Morgunblaðið - 20.02.1994, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ PAGBOK SUNNUDAGUB .20. FEBRÚAR 1994
A
ITi A /^ersunnudagur20.febrúar,semer51.dag-
JL/xjL ur ársins 1994.1. sd. í föstu. Konudagur.
Góa byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 0.55 og síðdegis-
flóð kl. 13.35. Pjaraerkl. 7.20 ogkl. 19.57. Sólarupprás í
Rvík er kl. 9.07 og sólarlag kl. 18.17. Myrkur kl. 18.47. Sól
er í hádegisstað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 19.07. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Menn undruðust næsta mjög og sögðu: „Allt gjörir hann
vel, daufa lætur hánn heyra og mállausa mæla.“ (Mark.
7,37.)
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morgun
21. febrúar, verður
áttatíu og fimm ára Anna
Sæmundsdóttir, Hjúkrun-
arheimilinu Skjóli.
ára afmæli. Á morgun
21. febrúar, verður
fimmtugur Karl Harrý Sig-
urðsson, Hlíðarbyggð 44,
Garðabæ. Hann tekur á móti
gestum í Stjörnuheimilinu við
Ásgarð í Garðabæ milli kl.
18-21 ámorgun, afmælisdag-
inn.
Karl Harrý Sigurðsson
KROSSGATAN
C
9
3E5
12 13
H'lzmz
I21
i “ " I
LÁRÉTT: 1 rík, 5 eyktar-
markið, 8 stig, 9 skordýr, 11
peningar, 14 gras, 15 söluop-
ið, 16 angan, 17 hagnað, 19
svelgurinn, 21 kvenmanns-
nafn, 22 furða sig á, 25 þar
til, 26 mat, 27 hreyfingu.
LÓÐRÉTT: 2 reyfi, 3 ótta,
4 mjóa, 5 eignarjörðin, 6
þvottur, 7 fæða, 9 fjallinu,
10 ókvíðinn, 12 víðasti, 13
minnkaði, 18 magurt, 20 tveir
eins, 21 guð, 23 yfirlið, 24
tvíhljóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 peðra, 5 fálan, 8 ældir, 9 ódæði, 11 miska,
14 nam, 15 kriki, 16 unnum, 17 nár, 19 nagg, 21 auðn,
22 játning, 25 iða, 26 eir, 27 art.
LÓÐRÉTT: 2 eld, 3 ræð, 4 alinin, 5 fímmur, 6 ári, 7 ask,
9 óskundi, 10 æringja, 12 synduga, 13 almennt, 18 árni,
20 gá, 21 an, 23 te, 24 ir.
Dagbók
Háskóla
íslands
Mánudagur, 21. febrúar.
Kl. 10. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Stefnumótun fyrirtækja. Leið-
beinandi: Jóhann Magnússon,
rekstrarráðgjafi hjá Stuðji hf.
Kl. 12.15. Stofa 422, Árna-
garði. Málstofa í sagnfræði.
Efni: C-14 aldursgreiningar:
Landnám hófst snemma á 8.
öld? Fyrirlesari: Páll Theódórs-
son eðlisfræðingur. Tæknigarð-
ur. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: ítalska - fyrir byijendur
og iengra komna. Leiðbeinandi:
Roberto Tartaglione, sendi-
kennari frá Studio di Italiano í
Róm.
Þriðjudagur, 22. febrúar.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum End-
urmenntunarstofnunar. Efni:
Uppbygging gæðakerfís og
handbókagerð samkvæmt ISO-
9000. Leiðbeinendur: Haukur
Alfreðsson rekstrarfræðingur
og Öm T. Johnsen, starfandi
rekstrarráðgjafi hjá Nýsi hf.
Kl. 10.30. Gamla loftskeyta-
stöðin. Málstofa í stærðfræði.
Efni: Allsheijar margfeldni
fágaðra virkjagildra falla. Fyr-
irlesari: Jón Kr. Arason pró-
fessor. Kl. 16. Skólabær við
Suðurgötu. Málstofa í guðfræði
á vegum Guðfræðistofnunar.
Efni: Páfadómur og íslendingar
á miðöldum. Fyrirlesari: Gunn-
ar Guðmundsson sagnfræðing-
ur. Kl. 16.15. Kennarastofa við-
skipta- og hagfræðideildar,
Odda. Málstofa í hagfræði.
