Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993 28 B STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þu færð góð ráð í dag sem breyta viðhorfi þínu varð- andi vinnuna. Dagurinn hentar vel til ferðalaga og mannfunda. Naut (20. aprtl - 20. maí) (J# Nú er tækifæri til að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjármálin. Þú nýtur góðs stuðnings vina og ein- hver færir þér gjöf. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú kemur vel fyrir í dag og aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja. Astvinir eiga saman góðar stundir í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Hií Þú kemur miklu í verk og hefur bæði gagn og gaman af. Þér er vel ljóst hvað máli skiptir og hvemig þú getur náð góðum árangri. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <e« Samlyndi ástvina styrkist og dagurinn verður ánægju- legur. Góð skemmtun með vinum og vandamönnum stendur til boða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þeir sem eru í húsnæðisleit hafa heppnina með sér í dag. Fjölskyldufundur gæti verið á dagskránni og þú átt von á gestum í kvöld. vög T (23. sept. - 22. október) fiAií Þér iiggur margt á hjarta og þú átt auðvelt með að tjá þig. Ferðalag og róman- tík eru þér ofarlega í huga og þú nýtur kvöldsins. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HH0 Þú færð frábæra hugmynd er varðar fjárhaginn og gæti bætt afkomu þína í framtíðinni. Kvöldið verður rólegt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú átt auðvelt með að tjá þig í ræðu og riti og skoðan- ir þínar vekja athygli. Dag- urinn verður þér hagstæður og skemmtilegur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Deginum er vel varið í lestur góðrar bókar eða öflun nýrr- ar þekkingar. I kvöld nýtur þú góðra stunda með ást- vini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Forustuhæfíleikar þínir segja til sín í dag og áhrifa þinna gætir í félagslífinu. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sit Viðskiptasamningur getur verið til umræðu í dag á fundí sem þú hefur bæði gagn og gaman af. Þú nýtur kvöldsins með vinum. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR I JÓUN \ VN’ALGAST ) 1. W'J 1L éSTM (7AV?& ll'tH TOMMI OG JENNI jeuNfj /errneDv ac#. AB> 3DS7A TU/HA F/&A STAf>eeWJH/AA j LÍFS/NS ).Tí : • xTj f/A?! J/AU/i ER.' és t/Eir-EN hanh ee faz/nh A£> TAtABFT/e L/TLUAt STELPUA LJOSKA w—— FERDINAND SMAFOLK 'jAMidlj/YWUL Mj nrapcb jfo jjcrdM/n&HLr" I TWINK THE CORKECT PHRA5E 15 "CLEANLINE55 15 NEXT TO G0PLINE55" 'UOMAT GOOD D0E5\ ' IT DO TO BE CLEAN ) 4 JF VOU'RE LATE?y | „Stundvísi“ kemur næst á eftir Ég held að hið rétta sé: „Hreinleiki Hvaða gagn er í því að vera hreinn, —kemur næst á eftir Guðdómleika". ef maður er seinn? guðdómleika. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Vestur er vel lesinn spilari og fljót- ur að taka upp ný vopn, hvort heldur í sögnum eða vöm. Hann var rétt nýbúinn að kenna makker sínum sér- staka vamarreglu gegn grandi: Þegar ás kemur úr ber að kalla eða vísa frá ef blindur á 0-2 spil í litnum, en gefa talningu ella. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKDG ▼ ÁG ♦ KD42 ♦ 832 ♦ G1098 4ÁKG5 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil: laufás. Austur lætur flarkann í laufásinn og sagnhafi tíuna. AV nota „öfug" köll og lengdarmarkanir, svo fjarkinn sýnir jafna tölu spila í laufi. Vestur leggur því niður laufkóng og veiðir drottninguna fjá sagnhafa. En hvað á hann að gera svo? Laufið skilar aðeins fiórum slögum svo einhvers staðar verður að leita þess fimmta. Hann er líklegur til að koma á hjarta, því það lítur út fyrir að sagnhafi eigi ekki nema átta slagi: fjóra á spaða, einn á hjarta og þrjá á tígul (suður hlýtur að eiga tígulás- inn). En það má ekki falla í þá gryfiu að taka laufslagina strax: Norður ♦ ÁKDG VÁG ♦ KD42 ♦ 832 Austur ... ^ 432 II \ 16542 ♦ 3 ♦ 9764 Suður ♦ 765 ¥ 10983 ♦ Á765 ♦ DIO Sé það gert, Iendir vestur í óveij- andi kastþröng þegar sagnhafi spilar fjórða spaðanum. Þess vegna verður vestur að bíða með laufið og skipta yfír í hjarta í þriðja slag. Hann getur þá kastað laufgosa f fjórða spaðann. Vestur ♦ 1098 ¥ kd ♦ G1098 ♦ ÁKG5 Vestur ♦ 1098 ¥KD SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á 40. helgarskákmóti tímarits- ins Skákar í Búðardal um síðustu helgi kom þessi staða upp í skák þeirra Gísla Gunnlaugssonar (1.790) og Hannesar Hlífar Stef- ánssonar (2.445), alþjóðlegs meistara, sem hafði svart og átti leik. 24. — Dxg2+! og hvítur gafst upp, því eftir 25. Kxg2 — Bxfl+, 26. Hxfl — Hxa5 er hann orðinn heilum hrók undir. Sævar Bjama- son, alþjóðlegur meistari, sigraði óvænt á mótinu, hlaut 6 v. af 7 mögulegum. Næstir komu þeir Jón L. Ámason, Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson með 5 'h v. Gísli Gunnarsson og Friðrik Jónsson náðu bestum árangri heimamanna, hlutu 4 v. og urðu 8,—15. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.