Morgunblaðið - 19.12.1993, Side 4
i B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DEBKMBBR'1998
Glæsilegar hárgreiðslur
og fatnaður einkennir
jóla- og áramótatískuna
Davíð og Harpa
Ljósar strípur voru
settar í snögga herra-
klippingu Davíðs.
Harpa er með fallegt,
sítt, dökkbrúnt hár og
var sett í það glans-
skol. Hárið vartekið
að hluta til upp í stóra
Inkka nn fláttnr
Sverrir og Aníta
Hár Sverris er klippt í þunga línu, sem hentar vel þe‘m sem ennþá eru
með síða hárið. Aníta er með fallega rautt hár og var sett í það glans-
skol. Hárið er sett upp í stóra lokka að ofan sem er skemmtileg tilbreyt-
ing fyrir áramótadansleikinn.
Jólafjölskyldan
í ár, Jana, Sveinn og íris.
Jana er með millisítt hár
og voru settir í það þrír
litir af spaðastrípum til að
fáfalleganglans. Sveinn
er með herraklippingu,
sem er stutt í hnakkanum
með styttum að ofan og
gylltum strípum. Hár
Irisar vargreitt í hliðartagl
og settar í það krullur.
Systurnar Guðrún og Guðríður (Gauja)
Sverrisdætur á Hárgreiðslustofunni Cleo
í Garðabæ, greiddu fyrirsætunum á
myndunum, en það verður æ algengara
að konur fari í lagningu og láti setja upp
hár sitt fyrir stærri samkvæmi.
Samkvæmiskjólarnir sem dömurnar
klæðast eru frá versluninni Hjá Báru á
Hverfisgötu 50 og herrafatnaðurinn er
frá Herragarðinum íAðalstræti og í
Kringlunni.
Skartgripirnir eru frá versluninni Sigur-
boganum Laugavegi 80. Það var Greta
Boða sem farðaði fyrirsæturnar og not-
aði hún snyrtivörur frá Yves Saint Laur-
TISKAN
Myndir Þorkell Þorkelsson
Jólin og áramótin nálgast og samkvæm-
islífið nær hápunkti sínum. Margir halda
því fram að glæsileikinn í hár- og fata-
tísku sé aldrei meiri en einmitt þegar
kreppa ríkir. Meðfylgjandi myndir sýna
svo ekki er um villst að eitthvað mun
vera til í þeim fullyrðingum.