Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samkvæmislífið getur valdið vonbrigðum og vinur verið örlítið afundinn en þér ber- ast góðar fréttir varðandi vinnuna. i Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sýna stillingu í samskiptum við aðra til að móðga engan. Kvöldið lofar góðu og þú ættir að skemmta þér vel. Tvíburar (21. maí 20. júní) Nú er ekki rétti tíminn til að reyna að koma hugmynd: um þínum á framfæri. í kvöld er fjölskyldan í fyrir- rúmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI6 ^ Leit þín að afþreyingu getur leitt til óvæntra útgjalda. Þótt kvöldið hafí upp á margt að bjóða er ráðlegt að gæta hófs. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir geta verið of upptekn- ir af sjálfum sér til að hlusta á tillögur þínar. Varastu óþarfa eyðslu í skemmtanir í kvöld. \__________________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Seinagangur við lausn verk- efnis veldur þér vonbrigðum en þú tekur gleði þína á ný í mannfagnaði þegar kvölda tekur. v<* T" (23. sept. - 22. október) jj Ósamlyndi vina dregur úr áhuga þínum á að fara út í kvöld. Þér hentar betur að sinna eigin málum í ró og næði heima. , Sporódreki < (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smáatriði fram- hjá þér fara í viðskiptum. Kvöldið lofar góðu og þú ættir að njóta góðra stunda í vinahópi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einhver sem ekki skilur málið reynir að gefa þér ráð. Það er ómaksins vert að sýna öðrum kurteisi ef þú sækist eftir árangri. Steingeit (22. des. — 19. janúar) í Eitthvað missætti getur komið upp milli vina árdeg- is. Hinsvegar nýtur þú mik- illa vinsælda í mannfagnaði í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Ef þú hugsar einungis um eigin hag getur þú sært til- fínningar ástvinar. Þér ber- ast góðar fréttir af peninga- málunum í kvöld. i Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú bíður eftir viðbrögðum við hugmyndum þínum úr vinnunni. Ástvinur er í ess- inu sínu og þið skemmtið ykkur vel. Stjörnuspána á aó lesa sem ^rtœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS /VBj Mev/e€>u NÚ kiAFrt=-stí> ■ . : - :: GRETTIR TOMMI OG JENNI \n^m,v/acnA€>u \þOH^TOHOr ttfArrf ____t M f LJÓSKA VERA HÍK iNÆSWM j TlAAA! OSMALA 06 ÞAO BK svo etznir ^þAUN/Q A£>/>APSTA/Sr, FERDINAND SMAFOLK Þetta er ritgerð mín um Edgar All- an Poe Hrafninum „Ekk- ert vandamál” BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eiríkur Hjaltason er öðrum mönnum minnugri á spil. Þegar hann nálgast með sitt óræða sælubros á vör, seilist maður ósjálfrátt í jakkavasann eftir penna, því undantekningalítið er viðkomandi kominn á bólakaf í þunga bridsþráut áður en hann veit af. „Þú átt,“ segir Eiríkur, og ég skrifa: Norður ♦ KD ¥64 ♦ KD973 *K754 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar* Pass 2 hjörtu**Dobl*** Pass ? * Multi, þ.e. veikir tveir í hjarta eða spaða. ** Leitandi. ***Tvírætt dobl: (1) hjarta, eða (2) úttekt á hjarta. Eiríkur var með þessi spil á afmælismóti Soffíu- Guðmunds- dóttur á Akureyri. „Hvað myndir þú segja?“ var spumingin óhjákvæmilega. „Nú, austur á greinilega hjartalit, svo makker er sterkur með fjórlit í spaða. Ég segi þijú hjörtu í þeirri von að makker geti sagt gröndin.“ „Ég gerði það líka,“ sagði Eiríkur og fyllti út hinar hend- urnar: Norður ♦ 1092 ¥ ÁDG97 ♦ 1052 ♦ 102 Vestur ♦ 54 ¥ K102 ♦ Á864 ♦ ÁD93 Austur ♦ ÁG8763 ¥853 ♦ G ♦ G86 Suður * KD ¥64 * KD973 * K754 Eiríkur endaði 4 niður, sem gaf AV 200. Það var besta skor- in í AV, en algeng tala var 140 fyrir þijá spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í New York í október kom þessi staða upp í skák bandaríska alþjóðlega meist- arans Maurice Ashley (2.435), sem hafði hvítt og átti leik, og lettneska stórmeistarans Alex- anders Shabalov (2.590), sem nú teflir fyrir Bandaríkin. 18. Hf4! (Skemmtilegur línurofs- leikur. Ef nú 18. — Bxe4 þá 19. Df4+ og svartur er óverjandi mát. Svartur er glataður) 18. — Rd4, 19. Df4+ - Kc6, 20. Bxd4 - Hd5, 21. Bxg7 - Dxc5, 22. Hcl og svartur gafst upp. Ashley sigraði á mótinu með Vh v. af 9 mögulegum og náði áfanga að stórmeistaratitli. Hann stefnir að því að verða fyrsti blökkumaður- inn sem hreppir titilinn. í öðru sæti varð rússneski innflytjandinn Leonid Sokolin með 6V2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.