Efni: Kraftaverk í Asíu. Hag-
vöxtur og stefna stjómvalda.
Fyrirlesari: Jónas Haralz hag-
fræðingur. Allir velkomnir. Kl.
17.15. Stofa 101, Odda. Opin-
ber fyrirlestur á vegum ís-
lenska málfræðifélagsins. Efni:
Sprákpolitik i svensk radio
genom tidema. Nágra karakt-
erstiska drag. Fyrirlesari: Fil.
dr. Áke Jonsson, lektor i
sænsku við háskólann í Umeá
og NORDPLUS-kennari við
heimspekideild Háskóla ís-
lands. Fyrirlesturinn verður
fluttur á sænsku og er öllum
opinn.
Miðvikudagur, 23. febrúar.
Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmenntur.-
arstofnunar. Efni: Gæðastjórn-
un í fyrirtæki þínu, (í þremur
hlutum), II. Gæðastjómun,
stöðugar framfarir. Leiðbein-
endur: Höskuldur Frímannsson
rekstrarhagfræðingur og Krist-
ján Einarsson rekstrarverk-
fræðingur, báðir hjá Ráðgarði
hf. Kl. 9. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
FRÉTTIR/MANNAMÓT
í dag 20. febrúar á fyrsta
degi góu er konudagur.
„Sagt er að húsfreyjur hafí
átt að „fagna góu“ þennan
dag, og að bændur hafí átt
að gera húsfreyjum eitthvað
vel til. Þess munu einnig
dæmi, að hlutverk hjónanna
í þessum sið hafi verið hin
gagnstæðu" segir í Stjömu-
fi*æði/Rímfræði.
LISTAKLÚBBUR Þjóðleik-
húskjallarans. Á morgun
mánudag kl. 20.30 verður
næsta þýðendakvöld, en þau
em alltaf þriðja mánudags-
kvöld hvers mánaðar. Þar
munu Atli Magnússon, Álf-
heiður Kjartansdóttir, Friðrik
Rafnsson og Sigurður Páls-
son lesa upp úr bókum.
KVENFÉLAG Breiðholts.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í safnaðarheimili
Kapalkerfi og ljósleiðarar. Leið-
beinandi: Haraldur Leifsson
rafmagnsverkfræðingur og
framkvæmdastjóri Nýheija hf.
Kl.12.30. Norræna hús. Há-
skólatónleikar. Ámi Scheving
(víbrafónn), Einar Valur Schev-
ing (trommur), Þórarinn Ólafs-
son (píanó) og Þórður Högna-
son (bassi) leika ýmis lög. Kl.
13. Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmenntun-
arstofnunar. Efni: Gæði
málmsuðu - nýir Evrópustaðlar.
Leiðbeinandi: Aðalsteinn Arin-
björnsson, deildarverkfræðing-
ur og sérfræðingur í málmsuðu
hjá Iðntæknistofnun. Kl. 16.
Tæknigarður. Námskeið hefst
á vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Réttarreglur
um viðskiptabréf og félög í at-
vinnurekstri: II. Veðréttindi og
þinglýsingar. Leiðbeinandi:
Sigurður T. Magnússon, lög-
fræðingur og skrifstofustjóri í
Héraðsdómi Reykjavíkur. Kl.
16.15 stofa 158, VR-II, Hjarð-
arhaga 2-6. Málstofa i efna-
fræði. Efni: Málmprótínkljúfar
úr eiturslöngum. Eiginleikar,
myndbygging og skyldleiki við
æxlunarprótín úr spendýrum.
Fyrirlesari: Dr. Jón Bragi
Bjamason, Raunvísindastofn-
un.
Fimmtudagur, 24 febrúar.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum End-
urmenntunarstofnunar. Efni:
Breiðholtskirkju 22. febrúar
kl. 20.30. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Á eftir verður spilað
bingó.
KVENFÉLAGIÐ Freyja,
Kópavogi Verður með félags-
vist á morgun mánudag kl.
20.30 á Digranesvegi 12.
Spilaverðlaun og molakaffi.
SAFNAÐARFÉLAG Hjalla-
kirkju er með fund á morgun
mánudag kl. 21 í kirkjunni.
Sr. Birgir Ásgeirsson sjúkra-
húsprestur flytur fyrirlestur
sem hann nefnir „Snerting“.
Kaffiveitingar.
ITC-DEILDIN Ýr heldur
fund á morgun mánudag kl.
