Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er að hefjast tímabil breytinga á vinnustað. Sum- ir fá stöðuhækkanir, ný stöff eða viðurkenningar fyrir vel unnin verk. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur að því að bæta stöðu þina á komandi mán- uðum. Þátttaka í námskeiði eða ferðalag gætu verið í uppsiglingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármálin. Hafðu nærgætni að leiðar- ljósi í samskiptum við hör- undsáran vin í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hig Félagar taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð- ina. Samheldni ríkir hjá ást- vinum sem njóta kvöldsins saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Áhugi og einbeiting færa þér velgengni í starfi á næst- unni. Þér gefst tækifæri til að stunda uppáhalds tóm- stundaiðjuna í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september)<fc£ Fjör færist í skemmtanaiífið hjá þér á komandi mánuð- um. Hafðu ekki áhyggjur af smámunum. Kvöldið verður rómantískt. V°8 (23. sept. - 22. október) Næstu mánuðir verða hag- stæðir þeim sem hafa í huga að skipta um íbúð eða breyta til. Ekki ofkeyra þig í vinn- unni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ferðalag getur verið á dag- skránni fljótlega. Skemmt- analífið heillar en varastu að eyða of miklu í einskis- verða hluti. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú fínnur leiðir til að auka tekjumar á komandi mánuð- um. Einhver í ijölskyldunni þarfnast aukinnar umönn- unar í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnugleði og aukið sjálfs- traust færa þér velgengni á komandi mánuðum og þú fínnur nýjar leiðir til aukins frama. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú glímir við gamalt verk- efni sem hefur beðið lausn- ar. í dag getur smávegis ágreiningur komið upp varð- andi peninga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mikið verður um að vera f félagslífinu hjá þér á næst- unni og þú gerist ef til vill félagi.í nýjum samtökum eða klúbbi. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK THI5 15 MY REPORT ON HOW THE PIL6RIM5 INVENTEP rHRISTMAS Þetta er ritgerðin mín Þeir gerðu um það hvernig píla- það ekki. grímarnir fundu upp jólin. BOTTHAT kind OF 5HOOT5 A 616 HOLE IN THI5 KEFORT, POESN'T IT7 1 MEAN, LIKE.WOU)! LíKE,U)EIRP! I g MEAN,LIKE WHERE Í PO L)E 60 FROMHERE? Æi, það gerir Ég meina, sko, vaá! eiginlega stóra Eins og, fáránlegt! Ég eyðu í ritgerð- meina, hvert förum ina, ekki satt! við? Kennari? U)HERE U)E 60 FROM HERE 15 BACK TO MV PE5K.. Héðan förum við aftur í sætið mitt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sannur tvímenningshaukur sér yfirslagi í öllum homum. Hann er ekki aðeins vakandi fyrir þeim tæki- færum sem gefast, heldur skapar sér ný færi með því að setja þrýsting á mótheijana. Hversu opinn er les- andinn? Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD92 ¥ 82 ♦ Á862 ♦ 954 Suður ♦ ÁG1053 ¥ KG765 ♦ 9 ♦ Á2 Vestur Norður Austur Suður Pass -1 tígull 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: tígulijarki. Hver er áætlunin og hvert er markmiðið? Markmiðið ætti að vera að taka a.m.k. ellefu slagi, helst tólf. Austur ætti að eiga hjartaásinn fyrir opnun sinni, en drottninguna þarf hann ekki að vera með. Þess vegna er fyrsta skrefið að drepa á tígulás og spila hjarta á kóngirin. Það heppnast. En hvernig á að halda áfram? Spila hjarta? Það er ekki nógu gott ef allt spilið er þannig vaxið: Norður ♦ KD92 V82 ♦ Á862 + 954 111 Suður ♦ ÁG1053 ¥ KG765 ♦ 9 ♦ Á2 Vestur fær á drottninguna og nú þarf að trompa tvö hjörtu í blindum til að fríspila litinn. Þar með tapast alltaf slagur á lauf. Vissulega eru ekki meira en ellefu slagir i borði í þessari legu. En próf- aðu að setja þig í spor austurs ef sagnhafi fer inn í borð á spaða eftir að hafa fengið slaginn á hjartakóng og spilar hjarta þaðan! Suður spilar eins og hann eigi KD í litnum og það þarf meiri háttar innsæi og kjark til að drepa ekki á ásinn. Sé austur venjulegur maður, stingur hann upp ás og þá fær sagnhafi tólf slagi og toppinn. SKÁK Vestur ♦ 76 ¥ D4 ♦ G743 ♦ D10876 Austur ♦ 84 ¥ Á1093 ♦ KD105 ♦ KG3 Umsjón Margeir Pétursson Svartur leikur og mátar í fjórða leik. * b c d • | g h Þessi staða kom upp í heims- meistaraeinvígi kvenna í Mónakó í haust. Nana Joseliani (2.470) frá Georgíu hafði hvítt en heims- meitarinn, kínverska stúlkan Xie Jun (2.470), hafði svart og átti leik. Hvítur á aðeins einn leik eftir til að skipta um á hrókum og koma peði upp í borð. Við svo öflugri hótun dugir auðvitað ekk- ert annað en mát og það tókst kínversku stúlkunni að flnna: 36. - Rh3+!, 37. Kxg3 (Eða 37. gxh3 - Dxf3+, 38. Kgl - Dhl mát) 37. - Bf4+, 38. Kg4 - h5+ og hvítur gafst upp því hún er mát í öðrum leik: 39. Kxh5 - Rf2+, 40. Kg6 - Dh6. En heims- meistarinn hefði getað sparað sér einn leik: 38. - Rf2+!, 39. Dxf2 - hð^er mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.