Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ MENIUINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993
<
H30H
ÞEIR gera það ekki endasleppt
Einar og Hilmar Erair. Þó ekki
hafí plata þeirra Second Coming
sem gefín var út ytra síðsumars,
selst í bílförmum, hefur henni
verið vel tekið víða og fyrir
skemmstu komst lag af plötunni,
endurhljóðblandað, í þriðja sæti
„techno“ listans breska.
Lagið, Goldfish, heitir endur-
hljóðblandað H3ÖH, en það er
leiðtogi Haffler-tríósins breska,
Andrew McKenzie, sem hljoð-
blandaði lagið. Ekki er ljóst hvort
þetta kallar á frekara samstarf
Einars, Hilmars og Andrews, en
gefur breiðskífu númer tvö frá
Frostbite, eins og þeir kallast ytra,
líkastil byr undir báða vængi, en
fregnir herma að þeir“Séu þegar
langt komnir með hana.
Ernir
Hilmar
og
Einar.
Gullinn
SAX
UM ÞESSAR mundir fagnar
Jóhann G. Jóhannsson 30 ára
tónlistarmannsafmæli sínu. Þeirra
tímamóta er minnst á ýmsan hátt og
þar kemur við sögu plata Halldórs
Pálssonar saxófónleikara sem heitir
Gullinn sax.
SONNUN
þess að enginn sé
spámaður í eigin
föðurlandi er jassrokksveitin
Mezzoforte. Sú hefur alla tíð átt undir
högg að sækja á heimaslóð, en haldið
vinsældum í á annan áratug ytra. Fyrir skemmstu
kom út með Mezzoforte platan Daybreak sem minnir á
gamla tíma og verður vonandi til að auka hróður sveitarinnar
hér á landi.
Mezzoforte fór í haust í
frækna för til Suðaustur-
Asfu, þar sem sveitin lék sem
aðalnúmer á jasshátíðum. A
heimleið brugðu liðsmenn sér í
hljóðver í Danmörku og hljóðrit-
uðu á mettíma breiðskífuna
Daybreak.
Friðrik Karlsson segir það
hafa verið hárrétta ákvörðun
að taka plötuna upp í lok Asíu-
ferðarinnar, því þeir félagar
vinni jafnan lítið saman hér
heima og því kærkomið að spila
sig saman í Asíutúmum, auk
þess sem andinn í sveitinni hafi
verið einkar góður þegar vinna
hófst. Friðrik segir að fyrir vik-
ið minni platan á gamla tíma
hjá Mezzoforte, til að mynda sé
hún hrárri, enda unnin á
skemmri tíma, „við spilum
meira á plötunni og notum lítið
sem ekkert tölvur". Hann segir
að það hafi verið verulega gam-
an að taka plötuna upp, en það
að gera Mezzoforteplötur hafi
verið orðin hálfgerð martröð;
menn hafi lagt of mikla vinnu
í smáatriði og tónlistin hafi
stundum lent í aukahlutverki.
Friðrik segir að platan Day-
break sé að mörgu leyti boðberi
nýrra tíma fyrir Mezzoforte,
starfsemi sveitarinnar hafi verið
í lagmarki, þó ekki hafi hún
verið hætt, en eftir að þeir félag-
ar hafi kastað fyrir róða öllum
tilraunum til að sækja inn á
poppmarkað og tekið að gera
það sem þeir gera best, hafi
þeir uppgötvað spilagleðina aft-
ur og hyggi á frekari sókn út á
við. „Við sáum það úti að jass-
markaðurinn er okkar markað-
ur og við ætlum að einbeita
okkur að honum. Nú er fram-
undan að ganga frá útgáfu á
plötunni ytra, en síðan erum við
með ýmsa túra f sigtinu, Asíutúr
og Skandinavíu- og Norður-
Evróputúr."
BOGOMIL-
bandmynd
MARGUR sá í Sjónvarpinu heimildarmynd Rogosjíns
Pavlovitch um Bogomil Font og dularfulla ævi hans.
