Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SÚNNUDAGUR 20. FEBRÚAR -1994
31 <
ATVINNUAUGÍYS/NGAR
Ritari
Lítið útflutningsfyrirtæki í borginni óskar
að ráða ritara til starfa í 50% starf. Æskilegt
að viðkomandi hafi þekkingu á fiski eða fisk-
útflutningi. Góð tölvuþekking ásamt góðri
ensku- og íslenskukunnáttu er nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar.
Guðni Iónsson
RAÐCJOF & RAÐNl NCARÞJONLISTA
TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Hafnarfjarðarbær
Suðurbæjarlaug
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar
stöðu starfsmanns í Suðurbæjarlaug.
Baðvarsla kvenna, stöðuhlutfall 80%. Góðrar
sundkunnáttu krafist. Viðkomandi þarf að
standast hæfnispróf sundstaða.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
Suðurbæjarlaugar frá kl. 8.00 til 12.00 alla
virka daga.
Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um
menntun og fyrri störf, berist eigi síðar en
28. febrúar til Suðurbæjarlaugar, Hring-
braut 77, Hafnarfirði.
Forstöðumaður.
- NÝTT VERK -
MIKLIR SÖLU- OG TEKJUMÖGULEIKAR
Sölumenn
Sökum mikillar eftirspurnar getum við bætt
við okkur nokkrum góðum sölumönnum til
þess að bjóða hið vinsæla tímamótaverk,
íslensk orðatiltæki
MERGUR MÁLSINS
Uppruni, saga og notkun.
sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin
1993.
Þetta er bók sem á erindi við alla sem láta
sig varða framtíð íslenskrar tungu.
Allar nánari upplýsingar gefur Guðfinna
Þorvaldsdóttir, sölustjóri, í símum 813999 og
684866 næstu daga.
BókakúbburArnar og Örlygs hf.,
Síðumúla 11, 108 Reykjavík.
HEILSUGÆSLAN í GARÐABÆ
GARÐAFLÖT 16-18 210 GARÐAB/E SÍM16560 66
Sérfræðingur
í heimilislækningum
Hálf staða heilsugæslulæknis við Heilsu-
gæsluna í Garðabæ er laus til umsóknar nú
þegar.
Við stöðina fer fram heilsugæsla samkvæmt
lögum um heilbrigðisþjónustu. Vaktir lækna
eru í samstarfi við heilsugæslulækna í Hafn-
arfirði.
Kennsla lækna- og hjúkrunarnema fer fram
við stöðina. Reynsla af kennslu og rannsókn-
um er því æskileg.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1994.
Umsókn skal senda á eyðublöðum, sem fást
á skrifstofu landlæknis, ásamt ítarlegum
upplýsingum um nám og störf.
Hálf staða afleysingalæknis er laus til um-
sóknar nú þegar og fram til næstu áramóta
með möguleika á framlengingu.
Umsóknir skal senda Sveini Magnússyni,
framkvæmdastjóra, sem ásamt Bjarna Jóns-
syni, yfirlækni, gefur frekari upplýsingar.
Heilsugæslan í Garðabæ,
Garðaflöt 16-18,210 Garðabæ,
sími 65 60 66.
Hönnun - umbrot
Traust útgáfufyrirtæki óskar eftir hönnuði
með umtalsverða reynslu af Macintosh-tölv-
um og haldgóða þekkingu á Free-hand teikni-
forriti og Quark Xpress umbrotsforriti.
Umsóknir, er tilgreini reynslu og fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. febrúar,
merktar: „Hönnun - 13086“.
Reykjavík
Fóstra
Leikskólastjóri
Fóstra óskast til starfa á lítinn leikskóla sem
fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti
tekið við stöðu leikskólastjóra í vor til amk.
eins árs.
Nánari upplýsignar gefur Vilborg Tryggva-
dóttir leikskólastjóri í síma 688816.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
óskast í fullt starf í sex mánuði á skóladag-
heimilið Stakkakot v/Bólstaðarhlíð,
s. 814776.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi for-
stöðumaður.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Bókhald
-1/2 dagur-
Traust fyrirtæki óskar að ráða viðskipta-
fræðing eða aðila með sambærilega mennt-
un/reynslu til bókhaldsstarfa. Vinnutfmi f.h.
eða e.h. Reynsla af sjálfstæðum bókhalds-
störfum nauðsynleg.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Bókhald", fyrir 25. febr-
úar nk.
