Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 3ja sæta sófi + 2 stólar í leðri stgr. 198.834,- 3ja sæta sófi stgr. 91.884,- 2ja sæta sófi stgr. 75.330,- Stóll stgr. 53.475,- Hár stóll stgr. 61.845,- OpiA sunnudag kl. 14-17. Síðumúla 20, símar 688799. JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL '93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 - Gjafakort - ávísun á vandaðan fatnað. Einfaldlega það rétta fyrir þig og þína. Opið í dag kl. 13-17. JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 JÓL'93 Hin heimsmeistara- keppnin að hefjast hafa haldið stóra skákviðburði. Það má segja að peningamennirnir hafi veðjað á Kasparov og hætt er við að áhugamannaliðið í FIDE verði kafsiglt. Nú þegar hefur PCA náð milljón dala, eða 70 milljóna króna, aug- lýsingasamningi við tölvufyrirtæk- ið Intel. Verðlaunasjóðurinn í Groningen er líka helmingi hærri en í sambærilegu millisvæðamóti FIDE. PCA skilgreinir sig nú sem „fyr- irtæki“ og það er orðið ljóst að ekki verða stofnuð nein atvinnu- mannasamtök á næstunni, eins og til stóð. PCA réttlætir eignarhald sitt á heimsmeistaratitlinum því einvörðungu með aðild Kasparovs að því. Þátttakendurnir 50 í Groningen eru þessir, taldir upp í röð eftir nýjustu skákstigum: Anand, Indlandi, Kramnik, Rússlandi, ívantsjúk, Úkraínu, Shirov, Lettlandi, Kamsky, Banda- ríkjunum, Barejev, Rússlandi, Ad- ams, Englandi, I. Sokolov, Bosníu, Beljavskí, Úkraínu, Kaidanov, Bandaríkjunum, Topalov, Búlgar- íu, Chernin, Ungveijalandi, Tivj- akov, Rússlandi, Júdit Polgar, Ungveijalandi, P. Nikolic, Bosníu, Júdasín, ísrael, Azmaiparashvili, Georgíu, Jermolinsky og Benjamin, Bandaríkjunum, Kortsnoj, Sviss, Kiril Georgiev, Búlgaríu, Gulko, Bandaríkjunum, Smirin, ísrael, Ehlvest, Eistlandi, M. Gurevich, Belgíu, Dolmatov og Vyzmanavin, Rússlandi, Húbner, Þýskalandi, Piket, Hollandi, Speelman, Eng- landi, Rosentalis, Litháen, Ribli, Ungveijalandi, Jóhann Hjartar- son, Malanjuk, Úkraínu, Wolff, Bandaríkjunum, Polugajevskí, Rússlandi, Lutz, Þýskalandi, Iilesc- as, Spáni, Van Welý, Hollandi, Romanishin, Úkraínu, Curt Han- sen, Danmörku, Van Wely, Hol- landi, Tukmakov, Úkraínu, Hodg- son, Englandi, Nijboer, Hollandi, og Zsuzsa Polgar, Ungveijalandi. Þau Zsuzsa Polgar, Curt Han- sen, Lutz, Van Wely og Nijboer fengu sæti vegna þess að þeim hafði þegar verið boðið á mót í Groningén um áramótin. Móts- haldararnir vildu fá að halda þeim í mótinu til að fá ekki á sig kröfur frá þeim fyrir samningsrof og PCA féllst á það. Fyrir þetta var PCA harðlega gagnrýnt á fundi með stórmeisturum í Oviedo á Spáni nú fyrr í desember. Það er til gífurlega mikils að vinna í Groningen, auk hárra verð- launa komast sjö efstu menn áfram í áskorendaeinvígi þar sem Short Jóhann Hjartarson verður áttundi maður. Þeir munu tefla um áskorunarréttinn á Kasp- arov árið 1995. Auk þess komast þessir sjö í bikarkeppni í atskák á næsta ári með geysilega háum verðlaunum, ásamt níu stigaháum skákmönnum. Þrátt fyrir allt þetta vantar nokkra af þeim stigahæstu á þátttakendalistann. Svörnustu óvinir Kasparovs, þeir Karpov, „FIDE-heimsmeistari“, Timman og Salov, vildu ekki vera með og sama er að segja um þá Gelfand, Jusupov, Khalifman, Episín og Lautier. Disney-mótið í París Um helgina fer fram hraðmót barna og unglinga í Disneygarði Evrópu í París. Um bráðskemmti- lega nýbreytni er að ræða sem ætti að hafa mjög hvetjandi áhrif á skákiðkun barna og unglinga víðs vegar um Evrópu. Mótið er haldið í samvinnu við FIDE og Karpov afhendir verðlaunin. Skák- kennsla hefur tekið stórt stökk fram á við í löndum Vestur-Evrópu á síðustu árum og má þar sérstak- lega nefna England, Frakkland, Spán og Þýskaland. íslendingar senda frambærilega fulltrúa á mótið, þá Jón Viktor Gunnarsson í flokk eldri en 12 ára, Braga Þor- finnsson í flokk 12 ára og yngri og þær Bertu Ellertsdóttur og Svövu Bjarney Sigbertsdóttur í stúlknaflokkana. Bikarmót TR Tefldar voru 30 mínútna skákir og féllu keppendur út eftir fimm töp. Páll A. Þórarinsson stóð að lokum einn uppi og er því bikar- meistari Taflfélags Reykjavíkur 1993. Röð efstu manna: 1. Páll A. Þórarinsson 12 v. (4 töp) Skák Margeir Pétursson LÍKLEGA hefur farið fram hjá fáum að tvö heimsmeistara- einvígi voru haldin í haust, ann- að á vegum FIDE en hitt af „samtökum atvinnumanna" sem þeir Kasparov og Short stofn- uðu sjálfir um einvígishald sitt. Það er nú komið á daginn að áframhald verður á klofningn- um í skákheiminum og a.m.k. næstu tvö árin verða tvær heimsmeistarakeppnir í gangi. FIDE-áskorendakeppnin er í fullum gangi og þeir 12 skák- menn sem eftir eru tefla fyrstu umferð útsláttareinvígja í jan- úar. PCA-keppnin byijar nú um helgina, en þá hefst stórmót 50 skákmanna í Groningen í Hol- landi um sjö sæti í PCA-keppn- inni. Tefla þeir ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Þessir 50 skákmenn voru valdir eftir „FIDE-stigum“ og á meðal þátttakenda er Jóhann Hjartarson. Það er nú alveg ljóst að PCA-mun lifa áfram og á vafalaust eftir að verða FIDE mjög harður keppi- nautur í baráttu um athygli og auglýsingafé. I lið með þeim Ka- sparov og Short hafa gengið ýmsir áhrifamenn í skákheiminum sem SIEMENS mmmm Heimilistœkinfrá SIEMENS eru heimsþekkt fyrir hönnun, gceði oggóða endingu. Gefðu vandaða jÓlagjöf- gefðu SIEMENS heimilistæki. SMfTH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 > r • í ^ lá ■ . P l§*f t Wm ■ / þessari uppáhaldsbók allra veiðimanna má fínna aflatölur, veiðisögur og allar helstu fréttif- og hræringar í stangaveiðihciminum. Þá prýðir bókina á annað hundrað mynda af vciðimönnum í hita leiksins og á góðri stund. Islandsmel. heimsmei? Stærstu taxarnir Veiditölur úr veiðiénum laxveiðileylin? Stórir silungar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.