Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993 16500 ★ EVROPUFRUMSYNING A GEGGJUÐUSTU GRINMYND ARSINS Hún er algjör- lega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann gría að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★★★ BOX OFFICE ★ ★★ VARIETY ★ ★★ L.A. TIMES Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BIOMYIMDIR & MYIMBOIMD Tímarit yU ★ DESEMBER BLAÐIÐ ER KOMIÐ ÚT áhugafólks ÁSKRIFTARSÍMI91-811280 um kvikmyndir ^ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • EVA LUNA Frumsýning 7. janúar. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. 14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. / Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT Á JÓLATILBOÐI í DESEMBER. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Frumsýning • MAVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning á annan dag jóla kl. 20 - 2. sýn. þri. 28. des. - 3. sýn. fim. 30. des. • SKILA BOÐASKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, örfá sæti laus, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desembcr kl. 20. Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Vcrð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. JOLflTOflLflKflR fYRID flLLfl fJÖLSKYLDUnfl flfiSISÖLflbíÖI laugardaginn 18. desember, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Fjölmargir taka þátt í tónleikunum auk Sinfóníuhljómsveitar Isiands. Kórar, einsöngvari, einleikari og lesarar. A efnisskrá verða meðal annars Jólaguðspjcdlið, jólasálmar og Snjókarlinn eftir Howard Blake. Sími SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS j™ 622255 Jólahljómsveit a 11 r a lalendinga 622255 Uj LEIKFÉLÁG HAFNARFJARÐAR sýnir í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarf. SÖNGLEIKINN Sýn. í kvöld kl. 20.30 - síöasta sýning fyrir jól. Miðasala allan sólarhringinn i síma 50184. LEIKBRUÐULAND • „JOLASVEINAR EINN OG ÁTTA“ Sýningar í dag sun. 12/12 kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Miðasala opin frá kl. 13. Pantanir í síma 622920. SÍÐUSTU SÝNINGAR F. JÓL - SJÁUM ÍSLENSKT! L E I K H U SI Héðinshúsinu, Seljavegl 2, S. 12233 HUGnflBLlK • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ 47. sýn. í dag kl. 13. 48. sýn. í dag kl. 17. Allra síðasta sinn Aðgangseyrir 700 kr. Eitt verö fyrir systkini. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fær sérstakan af- slátt á allar sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. Möguleikhúsið sýnir íTjarnarbíói SMIÐUR JÓLASVEINANNA Jólaævintýri með söngv- um fyrir börn á öllum aldri 69. sýning sunnudaginn 12. des. kl. 14.00. Síðasta sýning í Tjarnarbíói. Miðaverð kr. 700. Miðapantanir í síma 610280, sfmsvari allan sólarhringinn. SMIÐUR JÓLASVEINANNA fæst einnig á geisladisk og snældu. Dreifing: JAPISð STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 The FamilyJust Got A Little Stranger. Tk»|> wid Uiera »Mt> man on tatúi wíto ccaW fwll ofl absak jrt Ifte Ihis. „„ They wtit rljM. BIOMYNDIR & MYNDBÖND Tímarit áhugafólks um kvikmyndir Gerist áskrlfendur að góðu blaðl. Áskriftarsíml 91-811280 FRUMSÝNING: ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Nú er hún komin aftur fjölskyldan frábæra í glænýrri grínmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Og nú hefur bæst við nýr lítill fjölskyldumeðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ótta barna að 12ára). * * * *Rás 2. ***’/2 DV. HETJAN ÓKEYPIS MASSIC PARK MERKIFYLGJA HVERJUM BIOMIÐA Sýnd kl. 2.50, 5 og 9.10. B! i. 10 ára. ALLTSEM ÉG VIL FÁ í JÓLAGJÖF THE COMMITMENTS ADDAMSFJÖLSK. I RAUDILAMPINN K\N IMI RSniAVIT R\l I)1 í.avii’i; ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV. Sýndkl. 7.05. Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3 Miðaverð kr. 300. Barnasýning kl. 3, Miðaverð kr. 300. Frábær tónlistarmynd, Sýnd kl. 11.15. Slipparar vilja heyra í bæjarfulltrúum STARFSMENN Slippstöðvarinnar-Odda eru flestir heima á atvinnuleysisbótum, en lítið er um að vera í stöðinni um þessar mundir. I vikunni var starfsmönn- unum kynnt átak sem Sam- iðn stendur fyrir þar sem vakin er athygli á stöðu skipásmíðaiðnaðarins í land- inu og á þeim fundi kom fram hugmynd um að starfsmenn Slippstöðvarinnar-Odda gerðu eitthvað sjálfir til að kynna stöðu sína. Rætt var um að strax og þeir starfs- menn, sem að störfum eru hafa lokið vinnu á þriðjudag, yrði gengið sem leið liggur að ráðhúsinu í Geislagötu og á fund bæjarstjórnar Akur- eyrar þar sem fyrirhugað er að ná eyrum bæjarfulltrúa og, gera þeim grein fyrir bágri stöðu í þessum iðnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.