Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 Spilið þar sem allt getur gerst! ■ Hvort skyldi nú vera betra að kaupa Kringluna eða Laugaveg? ■í hvaða stórfyrirtæki er arðvænlegast að kaupa hlut í? ■ Hvers vegna ekki að kaupa Suðurlandsbrautina eða Logafoldina í Grafarvogi! B Hver ætli hreppi risavinningana í happdrættinu? Hraði, spenna, klókindi, heppni og brask! Fyrirtæki, götur, verslanamiðstöðvar, banki, hús og hótel. - þú getur eignast það allt í MONOPOLY. Fæst í bóka-, spila- og leikfangaverslunum um land allt. Dreifing: Eskifell hf., sími 670930. ..... Hið eina sanna á ísiensku Axel Eiríksson í verslun sinni. ■ AXEL Eiríksson úrsmiður opnaði nýlega nýja úra- og skart- gripaverslun, Gull-úrið, í Álfa- bakka 16, Mjóddinni. í versluninni er boðið upp á fjölbreytt úra- og klukkuúrval s.s. frá Christian Bem- ard, Pierpoint og Seiko. Einnig er úrval gull- og silfurskartgripa. Skjót viðgerðarþjónusta er veitt á úrum og stofuklukkum. Boðið er upp á áletrun og að verðmeta göm- ul armbandsúr. Axel var áður í Bankastræti 12. ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.655 krónur. Þau heita Guðni Þór Ólafsson, Stein- dór Haraldsson, Birgir Gylfason, Heimir Kjartansson, Bergþóra Gylfadóttir og Fannar Óðinn Ólafsson. „Svo sannarlega1 Ándrea Gylfadúltir, Bergliud Björk og Ellen Kristjáns fara svo sannariega á kostum á þessari frábæru geislaplötu í lítsetniugum Eyþors Gunnarssonar. Dtgáfutónleikar Borgardætur halda útgáfutónleika t BorgadeikMsinu 1 kTðld. Miðaverð aðeius kr. 1.000. KRINGLUNNI SÍMI: 600930 ■ STÓRVERSLUN LAUGAVEGI26 SÍMI: 600926 LAUGAVEGI96 SÍMI: 600934 - EIÐISTORGI SÍMI: 612160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.