Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 1
Hvaða
Bandaríski rithöfundurinn og
blaðamaðurinn Susan Faludi hef-
ur fengið konur til að endur-
meta söðu sína í jafnréttismálum
með bókinni Bakslagi
jafnrétti er alltaf verið
að tala um?
1
Drottni
til
dýrðar
/
4. ' iip
Éif’
14
ilL
m
L:
Schindler
skráin
Ný kvikmynd
frá Steven
Spielberg JL O
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
19. DESEMBER 1993
BLAÐ
B
Nlálamiðlun
Morgunblaðið ræðir við doktor
Hjalta Hugason sem ritstýrir
verki um 1000 ára afmæli
kristnitökunnar. Hjalti segirfrá
því að ekki er allt sem sýnist
varðandi siðaskiptin og jólin
voru eitt sinn hornreka fyrir
Mikjálsmessuhaldi.
menn mgarstrauma
eftir Guðmund Guðjónsson Ijósmyndir eftir Þorkel Þorkelsson
ÞAÐ STYTTIST í þúsund ára afmæli kristnitökunnar, þegar
straumhvörf urðu í menningar- og trúarbragðasögu Islend-
inga. í tilefni af aldatugarafmælinu er í vinnslu ritverk um
söguna og ritstjóri verksins og einn af nokkrum höfundum
texta er doktor Hjalti Hugason dósent við guðfræðideild
Háskóla íslands. Hann segist vonast til þess að sitthvað
ferskt komi upp á yfirborðið í verkinu og getur þess raunar
að kafla sinn, sem fjallar um kristnitökuna, aðdragandann
og atburði fram til ársins 1150, hafi hann unnið út frá
nýju sjónarhorni. Að aðdragandinn hafi verið lengri en talið
hefur verið og kristnu áhrifin komið bæði „ofan frá og neð-
an“, ef þannig mætti að orði komast. Nánar um það síðar.
Hann veit auk þess eitt og annað um jólahald og siði til
forna, m.a. hvernig jólin voru nánast hornreka fyrst um sinn
á íslandi, þau hafí hvílt vel í skugganum af hátíð heilags
Mikjáls erkiengils, en hún fór fram í lok september.
a • KP