Morgunblaðið - 09.02.1994, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994
Námskeið fyr-
ir bakveika
NÝTT námskeiö er að
hefjast fyrir þá sem þjást
af langvinnum bakverkj-
um. Markmið þess er að
bæta líðaiij úthald og
starfsgetu. A námskeiðinu
vérður fræðsla um eðli
bakverkja og áhrif þeirra
á einstaklinginn og verk-
legar æfingar til þess að
hver og einn bæði skilji og
finni eigin getu, hvar hann
getur eflt sig og finni jafn-
framt takmörk sín. Nám-
skeiðin hefst 14. febrúar
og fer fram tvisvar sinnum
í viku í þrjár vikur (alls
26 kennslustundir).
ítarleg bók um bakverki
og önnur kennslugögn
fylgja. Leiðbéinendur eru dr.
Eiríkur Líndal, sálfræðingur
•og Anna K. Kristjánsdóttir,
sjúkraþjálfari. Fræðsluerindi
flytja Sigurður Thorlacius
sérfræðingur í taugalækn-
ingum og Guðmundur
Bjömsson yfirlæknir á
heilsuhæli NLFÍ. Skráning
fer fram til 11. febrúar nk.
■ MYNDAK VOLD
Ferðafélags Islands er í
Sóknarsalnum, Skipholti
50a, og hefst stundvíslega
kl. 20.30. Páll Halldórsson
og Sólveig Asgrímsdóttir
sýna myndir úr ferðum sín-
um sl. sumar m.a. ævintýra-
legri gönguferð með Ferða-
félaginu, þ.e. gönguleiðinni
frá Snæfelli í Lónsöræfi.
Þetta er ný gönguleið sem
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
IA
IEIKFEL AKUREYRAR s.96-24073
• GÓÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu
kl. 20.30: Fim. 10/2 kl. 17 - fös. 11/2 - lau 12/2. Sýningum lýkur í
febrúar.
• BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 kl. 20.30.
Fös. 11/2 - lau. 12/2. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
i'imeym. rymegMi
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí.
Texti eftir Púshkfn f þýðingu Þorsteins Gylfasonar.
Sýning laugardaginn 12. febrúar kl. 20, allra síðasta sinn.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga tii kl. 20.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta.
MUNW GJAFAKORTIN OKKAR!
32 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl. 20:
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Fim. 10/2 uppselt, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, örfá sæti laus,
fim. 17/2, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 20/2, fim.
24/2, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,-
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Sýn. fös. 11/2 uppselt, aukasýning mið. 16/2, allra sfðasta
sýning.
Lrtla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e Árna Ibsen
Fös. 11/2, lau. 12/2, fös. 10/2, lau. 19/2 næst eíðasta sýningar-
helgi.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f saiinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á mótl miðapöntunum f sima 680680 kl. 10-12 alla virka
daga. Bréfasimi 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 11. feb., uppselt, - 2. sýn. mið. 16. feb.,
örfá sæti laus, - 3. sýn. fim. 17. feb., uppselt, - 4. sýn.
fös. 18. feb., uppselt, 5. sýn. mið. 23. feb., (ath. breytingu),
- 6. sýn. sun. 27. feb., nokkur sæti laus.
• MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof
Sun. 13. feb. - sun. 20. feb. - lau. 26. feb.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
Lau. 12. feb. - lau. 19. feb. - fös. 25. feb.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Sun. 13. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, - þri. 15. feb. kl. 17,
uppselt, - sun. 20. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27.
feb. kl. 14, nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca
Lau. 12. feb., nokkur sæti laus, - lau. 19. feb. - fim. 24.
feb., uppselt, - fös. 25. feb., uppselt.
Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að sýning er hafin.
