Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 27 Jólaborðí Kennaraháskólanum Á AÐVENTU hittast nemendur sem hafa valið hússtjórn innan Kennaraháskólans og bjóða kennurum og öðrum sem starfa í húsi hússljórnar í Háuhlíð til jólamáltíðar. Þessi siður hefur haldist frá því að deildin byijaði 1977 og það er ætíð annar bekkur sem sér um veisluna. Við fengum að kikja á matseðilinn og birta nokkrar uppskriftir. Anna Guðmundsdóttir lektor. Nemendur hús- stjórnar bjóða kennurum og öðrum til mól- tíðar ó aðventu qj „Síldin þarf að vera í ■ saltpækli í 2-4 mánuði áður en hún er hæf til matar og hh hún er rétt að verða tilbúin OC núna,“ segir Anna Guð- mundsdóttir, lektor við Kenn- araháskólann. „Okkur fínnst 2" tilvalið að hafa hana á borð- ™ um, síldin er holi, auðug af A- og D-vítamíni, kalkrík og fosfórauðug.“ Síldina flaka fisksalar fyrir við- skiptavini og margir roðdraga hana líka. Þá á eftir að afvatna hana í að minnsta kosti sólarhring í köldu vatni og síðan er hún tilbú- in í legina. Síld má gjarnan borða með kartöflum og grófu brauði. Anna segir að þær beri fram heita lifrarkæfu með síldinni og gróft brauð. Fjallagrös eru notuð í brauðið og pokabaunir með kjöt- inu. Pokabaunir eru notaðar á suðausturhorni landsins. Þetta eru gular baunir eins og við notum í saltkjöt. Þær eru lagðar í bleyti yfir nótt, síðan settar í lérefts- poka, bundið fyrir og þær látnar soðna þannig með kjötinu. Baun- irnar eru teknar úr pokanum og látnar í annan pott og hrært sam- an við þær hangikjötssoði. Þetta á að verða mauk. Pokabaunir má bera fram með heitu hangikjöti eða heitar baunir með köldu kjöti. grg . Grunnuppskrift Síld í edikslegi Ur þessari uppskrift má síðan búa til ýmsa síldarrétti eða borða hana með kartöflum og grófu brauði. 8 saltsíldarflök 2 laukar í þykkum sneiðum lögur: 4 dl dilledik 2 dl vatn 2-3 dl sykur 1 -2 lórviðarlauf Vi tsk. allrahanda 4-5 piparkorn Afvatnið síldarflök í 1-2 sólar- hringa. Blandið löginn, hrærið vel í svo að sykurinn leysist upp eða sjóðið hann og kælið. Leggið flökin heil ásamt lauknum í krukku. Hellið leginum yfir. Geymið síldina í kæliskáp um tvo sólarhringa áður en hún er borin fram. Rifsberjasíld 6 kryddsíldarflök 200 g rifsberjahlaup 2 dl tómatkrafur 1 -2 rauðlaukar (saxaðir) 2 marin hvítlauksrif salt, pipar, estragon 1 msk. relish e.t.v. Vi— 1 dl dílledik fersk rifsber Afvatnið síldarflök í 1-2 sólar- hringa. Roðdragið og beinhreinsið flökin. Blandið saman rifsbeijahlaupi, tómatkrafti, söxuðum rauðlauk, mörðum hvítlauk, salti, pipar, estragon og relish (dilledik ef það er notað). Skerið síldarflökin í 2-3 cm bita, leggið þá í krukku og hellið blönd- unni yfir og geymið í kæli í 2-3 sólarhringa. Hellið síldarblöndunni á fat og lát- ið væna hrúgu af rifsbeijum ofan á. Berið síldina fram með grófu brauði. ■ Barnast. 120-170 cm Verð kr. 5.990 Ungbarnasamfestingar Verð frá kr. 2.990 Fullorðinssamfestingar Verð frá kr. 7.400 whummel^ SPORTBÚÐIN Ármúlsi 40 • Símar 813555 09 813655 Gildirtil 5. d< • Giídir til 20. desember '93 Gildir til 31. desember ‘93.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.