Hitt vissu færri, þó sjá hefði mátt á grófri klipping-
unni, að myndin var rækilega ritskoðuð.
Spiia-
gleði
Mezzo-
forte.
Halldór hefur búið
í Svíþjóð í
fjölda ára og unnið
þar með fjölda lista-
manna. Hann hefur
einnig leikið inn á
fjölda hljómplatna, en
Gullinn sax er fyrsta
sólóskífan. Á Gulln-
um sax leikur Halldór
nokkur helstu lög Jó-
hanns í útsetningu
Bengts Lándkvists,
þar á meðal Eina ósk,
Við eigum samleið,
Ég er að tala um þig
og Ef ekki er til nein
ást, aukinheldur sem
Nils Landgren, sem
komst fyrir
skemmstu á risa-
samning vestan hafs,
syngur tvö lög,
Whatch’a Gonna Do
og það fræga lag
Don’t Try to Fool Me.
DÆGURTONLIST
Hvab á aógeraf
Bamajcl
í ROKKFLÓÐI jólamia, sem er meira að vöxtum en oftast
áður, fá börnin sitt. Þannig er slegist af kappi um að ná
hylli þeirra með barnaplötum, ýmist metnaðarfullum plöt-
um þar sem lögð er rækt og alúð við efni og umbúnað,
eða barna/jólalögin eru rokkuð upp með hljómborða-
graut og miklum glassúr. Sem betur fer hefur heldur
hallað á seinni gerðina, en þeirri fyrri vaxið fískur um
hrygg, þó fráleitt sé það öruggur gróðavegur að gera út
á barnamið fyrir jóiin.
Bamaplötuútgáfa og
reyndar jólapiötuút-
gáfa, sem skarast að
nokkru, hefur verið
áhættusöm og ekki alltaf
hefur tek-
ist að ná
eyrum
(les: aur-
um) al-
menn-
ings. Þó
er margt
barna-
platna um
þessi jól og reyndar at-
hyglivert að tvær þær
helstu reyna að vera meira
en bara plötur.
eftir Ama
Matthiosson
Best selda bamaplatan
um þessar mundir er
Bamabros, sem þau standa
að í sameiningu Pétur
Hjaltested og María Björk
Sverrisdóttir. Þau hafa
fengið til liðs við sig grúa
tónlistarmanna og söngv-
ara, en meðal söngvara
má nefna Maríu Björk
sjálfa, dóttur hennar Söru
Dís, Sigríði Beinteinsdótt-
ur, Eddu Heiðrúnu Bach-
mann og Egil Ólafsson. Til
að auka söluvænleik plöt-
unnar fylgir svo veggmynd
af umslagi hennar, sem er
einskonar myndskreyting
við lögin.
Önnur veigamikil barna-
plata er plata Margrétar
Ómólfsdóttur, Hvað á að
gera. Öllu færri koma að
gerð þeirrar plötu en þeirri
fyrrnefndu, því hljóðfæra-
íeikur er allur í höndum
Margrétar, sem leikur á
Morgunblaðið/Kristinn
Myrkramaður Bogomil Font.
Bogomil Font hefur
verið á hvers manns
vömm undanfarin misseri,
en þó hefur almenningur lítið
vitað um þennan söngfugl sem
birtist óvænt, lagði lands-
menn að fótum sér og hvarf
síðan á braut. Meðal þeirra
sem velt hafa vöngum yfír
dularfullri ævi Bogomils
er eistneski sjónvarps-
maðurinn Rogosjín
Pavlovitch sem brá sér
hingað til lands og gerði
heimildarmynd til að
reyna að varpa ljósi á
skuggabaldurinn og hljóm-
sveit hans Milljónamæring-
ana. Eins og áður segir var
gróflega ritskoðuð útgáfa af
myndinni sýnd í Sjónvarpinu
fyrir nokkru, en nú hefur upp-
mnaleg mynd, óklippt, óstytt
og ómenguð útgáfa verið gefin
út á myndbandi.
