Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994 Opið hús að Fífurima 11, Grafarvogi frá kl. 14-16 í dag Um er að ræða 100 fm efri hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Falleg íbúð. Sérinngangur. Áhv. 3,6 millj. hús- bréf. Verð: Tilboð. Skipti möguleg á ódýrari eign. HRAUNHAMAR, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarf., sfmi 654511. hÓLl FASTEIGNASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Ránargata - 3ja herb. f þessum gamla og gróna bæjarhluta höfum við til sölu góða 90 fm íbhæð ásamt 40 fm bílskúr. Stækkunarmögul. í kjallara. Verð aðeins 7,5 millj. Athugaðu málið á Hóli. Smárarimi 28 - í bygg. Fallegt einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Alls 185 fm. Húsið tilb. að utan en fokh. að innan með hitalögn og rafmagni. Áhv. 6 millj. Verð 9,7 millj. Baughús - einbýlishús Glæsil. einbýlishús alls 240 fm auk 42 fm bílskúrs. Mögul. að hafa tvær íb. í húsinu. Arinn í stofu. Ótakmarkað útsýni. Áhv. 5,7 millj. Makaskipti á þinni eign. Verð 15,9 millj. Frostafold 10-12 - 4ra Sérlega hugguleg og vönduð 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þessu vand- aða lyftuhúsi. Innr. og gólfefni í sór- flokki. Mjög snyrtileg lóð og sameign. Bílskúr fylgir. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð aðeins 9,8 millj. Þú verður nú að skoða þessa hjá Snjáfríði í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Boðagrandi 3 - 4ra Virkilega falleg og skemmtil. 4ra herb. 95 fm fb. ásamt bílskýli í þessu vandaða húsi við Grandann. íb. hentar öllum ald- urshópum. Tvennar svalir. Stutt í skól- ann. Olga og Óli taka á móti þér í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Verðið er lækk- að og klárt á Hóli aðeins 8,6 millj. Áhv. 3,2 millj. og hikaðu nú ekki. Opið hús kl. 14-17 Rauðhamrar 10 - 4ra Aldeilis stórglæsil. 110 frr) íbúð á 3. hæö ásamt bílskúr í þessu virðulega húsi i Grafarvogi. Innr. og gólfefni sér- lega vönduð. Hér skoðar þú milli kl. 14.00 og 17.00 í dag og Björg tekur vel á móti þér. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 10,5 millj. Rauðalækur 13 - sérh. Mjög glæsileg 108 fm sérhæð (1. hæð) með góðum bílskúr. 3 svefnherb. og stórar stofur. Allir áhugasamir velkomn- ir í dag. Verð aðeins 9,9 milij. og fljót- u(r) nú. Makaskipti á minni eign. Stangarholt 4-6 herb. Vorum að fá sórlega fallega 6 herb. íbúð á tveimur hæðum á einum besta stað í Hlíðunum. Sprenghlægilegt verð aöeins 7,8 millj. Öldugrandi 13 - 2ja og 3ja í dag bjóðum við uppá tvær íbúðir í þessu vandaða húsi við Eiðistorgið. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herb. og sór- lega glæsilegar í alla staði. Þú vindur þér inn og skoöar milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Verð á 2ja herb. 6,2 millj. Verð á 3ja herb. 8,7 millj. með bílskúr. Þú ert ekki svikin(n) af þeim þessum. Ásgarður 41 - raðhús Þetta snotra 110 fm raðhús á þessum rólega stað er til sýnis fyrir þig og þína milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Það er enginn svikinn af þessari eign. Verð 8 millj. og inn með þig. Eyjabakki 7 - 4ra herb. I þessu húsi er til sblu 90 fm vel skipu- lögð íbúð m.a. þvhúsi og búri í íb. Ibúð- in er til sýnis í dag milli kl. 14.00 og 17.00, Halldór og Gunna taka á móti þér. Góð aðstaða fyrir börnin. Áhv. 4,6 millj. Verð 6950 þús. Opið fdag kl. 14-17 Jóna Guðrún Stefáns- dóttir — Minning Fædd 16. maí 1915 Dáin 2. febrúar 1994 Við sjáum, að dýrð á djúpið slær, þó degi sé tekið að halla. Það er