20.30 í Síðumúla 17 og er
hann öllum opinn. Fundar-
efni: Ræðukeppni. Uppl. gefa
Jóna í s. 672434 og Unnur í
s. 72745.
Hlutbundin forritun með C++.
Leiðbeinandi: Heimir Þór
Sverrisson, verkfræðingur hjá
Plúsplús hf. Kl. 15. Tæknigarð-
ur. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Lykillinn að sjónvarpi -
viðtalstækni, sjónvarpsfram-
koma og fjölmiðlatengsl. Leið-
beinandi: Dr. Sigrún Stefáns-
dóttir, lektor og fjölmiðlafræð-
ingur. Kl. 20.30. Hagi við Hofs-
vallagötu. Málstofa í lyfja-
fræði. Efni: Notkun cyclodextr-
ina í lyfjafræði. l'yrirlesari:
Þorsteinn Loftsson prófessor.
Föstudagur 25. febrúar.
Kl. 12.15. Stofa G6, Grens-
ásvegi 12. Hádegisfyrirlestur á
vegum Líffræðistofnunar. Efni:
Krabbamein og stjóm frumu-
hringsins. Fýrirlesari: Steinunn
Thorlacius. Kl. 13. Stofa 101,
Odda. Ráðstefna á vegum verk-
fræðideildar HÍ. Efni: Framtíð
tæknimenntunar á íslandi í ljósi
ABET - úttektar á verkfræði-
deild Háskóla íslands. Erindi
og ávörp flytja m.a. Sveinbjöm
Björnsson háskólarektor, Olaf-
ur G. Einarsson menntamála-
ráðherra, Guðmundur G. Þórar-
insson formaður VFÍ, Dr. Russ-
el Jones, fulltrúi ABET-nefnd-
arinnar, Júlíus Sólnes, forseti
verkfræðideildar, Edgar Guð-
mundsson byggingarverkfræð-
ingur, Guðbrandur Steinþórs-
son, rektor Tækniskóla íslands.
Pallborðsumræður.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Sveita-
keppni í brids kl. 13 sunnudag
og félagsvist kl. 14 í Risinu.
Dansað í Goðheimum kl. 20.
Konur sem geta, mæti í ís-
lenskum búning. Opið hús í
Risinu kl. 13-17 mánudag.
Sturlunguhópurinn / kemur
saman að nýju kl. 17 í Risinu
mánudag. Magnús Jónsson
heldur áfram að lesa og skýra
íslendingasögu Sturlu Þórð-
arsonar.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Nk. þriðjudag kl. 9.15
sundferð í Seltjarnameslaug
fyrir synda sem ósynda. Kl.
9.30-16 almenn handavinna.
Kl. 10 skrautskrift. Kl. 13.30
frjáls spilamennska. Kl. 13.15
verður farið með leiðsögn í
Listasafn íslands á vatnslita-
sýningu Ásgríms Jónssonar.
Kl. 14.30 kaffiveitingar.
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara í Kópavogi. Á
morgun mánudag verður leik-
fímihópur I kl. 10, leikfími-
hópur II kl. 10.50. Lomber
spilaður kl. 13 og kórinn æfír
kl. 15.
SAMBAND dýravemdarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Félagsvist kl. 14 á
morgun mánudag.
EDDURNAR I- Kópavogi
halda félagsvist í Hamra-
borg, 3. hæð, í dag sunnu-
dag kl. 15,30.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20.
LANGHOLTSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15
ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára
mánudag kl. 16-18. Aftan-
söngur mánudag kl. 18.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20'
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudag kl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur sunnudagskvöld
kl. 20. Opið hús fyrir aldraða
mánudag frá kl. 13-15.30.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun mánudag
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og
10-12 ára kl. 18. Mömmu-
morgnar þriðjudaga kl. 10.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Fundur Systra- og bræðrafé-
lagsins í Kirkjulundi á morg-
un mánudag kl. 20.30.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi-
stund í Borgarneskirkju kl.
18.30.
SKIPIN
RE YK JAVÍKURHÖFN:
í dag er Vipá væntanlegur.
Þá fer Hvidbjörnen og á
morgun eru grænlensku tog-
aramir M.Rakel og Qipo
QQaq væntanlegir.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina eru Hofsjökull,
Svanur og olíuskipið Romo
Mærsk væntanlegir og þá fer
rússneska skipið Gregory
Mikheev út.