir lokin. Við skor- uðum ekki ekki mark síðustu átta mínútur leiksins og Króatar þökk- uðu okkur fyrir það með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Það var okkar banabiti,“ sagði Guð- jón Ámason. Christoph Daum hættur hjá Stuttgart Christoph Daum sagði í gær af sér sem þjálfari Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Daum gerði Stuttgart að meisturum fyrir 18 mánuðum en leiðin hefur síðan legið niður á við. í fyrra not- aði hann of marga erlenda leikmenn í Evrópuleik gegn Leeds og Stuttg- art datt út úr keppninni. Liðið komst síðan ekki í Evrópukeppnina á þessu ári og er nú í fallbaráttu í deildinni, nokkuð sem menn áttu alls ekki von á. Margir áttu von á að liðið yrði í baráttunni um meist- aratitil en svo virðist ekki ætla að verða og hefur liðið aðeins fengið tvö stig úr síðustu fimm leikjum. Eyjólfur Sverrisson hefur verið í liði Stuttgart að undanförnu en samningur hans hjá féwlgainu rennur út í vör. Hann hefur sagt að hann hefði áhuga á að reyna sig annars staðar. og gefst aldrei upp, Sverrir og Kristinn áttu einnig ágætan leik. Hjá gestunum voru Albert og Krist- inn bestir en sá síðarnefndi var rek- inn af leikvelli um miðjan síðari hálfleik með tvær tæknivillur. Hann var ekki sáttur við það og sýndi mjög svo óprúðmannlega fram- komu er hann yfirgaf leikvöllinn, sparkaði í hurðir og öskraði til áhorfenda. Réðum ekki við vörn þeirra KNATTSPYRNA Ólafur með þriggja ára samning við IA Skagamenn íhuga keppni á Kýpur KORFUKNATTLEIKUR Mikill hasar í Hólminum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.