eins og festingin færist nær og faðmi jörðina alla. Svo djúp er þögnin við þína sæng, að þar heyrast englar tala, og einn þeirra blakar bleikum væng, svo bijóstið þitt fái svala. Nú strýkur hann barm þinn blítt og hljótt, svo blaktir síðasti loginn. En svo kemur dagur og sumamótt og svanur á bláan voginn. (Davíð Stefánsson.) Amma mín, þú varst búin að vera veik lengi og þó að við vissum að hverju stefndi er samt erfitt að skilja að við fáum ekki oftar að sjá þig eða tala við þig. Núna er amma hjá Jesú. Amma var trúuð kona og sagði að þegar hún hyrfi úr þessum heimi, þá færi hún til Jesú. Hún trúði á annað líf og sagði að það yrðu margir til að taka á móti henni er hún kæmi að hliði Guðs. Amma trúði líka á álfa. Rautt Edal Cinseng ■ skerpir athygli og eykur þol ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ EIGNAHOLLIN Fasteignasala - Suðurlandsbraut 20 - Sími: 680057 Neðstaleiti 6 3ja-4ra herb. íbúð ásamt bílskýli á 1. hæð með inngang beint inn (engir stigar). íbúðin er mjög vönduð með fallegri Benson-eldhúsinnréttingu í eldhúsi með kork á gólfi. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Stór stofa með svalir í suður. Sjónvarpshol parketlagt með útgang á svalir í suður. Svefnherbergi með parketi og skápum. Baðherb. með toaði og sturtu, allt flísalagt og mjög glæsilegt. Verð 11.200.000,-. Kíktu inn - heitt á könnunni Einimelur 15 Til sölu þetta stórglæsilega hús á einum vinsælasta staðnum í bænum. Allar innréttingar 1. flokks í mjög fallegu húsi. í húsinu eru 5 svefnherb., (eitt í kjallara), stór stofa sem snýr í suður með útgang á skjólgóðar svalir, baðherb. + 2 klósett, þvottahús, sjónvarpshol, fallegt eldhús og bílskúr. Húsið er nánast allt endurnýj- að á síðustu 5 árum að innan sem utan einnig hefur garður allur verið endurnýjaður á mjög fallegan hátt. Verð 25-26.000.000,-. Eign fyrir þá sem gera kröfur Sýning um kl. 2-4 sunnudag Hún sagði okkur sögur af þeim og sagðist hafa séð þá og talað við þá sem barn. Amma var gestrisin kona. Þegar við komum í heimsókn dró hún fram kökur og brauð; ekki bara eina sort, heldur margar. Síðan þegar búið var að drekka settist hún stundum fyrir framan skemmtarann sinn og spilaði fyrir okkur. Ömmu þótti svo gaman að tónlist. Þegar von var á okkur bræðrun- um í heiminn var amma boðin og búin að hjálpa mömmu og pabba. Hún vildi þvo og strauja ungbarna- fötin og þrífa húsið. Allt átti að vera hreint og fínt þegar mamma kæmi með okkur heim. Svona var amma; hún gat ekki setið auðum höndum. Ef hún var ekki að gera eitthvað heima hjá sér var hún að hjálpa öðrum. Amma var iðjusöm og núna eftir langa og vinnusama ævi er amma komin til Guðs. Þar fær hún örugglega eitthvað að gera. Elsku amma, kærar þakkir fyrir allt. Minninguna um þig geymum við í hjarta okkar. Guðlaugur Lárus og Darri Snær. —>--»-♦ *------ Sigurmund- ur Sigur- mundsson Fæddur 22. febrúar 1993 Dáinn 8. febrúar 1994 „Hve ljúft hljómar nafn þitt, Kristur í eyrum þeirra er trúa. Það bolar burt ótta og græðir sár og leyfir sálinni að fljúga." (Edward Perronet.) Kæra Inga, Simmi og aðrir að- standendur, ég votta ykkur innilega samúð og megi Guð vera með ykk- ur og styrkja á sorgarstund sem þessari. Edda Hrund. DÚXINN... námstækninámskeið ..og námið verður leikur einn! Bók og snældur. Verð kr. 2.900,- H RAÐ LESTR ASKÓLIN N, sími642100. GEFÐLj HENNI RlftM ...ó konudaginn ALEXANDRA Skólavörðustíg lA Sími 10899 B L Ó M 0 G EGYPSKAR V Ö R U R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.