Litla sviðið kl. 20.00:
• SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén
Fim. 10. feb. - lau. 12. feb. - fös. 18. feb. - lau. 19. feb.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er
hafin.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýníngardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
. i jlJ I Grtena llnun 996160. i j i ;
Æ )J Þ JOÐLEIKHUSIÐ síml 11200
hefur „varðar" skálum sem
gist er í alla leiðina og Ferða-
félag íslands hefur tekið inn
í sína áætlun. Páll og Sólveig
segja frá sinni ferð og ættu
þeir sem hugsa sér að ganga
þessa leið að líta við á
myndakvöldinu og kynnast
leiðinni og landslaginu.
Skaftafellsfjöll verður einnig
viðkomustaður hjá þeim.
Oddur Sigfússon sýnir
myndir og segir frá dags-
göngu FÍ sl. haust frá Víði-
keri í Botnsdal, forvitnileg
og skemmtileg gönguleið.
Eftir hlé sýnir Höskuldur
Jónasson myndir frá skíða-
göngu suður Kjöl á páskum
1993.
■ SKAGFIRÐINGABÚÐ
á Sauðárkróki stendur fyrir
átaki í slysavörnum jafnt inn-
an heimilis sem utan. Föstu-
dagurinn 11. febrúar nk. hef-
ur orðið fyrir valinu og verð-
ur mikið um að vera þann
dag í versluninni. Fjölrnargir
aðilar í Skagafirði er tengjast
þessu málefni munu verða í
Skagfirðingabúð þennan dag.
Þeir gefa viðskiptavinum
verslunarinnar góð ráð í sam-
bandi við slys og fyrirbyggj-
andi aðgerðir og einnig
hvernig skuli bregast við
slysi. Bæklingum verður
dreift til fólks og einnig verða
verklegar sýningar og fólki
boðin þátttaka.
Frumsýnir
spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐIIMGJA
LUCASFILM
STRIKING DISTANCE - 100
V01TA SPENNUMYND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Í NÝJIIOG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI
Mniu'.iw', uBTrnryriifwrwi^ii
HERRA |pn9 Öld sak- í
JONES leysisins \
Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 4.45 %
og 11.30. og9. M
Slæmt atvinnuástand á Húsavík
181 atvínnulaus
um mánaðamótiu
Húsavík.
ATVINNUÁSTAND á Húsavík er ekki gott og minnir
það leiðinlega á það ástand sem ríkti fyrir 50 árum
þegar ekki var sóttur sjór frá Húsavík að vetri til
og það eina sem karlmenn höfðu almennt við að vera
var að sýsla við bústofn sinn.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Riðið út
Kjartan Ólafsson hestamaður er einn af mörgum Blöndu-
ósingum sem eru vel ríðandi og grípur hvert tækifæri sem
gefst til útreiða.
Hestamenn á Blönduósi
mikið tamið
Blönduósi.
BLÖNDUÓSINGAR sýna hestamennskunni mikinn
áhuga og ber hin sístækkandi hesthúsabyggð í Arnar-
gerði sunnan Blönduóss því glöggt vitni. Er nú svo kom-
ið að byggingarhæfar lóðir á hesthúsasvæðinu eru upp-
urnar og því brýnt að ráða þar bót á.
Að sögn Kjartans Ólafs-
sonar, þekkts hestamanns á
Blönduósi, eru flestir hesta-
menn á Blönduósi búnir að
járna og farnir að temja og
þjálfa að fulium krafti. Tíðin
í janúar hefur ekki verið
hestamönnum sérstaklega
hagstæð en hvert tækifæri
sem gefst er nýtt til útreiða.
Jón Sig.
Samkvæmt upplýsingum
Aðalsteins Baldurssonar,
formann Verkalýðsfélags
Húsavíkur, var um síðustu
mánaðamót 181 skráður
atvinnulaus á svæði félags-
ins en það nær frá Vaðla-
heiði til Tjörnestáar. Þar af
voru 98 atvinnulausir á
Húsavík, 41 kona og 57
karlar og flestir á aldrinum
16-30 ára eða 40%. Hjá
Húsvíkingum var verkafólk-
ið fjölmennast eða 44% og
17% voru sjómenn og 13%
verslunarfólk.