RÁEXlAmjRhf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Ljósmóðir eða
hjúkrunarfræðingur
með Ijósmæðra-
menntun
óskast til starfa frá 1. apríl 1994
eða eftir samkomulagi
Um er að ræða U.þ.b. 84% starf sem skiptist í:
★ 67% stöðu við fæðingarhjálp og umönn-
un sængurkvenna og barna þeirra á
sjúkrahúsinu og
★ 17% stöðu Ijósmóður við ungbarnaeftirlit
og mæðraskoðun á heilsugæslustöð í
sama húsi.
Á FSÍ og HSÍ vinna 3 Ijósmæður/hjúkrunar-
fræðingur með Ijósmæðramenntun og skipta
þær jafnt með sér 2,5 stöðugildum og bak-
vöktum með ofangreindum hætti.
Upplýsingar yeitir hjúkrunarforstjóri FSÍ í
síma 94-4500 og Sigrún Magnúsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur/ljósmóðir í síma 94-4500 og
heimasíma 94-4348.
Sölufólk
Sölufólk óskast í símasölu á daginn við tíma-
bundið verkefni. Reynsla af sölustörfum æskileg
og viðkomandi verður að hafa þægilegt viðmót
og eiga auðvelt með mannleg samskipti.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn, kennitölu
og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl.
eigi síðar en miðvikudaginn 23. febrúar,
merkt: „FS - 94“.
Atvinna óskast
36 ára finnsk kona, með MA í stjórnmála-
fræði með víðtæka reynslu, óskar eftir starfi.
Góð ensku-, spænsku-, sænsku-, finnsku-
kunnátta og svolítil íslenskukunnátta.
Hef áhuga á alþjóðlegum viðskiptum og
markaðsmálum. Meðmæli.
Vinsamlega hafið samband í síma 679984,
Sirpa Haka.
Hagfræðingar/Við-
skiptafræðingar
Hagstofa íslands óskar að ráða hagfræði-
eða viðskiptafræðimenntaða starfsmenn.
Störfin felast einkum í söfnun og úrvinnslu
upplýsinga í hagskýrslugerð, svo sem í vísi-
tölum, sveitasjóðsreikningum og hagtöluár-
bók.
Áhersla lögð á talnameðferð, nákvæmni
og sjálfstæði í starfi. Viðkomandi þurfa að
geta gengið í ólík störf.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon
eða Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12.
Ath. Upplýsingar eingöngu veittar hjá Ráð-
garði.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar: „Hagstofa íslands" fyrir
3. mars nk.
RÁÐGARÐURhf.
STJÓRNUN AR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
BORGARSPÍTALINM
Aðstoðarlæknar
Stöður 2. árs aðstoðarlækna í blokkarkerfi
Borgarspítala og Landakotsspítala eru lausar
til umsóknar. Aðstoðarlæknar munu starfa
í 3-6 mánuði á 2 eða fleiri eftirtalinna deilda
eftir vali: Augndeild, barnadeild, endurhæf-
ingardeild, geðdeild, háls-, nef- og eyrna-
deild, röntgendeild, slysadeild, svæfinga- og
gjörgæsludeild og taugasjúkdómadeild.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Stöðurnar veitast frá 1. júlí 1994 eða eftir
samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir
Steinn Jónsson, kennslustjóri, í síma 696600
eða 604300.
Læknaritarar
Á rannsóknadeild er laus staða læknaritara.
Hlutastarf kemur til greina.
Æskilegt er að umsækjendur hafi löggildingu
sem læknaritarar.
Umsóknir sendist deildarstjóra, sem jafn-
framt veitir upplýsingar í síma 696402 milli
kl. 10-12.
Læknaritari óskast á lyflækningadeild.
Æskilegt að umsækjendur hafi löggildingu
sem læknaritarar.
Umsóknir sendist deildarstjóra, sem veitir
upplýsingar í síma 696381 milli kl. 10-12.