Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993
B 17
ÁRBÆKUR • ÁRIÐ 1992 • ÁRBÆKUR
Jólakort frá 1920. Dómkirkjan
var þá þegar orðin vinsæl jóla-
kortamynd.
irbragð. Svolítið gamansöm jólakort
hafa líka skotið upp kollinum þótt
aldrei hafí þau orðið að raunveruleg-
um grínkortum eins og tíðkast að
senda við ýmiss önnur tækifæri.
Viktóríönsk jólakort voru ekki
aðeins prentuð á pappír, þau voru
klædd í satín, með silkikögri og
plussi, gyllt og frostuð. Lagið var
margvíslegt. Sum voru eins og blæ-
vængir, stjömur, hálfmánar og hvað
eina. Myndefnið var ekki síður íjöl-
breytilegt, allt frá snjókúlum til arin-
elds, frá skautasvelli til snæviþak-
innar kirkju, eða póstvagns á kafí í
snjó.
í góðgerðaskyni
Það er ekki fyrr en á síðustu
áratugum sem jólakortunum hefur
aftur verið ætlað að flytja álíka boð-
skap góðgerðastarfs og náungakær-
leika og fram kom á fyrsta kortinu.
Hefur það aðallega verið gert með
því að fá fólk til að kaupa kort frá
góðgerðafélögum og stofnunum, þar
sem hagnaður af kortasölunni er
látinn renna til hjálparstarfs. Sem
dæmi um þetta má nefna að árið
1949 tókk UNICEF - ein af stofnun-
um Sameinuðu þjóðanna - að selja
jólakort til styrktar börnum sem eru
hjálpar þurfí.
Árlega eru seldar milljónir UNIC-
EF-korta. Myndimar á kortunum
teikna bæði böm og þekktir lista-
menn, sem leggja á þann hátt sitt
af mörkum til hjálparstarfsins.
Um aldamótin var svo komið, að
þýsk jólakort höfðu víðast hvar mtt
sér til rúms og öðmm kortum til
hliðar vegna þess hve ódýr þau vom.
Greinilegt er að hér hafa þýsk kort
notið töluverðra vinsælda því mörg
jólakort frá þessum tíma eru með
þýskri jólakveðju. í Bandaríkjunum
fór svo að þýsku kortin mddu þeim
innlendu að mestu út af markaðinum
og ekki komst þar kraftur í innlenda
framleiðslu fyrr en í fyrri heimsstyij-
öldinni. Það er athyglisvert að nýárs-
kort höfðu verið prentuð mörgum
árum áður en fyrsta jólakortið leit
dagsins ljós og í framhaldi af því
er rétt að nefna, að í mörgum ka-
þólskum löndum eru enn ekki send
jólakort heldur aðeins nýárskort.
Milli 20 og 30 kort
Samkvæmt upplýsingum frá
bandaríska kortafyrirtækinu Hall-
mark Cards munu Bandaríkjamenn
senda 2.700 milljónir jólakorta í ár.
Venjuleg bandarísk fi'ölskylda fær
um 28 jólakort og 80% kortanna sem
send em eru til ættingja eða náinna
vina. Hér á landi er reiknað með að
hver fjölskylda fái að meðaltali milli
20 og 30 jólakort að sögn Kristbjarg-
ar Halldórsdóttur hjá Pósti og síma.
Kristbjörg segir að heldur hafí dreg-
ið úr kortasendingum síðustu ár.
[ 28 ár hafa Árbækurnar
varðveitt fyrir íslendinga í
aðgengilegu bókarformi
þá atburði, er efstir voru
á baugi hverju sinni.
Árið 1992 - stórviðburð-
ir í myndum og máii með
íslenskum sérkafla er ekki
eftirbátur fyrri bóka
í flokknum.
Bókin er 344 blaðsíður í
stóru broti og er vandað til
frágangs hennar í hvívetna.
í bókinni eru 417 myndir og
þar af eru 255 litprentaðar.
Sjö samfelldir árgangar eru
fáanlegir hjá forlaginu.
Afborgunarkjör bjóðast.
Annáll ársins rekur helstu atburði hvers mánaöar í myndum og máli og hefst hver mánuður á stuttri fróttaskýringu.