píanó, harmonikku,
víbrafón, marimba og
ýmislegt slagverk, Möggu
Stínu, sem leikur á fíðlu,
og Jóns Ragnars Ömólfs-
sonar, sem leikur á selló. Á
Hvað á að gera em al-
þekktar bamagæiur, þulur
eða þjóðvísur og -lög, eða
lög og Ijóð sem em orðin
sígild. Með disknum fylgir
bók í stóm broti, sem i em
allir textar og þuiur plöt-
unnar og Margrét mynd-
skreytti.
Af öðrum bamapiötum
má nefna plötu þeirra
Hemma Gunn og Rúnars
Júlíussonar, Hemmi Gunn
og Rúnni Júll syngja fyrir
börnin. Á disknum eru
ýmis þekkt lög, en alla
texta samdi Rúnar fyrir
plötuna. Þeim Hemma og
Rúnna leggja ýmsir lista-
menn lið, þá helst Þórir
Baldursson, sem sá um
úsetningar með Rúnari og
leikur á þau hljóðfæri
sem Rúnar leikur ekki
á sjálfur, aukinheldur
sem §öldi bama
syngur á plötunni.
Frægir þættir um Rób-
ert bangsa þótti mikið bar-
nagaman þegar þeir vom
sýndir í Sjónvarpinu sælla
minninga. Róbert var og
vinsæl útvarpsstjarna og
lög hans iðulega ieikin.
Fyrir skemmstu kom svo
út diskurinn Róbert í leik-
fangalandi. Þar syngja
ýmsir, þar á meðal Janis
Carol, Egili Ólafsson, Sig-
ríður Hagalín, Pálmi Gunn-
arsson, Þórhallur Sigurðs-
son og Helga Möller.
Rokklingarnir vom gríð-
arlega vinsæiir fyrir nokkr-
um missemm og eimir víst
enn af þeim vinsældum, þó
ekki hafi
komið neitt út frá þeim
eðla flokki í nokkurn tíma.
Fyrir stuttu gaf Skífan út
safn með rokklingunum,
Gamalt og nýtt, þar sem á
em tvær nýjar lagasyrpur,
önnur þar sem Rokkling-
arnir bregða fyrir sig suð-
rænni sveiflu og feta þá í
fótspor Bogomils og millj-
ónunga hans.
Smiður jólasveinanna er
ein af þeim piötum sem
sækja inn á jóla- og bama-
mið samtímis, því á plöt-
unni er, eins og nafnið gef-
ur til kynna, sagt frá Völ-
undi sem smíðar gjafir fyr-
ir jólasveinana. Verkið varð
til í smiðju Möguleikhúss-
ins, sem setti það upp og
samdi í sameiningu, en tón-
listin alla á Ingvi Þór
Kormáksson. Sögumaður
er Ragnheiður Steindórs-
dóttir, en leikarar og
söngvarar ýmsir, þar á
meðal Jóhann Sigurðarson,
Felix Bergsson, Alda Am-
ardóttir og Ólafía Hrönn
Jónsdóttir.
Leikgerð Ronju ræn-
ingjadóttur eftir Astrid
Lindgren hefur notið vem-
legrar hylli á ijölunum und-
anfarið og þó platan með
Ronju sé ekki alveg ný af
nálinni, er ástæða til að
telja hana með. Á disknum
er tónlist sem sá víðfrægi
Sebastian samdi en söngv-
arar era Sigrún Edda
BjÖmsdóttir, Guðmundur
Óafsson, sem gefur diskinn
reyndar út, Jíihann Sigurð-
arson og Olga Guðrún
Ámadóttir. Utsetningar
voru I höndum Sigurðar
Rúnars Jónssonar en text-
ana þýddi Böðvar Guð-
mundsson.
IrwvvvuTiifíTC QX
1
I
L
vuíTurTiImC 'íO/lVi 6£iVit-j