Skráðir bótadagar á fé-
lagssvæðinu árið 1983 voru
8.315 en árið 1993 13.766.
Hlutfall greiðsludaga til at-
vinnulausra var um 51% á
Húsavík, rúm 21% í Skútu-
staðahreppi og tæp 10% til
Aðaldæla, 4 hreppar voru
með 3-4% og Reykjahrepp-
ur og Tjörneshreppur voru
með innan við 2%.
9,2% atvinnuleysi
Atvinnuleysisdagar hjá
félagsmönnum Verka-
lýðsfélags Húsavíkur voru
samtals 21.283 árið 1992
sem jafngildir því að um 82
félagsmenn hafi verið at-
vinnulausir allt árið, eða
9,2% félagsmanna. Endan-
legar tölur fyrir síðasta ár
eru ekki fyrirliggjandi en
þó mun árið 1993 ekki vera
verra en árið áður og þar
mun hafa ráðist að til kom
sú átakavinna sem sett var
á stofn sl. sumar í samvinnu
við Atvinnubótasjóð.
- Fréttaritari.
♦ ♦ ♦
Kynning á starfsemi
ÍTR í Geysishúsi
ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur gengst fyrir
sýningu í Geysishúsi 10.-27. febrúar nk. Sýningin saman-
stendur af ljósmyndum og munum sem tilheyra tómstund-
um ýmiskonar bæði sumar og vetur.
Þar má nefna iómstunda-
starf í skólum, félagsmið-
stöðvastarf, sumarstarf barna
og unglinga, sundlaugar,
skautasvell, skíðasvæði,
nýbúastarf, Fjölskyldu- og
húsdýragarð, Gerðuberg og
Hilt!,'húsið."|,í 1)1 i'.m
Sýningunni er skipt í tvo
málaflokka, æskulýðsmál og
íþróttamál, og þannig reynt
að gefa sem_ gleggsta mynd
af starfsemi íþrótta- og tóm-
stundaráðs. Asamt myndum
og upplýsingum á sýningunni
•' I' Þ1 Ýérðdf hdðið uþþ' W dágskfá
af ýmsu tagi frá unglingum
félagsmiðstöðva, nýbúum og
fleirum. Dagskráin verður
auglýst sérstaklega.
I tengslum við sýninguna
verður skemmtidagskrá á Ing-
ólfstorgi á öskudegi. Þar verð-
ur kötturinn sleginn úr tunn-
unni og fjölmargir ungir
skemmtikraftar koma fram.
Sýningin í Geysishúsi verður
(:‘öpihLallá dájfá frá klt ‘lÖ-W!1’
■ ÞRJAR nýjar hljóm-
sveitir halda tónleika í veit-
ingahúsinu Bóhem v/Vita-
stíg í kvöld, miðvikudags-
kvöld, 9. febrúar, og hefjast
þeir kl. 21. Hljómsveitirnar
sem koma fram eru Tjalz
Gizur, Lazer og Fallega
gulrótin. Aðgangseyrir er
300 kr.
■ PRÓFKJÖR Alþýðu-
flokksins í Kópavogi
vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna í vor fer fram dag-
ana 26. og 27. febrúar.
Tólf manns gefa kost á sér:
Kristján Guðmundsson,
Sigríður Einarsdóttir,
Loftur Þór Pétursson,
Ingibjörg Hinriksdóttir,
Hreinn Hreinsson, Kristín
Jónsdóttir, Helga E. Jóns-
dóttir, Gunnar Magnús-
son, Helgi Jóhann Hauks-
son, Ágúst Haukur Jóns-
son, Guðmundur Oddsson
og Margrét B. Eiríksdótt-
ir. Kosið verður um sex
efstu sæti á lista flokksins.
Kosning er bindandi, ef
þátttaka í prófkjörinu verð-
ur 20% af kjörfylgi flokksins
í síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingum.! :( .T-TnoJf:.