Sérfræðilegar greinar fjalla um alþjóðamál, umhverfismál, tækni, laeknisfræði, myndlist, kvikmyndir, tísku, íþróttir og fleira.
Litakort varpa Ijósi á Irfslíkur manna í hinum ýmsu heimshlutum, matvæladroifingu á jörðinni, hemaðarútgjöld, böm jarðarinnar
og regnskóga heimsins.
íslenskur sérkafii greinir frá því helsta, er gerðist á landinu í myndum og máli.
Atburða-, staða- og nafnaskrá eykur heimildagildi verksins til muna.
Fræðslu- og uppsláttarverk sem gleður
fróðleiksfúst fólk á öllum aldri
Bókhús Hafsteins Guðmundssonar
Holtsgötu 10,101 Reykjavík, sími 91-13510
^ÖK HOs
•s
>
X
z
o
vn
vn _ _
% $
I TWRI* tH ntlanda
- á stuttbylgju um jól o§ áramót
Aðfangadagur:
Kl. 14.55-16.20 Kveðjurtil sjó-
manna á hafi úti og fréttir.
Til Evrópu á 3295,9275 og 13835
og Ameríku á 13855 og 15770 kíló-
riðum (kHz).
Kl. 17.55-19.00 Aftansöngurí
Dómkirkjunni.
Til Evrópu á 7870 og 9275 og Amer-
íku á 13860 og 15770 kílóriðum
(kHz).
Kl. 19.55-22.00 Jólavaka útvarps-
ins.
Til Evrópu á 7870 og 9275 og Amer-
íku á 11402 oa 13860 kílóriðum
(kHz).
Jóladagur:
Kl. 13.55-15.05 Þorlákur helgi.
(800 ára ártíð í ár).
Til Evrópu á 11402 og 13835 og
Ameríku á 13855 og 15770 kílórið-
um (kHz).
Kl. 16.30-17.35 Við jólatréð.
Hefðbundin jólatrésskemmtun
frá Dalvík.
Til Evrópu á 9275 og 13835 og
Ameríku á 13860 og 15770 kílórið-
um (khz).
Kl. 22.55-00.05 Jólakvöldgestir
Jónasar Jónassonar og fréttir.
Til Evrópu á 7870 og 9275 og Amer-
íku á 9282 og 11402 kílóriðum (kHz).
Gamlársdagur:
Kl. 16.15-17.45 Fréttaannáll
ársins.
Til Evrópu á 9275 og 13835 og
Ameríku á 13860 og 15770 kílórið-
um (kHz).
Kl. 17.55-19.05 Messa.
Kl. 20.00-20.20 Ávarp forsætis-
ráðherra.
Til Evrópu á 7870 og 9275 og Amer-
íku á 13860 og 15770 kílóriðum
(kHz).
Kl. 23.25-00.05 Brennið þið vitar
og kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Klukkusláttur og Nú árið er lið-
ið — á miðnætti.
Til Evrópu á 7870 og 9275 og Amer-
íku á 9282 og 11402 kílóriðum (kHz).
Nýárdagur:
Kl. 10.55-12.05 Messa í Dómkirkj-
unni. Biskup íslands, herra
Ólafur Skúlason.
Til Evrópu á 13835 og 15770 og
Ameríku á 9282 og 11402 kílóriðum
(kHz).
Kl. 12.55-13.30 Ávarpforseta Is-
lands frú Vigdísar Finnboga-
dóttur.
Kl. 13.30-15.05 Nýársgleði
Útvarpsins.
Til Evrópu á 13835 og 15770 og
Ameríku á 11402 og 13855 kílórið-
um (kHz).
Auk þess er minnt á daglegar fréttasendingar í hádeginu og á kvöldin til
sjómanna á hafi úti og íslendinga erlendis. Til þess að ná þessum sending-
um þarf góð viðtæki og helzt útiloftnet. Nánari upplýsingar um stuttbylgju-
sendingar hjá útvarpinu í síma 91-693 000.
fMU
ríkisútvarpið
Látið íslendinga erlendis og sjómenn vita af stuttbylgjusendingunum um hátíðarnar
og daglegarfréttasendingar.